Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 63 27 00 Maraþonfund- ur sjúkraliða ámorgun '^■Sjúkraliðar hafa ákveöiö aö mæta ekki til vinnu á morgun, þriöjudag. Þess í staö munu þeir safnast saman á fund sem getur staðið þar til þeir fá úrlausn á sínum kjaramálum. Sjúkraliðar tilkynntu forráöamönn- um sjúkrahúsanna þessa ákvöröun sína í morgun. Sjúkraliðar hafa verið án kjara- samnings í 15 mánuði og hafa samn- ingaviðræður siglt í strand. Það at- riði, sem viðræðurnar stranda á, er að viðsemjendur viðurkenna ekki rétt sjúkraliða á landsbyggðinni í Sjúkraliðafélaginu til 1,7 prósent launahækkunarinnar. „Allir sjúkraliðar munu leggja nið- ur vinnu og mæta á þennan fund,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, for- maður Sjúkraliðafélagsins, við DV. „Það er ekki vitaö hvenær honum lýkur. Við munum fara i gegnum þetta mál og sjá hverju fram vindur. Við höfum enn ekki ákveðiö hvar við verðum með fundinn. Við þurfum stórt húsnæði því þetta verða um 700 manns ef allir sjúkraliðar mæta í einu. Þetta getur orðið maraþon- fundurefmálinþróastsvo." -JSS Jóhannbestur ásamt Kasparov Jóhann Hjartarson var með bestan árangur á 1. borði ásamt heimsmeist- aranum Kasparov á EM í skák sem lauk í gær. Báðir hlutu 6 v. í 8 skák- um. Þetta er í fyrsta skipti sem ís- lendingur nær svo góðum árangri á 1. borði frá því Friðrik Ólafsson hlaut gullverðlaunin á ólympíumótinu í Vama 1962. Bestum árangri á EM nú náði Kramik, Rússlandi, á 3. borði. Hlaut 6 v. af 7 mögulegum. Rússland sigraði á mótinu. Hlaut 25 v. Úkraína varð í 2. sæti með 22 'A v. ísland varð í 9.-14. sæti og sigraði v- Holland 2‘/2-l'/2 í lokaumferðinni. Jóhann vann þá Piket en öðrum skákum lauk með jafntefli. Jón L. HelgiogHannestefldu. -hsím Fjölda úra í óskilum stolið Talsverðu af úrum sem voru í sæl- gætisdós í gömlu sundlauginni í vest- urbæ Hafnarfjarðar var stolið í inn- broti þar í nótt. Þegar að var komið í morgun var einnig búið að leggja sjálfsala með svaladrykkjum í rúst innandyra og skiptimynt tekin úr honum. Auk ^ Jiess voru skemmdir unnar á hurð- um í sundlauginni. Þjófurinn fór inn með því að spenna upp útihurð. -ÓTT LOKI Niðurföll? Þetta eru bara uppföll! Tveir byssumenn Víkingasveit lögreglunnar í arvogi. Þeir ætluðu að hitta þar Þegar vinnuveitandinn fannst lögreglumenn á hann og handtóku. Reykjavikruddísttilinngöngueftir vinnuveitanda vegna ágreinings ekki fóru mennirnir á þriðja stað- Skömmu síðar var ráðist til inn- tæplega tveggja stunda fyrirsát í um uppgjör launa. Manninn fundu inn, i Breiðholt, til annars manns. göngu í húsið og lúnn maðurinn hús við Rauðarárstíg skömmu fyrir þeir ekki þrátt fyrir að hann hefði Þami mann fundu þeir heldur ekki handtekinn. Þar fannst afsagaða klukkan eitt í nótt. Þar innandyra verið á staðnum. Menn sera voru en saklaust lólk í Breiðholtinu varð haglabyssan og skotfæri. var maður með afsagaöa hagla- að vinna á staðnum urðu hins veg- engu að síður fyrir mönnunum Annarmannannaerrúmlegatví- byssu og skotfæri. Hann haföi ar á vegi lúnna vopnuðu manna með afsöguðu haglabyssuna. tugur en hinn rúmlega þrítugur. ásamt félaga sínum ógnaö fólki á sem voru heldur ógnandi. Þegar Þegar þama var komið sögu Þeir eru báðír þekktir hjá lögreglu þremur stööum í borginni meö félagamir fundu ekki þann sem höfðu þrjár tilkynningar frá öllum -sérstaklegaannarþeirra,sáeldri. vopninu fyrr um kvöldið.'Sérsveit- þeir leituðu brugðu þeir á þaö ráð þremur framangreindum stöðum Hann var handtekinn í fyrrinótt ín handtók félaga mannsins úr að fora að heimili vinnuveitandans borist lögreglu. Lögreglan rakti eftir að hafa haft í hótunum með launsátrierhannkomútúrhúsinu í Arbæjarhveríi. Þá hafði maður- síðan slóð félaganna tveggja aö hnífi. Mennimir sátu í fonga- við Rauðarárstíg stuttu áður en inn fengið vitneskju um að tveir Rauðarárstíg um klukkan ellefu. geymslum í nótt og mun RLR ann- ráðist var til inngöngu. vopnaðir memr væm á eftir hon- Þar býr annar þeirra. Húsið var ast rannsókn málsins. Ekki var Málsatvik eru þau að klukkan um. Hann var ekki heima þegar umkringt án þess að mennimir ákveðiöímorgunhvortgæsluvarð- rúmlega níu í gærkvöldi komu hinir komu en fólk varð engu aö vissu hvað beið þeirra. Annar halds yrði krafist vegna hennar. mennimir tveir vopnaðir á bíl að síöur vart við hina vopnuöu menn mannanna kom síðan út, óvopnaö- -ÓTT husi í byggingu að Fífurima í Graf- við heimili mannsins. ur, laust eftir miönætti. Þá stukku : Hi' ii'iáiViinúln'nió'úÍi'iáíii'il. Fyrsti sunnudagur í aöventu var í gær og mikið um dýrðir í kirkjum landsins. Hér horfir Grímur Jón Sigurðsson, 7 ára, á jólaEjós sem tendruð voru í gær. DV-mynd GVA Veðriö á morgun: Éleða slydduél á Vestfjörðum Á hádegi á morgun verður fremur hæg austan- og suðaust- anátt einkum á Vestfiörðum. Þá verður austankaldi suðaustan- og austanlands en él eða slydduél einnig á norðanverðum Vest- fjörðum. Veðrið í dag er á bls. 44 Eigandi Ártaks hf.: Mætti þeim með byss- una innan klæða „Þessi maður kcjm og þóttist eiga pening hjá okkur. Við gerðum upp við hann fyrir mörgum mánuðum og skuldum honum ekki neitt,“ sagði Sigurður Reynisson, eigandi fyrir- tækisins Ártaks hf. við Fífurima, þar sem byssumennirnir komu í gær- kvöldi. Siguröur var að fara út þegar mennirmr með byssuna komu inn. Hann mætti þeim en þeir gerðu enga tilraun til að ávarpa hann. Þeir voru með byssuna falda innan klæða að hans sögn. Þegar inn var komið tóku þeir hana fram og „munduðu hana fyrir framan mannskapinn." Síðan yfirgáfu þeir staðinn. -JSS Eldurískúr Slökkviliðið var kallað út vegna elds í skúr við Fálkagötu í Reykjavík. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en skúrinnerillafarinn. -sme ÖRYGGISKERFI fyrir heimili f, 91-29399 VARl I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.