Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Side 12
32
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER1992.
Þýddar bama- og unglingabækur
Tíufegurstu
Grimms-ævintýri
Grimms-
bræður
Þorstemn
Thorarensen
Rússnesk
listakona,
Anastasía
Arkípóva,
hefurvakið
miklaathygli
ásíðariárinn
fyrirafburða
myndskreyt-
ingar við Grimms-ævintýri. Fjölva-
útgáfan hefur fengið réttinn til að
birta þær í sannkallaðri skrautút-
gáfu. Úrvalsævintýri-Rauðhetta,
Mjallhvít, Rumputuski, Garðabrúða
o.fl. í úrvalsþýðingu Þorsteins Thor-
arensen. Þar má treysta að fylgt er
upprunalegum texta Grimms-
bræðra án styttingar eða bjögunar.
Klassísk þýðing sem varðveitir hug-
myndir og fagurskyn frumævintýr-
anna í ástúö og einlægni.
102blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.280 kr.
Sögur og myndir úr
biblíunni
Sögur
og mvndir
úr Blblíunni
Tinie deVries
og Anna
Hermine
Muller
Karl Sigur-
björnsson
íþessaribók
erusögur
Bibhunnar
endursagðar
álifandiog
ljósu máli.
Bókin er sam-
in með þarfir eldri barna og unglinga
í huga en hentar einnig afar vel for-
eldrum sem vilja lesa fyrir yngri
böm sín, sitja með þau í kjöltu sinni
og nota tækifærið að skoða myndim-
ar sem hver og ein er listaverk, auð-
ugt af smáatriðum sem auðveldlega
grípa og örva ímyndunaraflið. Þetta
er bók sem stafar frá sér hlýju og
nánd.
167blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
Verð: 1.590 kr.
Tómstundabók
Simpson-fjölskyld-
unnar
■ iimtilt
% MattGroen-
ing
ÓlafurB.
Guðnason
4 Simpson-flöl-
skyldaner
kominaf
skjánumogá
bók! Nú
bregðurhúná
semaldr-
eifyrríþess-
aristórkost-
legu bók sem gleður stór börn jafnt
sem smá.
48blaðsíður.
Ævintýri H.C.
Andersen - Valin og
myndskreytt af
LisbethZwerger
Ævlntýri i
H.CANDERSEN
H.C. Anders-
en
Steingrímur
Thorsteins-
son og Gissur
Ó. Erlingsson
Nýútgáfaaf
þekktustu
ævintýrum
H.C. Anders-
enístóraog
fallegubroti.
Litmyndir
skreyta þessa útgáfu og hlaut Lisbeth
Zwerger H.C. Andersen verðlaunin
fyrir bókaskreytingar. Þessi sígildu
ævintýri eiga erindi til fólks á öllum
aldri og aUur frágangur bókarinnar
gerir hana ógleymanlega.
104blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 1.690 kr.
Frankog Jói-
leyndarmál gömlu
myllunnar
Franklin W.
Dixon
Gisli Ás-
mundsson
Þettaerþriðja
bókinumþá
bræður
FrankogJóa.
Þessarbækur
em
spennubækur
fyrirbömog
unglinga. Þeir
lenda í ótrúlegustu ævintýrum.
Milljónir lesenda um allan heim
heUlast af þessum bókum.
129blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð:990kr.
Tobbi og vinir hans -
Teddi og vinir hans -
Hnoðri og vinir hans
Margirhöf-
undar
FaUegar
harð-
spjaldabækur
meðmyndum
afdýrumsem
flestböm
lærafljóttað
þekkja.
Skjaldborghf.
Verð:350kr.
GÖMty
fkaníaíH w.
ÓIiAIexander
Fílíbomm-bomm-
bomm
# ’ÁNNG'-'CÁl'H VÉSTlV''
Oli Alexander
a‘«L/80MV*'B0MM-fiOWt' :
Anne-Cath.
Öllíslensk
börnþekktu
skemmti-
legusög-
umarum
ÓlaAlex-
ander. Nú
erkominný
fyrstusög-
unni um strákinn sem er bara Ijög-
urra ára en vill fá að gera svo margt
og lendir í alls konar ævintýrum.
Iöunn.
Verö: 1.298 kr.
Pabbi segir sögur
íslenskur
texti: Stefán
Júlíusson
Litprentuð
bókístóm
broti með
fjölda fallegra
ævintýra, svo
sem: Vinir
Barðaskip-
stjóra, Ridd-
arar, Gráúlf-
urinn, Þyrsta músin, Dúfan hans
Benna, Bangsi flugmaður, Blóma-
tunna og mörg önnur ævintýri og
sögur.
24blaðsíður.
Setberg.
Verð:590kr.
Fíllinn Fúsi gerist
bamalæknir- Fíllinn
Fúsi í leikskólanum
-Fíllinn Fúsi 1
slökkviliðinu
skýrumtexta.
lslenskur
texti:
Þrándur
Thoroddsen
Harð-
urhanda
yngstules-
endunum
meðfalleg-
umlit-
myndumog
Verö:390kr. hverbók.
Skoöum, lesum og
lærum
Richard
Scarry
Harð-
Z&W* spjaldabók.
bókfara
saman frá-
bærar
myndireftir
Richard
Smrryog
stutiurtexti
: enhvorttveggjavekurathygli
bamsins. Hér koma viö sögu Bjössi
bangsi, Rebbi refur, ungflrú Svínka,
| Marteinn málari, Lárus lestarstjóri
-ogekkisístkötturinnKlói. Farið
er í sirkus, á jámbrautarstöðina, í
dýragarðinn, á flugvöllinn ogum
borgina. Og ekki má gleyma
slökkviliðinu, öllum vinnuvélun-
mn og heimsókn i sveitina. Skýr
texti og tjöldi litmynda á hverri
sfðu-allttU þessað örva ímyndun-
arafl barnsins og löngun til að
skoðaoglesa.
20 blaðsíður.
Setberg.
Verö:950kr.
Slökkviliðsbíllinn
íslenskur
texti: Stefán
Júlíusson
Harðspjalda-
bók.Meðþví
aðþrýstaá
hnappsemer
framanábók-
innigeta
böminfylgt
slökkviliöinu
þegarþað
hraðar sér á vettvang. Bamið þrýstir
á hnapp (á honum stendur ýttu á
mig) efst til hægri og sírenan fer í
gang. Og ljósið leiftrar og blikkar.
Skemmtilegar myndir, hljóðið og
ljósið vekja áhuga barnsins svo að
bókin verður því til yndis og ánægju.
Setberg.
Verð:950kr.
FRÍÐA OG DÝRIÐ
A.L. Singer
Myndir: Ron
Dias og Ric
Gonzalez
Þrándur
Thoroddsen
Fríðaogdýrið
nýturnúgríð-
arlegravin-
sældaútum
aUan heim,
ekkisístkvik-
myndin sem
m.a. hefur hlotið óskarsverðlaun.
Ofdekruðum prinsi er breytt í
ófreskju sem losnar ekki úr álögum
fyrr en hann sýnir einhveijum ástúö
og fær hana endurgoldna. Þar kemur
til kasta Fríðu. Öðrum íbúum kastal-
ans er breytt í húsbúnað. Ævintýrið
er sígilt en búningur Disneys er nýr
ogglæsUegur.
96blaðsíöur.
Vaka-HelgafeU.
Verð: 1.280 kr.
Fríða framhleypna
kjánast
Lykke Niels-
en
Jón Daniels-
son
Bækumar
umFríðu
framhleypnu
hafaslegiðí
gegnáís-
landi.Þettaer
sjöttabókin
umFríðuog
húnerfram-
hleypnari en nokkm sinni fyrr. Hún
fer á klassíska tónleika með fuila
fotu af skiptimynt og byggir snj óhús
á tveimur hæðum. Uppátækin em
óendanleg og grátbrosleg.
101 blaðsíða.
Skaldborghf.
Verð:990kr.
Pabbi veit hvað hann
syngur
H.C. Anders-
en
Guðrún Þór-
arinsdóttir
H.C. Anders-
ensegiríupp-
hafibókar-
innarþegar
hanntalartíl
Pabbi veit hvað sinna ungu
bann syngur - lesenda: „Nú
..J., ætlaégað .
segjaþersogu
sem ég heyrði þegar ég var htUl en
aUtaf þegar ég hugsa um hana finnst
mér hún verða fallegri og fal-
legri...“ Þetta er ný útgáfa af einni
af perlunum úr heimsfrægu safni
þessa vinsæla höfundar.
36blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 990 kr.
Pípuhattur
galdrakarlsins
\V\'< w
Tove Jansson
SteinunnS.
Briem
Hinheims-
frægasaga
Tove Jansson
um Múm-
ínálfanaer
aftur fáanleg
) á íslensku, sí-
gUdarbama-
bókmenntir
'n"" J sembömá
öUum aldri ættu að eiga. Múmín-
álfamir hafa nú hlotið frægð um víða
veröld, ekki síst vegna sjónvarps-
þátta fyrir böm, m.a. hérlendis.
160blaðsíður.
ÖrnogÖrlygur.
Verö: 1.180 kr.
Piakkar í Bestabæ
Pjakkarí
Bestabæ er
nýrflokkur
bókameð
KobbaKan-
ínuogfélög-
um. Fyrstu
tværbækum-
aremnú
komnarút.
Körfuboltinn
gerist daginn sem Kobbi týnir bolt-
anum sínum og freistar þess að eign-
ast nýjan. Þá ríður á að eiga góða
vini. Speglasalurinn segir frá því
þegar vinimir fara saman í spegla-
salinn í Bestabæjargarði og lenda þar
heldur betur í ævintýmm!
Vaka-HelgafeU.
Verð: 295 kr. hvor bók.
Við búum til gjafír
Juliet
Bawden
Nýrbóka-
flokkursem
berheitið
Fönd-
urbækur
Skjaldborg-
ar.Bókin
leiðbeinir
böraunum ;
á einfaldan
og auöskiljanlegan hátt að búa til
gjafir oghina margvíslegustu hluti.
Bráðskemmtilegt tómstundagam-
an.
Viltuvitasvarið?
DavidWest
Hérerað
finnasvörvið
fjölmörgum
spumingum
semþighefur
alltaflangað
til að spyija.
Bókiner
bráð-
skemmtUeg,
sannköUuð
náma fyrir hina forvitnu.
Iðunn.
Verð: 1.480 kr.
Hvervillleikavið
barnahók
umstrnk-
InnLákaog
köttinn
* Bröndusem
HWMBEHEjHBlBiBHB bæðieru
einmana en hittast í miöri bók!
snúa og skoða á alla kanta.
32blaðsiður.
ÖmogÖrlygur.
Verð:880kr.
Hvolpar - Kettlingar
MarkEvans
Helga Þórar-
insdótt-
ir/Hildur Her-
móðsdóttir
Bókaflokk-
urinn
Umönnun
gæludýraer
ætlaðurbörn-
umsemvilja
afla sérupp-
lýsingaum
gæludýr og umönnun þeirra. í bók-
unum er að finna góð ráð og fjölda
skýringarmynda. Höfundur er dýra-
læknir og er efnið endurskoðað í
samráði við íslenskan dýralækni.
45 blaðsíður hvor bók.
Málogmenning.
Verð: 1.190 hvorbók.
LEYN'I GARÚCKÍfsN:
Leynigarðurinn
Frances
Hodgeson
Jóhanna G.
Erlingsson
Þessibóker
eftirsama
höfundog
bókinLítil
m i
pnnsessa sem
komútífyrra
oghlautmjög
góðarviðtök-
ur. Leyni-
garðurinn hefur heillað kynslóðir.
Mary Lennox og hinn dekraði frændi
hennar lenda í margvíslegum ævin-
týrum í hinum leyndardómsfulla
týnda garði.
224blaðsíður.
Skjaldhorghf.
Verð: 1.490 kr.
Snjókarlinn
Snjókarlinn
u
KAYMOND IIIUGGS
Raymond
Briggs
Dóra Hvann-
dal
Sagaeftir
breskahsta-
manninnRa-
ymond
Briggs. Segir
fráþvíhvem-
ig snjókarl
vaknartil
lífsinsog
lendir í ævintýrum með dreng
nokkrum. Snjókarlinn er í tveimur
gerðum. Annars vegar er myndasag-
an. Hún er án orða en segir nákvæma
sögu um leið og myndimar em „lesn-
ar“. Hins vegar er styttri gerð Snjó-
karlinn - sagan. Hún er með texta
og er gleðiefni fyrir böm sem era að
byija að lesa sjálf og ekki síður þau
semhlusta.
30/20 blaðsíður.
Himbrimisf.
Verð: 930 kr. og 980 kr.