Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 32
44 Bóndinn Páll Pétursson sýnir einstaklingsframtak. Öðruvísi mér áðurbrá! „Samband ungra framsóknar- manna vlll nýja stefnu í málefn- um landbúnaðarins, stefnu sem gefi einstaklingum og einstakl- ingsframtakinu aukna mögu- Ummæli dagsins leika í íslenskum landbúnaði," segir í drögum að ályktun ungra framsóknarmanna. Síðasta vígið að falla? „Ungir framsóknarmenn telja að íslenskur landbúnaður hafi liðið fyrir opinber afskipti og að hið opinbera eigi stóra sök á því ástandi sem er í dag,“ segir ann- ars staðar í tillögunni. Svívirtir kratar „Þaö hefur enginn flokkur ver- ið svívirtur eins rosalega og Al- þýöuflokkurinn hefur nú verið svívirtur í sjávarútvegsmálum," sagði Árai Gíslason á flokksþingi kratanna. BLS. Antik ...33 Atvínnaíboðí 38 Atvinna óskast 38 Atvinnuhúsnæði .38 Bátar 35,40 37 Bílamálun 36 37 Bílartíl sdlu 37,40 Bilaþjónusta ..........36 Bók’hald 38 Bólstrun 33 Dýrahatd 33 Einkamál 38 Fasteignir 35 Fatnaður 33 Fornbltar..... 37 Fyrir ungbörn 33 Fyrir veiðimenn 35 Smáauglýsingar Fyrirtæki 35 Hár og snyrtíng 38 Heilsa .38 Heimilistækí 33 Hestamennska 34 Hjólbarðar 36 33 33 Hreingerningar 38 Húsaviðgerðir 38 Húsgögn ... ... .33 Húsnaéðilboði 37 Húsnæði óskast 38 Innrömmun 38 Jeppar 37,40 Kennsla - námskeiö 38 Líkamsrækt ..........38 Ljósmyndun 33 Lyftarar .37 Nudd 38 Óskast keypt .... ...33 Parket •••■•••••38 Ríestingar ..38 Sendibílar 37 Sjón vörp ...33 Skemmtamr 38 Spákonur 38 Sumarbústaöír ..........40 Teppaþjónusta ....... .33 Til bygginga 38 Tilsðlu 32 Tölvur..,,.,.......,..................... 33 Varahlutir 36 Verðbréf 38 Vertíun................................. . .......33 Vetrarvörur ...36 Viögerðir 36 Vinnuvólar...... 37,40 Vídeð .. ..... .33 Vörubílar 37,40 V míslegt ....... «»»..< .<«..4 38,40 Þjónustð 38,40 ökiikennsla MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992. Kólnandi veður Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn- an kaldi eða stinningskaldi með élj- um. Vaxandi austanátt er líöur á Veðrið í dag morguninn, stinningskaldi eða all- hvasst síðdegis og í nótt. Hiti nálægt frostmarki. í dag verður sunnan kaldi eða stinningskaldi á landinu í fyrstu, él sunnanlands og vestan en léttskýjað norðaniands og austan. Gengur síð- an í vaxandi suðaustan- og austan- átt, allhvasst vestanlands en stinn- ingskaldi austan til er líður á daginn. É1 verða þá áfram sunnanlands og einnig með austurströndinni en úr- komulítið í öðrum landshlutum. Kólnandi veður, víðast vægt frost í kvöld og nótt. Um 600 km suðvestur af Reykjanesi er 952 millíbara lægð sem þokast norðaustur og grynnist. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 1 Egilsstaðir léttskýjað 1 Galtarviti skýjað 4 Keíla víkurflugvöllur haglél 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík snjóél 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Bergen rigning 8 Helsinki snjókoma -9 Kaupmannahöfn skýjað 3 Ósló skýjað -1 Stokkhólmur alskýjað 3 Þórshöfh hálfskýjað 7 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona heiðskírt 7 Berlín þokumóða -1 Chicago alskýjað -1 Feneyjar þokumóða 6 Frankfurt súld 8 Glasgow skúr 10 Hamborg rigning 3 London súld 13 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg þokumóða 10 Madrid þoka 5 Malaga heiðskírt 15 Montreal alskýjað 3 New York léttskýjað 5 Nuuk haglél -4 Orlando heiðskirt 8 París alskýjað 10 Róm þokur. 10 bikarkeppni, sem við höfum tekið þátt í síðan 1970, er á hverju ári. Þátttaka afreksmanna í stórmótum Magnús Jakobsson. er meiri. Lottóið breytti fjárhags- stöðunni þónokkuö,“ segir Magnús Jakobsson sem um síðustu helgi var endurly örinn formaður Fijáls- íþróttasambands íslands. Magnúsi er unglingastarflð efst í huga. Efdr því sem fleiri unglingar koma inn í íþróttastarfiö þvi bjart- ari verður framtíðin hjá þeim, telur hann. „Mitt aðaláhugamál, fyrir utan vinnuna, eru ferðalög sem mér gefast mörg tækifæri til í gegn- um vinnuna. Ég er stöðvarstjóri á Essóstöðinni Stórahjalla í Kópa- voginum." Magnús er kvæntur ; Valgeröi Sigurðai'dóttur, starfs- manni á Landakoti, og þau eiga þrjú böra. „Það bauð sig engmn tram móti mér á þingi Frjálsíþróttasam- bandsins. Ég hef verið í stjórn þess frá árinu 1968. Á þeim árum hefur mikið breyst. Við erum t.d. núna með eitt og háift stöðugildi sem er óiíkt því þegar menn voru að vinna þetta í sjálíboöavinnu í fritíma sín- um. Stórum iþóttamótum hefur fjölgað mikið, t.d. er heimsmeist- aramót annað hvert ár og Evrópu- Hiö íslenska náttúrufræðifélag heldur fræðslufund í kvöld Fundir í kvöld klukkan 20^0 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. A fundinum heldur Lúðvik E. Gústafsson jarðfræðingur erindi sem hann nefnir Dyrfjalla-megin- eldstöðin. Þar fjallar hann um rannsóknir sínar á uppbyggingu og rofi á megineldstöðmni sem Dyrfjöliin eru leifar af. Skák Hvitur á leikinn í meðfylgjandi stöðu sem er frá alþjóðlegu móti í Makedóniu - fyrrverandi Júgóslavíulýðveldi. Búlg- arinn Dimitrov hafði hvítt gegn Abramovic og fann vinningsleik: sl I # 7 m iii 6 iii 5 á A 4 A w 3 S A® S t ABCDEFGH 37. Rh5! og svartur gafst upp. Ef 37. - gxh5 38. Dg5 og óverjandi mát. Eða 37. - BxíB 38. RxfB+ og næst 39. Rxe8 með vinningsstöðu. Jón L. Árnason Bridge Þetta spil kom fyrir í sveitakeppni í Ár- hus í Danaveldi fyrir tveimur mánuðum og suður, sem var djarfur spilari, slapp með skrekkinn. Hann ákvað að opna á multi tveimur tíglum sem lofuðu veikri opnun í öðrum hvorum hálitanna með 6-lit í litnum. Eftir það var ekki hægt að stöðva noröur fyrr en í alslemmu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: * ÁK984 V ÁK87 ♦ -- + ÁK75 V D10543 ♦ ÁKG10 + G8 * G V 62 ♦ 987653 + D1062 Myndgátan Baðar sig fyrir opnum tjöldum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. ♦ D10765 V G9 ♦ D42 + 943 Suður Vestur Norður Austur 26 Pass 2 G Pass 3f Dobl 7é Pass Pass Dobl Redobl P/h Norður spurði um hendi suðurs með tveimur gröndum og þrjú hjörtu lýstu lágmarki fyrir opnuninni og spaðalit. Norður taldi ekki eftir neinu að bíða og sagði 7 spaða og taldi sig geta redoblað þann samning með góðri samvisku. Spil- ið lítur ekld vel út en heilladísimar voru með NS. Útspilið var tígull sem norður trompaði lágt og tók spaðaás. Síðan kom spaði á drottninguna og hjartagosa spil- að. Nú gerði vestur alvarlegan feil og setti lítið spil. Ef hann setur drottninguna er redobluð alslemma einn niður. Norður verður að spila sig inp á blindan til að svína hjartaníu síðar og vantar þá einn slag. Sagnhafi hafði spilað af óná- kvæmni. Mistökin voru að taka spaðaás. Ef spaða er spilað á drottningu í öðrum slag og hjartagosa spilað vinnst spilið alltaf, hvort sem vestur leggur á eða ekki. Lokasamningurinn var 6 spaðar á hinu borðinu og mistök vesturs kostuðu þvi 28 impa! ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.