Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 25 Fylgsnið DeanR. Koontz Magnús Kristinsson Þettaerfyrsta bókinsemút kemuráís- lenskueftir þennanvið- frægamet- söluhöfund. Gagnrýnend- urvorusam- mála um að Fylgsnið væri ein allra besta spennusaga sem komið hefur út á þessu ári. Allar bækur höfundar- ins hafa komist á metsöluhsta New YorkTimes. 335blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.990 kr. Silungsveiði í Ameríku Richard Brautigan GyrðirEl- iasson Skáldsagan Silungs- veiðiíAm- eríkuvarð undireins metsölubók þegarhún komútíSan Francisco árið 1967. Sagan er skriíuð af mik- illi frásagnargleði, kímin ogóút- reiknanleg á kötlum, en eins og í öðrum verkum Brautigans leynir sér ekki skuggadimmur undirtónn- inn. Gyrðir Ehasson þýddi og ritaði eftirmála. Hann hefur áður þýtt tvær skáldsögur eftir Richard Brautigan. 184blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.480 kr. Sonur Ottós WalterWager ÚlfarHarri Elíasson Verstaslysiðí söguneðan- jarðarbrauta NewYork borgar-117 látnirog eng- innkomstaf. Vísbendingar engar, nema bréfsem borgarstjóranum barst, aðeins und- irritað S.O. - Hvað þýðir S.O. - og hvenær lætur S.O. aftur til skarar skríða? 254blaðsíöur. Frjáls ijölmiðlun hf. Verð: 790 kr. Stund hefndarinnar Iðunn Verð: 1.998 kr. Alistair MacLean/Al- astair Mac- Neill Hröð og æsi- spennandi sagaum hryðjuverk ogundirróð- ur, blekking- aroghefndar- þorsta. Svarti prinsinn Iris Murdoch Steinunn Sig- urðardóttir Einþekktasta bókskáld- konunnar góðkunnu; margslungin ogáleitin verðlaima- sagaum sterkartil- finningarog mannlegörlög. Iðunn Verð: 2.480 kr. Eufemia v. Adlersfeld Trixerlífs- glöðung stúlka. Hún ermunaðar- lausogdvelst hjáfrænku sinni, semer príorinnaí nunnu- klaustri, þeg- ar sagan hefst. En hagir hennar breytast og hún kynnist ekki aðeins ástinni heldur einnig öfund og laun- ráðum mannanna. Þetta er ein af þessum gömlu og góðu sögum sem lesendur Sögusafnsins kunna örugg- legaaðmeta. 220blaðsíður. Sögusafn heimilanna. Verð: 1.890 kr. Þýddar skáldsögur Steiktirgrænir tómatar Fannie Flag Jóhanna G. Erlingsson Þettaerbókin sem sam- nefndkvik- myndbyggist áoghefurfar- ið sigurfór umahan heiminn. Kvikmyndin hefurverið sýnd hér á landi mánuð eftir mánuð. Þessi athyghsverða bók kemur út núna vegna fjölda áskorana frá þeim sem sáu kvikmyndina og vilja fá ítar- legrifrásögn. 300blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.490 kr. Erfingi óðalsins Charles Garvice Rafeelstupp íguhgraf- arahæ hjá foðursínum. Ábanabeði gamla mannsinsfær hannvitn- eskjuum upprunasixm og fer th Skotlands. En vinátta hans við mann, sem hann tekur í þjónustu sína, verður honum dýrkeypt. Ótrú- lega spennandi saga um ástir og ör- lög eftir sama höfund og Erfðaskráin sem kom út fyrir síðustu jól og seld- istupp. 263blaðsíður. Sögusafn heimhanna. Verð: 1.890 kr. V Erótísk ástarsaga ungrar konu i Góð bók frá Fróða FROÐI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Hugsað upphatt - æviminningar Svavars Gests, skráðar af honum sjálfum. Hvernig bregðast menn við þegar þeir sitja fyrir framan lækni og fá þann úrskurð að þeir séu haldnir ill- kynja sjúkdómi? Sjálfsagt misjafn- lega en ætli margir líti þá ekki í sjón- hendingu yfir ævi sína og jafnvel HUGSI UPPHÁTT. Svavar Gests er löngu landskunnur maður. Um ára- bil var hann einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og hljóm- sveit hans naut fáheyrðra vinsælda. Einnig var hann og er mjög vinsæll útvarpsmaður. í bókinni HUGSAÐ UPPHÁTT tekur Svavar æviminn- ingar sínar. Hann segir frá ótrúlega erfiðum bernskuárum, hljómplötu- útgáfu sinni, rekur tónlistarferil sinn dg segir einstaklega skemmtilega og opinskátt frá mönnum, sem hann hefur kynnst, og eftirminnilegum at- vikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.