Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Side 13
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992.
13
Sviðsljós
Kor Menntaskolans við Hamrahlið og Hamrahlíðarkórinn héldu tónleika I Hallgrímskirkju nýlega en 25 ár eru frá
því kórstarf hófst i menntastofnuninni við Hamrahlíð og verður þess minnst með ýmsum hætti. Á meðal þeirra
sem sungu með kórunum í Hallgrímskirkju voru Þorgeir J. Andrésson og Bergþór Pálsson sem hér sjást fremst
á myndinni ásamt belgíska stjórnandanum Johan Duijck. DV-mynd ÞÖK
Norræna listahátíöin
Friðrik Þór Friðriksson og Tolli
mættu á kynninguna.
í Lundúnum stendur nú yfir
umfangsmesta listahátíð sem ís-
lendingar hafa tekið þátt í erlend-
is. Að hátíðinni standa öll Norð-
urlöndin en héðan fara á annað
hundrað hstamenn.
Boðið er upp á kvikmyndasýn-
ingar, tónleika og myndhstarsýn-
ingar, svo eitthvað sé nefnt, en
einnig er tækifæriö notað til að
kynna aðra íslenska framleiðslu.
í þeim hópi er Viking Brugg en
fyrirtækið hélt sérstaka kynn-
ingu á vöru sinni en meðfylgjandi
myndir voru teknar við það tæki-
færi.
Helgi Björnsson leikari og Þuríður
Hauksdóttir í Spútnik brugðu á leik
fyrir Ijósmyndarann en Jonathan og
Anna Newman fylgdust með.
.alltafþegar
<0* þaðerbetra
Verö áður kr. 7.900
'''''r'.
■■I
Wmm
Inno-Hit RR-6068 ferðatæki með tvöföldu
segulbandi, FM-MB-LB-útvarpi, tónjafnara,
innbyggðum hljóðnema o.fl.
Verð nú kr.
^ 4.990 stgr.
Verð kr.
21.900 stgr
Allt tll hljómflutnlngs fyrir:
HEIMILIÐ - BÍLINN
OG
DISKÓTEKIÐ
D i -i
KdOÍÖ
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SlMAR: 31133 0G 813177 PÓSTHÓLF 8933