Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 10
30 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. íslenskar bama- og unglingabækur Draugar vilja ekki dósagos Kristín Steinsdóttir Hérsegirfrá Elsu, ellefu árastelpu, sem flyturí gamalthúsí Hafnarfiröi. Þartakaund- arlegirat- burðiraðger- astoghún eignast enn þá undarlegri vini! Sagan er stórskemmtileg og fyndin, vel skrifuð og eftirminnileg. Verðlauna- höfundurinn Kristín Steinsdóttir sýnir enn og aftur að hún er einn okkar fremsti bamabókahöfundur. 120blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. Enn meira skólaskop Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigur- jónsson Höfundar skólaskops- bókahafaenn safnað saman gamansögum úrskólalífinu -ognotiðviö það aðstpðar fjölda fólks með gott skopskyn. í þessu flóröa bindi fá að sjálfsögðu allir sinn skammt, jafnt kennarar sem nemendur. Ekki er að efa að bókin hlýtur góðar viðtökur eins og hinar fyrri. Enn meira skólaskop kitlar einnig hláturtaugamar. Svo mikiðervíst. 112 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.490 kr. Allt í besta lagi Andrés Ind- riðason Þaðerótrú- legthvað komið getur fyrirblásak- lausansextán áraunglingá einniviku... Fjörug, hörkuspenn- andi og raunsæ saga um unglinga, rómantík og róstur í Reykjavík á sjötta ára- tugnum. Iðunn. Verö: 1.598 kr. Stríðnisstelpa Heiðdís Norð- fjörð Stríðnisstelp- anKata er borgarbam semferísum- arfrítilafaog ömmuútá land,enþar býr einnig striðinn frændi og aldrei aö vita hvaö honum dettur í hug. Vönduö bók og lærdómsrík fyr- irungalesendur. 113 blaösíöur. Skjaldborghf. Verö:990kr. Bænabókbarnsins Fallegog vönduðbók meö bænum fyrirböm; kvöldbæn- um,borð- bænum, ferðabæn- umog bænavers- umsem verða hvetju íslensku barni gott veganesti. Iöunn. Verö: 1.280 kr. Bak við bláu augun Þorgrímur Þráinsson Bakviðbláu augunersaga um nýnema í menntaskóla sememjafn ólíkirogþeir em margir. Þetta er saga um stúlku semhefursvo faUeg, blá augu að bekkjarfélagi hennar leggur það á sig að mæta berfættur í skólann til að vekja at- hygli hennar og íhugar líka að segja kæmstunni sinni upp. En hvað er á bak við bláu augun? Það em leyndar- dómar sem lesendur bókarinnar fá smátt og smátt að kynnast. Ungl- ingabækur Þorgríms Þráinssonar hafa orðið metsölubækur og hlotið lof gagnrýnenda. Höfundur hlaut unglingabókaverðlaun Reykjavíkur- borgar 1990 og menningarverðlaun VISAárið 1992. 178blaðsíöur. Fróðihf. Verð: 1.890 kr. Benjamín dúfa Friðrik Erl- ingsson Friðrik Erl- ingsson hlaut íslensku bamabóka- verðlaunin áriðl992fyrir sögusína Benjamín dúfu. Sagan segirfrá sumri í lífi vina í litlu hverfi, hvem- ig brestir koma í vináttuna, ævintýr- ið hættir og kaldur veruleikinn tekur við. Friðrik skapar hér einkar trú- verðuga og áhrifamikla sögu fyrir drengi og stúlkur. Hún hefur þegar vakiö mikla athygli og hlotið frábæra dóma. 130blaðsíðúr. Vaka-Helgafell. Verð: 1.890 kr. Bókasafn barnanna PRI.NSINN SEM LÉK A NÖRNINA Flokkurlétt- lestrarbóka eftiríslenska höfundaog myndlistar- menn. Bæk- umarem: Flyðmveiöin eftirGunnar Haröarson og HalldórBald- ursson, Helga.og hunangsflugan eftir Þórgunni Jónsdóttur og Þóm Sigurð- ardóttur og Prinsinn sem lék á norn- ina eftir Gísla Ásgeirsson og Mar- ^ grétiE.Laxness. 24 blaösíður hver bók. Málogmenning. Verð: 390 kr. hver bók. Vatnsberamir Herdís Egils- dóttir Myndir: Re- bekka Rán Samper Þroskandi sagafyrir böm. Hér seg- irfráVatns- bemnum, semeignast tvíbura, en strákurinn er ekki eins og öll hin bömin. Þetta er saga sem vekur bömin til umhugsunar um að það emekkiallireins. 36blaðsíöur. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.195 kr. Sálin hans Jóns míns - Sagan af Gýpu GylfiGísla- son mynd- skreytti Hérfábörn- m tækiíanj tilaökynn- ast íslensk- umþjóðsög- umímynd- skreyttum útgáfum. Alkunner sagan um kerlinguna sem fór til himna með sál bónda síns og ekki er síðri sagan af Gýpu bóndadóttur sem át allt sem á vegi hennar varð. Samtímis í í slenskri og enskri út- gáfu. 24 blaösíður hvor bók. Forlagið. Verð:980kr.hvorbók. Sögustund-365 valdir kvöldlestrar Silja Aðal- steinsdóttir valdi íþessari glæsilegubók eraðfmna kaflaúr bamabók- menntumeft- iríslenskaúr- valshöfunda aukbrotaúr öðmm íslenskum bókmenntum. Einnig eru í bókinni þulur og bama- ljóð og fjöldi þjóðsagna í endursögn Silju Aðalsteinsdóttur, sem valdi efni bókarinnar. Hver sögukafli er mið- aður við að vera hæfilegur kvöldlest- ur og er efnið geysifjölbreytt. 750blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.980 kr. Skoðum landið Björn Hróars- son Bókmeðfall- egumljós- myndum og skemmtileg- umtextasem skýrir helstu fyrirbrigði semverðaá vegimannaá ferðalagiútií íslenskri náttúru. Þessi bók vekur áhuga bama á að kynnast landi sír.u og nánasta umhverfi. Hún er prentuð á þykkan pappír og auk íjölda mynda er í henni gott íslandskort. 48blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.190 kr. Stjömur í skónum formiri fonum Sveinbjöml. Baldvinsson Ljóðverk Sveinbjamar I. Baldvins- sonarþarf naumastað kynna,flestir .þekkjaþau síðanþessir söngvar komuútá hljómplötu 1978 í flutningi Ljóðfé- lagsins. Nú er þetta ljóðverk komið út í bók þar sem er að finna alla text- ana og lögin á nótum útsett af Ste- fáni S. Stefánssyni. Á bókarkápu seg- irmeðalannars: „....másegjaað sumir þessara söngva séu orönir sí- gildir, ekki aðeins hjá bömunum heldur einnig meðal þeirra sem eiga það æviskeið að baki.“ 35blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð:995kr. Fólkið í steinunum EinarMár FÓLKI0 í STEINUNUM Guðmunds- son Myndir: Erla Sigurðardótt- ir Fyrstabama- bók Einars Más.Húnseg- irfrábömun- umsemleika sérogreisa hús sín í holtunum rétt utan við borgina og fólkinu sem á þar heima í steinunum. Svo þarf að taka holtin undir bílastæði, rífa hús bamanna og flytja burt steinana. Þá tekur fólk- ið í steinunum til sinna ráða. 30blaðsíður Almenna bókafélagið hf. Verð: 995 kr. Heimskringla Þórarinn Eld- járn, Sigrún Eldjárn myndskreytti Ungumles- endum er boðiðinní kynjaveröld ljóðaog myndasem systkinin, ..., Þórarinnog Sigrún, töfra fram á síðumar. Þetta er litrík bók sem beinlínis leiftrar af fjöri og hugmyndaauðgi. Á síðasta ári sendu þau frá sér bókina Óð- fluga, en Heimsk ringla er ekki síður skemmtileg, forvitnileg og furðuleg. 34 blaðsíður. Forlagið. Verð: 980 kr. Puntrófur og pottormar Helga Möller Puntrófur og pottormar emþráttfyrir alltósköp venjulegir krakkar sem gætuátt heimaviðgöt- unaþína.Lísa ogvinirhenn- arbúavið Fjöragötu. Ýmislegt skemmtilegt drífur á daga krakkanna og ekki vantar ímyndunaraflið. Það gerist margt á einu sumri, hvort sem þaö er í sumarbústaðaferö eða í fjöru- leikjum. Það er líka hægt að trúlof- ast þótt maður sé ungur og ef ekki er farið varlega geta sumir leikir endað á slysadeildinni. Þetta er fyrsta bók Helgu Möller. 106blaðsíður. Fróöihf. Verð: 1.190 kr. Litarím TryggviÓl- afsson og Þórarmn Eldjám Fagurrauð errósin smá,/rautt erlundanef- ið,/einnig núnanefiðá mímamn /Nonnaeft- irkvefið. Listmálarinn og Ijóðskáldið segja frá litunum í kvæðum og myndum. Bókin er lykfll bamanna aö undra- veröldlitanna. 28blaðsíður. Forlagið. Verð:980kr. Litli skógarbjöminn niugi Jökuls- son Litli skógar- björninnvar ekkilengur einmanadag- innsemhann hófaösmíða sér hús. Öll dýrinþyrpt- ustaðtilaö hjálpahon- um. Falleg bók, myndskreytt af Gunnari Karlssyni. Iðunn. Verð: 1.280 kr. Húsdýrin - í fjörunni Guðmundur Páll Ólafsson Þessarbækur tilheyra flokknum Milli himins ogjarðar sem ætlaðurer ungum, fróð- leiksfúsum bömum. Hér eraðfinna fallegar ljósmyndir af algengum fjörudýmm annars vegar og hins vegar af flestum þeim húsdýmm sem ræktuð em á íslandi. Bækurnar em í handhægu broti og prentaðar á þykkanpappír. 32og36blaðsíður. Málog menning. Verð: 990 kr. hvor bók. Adda Jenna og Hreiðar Stef- ánsson Myndir: Re- bekka Rán Samper ÞettaerfyTsta bókiníbóka- flokkiþeirra Jennuog Hreiðars um Öddu. Hún átti erfiða daga sem niðursetningur en svo eignast hún kjörforeldra og flyst í þorp úti á landi og lendir þar bæði í vanda og ævintýrum. 130blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.295 kr. Fjársjóðurinn í Útsölum Stftimtíóttir, Iðunn Steins- Fjársjóðurinn dóttir íÚtsölum Spennandi ævintýrasaga fyrirbömog unghnga. Huldar og Björtemvin- ir þóttþauséu ólík.Enþegar breytingar verðaíbæn- um þeirra fehur skuggi á vináttuna. Aðeins eitt getur orðið til bjargar: Þauverðaaðfinnafjársjóðinn... 141 blaðsíöur Iðunn. Verð: 1.598 kr. Ponni og fuglamir AtliVigfús- • son. Teikn- ingar: Hólm- fríður Bjartmars- dóttir Glæsilegbók beintjirnátt- úmíslands. .............. Textiog fitýki teikningar .■a^BííBaa-.gefa þessari bók einstaklega fallega umgjörð. Bókin er öh myndskreytt í Utum. Ævintýrin gerast í æðarvarpinu og Ponni fylgist með frá degi til dags. 48blaösíöur. Skjaldborghf. Verð: 1.290 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.