Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Síða 22
34
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilvaliö fyrir jólin.
Tek studíómyndir af hundum. Er ekki
kominn tími til að mynda þinn hund?
Upplýsingar í síma 91-10107, Arna.
330 litra fiskabur með með öllu tilheyr-
andi til sölu. Upplýsingar í síma
91-74809.
Gott heimiii fyrir colliehund (eða tik),
8-12 mánaða gamlan. Upplýsingar i
síma 91-685693.
Gullfalles labradortik fæst gefins af
sérstökum ástæðum. Upplýsingar í
síma 98-61226.
Til sölu tveir 11 mánaða Sankti Bern-
hardshundar. Fallegir og blíðir hund-
ar. Upplýsingar í síma 91-611672.
■ Hestamermska
Fræðslufundur. Jónas Kristjánsson
sýnir hrossatölvubanka á fræðslu-
fundi Fáks fimmtudaginn 3. desember
kl. 20.30 í félagsheimili Fáks, Víðidal.
Á fundinum varpar hann myndum af
tölvuskjá á sýningartjald. Öllum
hestamönnum heimill aðgangur,
ókeypis íyrir félagsmenn Fáks.
Fræðslunefnd.
Tamningastööin Laxárnesi, Kjós. Tek
hross til tamningar og þjálfunar í vet-
ur. Úrvals fóður og mjög góð aðstaða
til frumtamninga og þjálfunar innan-
húss. Á sama stað eru til sölu nokkrir
þægir og traustir hestar, allir vel tölt-
gengir. Pantanir og nánari uppl. hjá
Guðmundi Haukssyni í s. 667031.
Tamning - þjálfun - járningar.
Tek hesta í tamningu og þjálfun frá
1. desember. Aðstoða fólk við kaup á
reiðhestum, undirbý reiðhesta undir
sölu. Áratuga reynsla, vönduð vinnu-
brögð. Símar 91-656561 og 985-36980.
Sveinn Hjörleifsson FT.
Hestamenn, athugið. Tek að mér hross
í fóðrun í vetur, bæði á hús og
útigang. Tek einnig að mér hestaflutn-
inga, er með 5 hesta bíl, er í ölfusi.
Sími 98-33968 eða 985-25164.
Pétur Ottósson, Breiðabólstað.
„Merakóngar", ný hrossabók Jónasar
Kristjánssonar. Ættbók 1992. 5.500
merakóngar og 10.400 ræktunarhross
þeirra. Fæst í góðum bókaverslunum
og hestavöruverslunum.
Hestaíþróttamenn - FT félagar.
Opinn fundur um landslið Islands í
hestaíþr. verður haldinn í félagsheim-
ili Fáks miðvikud. 2. des. næstk. kl.
20. Allir velkomnir. Stjóm HlS.
10 úrvals undaneldishryssur undan
Gáska, Náttfara, Elg og Þokka. Einn-
ig 4 ungir stóðhpstár undan Sörla,
Þætti, Örvari og Þresti. S. 98-78551.
Hesta- og heyflutnlngar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson, símar
91-44130 og 985-36451.
Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestafólk, athuglð. Til leigu 7 hesta,
vel útbúinn flutningabíll, meirapróf
ekki nauðsynlegt. Sími 91-35685 eða
985-27585. Hestabílar H.H.
Óska eftir graðhesti, 5-6 vetra, undan
Fáki 807, þarf ekki að vera sýndur. Á
sama stað óskast öruggir og góðir
reiðhestar. Uppl. í síma 91-672716.
Hesta- og heyflutningur.
Ólafur E. Hjaltested.
Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546.
Til sölu 6 básar i 12 hesta húsi. Hest-
húsið er á svæði Gusts. Uppl. í síma
91-74061 e.kl. 20 á kvöldin.
■ Hjól
Til sölu Honda Shadow VT500, árg. '86,
nýinnflutt. Gott eintak. Uppl. milli kl.
16 og 19 e. hádegi í síma 91-814760.
Gunnar Ingvi.
Til sölu Suzuki RM 50 mini cross og
Honda MT 50, árg. ’82, skoðað ’93.
Upplýsingar í síma 93-12212.
GERUM GÖT
Á EYRU
ÚRVAL AF NEFLOKKUM
StofnuA 1918
o
13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSllG
A sömu stundu kemur
Áfram nú! Afram nú! Fljótur!
Hvað i ósköpunum?!
Ó, guö minn góður!
Það er einhver að
skjóta á hana!
ÞARNA, Johnny!
Þarna er Sam á
Dancer!
MODESTY
BLAISE
by rtTER O-OORMELL
drawn by ROMCRO
Um leið og dyr
vagnsins opnast
stekkur Ivory Dancer
út með Samönthu
berbakt!
Hvílikt stökk!
Modesty
Hvutti
O 1M1M.O.M
OHT |Y tYMOCATCM INTIRHATlOHAl NOMTH
AMf MlCA tYMOlCATl IMC.
Hvernig Ifður
þér, Siggi?
ir
í Ljómandi, Jón. Ég er bara A
N einn með sjálfum mér og y'
(forðast allar freistingar eins
^V_og heitan eldinn!.
J Góður |
V
strákur!
l r1-1! iL
1 t .» m.
Ég vona bara
að mér takist
það fram að '
_lokun!.
Ég er viss I
L)
( >e(
( svo
Þegar stelpurnar koma\
svona seint er öruggt að '
þær forðast hann! —
©KFS/Distr. BULLS
e=ct=