Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. 33 ÞJÓÐLEIKHÚSE) Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 21/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, uppselt, sun. 22/11 kl. 17.00, upp- selt, mið. 25/11 kl. 16.00, örfá sæti laus, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 14.00, sun. 6/12 kl. 17.00, sun. 13/12kl. 14.00, sun. 13/12 kl. 17.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12, lau. 5/12, lau. 12/12. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Á morgun, uppselt, föstud. 27/11, upp- selt, miðvikud. 2/12, fimmtud. 3/12. Ath. Siðustu sýningar. UPPREISN Þrir ballettar með islenska dans- flokknum. í kvöld, næstsiðasta sýning, flmmtud. 26/11, siðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Lau. 21 /11, uppselt, sun. 22/11, uppselt, miövikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12. lau. 5/12, miðvikud. 9/12, lau. 12/12.. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sallnn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, ósóttar pantanlr seldar i dag, lau. 21 /11, uppselt, sun. 22/11, aukasýning, ósóttar pantanir seldar í dag, uppselt, miðvikud. 25/11, uppselt, timmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt, fimmtud. 3/12, föstud. 4/12. lau. 5/12, fimmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau. 12/12. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Ath. aðgöngumiðar á allar sýningar greiölst viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasvlðlðkl. 20.00. DUNGANONeftirBjörn Th. Björnsson Laugard. 21. nóv. Næstsíðasta sýning. Föstud. 27. nóv. Siðasta sýning. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neii Simon. í kvöld. Föstud. 20.nóv. Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Föstud. 20. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 21. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Fimmtud. 19. nóv. Laugard. 21. nóv. Fáein sæti laus. Sunnud. 22. nóv. Föstud. 27. nóv. Laugard. 28. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIDA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Skemmtanir Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opin- berun Jóhannesar. Hóteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Bibliulestur í kvöld kl. 20.00 í safnaðarheimilinu í umsjá sr. Franks M. HaUdórssonar. Farið verður í Matt- eusarguðspjall. Djass í Duushúsi Kvartettinn Duusgengið leikur djass í kvöld kl. 22. Einnig munu leiða saman hesta sína Sigurður Johnny og Friðrik Theodórsson. Sólarkvöld í Berlín Hvítar baðstrendur verða í fyrirrúmi, drykkurinn Malibu og hljómsveitin Kandís skemmtir gestum með sól-tónhst. Steinn Red Hot og Kiddi Big foot ætla að spila hressa sólarblöndu. Tapað-fimdið Gulbröndóttur köttur tapaðist fcá heimili sínu Langholtsvegi 104 kjallara. Kötturinn er ekki fullvaxinn og með blátt hálsband. Sími 688718. Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látið barnið annaðhvort liggja í bílstól fyrir ungbörn eða barnavagni sem festur er með beltum. UMFERÐAR RÁÐ Leikhús I JmtWTíjRI R st W í.jt-IÍlLSFIj Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Laugard. 21. nóv. kl. 14. Sunnud. 22. nóv. kl. 14. Laugard. 28. nóv. kl. 14. Sunnud. 29. nóv. kl. 14 Síðustu sýningar. Enn er hægt að fá áskrittarkort. Verulegur afsláttur á sýnlngum lelkársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi I miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Succa ch 3!ccmmevmoov ettir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIRI Föstud. 20. nóv.kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 27. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Miðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111476. GREIDSLUKORTAÞJONUSTA. LEIldLl’STARSKÓU ÍSLANÐS Nemenda leikhúsið 1 INDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinck. 14. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 22. nóv. kl. 20.30. Lokasýning. Mlðapantanlr I s. 21971. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Tilkymtingar Félagsstarf aldraðra, Furu- gerði Konur úr Bandalagi kvenna bjóða upp á kvöldvöku í kvöld kl. 20. Kaffiveitingar. Allt ókeypis. 67 ára og eldri velkomnir. Eyfirðingafélagið Spiluö félagsvist að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Opið öllum. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Félagsheim- ili Kópavogs. Sýning á pelsum. Stjóm- andi Sóley Skúladóttir. Söngfólk úr Pólýfónkórnum Söngfólk úr Pólýfónkómum ætlar að hittast í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni laugard. 21. nóvember kl. 20. Félag eldrl borgara Opið hús í Risinu frá kl. 13-17 í dag. Tví- menningur í hridge byrjar kl. 12.30. Félag eldri borgara, Kópavogi Munið bingóið í kvöld kl. 20 að Digranes- vegi 12. Allir velkomnir. Félag fráskilinna Fundur í Risinu, Hverfisgötu, fóstudag- inn 20. nóv. kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir. Félag eldri borgara Árshátíð félagsins verður 28. nóvember í Ártúni. Matur, skemmtiatriði og ijörug músík. Uppl. á skrifstofu félagsins í síma 28812. Hannes Hólmsteinn í Nýlistasafninu Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.30. mun Hannes Hólmsteinn Gissurarson halda fyrirlestur í Nýhstasafninu, Vatns- stíg 3b. Fyrirlesturinn mun fjalla um list- ir og stjómmál. Hannes Hólmsteinn er dósent í stjómmálafærði við Háskóla ís- lands. Hann er höfundur sjö bóka sem fjalla aðallega um sagnfræði og stjóm- mál. Þar á meðal er bókin „Frjálshyggja er mannúðarstefna" sem kom út snemma á þessu ári. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Jólafundur Bandalagsins veröur þriðjudaginn 24. nóvember að Hallveigarstöðum og hefst kl. 20. Gestir: Jenna Jensdóttir rithöfundur, dr. Sigur- björn Einarsson biskup, Erla G. Garðars- dóttir söngkona og Pavel Smid píanóleik- ari og fleiri. Bókmenntaviðburður á kaffi- húsinu Sóloni íslandus! Á Uðnu vom fannst bimki meö bréfum Jóhanns Jónssonar skálds uppi á háa- lofti norður á Húsavík, en Jóhann skrif- aði þau til æskuvinar síns, sr. Friðriks A. Friðrikssonar, á ámnum 1912-1925. Þessi bréf em birt í bókinni Undarlegt er líf mitt! sem Vaka-Helgafell gefur út í dag. í tilefni af útkomu bókar með þess- um einstæðu bréfum, verður í fyrsta skipti lesið opinberlega úr þeim á Sóloni íslandus, nýopnuðu kaffihúsi og gaUeríi á homi Ingólfsstrætis og Bankastrætis, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17.00. Þar verður reynt að skapa svipaða stemningu og ríkti á samkomum þar sem Jóhann Jónsson las á úti í Múnchen á árum áður en í efnisskrá þá var hann kallaður „der islandische Meistersprecher" eða ís- lenski mælskumeistarinn. Auk þess sem lesið verður úr bréfum á Sóloni fslandus á fimmtudag, mun Ingi Bogi Bogason bókmenntafræðingur fjalla um skáldið og Pétur Már Ólafsson útgáfustjóri mun segja frá tilurð bókarinnar. Þá verðm- leikin tónlist frá fyrstu árum aldarinnar. Bókmenntavakan í Sóloni íslandus hefst eins og áður sagði kl. 17.00 á fimmtudag- inn og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Bókmenntakynning í kvöld, 19. nóvember, gengst bókaforlag- ið Mál og menning fyrir kynningu á bók- um í Norræna húsinu og hefst upplestur- inn klukkan 20.30. Þar mun Helgi Hálf- danarson lesa úr þýðingum sínum á kín- verskum ljóðum og áður óbirt ljóð eftir Snorra Hjartarson sem væntanleg eru í nýju heildarsafni Snorra, Hjalti Rögn- valdsson leikari les úr smásagnasafni Böövars Guðmundssonar og nýrri þýð- ingu Sigurðar A. Magnússonar á verki James Joyce, Ódysseifi. Að auki koma þama fram eftirtaldir höfundar og lesa stutta kafla úr nýjum verkum sínum: Einar Kárason, Kristín Ómarsdóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Linda Vilhjálms- dóttir, Gyrðir Elíasson og Thor Vil- hjálmsson. ________________Menning Píanótónleikar í gærkvöldi voru tónleikar í Listasafni Islands. Jo- han Duijck píanóleikari lék þar verk eftir Emst von Dohnanyi, César Franck, Franz Liszt, Robert Schu- mann og sjálfan sig. Duijck mun, meðan á dvöl hans hérlendis stendur, einnig stjóma Hamrahlíðarkórnum og verða þeir tónleikar nú um helgina. • í pistlum þessum hefur oft verið lýst furðu með það hve margir ungir píanóleikarar einblína á nítjándu öldina í verkefnavah. Tónskáld hafa samið hljóm- borðstónlist í margar aldir og með engu móti verður því haldið fram að nítjánda öldin hafi þar einhverja fagurfræðilega sérstöðu. Að vísu þróaðist hljóðfærið ört á þeirri öld, varð kröftugra og hljómmeira, auk þess sem leiktækni fleygði fram. Þetta endurspeglaðist í tónhstinni en hvort það gerði hana endilega betri er annað mál. Það er auðvitað fullt tilefni til að leika píanóverk Chopins og Schumanns. Hins vegar em fjölmargar offluttar eftirlíkingar minni spámanna eitt af því sem oft gerir það heldur kvíðvænlegt að fara á píanótón- leika. Passacagha Dohnanyis er verk af þessu tagi og sama má segja um mikið af tónhst Liszts og þar á meðal Ballöðu þá sem þama var flutt. Gagnrýnandi DV hefur stundum af því nokkrar áhyggjur hve lítið hann botnar í smekk margra góðra píanóleikara og hefur því fengið Snorra Sigfús Birgisson til að flytja sér einn eða tvo einkafyrirlestra um efnið. Má því búast við upplýstari skrifum um það á næstunni. Duijck píanóleikari fylgdi þeim gamla góða sið að leika verk eftir sjálfan sig. „Recognitio" er í síðróman- tískum anda, en með nútímalegra tónmáli. í róman- tískri tónlist er hljómfræðin oftast aðalbyggingarefnið. Ef hljómfræðinni er fleygt en annað látið halda sér Tónlist Finnur Torfi Stefánsson s* er hætt við að útkoman verði heldur sundurlaus. Þetta er soð sem margir hafa brennt sig á og ein megin- ástæða þess að Schönberg taldi sig knúinn til að upp- götva nýja tónsmíðaaðferð á sínum tíma. í aukalagi, sem Duijck lék,'var hljómfræðin hefðbundnari og í meira samræmi við efniö að öðru leyti. Píanóleikur þessa unga tóniistarmanns var mjög góður. Skýrleiki var upp á það besta og blæbrigði og fjölbreytni i túlkun hvort tveggja með ágætum. Verður gaman að heyra frammistöðu hans í kórstjóm um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.