Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 8
28
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
Ljóðábækur
KLUKKANI
TURNINUM
® 3 Vilborg Dag-
bjartsdóttir
Klukkaní
tuminum er
fimmtaljóða-
bókVilborg-
ar.íkynn-
inguForlags-
inssegir:
„LjóðVil-
borgarDag-
m> bjartsdóttur
eru einföld að formi við fyrstu sýn
en áleitin í látleysi sínú. Innileiki og
skörp íhygli einkenna þau og iðulega
er lagt út af hljóðlátum atvikum
hversdagsleikans, atvikum sem
leyna heitum tilfinningum, atvikum
sem segja langa og sára sögu í fáorð-
umljóðum."
60blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.780 kr.
Kvæðakver
Halldór Lax-
ness
Nýogaukin
útgáfa
Kvæðakvers
hefurað
geymakvæði
HalldórsLax-
nessfrálöng-
umferh.
Kvæðakverið
komfyrstút
árið 1930, í annarri útgáfu frá 1949
var fjölda ljóða aukið við og nú hefur
enn verið bætt í safnið kvæðum úr
skáldsögum og leikritum höfundar
sem ekki hafa fyrr ratað í kverið.
Þetta nýja kvæðasafn Halldórs Lax-
ness er gjöf sem gleðja mun alla unn-
endur skáldsins og íslenskrar ljóð-
hstar.
180blaðsíður.
Vaka-Helgafeh.
Verð: 3.580 kr.
Tjaldborg tímans
Sveinn Óskar
Sigurðsson
Sveinn Óskar
Sigurðssoner
ungtljóð-
skáld sem
kveðursér
hljóðsmeð
sinnifyrstu
bók, Tjald-
borgtímans.
Hanner
fæddur 1968 og sleit bamskónum á
Hehu á Rangárþingi. Á sumrin
dvaldi hann oft í Landeyjum og telur
það ekki síður hafa mótað sig. Hin
seinni ár hefur hann stundað nám
við Háskóla íslands. Nokkur ljóð-
anna í bókinni hafa birst áður í Les-
bók Morgunblaðsins.
55blaðsíður.
Einbúi.
Verð: 1.600 kr.
Á undarlegri strönd
A undarlegri s
/ nuqsi|«a.ila
Hallfríður
Ingimundar-
dóttir
Á undarlegri
strönd er
önnurljóða-
bók Hahfríð-
arlngimund-
ardóttur.
Ljóðum bók-
arinnarer
skiptíþijá
hluta eftir inntaki þeirra og nefnast
þeir Á undarlegri strönd, Oskir og
Brothættur himinn. Ljóðin eru með
htríkum náttúrumyndum. í þau er
ofið goðsögulegum stefjum og þau
eru oft í umgerð stórbrotins lands-
lags en jafnframt með næm tengsl
við það sem smágerðarar er í ríki
náttúrunnar. í þessum ljóðum er ort
á myndvísan og tilfinningaríkan hátt
um margvíslegt efni, gjaman frá
sjónarhóhkvenna.
83blaðsíður.
Skákprent.
Verð: 1.700 kr.
ZOMBI
Sigfús
Bjartmarsson
íþessuljóða-
safnistUlir
Sigfússérupp
ámótigoð-
sögninnium
Zombí, móti
hinum vor-
kunnarverða
uppvakningi
semígegnum
tíðina hefur öðlast ólíkar merkingar
í hugum fólks og gengið í önnur hlut-
verk en það að vera einungis skyn-
laus þræll þess sem vekur hann upp.
Hann svarar því engu sem Sigfús
varpar fram tíl hans en með þögn
sinni vekur hann upp stórar spurn-
ingar þannig að maður fer að velta
fyrir sér hvort hann sé bara að
blekkja höfund sinn eða spila með
hann og áður en lestrinum er lokið
er maður sjálfur orðinn þræll hans.
102blaðsíður.
Bjartur.
Verð: 1.595 kr.
Þymar og rósir
Svanur Gísli
Þorkelsson
Þymarog
rósir hefur að
geymafjöru-
tíuljóðog er
þettafyrsta
bókSvans
GíslaÞorkels-
sonar. í kynn-
ingarorðum,
semEðvarð
T. Jónsson ritar á baksíðu, segir:
„Snæfehingurinn Svanur Gísh Þor-
kelsson er fjölhæfur ungur hstamað-
ur sem hefur fengist við rit- og tón-
smíðar í fiölda ára. Hann hefur starf-
að við fiölmiðlun og almannatengsl
og áhugi hans beinist fyrst og fremst
að öllu sem er lifandi, mennskt og
tjáir hinar djúpu, ósættanlegu þver-
stæður mannlegs eðhs...“ Bókin er
myndskreytt af Sigríði Huldu Sigur-
þórsdóttm- en káputeikning er eftir
Nínu.
60blaðsíður.
Höfundur.
Verð: 1.430 kr.
Fjörið blikar augum í
Albert Jó-
hannsson tók
saman
Gottogviða-
mikiðúrvalaf
kveðskapum
hesta og
hestamenní
vandaðri
samantekt
hins kunna
hestamanns,
Albert Jóhannssonar í Skógum.
Ómissandi jafnt fyrir hestamenn sem
og kvæðaunnendur. í bókinni em
hátt í eitt þúsund hestavísur enda er
af nógu að taka því skáld og hagyrð-
ingar hafa frá upphafi íslandsbyggð-
ar ort um samskipti sín við hestinn.
174blaðsíður.
ÖmogÖrlygur.
Verð: 1.980 kr.
Flaskað á lífinu
Jónas Frið-
geir Elísson
Ljóðabók
þessiergefin
úttilminn-
ingarumJón-
as Friðgeir
semléstsíð-
asthðinnvet-
ur. Jónas
Friðgeirtíl-
heyrði 68-
kynslóðinni - en þeim hópi sem reis
ekki upp í háu embættin heldur varð
undir og tortímdi sjálfum sér í óreglu
og eiturlyfium. En oft reis hann upp
úr dauðvona lífi og kveikti blossa
hugmynda. Hann stundaöi feluleik
við sjálfan sig og ljóð hans vom
kaldranalegur leikur með eigið líf.
160blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.980 kr.
: ' ■ /4V
MOLÐ ^ ‘•
í SKUOG’ADAL
Mold í skuggadal
Gyrðir El-
íasson
Ný ljóðabók
eftirþetta
virta skáld
• rnáM-r
þegarstór-
an lesenda-
hóp. Ljóö
Oyröishafa
sjaldan ver
iðtærarien
einmitt hér, fágaðri og beittari og
Ijóð hans um Reykjavík opna okk-
ur nýja sýn á veraldir sem huldar
eru flestra augum í höfuðborginni.
%blaðsíður.
Málogmenning.
Verö: 1.690 kr.
Rósir í mjöll
Vilhjálmur
frá Skáholti
Vilhjálmur
frá Skáholtí
(1907-1963)
var uppreisn-
armaður og
byltíngar-
sinni í nýstár-
legum ogeft-
irtektarverð-
um skáldskap
á örlagaríkum tímum. Rósir í mjöll
er heildarsafn Ijóða skáldsins og hef-
ur að geyma allar fiórar bækur
skáldsins: Næturljóð (1931), Vort
daglega brauð (1935 og 1950), Sól og
menn (1948) og Blóð og vín (1957).
Helgi Sæmundsson bjó kvæðin th
prentunar og reit inngang aö bókinni
um ævi og sérstöðu Vilhjálms frá
Skáholti. Sigfús Halldórsson mynd-
skreytti.
208blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 2.800 kr.
Svartir riddarar - og
aðrarhendingar
Stephan
Crane
Hallberg Hall-
mundsson
Þegar Svartír
riddararog
aðrar hend-
ingarkomu
fyrstútl895
varhöfund-
urinn, Step-
han Crane,
ekki nema
23ja ára gamah en var þá þegar
þekktur rithöfundur. Þótt þessi bók
beri þetta heiti má segja aö um aht
aðra bók sé að ræða. Ef frá eru skilin
tvöaf sextíu og átta ljóðum er megin-
stofn kversins reyndar sá sami og
þótt fijálslega sé með farið heldur
hin íslenska gerð efnislega að mestu
trúnaöi við frumtextann en búning-
urinn er allur annar.
101 blaðsíða.
Brú.
Verð: 1.100 kr.
Eysteinn
munkur
Lifiaer
frægasta
helgikvæði
'vinori hcf-
ur verið á
íslenska
tungu. Það
markaöi um
miðjafiórt
ánduöld
tímamót 1 íslenskum kveðskap að
því leyti að skáldið hafhar flóknu
kenningastagli en tekur upp léttara
tungutak. Hér birtist kvæðið í að-
gengilegri útgáfu fyrir almenning.
Kvæðinu fylgja formáli Péturs Más
Ólafssonar bókmenntafræðings og
f tarlegar skýringar, Bókin er í
snotrum ytra búningi og thvalin
gjafabók við ýmis tækifæri.
150blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.980 kr.
Gimsteinar - Ljóð 16
skálda
Ólafur Hauk-
urÁrnason
valdiljóðin
Hér erusam-
an komin á
bók nokkur
ljóðhöfunda
sem gáfu út
fyrstubók
sínaáþví
tímabiher ís-
landvarsjálf-
stætt konungsríki, 1918-1944. Mörg
ljóðin spegla vel viðhorf og tíðaranda
áranna irúlh heimsstyrjalda og tíma
seinna stríðsins. Bjarni Jónsson Ust-
málari teiknaði kápu og títhsíður.
223 blaösíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.980 kr.
UTLEGÐ
SaÍMí'John Pene
Rígfíingat ~ Stíjmr
Kmðíá ítí iitkadn ímuttnar
islenzk þýðin^ eftu
SígíÍJS ÖáðiiOR
Ifið uitaixit tsi'itmt'uMUfviíig
Saint-John
Perse
TDTrL/JKGfU Sigfús Daða-
Kvæða-
flokkur eftír
eittafhöfuð-
skáldum
Frakkaá20.
öld, ortur
þegar höfund-
urdvaldist
landflóttaí
Bandaríkjunum í heimsstyijöldinni.
Sigfús Daðason, eitt helstu ljóðskálda
okkar, hefur íslenskað. í bókinni er
einnig allrækheg ritgerð eftir þýö-
andann um skáldið. Islenskur og
franskur textí er hvor sínum megin
íopnu.
70blaðsíður.
Hið íslenzka bókmenntafélag.
Verð: 2.500 kr.
Hiö eilífa þroskar
djúpinsín-Úrval
spænskra ljóða
1900-1992
Guðbergur
Bergsson
þýddi
Þaðer mikhl
menningar-
viðburður
þegarsafn
spænskranú-
tímaljóða
kemur loks
fyrirsjónirís-
lenskraljóða-
unnenda í þýðingu þess manns sem
unnið hefur mest ahra að þvi að
kynna spænskar bókmenntir hér á
landi. Um 170 ljóð eftir 52 ljóðskáld
eru í safninu. Þýðandinn ritar form-
ála og gerir vandlega grein fyrir sögu
spænskrar nútímaljóðlistar.
182blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.980 kr.
Sæfarinn sofandi
Sttfú finn sof undi
Þorsteinn frá
Hamri
Sæfarinnsof-
andiertólfta
ljóðabók Þor-
steinsfrá
Hamri. Skipt-
isthúníþijá
hlúta oginni-
heldurþijátíu
ogsjönýleg
ljóð. í þessari
bók kveður ef th vhl við persónu-
legri tón en áður hefur gætt þegar
skyggnst er inn í hugskotið og víða
er leitað fanga á vegferð skáldsins.
Skáldskapurinn er þó hér sem fyrr
fyrst og fremst spurning um mann-
eskjuna sjálfa, samsph hennar við
innri mann og við umhverfi sitt.
55blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 2.680 kr.
Eigumvið
Ljóð: Stein-
þór Jóhanns-
son Myndir:
Daði Guð-
björnsson
Ljóðabókin
Eigumvið
hefur að
geyma25
hnyttinljóð
Steinþórs Jó-
hannssonar
um lífið og thveruna. Daði Guð-
bjömsson myndlistarmaður skreytti
bókina skemmthegum, htríkum og
lifandimyndum.
40blaðsíður.
ísafold.
Verð: 1.200 kr.
Banatorfur
Svanur Krist-
bergsson
Héreráferð-
inniungtljóð-
skáld með
sínafyrstu
bók. Ljóðin
em saminaf
natniog
vandvirkni.
Efnisval bók-
arinnarer
fi ölbreytt. Aht frá fahegum vel fram
settum náttúrumyndum og persónu-
legum tilfinningaljóðum yfir í kald-
hæðnislegar vangaveltur um Ufið og
thveruna. Bók sem ætti að höfða th
allra þeirra sem unna ljóðagerð.
56blaðsíður.
Hom.
Verð: 1.570 kr.
Hlymrek
JóhannS.
Hannesson
Jóhann S.
Hannesson
vareittmesta
Umruskáld
þjóðarinnar
meðanhans
naut við. Bók
þessihefurað
geymalimr-
umarúrbók-
inni Hlymrek á sextugu sem hefur
verið ófáanleg um árabh, einnig áður
óbirtar Ummr sem skáldið lét eftir
sig. Kristján Karlsson bjó kveðskap-
innthprentunar.
60blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.690 kr.
Tónmyndaljóð
Grímur
Marínó
Steindórs-
son, Gunn-
ar Reynir
Sveinsson,
HrafnAndr-
ésHarðar-
son
Vönduðbók
meðUt-
prentuðum
IjósmyndumRagnarsTh. Sigurðs-
sonar afmyndumGríms við ljóð
Hrafns ásamt nótum tóntístar
Gunnars.
70blaðsíður.
Höfundar.
Verð: 2.000 kr.
Urval_____________
Jóhannes úr
Kötlum
„Það seytlar
inníhjarta
mittsem sól-
skinfagur-
hvítt...“ Úr-
valkvæðaog
ritgerðaeftir
þettaástsæla
skáld. Ætt-
jarðarást, eld-
móður, einlægni og samúð með Utíl-
magnanum - aUt þetta einkennir ljóö
Jóhannesar sem eru lofgjörð til
landsins ogíslenskrar alþýðu og end-
urspegla tvenna tíma í lífi þjóðarinn-
ar.
579blaösíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.