Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Borgarstióri í minnihluta Þrír af tíu borgarfulltrúum Sjálf- stæðisflokksins hafa lýst sig and- snúna þátttöku Reykjavíkur í hag- kvæmniskönnun í gerð og lagningu rafmagnssæstrengs til Hollands. Greiði borgarfulitrúarnir atkvæði gegn málinu þarf Markús Öm Ant- _3onsson borgarstjóri á stuðningi full- trúa minnihlutans að halda á borgar- stjómarfundiíkvöld. -sme Jóhann Brandsson, starfsmaður Náttúruverndarstofnunar, heldur hér á særðum fálka sem Hreinn Olafsson fann uppi á Geithálsi í gær. Líklegt þykir að fálkinn hafi flogið á vír og brotið við það vænginn. Ekki er mögulegt að laga slík brot og varð þvi að aflífa hann. DV-mynd GVA LOKI Um hvaðeiga þá Jakinn og Þóra að tala á ASl-þinginu? Veöriðámorgun: Hægviðri ummest- allt land Á hádegi á morgun verður hæg- viðri um mestallt land en smáél á norðanverðum Vestfjörðum og við suðvesturströndina en ann- ars úrkomulaust. Veðrið í dag er á bls. 36 Fjórir menn handteknir fyrir brugg Lögreglan í Keflavík handtók í gærkvöldi íjóra menn fyrir bmgg- framleiðslu og sölu á landa til ungl- inga á Suðumesjum. Lagt var hald á um 20 lítra af landa og ýmis tæki til framleiðslunnar en húsakynnin báru ummerki þess aö mikil bmgg- starfsemi hefði þar átt sér stað. Mennirnir játuðu allir að hafa selt landa til unghnga og telst máhð upp- lýst. Lögreglan í Breiðholti handtók einnig bruggara um þrítugt í gær- kvöldi í gamla vesturbænum. Sá var gripinn glóðvolgur við suðu á spíra og í fórum hans fundust um 270 lítr- ar af gambra og eitthvað af landa. Landinn, sem bmggarar eru að selja unglingum, er mjög misjafn að gæðum og að sögn lögreglu eru brögð að því að unglingamir hafi veikst heiftarlega eftir að hafa drukkið slíka framleiðslu. -ból Grímsnes: Eldfim loft- tegund á ofnun- um í húsinu Sérkennilegt mál er nú til rann- sóknar á bæ einum í Grímsnesi. Þar virðist safnast fyrir mjög eldfim loft- tegund á ofnkerfi íbúðarhússins. Brennur hún með skærbláum loga ef eldur er borinn að henni. Þetta er á bænum Svínavatni í Grímsnesi. Þar er nýtt íbúðarhús. Fljótlega fór að heyrast brak og brestir í kerfinu. Loft reyndist vera á ofnunum og þegar því var hleypt af kom einhvers konar eldfim gasteg- und. Ingileifur Jónsson á Svínavatni kvaðst sem minnst vilja ræða um þetta mál. Nú væri verið að rannsaka það, bæði af rannsóknaraðilum og öðrum þeim sem heföu séð um efni í húsið. „Þetta er ekkert ógurlegt magn sem safnast fyrir á kerfinu en það þarf að tappa af því öðru hverju." -JSS Fórtværveltur ^ V Jeppabifreið valt á Breiðadalsheiði í gærmorgun. Bíllinn rann til í hálku og fór tvær veltur út fyrir veg. Fimm manns voru í bílnum. Allir voru í bílbeltum og engan sakaði. Bíllinn er eitthvað skemmdur en snjórinn kom í veg fyrir meiri háttar skemmd- -ból n:. jlfentacky rFned CWckgn alfl/órf liiinang FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Efnahagsráðstafanir: Engar tillög- urfyrreneft- irþingASÍ Þingmenn stjómarflokkanna, sem DV ræddi við í gærkvöldi, telja víst að engar efnahagstillögur líti dagsins ljós fyrr en eftir þing ASÍ sem hefst á mánudaginn. Ástæðan er fyrst og fremst sú að ríkisstjómarflokkamir koma sér ekki saman um nokkur mjög mikilsverð atriði, eins og fjár- magnstekjuskatt, hátekjuskatt, hækkun tekjuskatts og bætur til sveitarfélaga ef aðstöðugjald verður afnumið. Ef reynt yrði að ná ein- hverri niðurstöðu fyrir þingið þá yrðu þær tillögur í skötulíki. Tilraun aðila vinnumarkaðarins til að koma saman efnahagstillögum virðist vera strand. Menn kenna því um að aðilar vinnumarkaðarins fái engin svör frá ríkisstjóminni, bak- landið vanti. Ágreiningur milli stjómarflokkanna veldur þessu. Á þingflokksfundum Alþýðu- og Sjálfstæðisflokks í gær voru engar ákveðnar tillögur lagðar fram til umræðu, en aftur á móti kom ágrein- ingurinn milli stjómarflokkanna vel íljós. -S.dór ^ Flórída: Tveir íslending- - teknirmeðhormónalyf Tveir íslendingar era í fangelsi á Flórída eftir að lögreglan handtók þá með verulegt magn hormónalyfja. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Ekki fékkst uppgefið hversu mikið magn er um að ræða. Banda- ríska tollgæslan notaði tálbeitu við handtöku íslendinganna tveggja. Engar upplýsingar er hægt að fá um máhð hjá utanríkisráðuneytinu, þar sem eini starfsmaðurinn, sem hefur með máhð að gera, er erlendis. Lítið annað er vitað til þessa máls en að mennimir tveir eru ákærðir í 19 hðum og að þeir fá ekki að leggja framtryggingu. -sme Akveðið að af NAm9 aImmLtiim nCiiið GinvKun ■11 ■ ' ■ JK Rugleiða í utanríkisráðuneytinu er unnið haldiö uppi. verði leitað eftir þvi að fá fleiri flug- að uppsögn á vöruafgreiðslusanm- - Ég skil þig þajrnig að það sé unn- félög til þess að bjóða upp á sína ingi Flugleiða á Keflavíkurflugvellí ið að uppsögn samningsins? þjónustu varðandi vöruafgreiðslu á en Flugleiðir hafa haft einokun á „Já.já.Þaðeraígreiðslusamningj Keflavíkurflugvelh. vöruafgreiðslmuú. Þi’östur Ólafs- vai’ðandi flugfrakt, ekki aðra af- „Það þarf að tryggja það að hér son, aðstoöarmaður Jóns Baldvins greiðslu." Þröstur segir að ekki séu sanúceppnishæfar reglur og Hannibalssonar utanríkisráð- verði langt þar til samningurinn gjöld," sagði ráðherrann um þetta herra, staðfesti þetta við DV. verður úr sögunni. „Sú þjónusta, atriði, þegar DV talaði við haim „Það er ekki búiö að segja samn- sem þeir hafa haft með að gera, fyrr á þessu ári. ingnum upp en við erum i viðræð- verður að vera áfram og nú er ver- Á þeim tiraa töldu Flugleiðir tvær um um það. Það þarf að ganga frá ið að vinna að þvt með hvaða hætti leiðir helst koma til greina. Öimur ýmsum hlutum í tengslum við þaö. henni veröur fyrit' komið.“ er aö hafa þetta með óbreyttu sniði Þeir vora með einkaleyfi og héldu - Þessi afgreiösla verður væntan- og hins vegar að hvert félag annist þá uppi ákveöinni þjónustu sem lega fijáls hér eftir? afgreiðslu eigin véla sem þýðir að þeir gera ekki ef einkaleyfi dettur „Já, hún verður það.“ Flugleiöir sækist ekki eftir að halda niður. Víð erum að semja um með Jón Baldvin Hannibalsson hefur neinu afþeirri þjónustu sem félagið hvaða hætti þehTi þjónustu verður áður sagt, í samtali við DV, aö fast hefur haft. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.