Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Fréttir Ályktun flölmenns borgarafundar á Seltjamamesi um skipulagsmál: Svæðið vestan núverandi - ■ *?í. byggðar verði fólkvangur : Bæjarstjórn Seltjamamess boðaði til almenns borgarafundar í gær- kvöldi til að kynna umdeildar hug- myndir að skipulagi vestast á Sel- tjamarnesi. 150-200 Seltimingar sóttu fundinn og samþykktu, með yfirgnæfandi meirihluta, ályktun þar sem óskað var eftir að óbyggða svæðið fyrir vestan núverandi byggð yrði skipulagt sem fólkvangur og bæjarstjóm leiti leiða til að kaupa landið fyrir hönd bæjarbúa. Þetta gengur þvert á þær skipulagshug- myndir sem uppi hafa verið hjá Sig- urgeiri Sigurðssyni, bæjarstjóra og oddvita sjálfstæðismanna. Þá sam- þykkti fundurinn ályktun þar sem skorað var á bæjarstjóm að gangast fyrir skoðanakönnun meðal bæj- arbúa um kosti í skipulagningu svæðisins. „Músarungar“ Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri kynnti í upphafi fundarins nokkrar hugmyndir að skipulagi vestast á nesinu sem allar fólu í sér aukna byggð og miklar vegaframkvæmdir. Hann sagöi fjárhagsleg rök hggja að baki tihögunum. Brýnt væri að selja lóðir og fá þannig peninga í bæjarsjóð upp í þau umfangsmiklu landakaup sem ráðist hefði verið í. Ennþá væm ókeypt lönd vestast á nesinu fyrir um 94 mhljónir og vahð stæði á milli þess að kaupa þau eða ráðast í önnur brýn verkefni eins og holræsagerð, stuðning við íþróttafélagið og stækk- un skólans. „Þótt náttúran sé góðra gengur þvert á hugmyndir bæjarstjóra um aukna byggð Mikið fjölmenni var á borgarafundinum á Seltjarnarnesi í gærkvöldi en þar var samþykkt ályktun um að umdeilt svæði á nesinu yrði gert að fólkvangi. DV-mynd GVA gjalda verð og músarungar séu ágæt- ir þá verða þeir að koma á eftir böm- unum okkar,“ sagði Sigurgeir. Guðrún Þorbergsdóttir, annar af tveimur fulltrúum minnihlutans í bæjarstjóm, sagði að sér leiddist jarmtónninn í bæjarstjóra um pen- ingamál á sama tíma og hann segði að bæjarsjóður stæði vel. Hægt væri að finna ýmsar leiðir til að fjármagna landakaupin, meðal annars með beinni þátttöku bæjarbúa, með því að bjóða þeim að kaupa skuldabréf og eignast um leið hiuta í landinu. „Rothögg“ Vhhjálmur Lúðvíksson tók undir hugmynd Guðrúnar um skulda- bréfakaup bæjarbúa og sagði að hug- myndir bæjarstjóra væm rothögg fyrir náttúrulífið á nesinu. „Bæjar- stjóri stendur í gmndvaharmisskhn- ingi um náttúruvernd. Þetta mál snýst ekkert um mýs eða músarunga heldur einmitt um okkur, börnin okkar og þeirra framtíð." Hugmyndir bæjarstjóra um að auka við byggð vestast á nesinu hafa mætt mikilh andstöðu innan hans eigin flokks. í DV fyrir skömmu sagði Magnús Erlendsson, fyrrverandi for- seti bæjarstjórnar, aö ef farið yrði að thlögum bæjarstjórans yrði það póhtísk kviðrista og Sjálfstæðis- flokkurinn myndi klofna. Á fundinum í gær sagðist Guðmar Magnússon, sem einnig er fyrrver- andi forseti bæjarstjómar fyrir D- hstann, styðja friðun á umræddu landsvæði. Hann lagði th að bæjar- stjórnin legði skipulagshugmyndir sínar th hhðar, að minnsta kosti fram yfir næstu kosningar. Siv Friðleifs- dóttir, fuhtrúi minnihlutans í bæjar- stjórn, sagði tihögu Guðmars afar athyghsverða og hljóma eins og van- traustsyfirlýsing á meirihluta bæjar- stjómarinnar. -ból Herkulesfiugvél frá varnarliðinu lenti á Reykjavikurflugvelli í gærkvöldi með slasaðan sjómann af togaranum Skafta sem var að veiðum út af Langa- nesi þegar maðurinn slasaðist í gær. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins þar sem Gæsluþyrlan var ekki til taks. Varnarliðsþyrla fór að togaranum, hífði hinn slasaða um borð og flutti hann til Akureyrar þar sem Herkules- inn tók við honum og flutti hann suður. Myndin var tekin á Reykjavikurflug- velli i gærkvöldi. DV-mynd S Slökkti þrisvar í líf■ seigum sorphaug Slökkvhiðið hefur þrisvar sinn- um á síðasta sólarhring farið að gömlu sorphaugunum í Gufunesi th að reyna að slá á eld og reyk sem sífellt stígur upp úr gömlum sorp- haug. „Þetta viröist vera sjálfnær- andi á súrefni þama niðri í jörð- inni,“ sagði Bergsveinn Alfonsson slökkvihðsvarðstjóri við DV í morgun. Slökkvihðiö fór uppefhr um há- degisbihð í gær, síðan um hálftvö í nótt og aftur á áttunda tímanum í morgun th að dæla á hinn shog- andi sorphaug. Bergsveinn sagði að eina leiðin th að kæfa eldinn endanlega væri að ryðja yfir haug- inn og stæði slíkt th. -ÓTT Siv Friðleifsdóttir: Bæjarstjóri er einn um skoðanir sínar - þetta kom ekki á óvart, segir bæjarstjórinn „Það var greinhega eindregin skoðun fundarmanna að það eigi ekki að byggja á þessu svæði. Mér fannst skína í gegn að bæjarstjórinn er einangraður í þessu máh og fólk tók ekki undir hans sjónarmiö á fundinum. Ég sé ekki að þessar skipulagsthlögur nái fram að ganga. Vilji bæjarbúa er svo greinhega sterkur gegn þeim,“ segir Siv Frið- leifsdóttir, annar fuhtrúi minnihiut- ans í bæjarstjóm Seltjamarness. „Fundurinn kom mér að engu leyti á óvart. Það hafði komið fram fyrir fundinri að það er stór hópur Seltirn- inga sem ber ipjög sterkar tilfinning- ar th svæðisins vestast á nesinu. Andstaðan kom mér því ekki á óvart. Við munum taka fuht tilrit th þeirra skoðana sem hér hafa komið fram eins og skoðana annarra Seltiminga sem hafa viijað tjá sig um márið," segir Sigurgeir Sigurðsson, bæjar- stjóri á Seltjamamesi. Hann segir að bæjarstjómin muni haida ótrauð áfram að vinna að skipulaginu. „Ég á fastlega von á því að bæjar- stjóm muni kanna hug ahra Seltirn- inga um máhð og hafa það th hhð- sjónar þegar ákvörðun verður tekin en skoðanakönnun er náttúrlega aht annað en kosning. Að mínu viti væri það ekki skemmd á svæðinu þó þessi htla nýting yrði á því. Ef þessi hóp- ur, sem kom hér fram í kvöld, kemur hins vegar með seðla á silfurbakka fyrir landverðinu þá væri fáránlegt að hlusta ekki á það. Það er því aht opið í þessum málum," sagöi Sigur- geir. -ból Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar: Hvorki Ijúft né skylt að svara Magnús L. Sveinsson, forseti borg- arstjómar, sagði á borgarstjómar- fundi í gærkvöld að sér væri hvorki ljúft né skylt að svara fyrirspum frá Nýjum vettvangi um fundarsköp - en fyrirspurnin er tilkomin vegna orða Markúsar Amar Antonssonar borgarsfjóra á borgarstj ómarfundi á dögunum. „Mér er th efs að nokkur borgar- fuhtrúi í sögu Reykjavíkur hafi leyft sér annað eins orðbragð um póhtíska andstæðinga," sagði Magnús L. Sveinsson meðal annars þegar hann sagði Óhnu oft nota verri orð en aðr- ir borgarfuhtrúar leyfa sér að gera. Ólína Þorvarðardóttir sagði svar Magnúsar vera hrokafuht og snaut- legt. Markús Öm Antonsson borgar- stjóri tók eirihig th máls. Hann sagð- ist hafa haldið að skrápurinn á Óhnu væri ekki eins þykkur og hann virt- ist. Kristín Á. Ólafsdóttir, félagi Ólínu í Nýjum vettvangi, sagði í sinni ræðu að sér dytti helst í hug einelti, fyrir svo miklum árásum yrði Órina aö háifu forseta borgarstjómar og borg- arstjóra. .Sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.