Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Síða 9
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992. 9 Utlönd 39 mannsslös- udustíbrúd- Ellefu gestir úr tyrknesku brúðkaupi liggja nú þungt haldn- ir á sjukrahúsi í Þýskalandi en 28 til viðbótar slösuöust í sömu veislu. Siysið varð í níðumiddu húsi í St Pauli en tæplega 70 manns voru i veisiunni, á ann- arri hæð, þegar gólfið hrundi undan fótum gestanna. Ekki er vitað hvort æöisgeng- inn dans eöa önnur læti sam- kvæmisgesta orsakaöi hrunið en að sögn sjónarvotta greip um sig mikil skelfing þegar brúðkaups- gestir duttu hver ofan á annan. Ekki er taliö útilokað að viðhaldi hússins hafi verið ábótavant en tii stóð aðjafiia það viðjörðuinn- an skamms. ítölsk stjómvöld bjóða nú fasta atvinnu þeim sem sjálfviljugir ganga í herinn. Vamarmálaráö- herrann, Ando Dalvo, skýrði frá þessu á föstudag en hermennim- ir geta valið um áframhaldandi starfsframa iiman hersins eða við önnur óbein eftirlitsstörf, svo sem við löggæslu eða að skrifa stöðumælasektir. Til að fá búning stööumælavarðar þurfa her- mennimir þó fyrst aö dvelja a.m.k. þijú ár í hemum. IRA mistókst að sprengja Karl 09 Diönuíloftupp Karl Bretaprins og Díana kbna hans sluppu heldur betur með skrekkinn þegar þau fóm á popp- tónleika með Ðuran Duran í Dominion-leikhúsinu í London. Útsendarar ERA ætluöu aö sprengja skötuhjúin í loft uppen lögreglan sá við þeim og Karl og Diana gátu andaö léttar. Fró þessu var skýrt í Sunday Times um helgina en tónleikamir voru haldnir í júli 1983. Sprengj- unni var aldrei komið fyrir enda var einn af uppljóstrurum iög- reglunnar á meðal IRA-hópsins. Fyllibyttursækja íhöfrunga Drukkin ungmenni í Hong Kong sækjast nú í æ ríkari mæli eför félagsskap viö höfrunga. Eitthvað fer þessi ásókn fyrir bijóstiö á starfsmönnum sædýra- saíha enda bregöa ungmennin sér iðulega í heimsóknir þegar nokkuð er liðið á nóttina og stemningin á börunum hefúr minnkað. Lögregluyfirvöld þar í landi hafa líka af þessu nokkrar áhyggjur og dýravinir segja að með gestunum geti borist hættu- legir sjúkdómar. Grænlendingar fá að veiða meiri þorsk við strönd Noröur- Noregs en hingað til. Samkvæmt nýjum fiskveiðisamningi Græn- lands og Noregs eykst kvóti Grænlendinga um 50 prósent og veröur 2.700 tonn á næsta ári. Auk þorskkvótans fá Græn- lendingar 1000 tonna blandaðan kvóta í norska hlutaNoröursjáv- ar. Þar af raega þeir mest veiða 200 tonn af þorski. Á móti fá Norömenn ailt aö 1800 tonn af grálúðu, 200 tonn af lúöu og 1000 tonn af þorski. Grænlenska land- stjómin staöfesti samninginn á föstudag en Norðmenn eiga enn eftir að gera það. Router og Ritznu Mlkið fjölmenni var við útför tyrknesku stúlknanna sem þýskir nýnasistar myrtu i íkveikluárás. Þær voru jarðsungnar í heimabæ sinum f Tyrklandi. | Símamynd Reuter Bomar til grafar í heimabæ sínum Tyrknesku stúlkumar tvær sem þýskir nýnasistar myrtu í íkveikjuá- rás fyrr í mánuðinum vom bomar öl grafar í heimabæ sínum á Svart- hafsströn Tyrklands um helgina. Meðal viðstaddara vom fjórir ráö- herrar enda hafa morðin vakiö mikla reiði í Tyrklandi. Mál þetta er mikill álitshnekkir fyrir Þjóðverja og er sagt að þeir hafi ekki um langt skeið notið jafn lítillar virðingar á erlendum vett- vangi. Þýskir ráðamenn reyna allt til að draga úr ótta manna við upp- gang nýnasista og hafa skipulagðir hópar þeirra sumstaöar verið bann- aðir. Margir efast þó um að unnt reynist að ráða niðurlögum nýnasismans, sérstaklega í austurhluta landins þar sem atvinnuleysi er mikið og hatur á úöendingum landlægt. Á undanfömum missrum hafa nýnasistar gert 1900 árásir á úöend- inga og staðið fyrir skemmdarverk- um á grafreitum gyðinga. Helmut Kohl kanslari segir aö öðrum ráðum verði beitt til að stöðva óhæfuverkin. Reuter Kynningadagar í Örtölvutækni Dagana 1., 2., 3. og 4. desember verður mikið um að vera hjá okkur í Örtölvutækni. Ný og glæsileg húsakynni okkar verða almenningi til sýnis og höfum við kaffi á boðstólum. Á tveimur hæðum verður haldin sýning á tölvum, hugbúnaði og jaðartækjum þar sem m.a. verður kynnt ný tölva frá Digital, DEC 3000 AXP, en hún er öflugasta vinnustöð á íslandi. í tengslum við sýninguna verða haldnir fyrirlestrar alla dagana. Tilkynna þarf þátttöku á fyrirlestrana Þórunni Þórisdóttur í síma 687220. Þriðjudagur 1.12. Miðvikudagur 2.12. Fimmtudagur 3.12. Föstudagur 4.12. Kl. 10:00 AutoCAD Digital Oracle Informix Nýjungar i Skrifstofuumhverfi Elvar Þorkelsson Gagnasafns- útgáfú 12 Teamiinks Oracle og þróunar- Arnlaugur MailWorks á íslandi hugbúnaður Guðmundsson Heiðar Guðnason Snorri Bergmann Örtölvutækni Örtölvutækni Strengur hf. 13:00 Stólpi _ OpusAllt Digital Digital Verkbókhald og Innflutningskerfi Alpha og framtíðin Alpha og framtíðin strikamerki heildsala Stig Orloff Stig Orloff Björn Viggósson Baldur Guðlaugsson DEC A/S DECA/C Kerfisþróun hf. Vífilfelli hf. Danmörk Danmörk (talað á ensku) (talað á ensku) 15:00 Borland Bústjóri Ingres SAS Samhæfing Innheimtukerfi Nýr gagnagrunnur Upplýsingar í hugbúnaðar lögmanna á íslandi fyrirtækjum Sigurður Jónsson Sveinn Halla Björg Torben Christensen < n Örtölvutækni Guðmundsson Baldursdóttir SAS Institute A/S k < 3 3 Strengur hf. Ingres á ísiandi (talað á ensku) = ÖRTÖLVUTÆKNI = Skeifunni 17 sími 687220 Þekking, þróun, þjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.