Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Síða 4
4
MANUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992.
Fréttir dv
Annir hjá slökkvíliðinu vegna vatnselgs um helgina:
Bullaði upp úr
niðurföllum
Espigerði:
stigagangi
íbúar í Espigerði höfðu sam-
band viö lögreglu á laugardags-
morguninn síðastliöinn og til-
kynntu aö tveim málverkum
heíði verið stolið úr stigagangi
hjá þeim. Var um að ræða olíu-
málverk, metra á hvort kant Aö
sögn íbúanna voru málverkán
metin á eitt hundraö þúsund
krónur hvort
Ekkert sást til feröa þeirra sem
tóku málvericin. Er talið aö þeir
hafi verið að verki meðan íbúar
hússins sváfu. Málið er hjá Rann-
sóknarlögregluríkisins. -JSS
Hundur beit
unga stúlku
Þaö atvik átti sér stað í Hafhar-
firði síödegis á laugardag aö
hundur beit unga stúlku. Fór lög-
reglan með hana á slysadeild, en
ekki mun hafa veriö um alvarlega
áverka að ræða.
Atburöurinn átti sér stað við
Suðurbæjarlaugina í Hafharfirði.
Eigandi hundsins hafði tjóðrað
hann fyrir utan laugina, meðan
hann brá sér í simd. Nokkrir
drengir, sem voru staddir þar,
fóru að atast í hundinum og espa
hann. Einn drengjanna missti
úlpuna slna þannig að hún hékk
á óiinni sem hundurinn var tjóðr-
aður með. Drengurinn baö unga
stúiku aö híálpa sér aö ná úlp-
unni. Þegar hún hugðist gera þaö
beit hundurinn hana svo aö úr
blæddi. -JSS
Báfurnærsokkiim
Minnstu munaði aö bátur sykki
í Grindavíkurhöfh í hvassviðrinu
sem gekk yfir í fyrrinótt.
Mikili sjór var kominn í lestar
hans þegar að var komið um hálf-
tóif i gærmorgun. Var þegar haf-
ist handa við að dæla sjónum upp
úr bátnum og tókst á síðustu
stundu að koma í veg fyrir aö
hann sykki.
-JSS
„Það bullaði upp úr niðurfolluniun
fyrir utan húsið hjá mér og fossaði
inn. Það var 15 sentimetra vatnsborð
á gólfinu hjá mér þegar mest var,“
sagði Kolbrún Björgólfsdóttir leir-
listarmaður, öðru nafni Kogga, sem
rekur verkstæði að Vesturgötu 5.
Talsvert var um vatnsskaða hjá
íbúðareigendum í Reykjavík í fyrri-
Flugráö telur að Atlantsflug skuh
fá framlengingu á flugrekstrarleyfi,
svo fremi eigmfjárstaða félagsins
verði jákvasð um áramót. Samkvæmt
heimildum DV vantar félagið um 60
milljónir króna tfl þess að svo verði.
nótt og í gærdag vegna mikiUar úr-
komu. Var slökkviliðiö kallað út átta
sinnum í gærdag til þess að dæla úr
íbúðum. Einkum voru það kjallara-
íbúðir sem urðu fyrir skemmdum af
völdum vatns. Þá stífluðust niðurföll
og á einhverjum stööum bullaði vatn
upp um þau.
Þá var slökkvihðið tvívegis kallað
Halldór Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Atlantsflugs, segir erlenda að-
ila thbúna til að leggja fjármagn í
félagið verði flugrekstrarleyfiö ekki
veitt til skamms tíma.
Samkvæmt gildandi reglum þyrfd
út vegna þess aö aðvörunarkerfi
höfðu fariö í gang. í annaö skiptið
hafði vatn lekið af bílskúrsgólfi í
vesturbænum ofan í skynjarann sem
þegar fór í gang. Hitt útkalhð var að
Elliheimilinu Grund. Þar hafði
starfsfólk verið að reykja inni í her-
bergi og sett með því eldvamarkerfið
afstaö. -JSS
Atlantsflug að auka hlutafé sitt um
a.m.k. 170 mihjónir króna. Flugráð
telur að í núverandi reglugerð séu
nægar undanþáguheimildir til handa
samgönguráðherra í sambandi við
útgáfuflugrekstrarleyfa. -JSS
Umferðarslys varð rétt fyrir
klukkan eitt í fyrrinótt á gatna-
mótum viö Sæbraut og Súðarvog.
Þar rákust saman tvær bifreiðar
meö þeim afleiðingmn aö flytja
þurfti faiþega úr öðrum bílnum
á slysadeild. Reyndist hann hafa
fótbrotnað.
KranabíU var fenginn til þess
að fjarlægja bílana. Meðan verið
var að hreinsa til eftir árekstur-
inn varð annað umferöarslys á
sama staö. Haföi ökumanni, sem
átti leið um, orðið svo starsýnt á
það sem var að gerast á slysstaðn-
um að hann ók aftan á næsta bíL
Minni háttar meiðsl urðu I síðari
árekstrinum en Qarlægja þurfi
annanbílinnmeðkranabíl. -JSS
Mosfellsbær:
Skemmdir
vegnahvass-
viöris
Um hálíþijúleytið í fyrrinótt
var lögreglan beðin um aðstoð
vegna þakkants sem var aö fjúka
af húsi í Mosfehsbæ.
Félagar úr hiálparsveitinni
Kyndh fóru á staðinn og lagfærðu
skemmdirnar. Voru þetta einu
skemmdirnar af völdum hvass-
viðrisins inn helgina sem vitað
var um í Mosfellsbæ. -JSS
Reykjavík:
Átta ökumenn voru teknir á
föstudagskvöldiö, grunaöir um
olvun við akstur. Þá stöövaöi lög-
reglan aðra átta á laugardags-
kvöldafsömusökum. -JSS
Reykjavíkurdeild
atvinnulausra
Fyrsta svæðisdeild Landssam-
bands atvinnulausra verður
stofhuð í dag, mánudag, á fundi
í Borgartúni 6.
Reynir Hugason, formaður
Landssambandsins, mun ávarpa
fundarmenn, en aö loknum al-
tnennum umræðum verður kosin
stjóm og fuhtrúaráð.
Þak fauk af hlöóu á bænum Helgafelli i Mosfellssveit i óveðrinu á dögunum. Haukur Níelsson, ábúandi á Helga-
felli, segir að tekist hafi að bjarga mestu af þvi heyi sem var inni i hlöðunni en ekki tókst að hemja þakplöturnar og
á endanum rifnaði þakið alveg af. DV-mynd BG
Flugráð vill rýmka reglurnar
í dag mælir Dagfari
Að yngja upp á við
Verkalýðsrekendur fjölmenntu
noröur í land í síðustu viku. Þar
var háð þing Alþýðusambands ís-
lands sem sagt er aö hafi innan
sinna vébanda um sjötíu þúsund
íslendinga.
Samkvæmt fréttum fjölmiöla var
mikið talað á þinginu um vondu
ríkisstjómina hans Davíðs sem
ætlar að leggja þungar byrðar á
aht launafólk í landinu en létta svo
um munar sköttum og gjöldum af
fyrirtækjum ahs konar. Krafist var
einhvers konar aðgeröa, meðal
annars að samningum yrði sagt
upp bráölega og alveg á næstunni,
svo vitnað sé til orðatiltækis Bast-
íans bæjarfógeta.
Nú er það auövitað alveg rétt hjá
verkalýðsrekendum að Davíö og
Jón Baldvin ætla að gefa Kolkrab-
banum og öðrum fyrirtækjum í
landinu miklar fúlgur á næsta ári.
Fyrirtæki, sem hingað til hafa
þurft að punga út stórfé til sameig-
inlegra verkefna sveitarfélaganna
með aðstöðugjaldinu fá nú niður-
felhngu þeirra mihjarða í jólagjöf.
Er fuh ástæða til að benda forsvars-
mönnum Eimskipa, Flugleiða og
Sjóvár-Almennra á að heiðra þá
félaga í sameiningu sem jólasveina
ársins. Menn verða nú að kunna
að þakka fyrir sig.
En það virtist alveg hafa farið
fram hjá fuhtrúum á þinginu að
forsetinn þeirra fráfarandi, Ás-
mundur Stefánsson, hefði vikum
saman tekið þátt í undirbúningi
þessara aögerða.
Jón Baldvin sagði reyndar á
flokksstjómarfundi kratanna að
Ásmundur og vinir hans í Garöa-
strætinu hefðu viljaö færa enn
meiri fiármuni frá aumingja fá-
tæk’u fyrirtækjunum yfir á breiöu
bökin launafólksins sem alltaf hef-
ur eitthvað afgangs fyrir fátækling-
ana. Gott ef hann nefndi ekki tæp-
lega tíu mihjarða króna í því sam-
bandi.
Ef verkalýðsrekendur væru sjálf-
um sér samkvæmir hefðu þeir þess
vegna átt að samþykkja líka aö
segja upp samningum sínum viö
Ásmund. Hann var hins vegar fyrri
til og sagði sjálfur bless. Og verka-
lýðsrekendumir hehtu yfir hann
blómum og gjöfum og kysstu hann
ákaft áður en þeir skelitu sér í að
syngja, misjafnlega falskt að vísu,
Internajónahnn!
Líta má svo á að þessi uppákoma
undir lok þingsins á Akureyri sé
táknræn fyrir stefnu og störf hreyf-
ingarinnar á hinum síöustu og
verstu tímum.
Lögmáhð viröist vera eitthvað á
þessa leið: Því lengra sem verka-
lýðsforingjamir ganga inn á þá
braut að undirbúa með atvinnu-
rekendum álögur á launafólk því
beti-a.
Ásmundur fékk blóm og kossa
fyrir tæpa tíu milljarða. Ef núver-
andi forseti býður fimmtán eða
tuttugu milljarða lífskjaraskerð-
ingu á næsta ASÍ-þingi hlýtur það
að enda með hreinni orgíu.
Annars var þetta Alþýðusam-
bandsþing brautryðjandi á fleiri
sviöum. Allir vissu fyrir þingið að
Ásmundur ætlaði aö hætta eftir
tólf ára puð sem forseti Alþýðu-
sambandsins.
Það er að sjálfsögðu algengt að
forystumenn í íjöldasamtökum
reyni að sitja sem hmdir við valda-
stólana fram á ellilífeyrisárin. Þeir
halda þá gjaman að þeir séu ómiss-
andi og neita alfarið aö hleypa nýj-
um mönnum að. Ásmundur er hins
vegar ekki haldinn þeirri sýki og
taldi rétt að víkja fyrir sér yngri
manni.
Verkalýðsrekendur og stjóm-
málaforingjar þeirra fóm því fyrir
allnokkru að leita aö nýjum for-
seta. Kratarnir vom fyrstir til og
skehtu sér á vestfirskan foringja -
ekki í fyrsta sinn.
Ahabahar, sem telja sig eiga for-
setaembættið og hafa til þess stuðn-
ing framsóknarmanna, voru hins
vegar í miklum vanda. Ástæðan
var sú að enginn hinna ungu og
djörfu verkalýösrekendana í þeirra
röðum vildi djobbið. Það er svo
sannarlega ekki fyrir aö fara fra-
magiminni á þeim bænum, sei sei
nei.
En allaballar em alltaf til í eitt-
hvað nýtt. Þegar aht var komið í
hnút datt þeim það snjahræði í hug
aö yngja bara upp á við!
Állir hljóta að sjá að þetta er mik-
iö þjóðráö og öðrum til eftir-
breytni. Matti Bjama gæti tekið við
af Davíð. Villi á Brekku leyst Stein-
grím af hólmi. Og hvemig væri að
Ólafur Ragnar hóaði í Einar gamla?
Dagfari