Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
7
Fiskmarkaöimir
Faxamarkaður 18. nóvomfaef saldist ats 22.638 tonn. ||||||
Magn í Verð 1 krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 94,00 14,93 11,00 20,00
Háfur 22,00 15,00 15,00 15,00
Hnlsa 211,00 20,00 20,00 20,00
Karfi 68,00 40,00 40,00 40,00
Keila 783,00 45,40 40,00 53,00
Langa 2.466,00 67,96 64,00 68,00
Lúða 392,00 102,49 70,00 200,00
Lýsa 700,00 15,63 15,00 26,00
Sf. bland. 8,00 103,00 103,00 103,00
Skarkoli 7,00 117,00 117,00 117,00
Skötuselur 30,00 160,00 160,00 160,00
Steinbítur 60,00 92,58 80,00 85,00
Þorskur, sl. 447,00 92,25 83,00 94,00
Þorskur, ósl. 9.925,00 92,32 87,00 99,00
Ufsi 137,00 30,00 30,00 30,00
Undirmálsfiskur 1.185,00 54,77 30,00 65,00
Ýsa, sl. 338,00 97,26 97,00 101,00
Ýsuflök 53,00 170,00 170,00 170,00
Ýsa, ósl. 5.710,00 83,25 79,00 110,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. nóvember seldba alls 19.131,77 lonn.
UfsLósl. 45,00 34,00 34,00 34,00
Steinb. ósl. 33,00 30,00 30,00 30,00
Karfi, sm. 27,00 5,00 5,00 5,00
Ýsa, ósl. 102,00 74,00 74,00 74,00
Smáufsi 10,00 17,00 17,00 17,00
Keila, ósl. 236,00 42,00 42,00 42,00
Lýsa 14,00 24,00 24,00 24,00
Langa, ósl. 117,99 44,00 44,00 44,00
Lýsa, ósl. 171,00 23,00 23,00 23,00
Smáýsa, ósl. 497,00 55,78 55,00 56,00
Smáþorskur, ósl 223,00 52,00 52,00 52,00
Þorskur, ósl. 1.152,00 93,00 93,00 93,00
Tindaskata 326,00 13,00 13,00 13,00
Ýsa, ósl. 5.374,00 86,90 50,00 95,00
Skarkoli 53,00 90,00 90,00 90,00
Ýsa 4.531,50 112,09 104,00 116,00
Smáýsa 169,00 50,51 35,00 58,00
Smáþorskur 324,00 86,00 86,00 86,00
Þorskur 4.540,28 109,32 93,00 111,00
Lúða 44,00 232,27 170,00 270,00
Langa 170,00 47,00 47,00 47,00
Keila 696,00 51,00 51,00 51,00
Háfur 167,00 12,00 12,00 12,00
Blandaður 109,00 26,00 26,00 26,00
Ftskmark aður / vkran ess
18. nóvembets tdustalls '4,454 to nn.
Blandað 191,00 20,00 20,00 20,00
Hnísa 32,00 20,00 20,00 20,00
Keila 234,00 32,00 32,00 32,00
Langa 69,00 51,00 51,00 51,00
Lúða 12,00 170,00 170,00 170,00
Lýsa 61,00 30,00 30,00 30,00
Skarkoli 43,00 50,00 50,00 50,00
Þorskur, sl. 98,00 95,00 95,00 95,00
Þorskur,ósl. 3.695,00 88,41 88,00 89,00
Undirmálsfiskur 2.608,00 57,98 40,00 63,00
Ýsa, sl. 125,00 92,00 92,00 92,00
Ýsa, ósl. 7.286,00 92,11 73,00 85,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
Blandað 22,00 11,00 11,00 11,00
Háfur 3,00 15,00 15,00 15,00
Karfi 31,00 50,00 50,00 50,00
Keila 3.310,00 46,44 40,00 57,00
Langa 848,00 65,51 64,00 68,00
Lúða 6,50 190,00 190,00 190,00
Lýsa 164,00 15,00 15,00 15,00
Skata 73,50 50,00 50,00 50,00
Skarkoli 19,00 122,00 122,00 122,00
Steinbítur 19,00 86,26 85,00 89,00
Þorskur, sl. 389,00 103,95 103,00 104,00
Þorskur, smár 70,00 68,00 68,00 68,00
Þorskur, ósl. 2.936,00 98,36 91,00 110,00
Ufsi 33,00 25,00 25,00 25,00
Undirmálsfiskur 1.129,00 43,30 30,00 65,00
Ýsa, sl. 1.288,00 112,24 76,00 121,00
Ýsa, ósl. 3.276,00 83,50 80,00 109,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 18. nóvember seWust olls 9.296 lonn.
Gellur 163,00 227,79 190,00 29000
Karfi 25,00 16,00 16,00 16,00
Keila 297,00 30,00 30,00 30,00
Langa 171,00 55,00 55,00 55,00
Lúða 169,00 250,00 250,00 250,00
Skarkoli 13,00 82,00 82,00 82,00
Steinbítur 118,00 70,00 70,00 70,00
Þorskur, sl. 6.513,00 93,00 93,00 93,00
Undirmálsfiskur 97,00 40,00 40,00 40,00
Ýsa.sl. 1.730,00 94,30 92,00 96,00
Fiskmarkaður Skagastrandar 18 nóvembet seUust alf» 1 376 tonn
Þorskur, sl. 1.508,00 87,00 87,00 87,00
Undirmálsfiskur 288,00 56,00 56,00 56,00
Ýsa, sl. 80,00 60,00 60,00 60,00
Fréttir
Útdráttur húsbréfa:
Auglýst í Al-
þýðublaðinu
„Við erum ekki að hjálpa til við
sölu Alþýðublaðsins. í reglugerð um
húsbréfakerfið segir að þegar út-
dráttur húsbréfa fer fram skuh núm-
erin birt í einu dagblaði og Lögbirt-
ingablaðinu. Okkur hjá stofnuninni
(fannst ekki sjálfgefið að auglýsa
skyldi ába útdrættina í einu tilteknu
dagblaði. Því auglýsum við í dagblöð-
unum til skiptis og bendum á í
smærri auglýsingum í hinum blöð-
unum hvar stóra auglýsingin birtist.
Næst kann stóra auglýsingin að birt-
ast í DV, Tímanum eða Degi á Akur-
eyri. Þetta er sanngjörn og ódýr leið,“
segir Sigurður E. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Húsnæðisstofn-
unar ríkisins.
Húsnæðisstofnun auglýsti á fóstu-
dag útdrátt í tveimur flokkum hús-
bréfa. í Morgunblaðinu birtist aug-
lýsing um að útdrátturinn hefði farið
fram en númerin hins vegar ekki.
Var á það bent í auglýsingunni aö
öll númerin birtust í Alþýðublaðinu
sama dag.
- Útbreiðsla Alþýðublaðsins er afar
htil miðað við stóru blöðin. Þjónar
það eigendum húsbréfa ekki best að
auglýsa í útbreiddustu dagblöðun-
um?
„Ef sjónarmið þitt væri algilt væri
ekki um annað að ræða en birta aug-
lýsinguna í DV eða Morgunblaðinu.
Hin blöðin yrðu þá alveg út úr mynd-
inni. Það má ekki gleyma því að við
sérprentum númeratöflumar og þær
hggja frammi í bönkum og sparisjóð-
um auk þess sem við sendum þeim
tölurnar í pósti sem vhja.“
- Er ekki einkennilegt að birta svona
auglýsingu í blaði sem thtölulega fáir
sjá?
„Nei. Okkur er skipað að spara og
auglýsing í Degi, Tímanum eða Al-
þýðublaðinu em mun ódýrari en í
DV og Morgunblaðinu."
- En það em líka mun færri sem sjá
auglýsinguna.
„Fólk, sem á þessi bréf, verður að
bera sig efhr upplýsingunum þó því
kunni að fylgja fyrirhöfn og kostnað-
ur. Þetta er hvorki ósanngjamt eða
óeðlhegt."
Sigurður sagði að birta yrði auglýs-
ingar þessar næstu 25 ár, þann tíma
sem bréf 8 húsbréfaflokka em í ghdi.
Kostaði það Húsnæðisstofnun 200
mihjónir.
-hlh
Óvissa um afdrif
EESíSviss
- ráðstefna um framhaldið verði samningi hafnað
Þó meirihluti Svisslendinga greiði
EES-samningi atkvæði sitt í þjóðar-
atkvæðagreiðslu 6. desember verður
slíkur meirihluti að nást í meirihluta
kantóna th að samþykki þjóðarinnar
teljist ght. Samkvæmt skoðanakönn-
unum eru taldar líkur á að slíkur
meirihluti náist ekki.
Að sögn Árna Páls Árnasonar, sér-
fræðings í Evrópurétti í utanríkis-
ráðuneytinu, mun EES-samningur-
inn ekki taka ghdi um áramótin felli
Svisslendingar hann í þjóðarat-
kvæðagreiðslu. Eigi eitthvert hinna
19 EES-ríkja eftir að staðfesta hann
30. júní á næsta ári verður boðað th
ráðstefnu th að ákveða framhaldið.
-kaa
Þj óðleikhúsgestir vilja sjá stuölabergiö:
Matsatriði hvort Ijósa-
brúin er úti í sal
- segir ljósameistari
„Ljósabrúin er í fuhkomnu lagi.
Það er hins vegar matsatriði hvort
hún er höfð uppi við skyggnið í upp-
hafi sýningar eða ekki. Stundum er
ekkert fortjald en dauf lýsing á leik-
mynd sem er tekin úr ljósabrúnni.
Þá þarf brúin að vera úti í sal,“ segir
Páh Ragnarsson, ljósameistari Þjóð-
leikhússins. Þegar endurbætur voru
gerðar á leikhúsinu var lögð áhersla
á að gestir gætu notið þess að horfa
á stuðlabergið í lofti sýningarsalar-
ins áður en sýning hæfist. Tekin yrði
í notkun rafdrifin ljósabrú sem hægt
yrði að keyra upp að skyggni við
sviðið. Ýmsum hefur hins vegar þótt
vera misbrestur á því.
Ljósameistari Þjóðleikhússins seg-
ir það vera ákvörðun leikstjóra, leik-
myndargerðarmanns og ljósahönn-
uðar hveiju sinni hvort ljósabrúin
sé úti við upphaf sýningar og í hléi.
Það fari eftir sýningum hvort brúin
sékeyrðframogthbaka. -IBS
AMERÍSK VERSLUN
I Húsgagnahöflinni
með húsgögn frá:
Komdu og sjáðu þessi glæsilegu amerísku
húsgögn - sófasett - borðstofusett - skenkar -
hjónarúm - veggskápar - hægindastólar ofl.
IBroyhill USA
Serta
Lazy-boy
Stanley Industries
IIOLI.IIV
.S/A//.V V //-/\ OKJKUR ER 91-68 11 99
KERTAÞRÆÐIR
í passandi settum.
Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir
að leggjast í kröppum beygjum. Við-
nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða.
Margföld neistagæði.
Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur.
SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88
[I8VAL SKDÁGALLÁ
VATnS- OQ VINDHELDIR
Bamastærðir frá kr. 7.190
Unglingastærðir frá kr. 10.690
Fullorðinsstærðir frá kr. 12.690
KRINGLUNNI 8-12
PÓSTKRÖFUSÍMI 689520