Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 29 33 V Loks gat hann ekki annað en hlegið CVftUAtt Gunnar Gunnarsson Bangsi, tíu ára strákur úrReykjavík, hefur ákveðið aðbrosaekki framareða hlæjavegna þessaðhon- umfinnsttil- veran hund- fúl. Pabbi hans og mamma eru skil- in, mamma hans tekin saman við hálfvita og hann sjálfur á leið í sveit. Þar kynnist hann hins vegar skemmtilegu og skrítnu fólki og furðulegum hestum sem gera ekkert nema skemmta sér frá morgni til kvölds. Einum hestanna kynnist hann best og Bangsi kallar hann Leik, og loks getur Bangsi ekki annað en hlegið þegar hann „bregður sér á Leik“. Bók fyrir unga hestamenn. Snorri Sveinn Friðriksson mynd- skreytti. 38blaðsíður. Gunnar & Gunnar. Verð: 1.400 kr. Markús Árelíus hrökklast að heiman Helgi Guð- mundsson Önnurbókin umköttinn MarkúsÁrel- íussemnú leggstíferða- lögeftirað hafafengið sigfullsaddan afheimilislíf- inu. Markús Árelíus ferðast bæöi til sjós og lands og ratar í ótrúlegar raunir en oft ærið broslegar. Þetta er hnyttin saga um menn og málleysingja fyrir börn á aldrinum 7 til 11 ára. 114blaðsíður. Málogmenning. Verð:980kr. Sterki Böddiog SlERHBöni Gunnarsson XXb BREKI Böðvar feyw' ur* 'endir í W ýmsuásamt W) hestisinum, Breka.þeg- ! '■*' ar breyting- arsteðjaað íslenskum landbúnaöi og foreldrar hans óttast að þurfa að bregða búi. Afi Böð vars, sem lika heitir Böðv- lli::. ina. Glæpamennoghverskyns hyski verður svo til þess aö Sterki- Böddi íhugar að gerast útilegumað- ur. Ólafur Pétursson myndskreytti. 48blaösíður. Gunnar & Gunnar. Verð: 1.400 kr. Svört verða sólskin * ú X é Ýmsirhöf- SVÖKT Titihþessar- arbókarer sótturíVölu- spá, semhér erbirtbæðií sinnifomu myndogínú- tímalegri endursögn á Þórarins Eld- járns. Þannig spannar bókinrúm- lega 1000 ára tímabil, þar sem saman leika fomar norrænar goðsagnir og nýjar í sérlega fallega myndskreyttri bók. Kjörgripur fyrir leitandi ungt fólkáöllumaldri. 176blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.290 kr. Glerfjallið fíl.gPP.Í&T.í.m Aðalsteinn urðsson Myndir: Re- bekkaRán Samper Ævintýra- bóksem segirfrá brseðranum Hallaog Frikkaog furðuffænkunni Gúndínu. Frikki týnist með dularftillum hætti og Halli og Gúndína fara að leita hans og lenda í afar undarlegum heimi þar sem hættumar leynast við hvert fótmál. Þetta er önnur bama- bók Aöalsteins Ásbergs, en í fyrra kom út sagan Dvergasteinn sem varðmjögvinsæl. 141 blaðsíða Almenna bókafélagið hf. Verð: 12295 kr. Goggi ogGrjóni Gunnar Helgason Þessibók íjallar um tvo vildarvini, Goggaog Grjóna, sem taka upp á ýmsum strákapöram saman.í blokkinni þeirra býr einnig aragrúi annarra krakka, bæði hrekkjusvín og engla- böm, að ógleymdum öllum mömm- unum og pöbbunum. Reykjavíkur- saga fyrir 7-11 ára krakka. 136blaðsíður. Málogmenning. Verð:980kr. Grallaralíf í Grænagerði Ármann Kr. Einarsson ÁrmannKr. Einarsson hefurum langtskeið veriðeinn allravinsæl- astibarna- bókahöfund- uráíslandi. Grallaralífí Grænagerði er nýjasta bókin úr æv- intýraheimi hans. Robbi er fjörmikill strákur sem lætur sér ekki £dlt fyrir bijósti brenna og mikill grallari. At- burðarásin er skemmtileg og lífleg með hressilegum persónum sem taka uppáýmsu. lOOblaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.340 kr. Háskaleikur HeiðurBald- ursdóttir HeiðurBald- ursdóttirhef- ursýntífyrri bókumsínum aðhúnkann aðskrifa spennandi sögurfyrir bömogungl- inga. Háska- leikur segir ff á fimm krökkum sem fara í sumarbústað og lenda þar í æsilegri atburðarás þar sem ekki er allt sem sýnist. Hver var konan í svarta kjólnum? Hvað var á seyði á eyðibýlinu? Forvitnin rekur þau áfr am þangað til ekki verður aftur snúið. 140blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. HEKHJR BALDURSDÓTTIR íslenskar barna- og imglingabækur Smyglarahellirinn Kristján Jónsson Hérsegirfrá ævintýrum JóaJóns, Pésavinar hans, Kiddý- arMundu skátaforingja ogvinkvenna hennaríTígr- isflokknum. Pési verður fyrir fólskulegri árás og eru Runólfur og félagar hans úr þjófafélaginu grunaöir. 109blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 kr. NjörðurP. Njarðvik, HalldórPét- ursson Ný útgáfa þessarar barnabók- ar.þarsem sögðer skemmti- affyrsta ferðalagi Helga litla út í hinn stóra heim. Iðunn. Verð: 1.280 kr. Tveir krakkar og kisa Jón Dan Þettaer bamabókfyr- irallanaldur. Foreldri sem velur hana fyrirbamsitt ættisjálftaö byrjaáþvíað lesahana. KataMjöll, Bessa og kettlingurinn Kría koma við sögu. Þau lenda í hremmingum sem ganga nærrilífiþeirra. 120blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 kr. Thor Vilhjálmsson Mér sýnist hér sé komið vandað heimildarit, heiðarlega unnið, á góðu máli svo hvcr gctur lcsið með sínum hætti. Afreksmanna- skrár handa þeim sem sækjast eftir sliku og flýtur margvíslegur annar fróðleikur með. Um mannlíf, menningu og aldarhátt: Markviss leit að sjálfstrausti til að standa á eigin fótu n > g verða engra cftirbátur. Bókin er 544 síður í stóru broti, með hátt í 700 ljósmyndum í bókinni eru dregnar upp margar skemmtilegar og ógleymanlegar lýsingar af mönnum, viðureignum og af- rekum. Þessar lýsingar eru oft svo lifandi að lesandinn getur tæpast slitið sig frá þeim. Morgunblaóið Steinar S. Lúðríksson Bókin er í senn íþrótta- annáll, sagnfræðirit, þjóð- lífslýsing, persónusaga og skemmtirit Víkurblaðið Jóhannes Sigurjónsson Ellert B. Schram Bókin er merk heimild um sögu landsmóta UMFÍ sem er snar þáttur í iþrótta- og félagslífí landsmanna á þessari öld. Þetta er stór- skemmtileg Islandssaga í nýju Ijósi. Ragnheidur Runólfsdóttir Yfírgripsmikil og skil- merkileg lýsing á merku íþróttastarfí. Ég er veru- lega hrifín af þessari bók. Þorgils Óttar Mathiesen EinsUklega skemmtilegar íþróttalýsingar. Bók fyrir alla íþróttaunnendur. Þorgrímur Þráinsson Bókin segir sögu þúsunda iþróttamanna um allt land. Stórskemmtileg rit. Einar Vilhjálmsson Myndmál vandað og texti framúrskarandi vel gerður. Bók sem lýsir keppnisanda og kcppnis- hörku nánast á hverrí síðu. Mörgum hefur hlekkst á að taka myndir úr öðrum bókum og prenta þær síðan á upp og ofan pappír. Yfír þessa fallgryfju komast útgefendur merki- lega vel. Pappírsgæði bókarinnar leyfa ágæta myndprentun og vel hafa myndagerðarmenn legið yfír mörgum fágætum myndum sem nú fínnast aðeins í bókum og blöðum. Tíminn PáU Lýðsson * Umbrot og prentun Frjáls fjölmiðlun Þverholti n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.