Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 33 Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi Thorbjörn Egner HuldaValtýs- dóttir (óbund- ið mál) og Kristjánfrá Dúpalæk (ljóðin) Lilliklifur- músogMikki refureru hlutiafnorr- ænnibama- menningu og þótt víðar væri leitað. Nú er bókin komin aftur út í tilefni af nýrri sýningu Þjóðleikhússins á hinu sígOda leikverki. Bók sem böm- inmunubiðjaum. 92blaðsíður. ÖrnogÖrlygur. Verð: 1.380 kr. Litlastúlkanmeð eldspýtumar H.C. Ander- sen-Teikn- ingar: Svend Otto S. Þekktasta ævintýriH.C. Andersenum litlu stúlkuna semágaml- árskvöldvar sendúttilað seljaeldspýt- ur. Hún þorði ekki heim því hún hafði ekki selt neitt. Ævintýri sem öll böm ættu að lesa. 48blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:990kr. Fríða og dýrið Michael Teit- elbaum Myndir: Serge Michaels Sigrún Árna- dóttir Skemmtileg sagafyrir yngstukyn- slóðina, byggðákvik- myndWalt Disneyseftir ævintýrinu um Fríðu og dýrið. Hríf- andi myndir, aðgengilegur texti. Ódýr útgáfa í mjúku bandi. Vaka-Helgafell 395 kr. Sunnudagsbarn Gudrun Mebs Berglind Hall- grímsdóttir ...Éger sunnudags- bam.Þviég fæddistá sunnudegi. Éghefverið lengiábarna- heimibnu. Foreldrar mínirgátu nefnilega ekki haft mig hjá sér. En á sunnudaginn á ég að fara í bæinn! Alveg eins og hin börnin. Með sunnudagsmömmu! 124blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:990kr. [ðunnar Óvenjuleg kortabóksem jafnframt geymir aragrúaupp- lýsingaog fróðleiks um löndogálfur veraldar, lif- andiog skemmtilega framsett fyrir unga sem aldna. Iðunn. Verð: 3.480 kr. Nancy-bækumar - Leyndarmál gömlu klukkunnar Carolyn Ke- ene Gunnar Sig- urjónsson Megin- ástæðanfyrir vinsældum Nancy-bók- annaer spennan sem helstáhverri síðu. Fjöldi teikningaerí bókinni og gerir hana lifandi og spennandi aflestrar. 108blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 blaðsíður. Philip Hawthorn ogStephen Gissuríf* Erlingsson Úrbóka- flokknum Bækurfyrir býrjendur. Meðýóð- rænum textaogtall- egum teikningum leiðbeinir þessi bók byrjendum við að þekkja töl- umar. Bók sem hentar bæöi heim- ilumogskólum. 64blaösíöur. Skjaldborghf. Verð:990kr. ElsaMaría og litlu pabbamir PijaLinden- baum Jón Daníels- son Hvernig mundiykkur þykjaaðeiga sjöpabbaog þeirvæmall- irlangtum minnienþið? Skemmtileg bókumævin- týri sem enginn hefur kynnst fyrr. Hláturalltígegn. 48blaðsíður. Skjaldborghf. Verö:990kr. Ég vil líka fara í skóla - Ja, þessi Emil - Víst er Lotta kátur krakki Astrid Lind- gren Hér segirfrá helstu prakkara- strikumEm- ilsíKattholti ogfylgja söngvarúr leikritinuí þýðinguBöð- vars Guð- mimdssonar. Bjöm Berg mynd- skreytti en Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi sögumar. Víst er Lotta kátur krakki er ný bók í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur en Ég vil líka fara í skóla er endurútgáfa. 32 blaðsíður hver bók. Málogmenning. Verð: 880 kr. hver bók. Depillferá Depiíi fer á *£? ^grnnilball Björnsson í&) «ik, Bækumar um Dcpil Km lliil hi:ra iaiuli. Tcikningar ogtexti hittabeintí mark. Yngstuies- endurmr fagna hverju nýju ævin- týri um litla hvolpinn Ðepil, 24blaösiöur. Skjaldborghf. Verö:880kr. Dúfa-Lísa Sören Olsson og Anders Jacobsson Jón Daníels- son Dúfa-Lísaer aðsumuleyti svoMðklikk- uð... Henni finnstgaman að leika strákaáleik- sviðinu. Þeg- ar Dúfa-Lísa var búin að leika í tíu mínútur voru 187 eftir og fleiri og fleiri yfirgáfu sýningarsvæðið. Sum- ir komu aldrei aftur. Dúfa-Lísa er dásamleg prakkarastelpa. 148blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 kr. Bókbamannaum fjölskyldur dýranna Angela Sayer Rixon Gissur Ó. Erl- ingsson Þessibóker sjálfstætt framhald bókarinnar Bókbarn- annaumdýr- in.Núer sagt fráljölskyld- umdýranna, hvemig þau ala upp afkvæmi sín í hörðum heimi. Bókin er fagurlega myndskreytt. 72blaðsíður. Skaldborghf. Verð: 1.450 kr. Bókin um simpansana Jane Goodall GuðniKol- beinsson Fallegog fróðlegbók fyrirunga lesendur-um simpansaí Gombe-þjóð- garðinumí Tansaníu. Húnhlautal- þjóðleg bamabókaverðlaun 1989 og hefur verið gefin út víða um heim. Bókin er í flokki bóka um fjölskyldur dýra en í þeim er einkum lýst nánu sam- bandi móður og afkvæmis. - Konrad Lorenz, nóbelsverðlaimahafi í lækn- is- og lífeðlisfræði, hefur gefið henni sín bestu meðmæli. 68blaðsíður. Æskan. Verð: 1.290 kr. Þýddar barna- og unglingabækur íslenskur texti: Stefán Júlíusson Harðsþjalda- bók.Láraog Skúlieiga mörgdýr- hundinn Flekk, kanín- ur, andar- unga, gæsir, kisu, kálf, hænur, lömb og svín. Lára og Skúli annast þau af alúð og gefa þeim að éta á hverjum degi. Litmyndir á hverri síðu og letrið skýrt og læsilegt. Setberg. Verð:750kr. Sagan um Jesú Karl Sigur- björnsson endursagði íþessaribók, semeríbóka- flokknum Viltulesa með mér?, era sums staðar myndirístað orða. Sásem lesfyrirbam- iö lætur það skoða myndirnar og segja hvað þær tákna. Þegar kemur að mynd í stað orðs er stansað og barnið látið benda á myndina og segja orðið sem hún táknar. 24blaðsíður. Setberg. Verð: 590 kr. Sagan um Svan Anders Jacobsson og Sören Olsson Jón Daniels- son Svanurerí fyrstabekkí skólanum. Hannernú þegardálítið kvennagull. Enþaðer leyndarmál. Ef strákamir sem Svanur þekkir kæmust að því mundi hann deyja úr smán. 108blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:990kr. Sumarást Erik Kauf- man og Aase Hauch Guðrún Hall- grímsdóttir ....Tíuára strákurást- fanginn!“ seg- irpabbiNíels- ar. „Éghef aldreiheyrt aðraeinsvit- leysu... “ En Níels hittir Nönnu og verður ástfang- inn þetta sumar við sjóinn. Holl lesn- ing jafnt börnum sem fullorðnum. 70blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 kr. Dýravinir Lína langsokkur- Madditt - Madditt og Astrid Lind- gren Sigrún Árna- dóttir Endurútgáfa átveimur sjálfstæðum bókumum systurnar Maddittog Betusemeru mestuflör- kálfar. Ogný þýðing á hinni óviðjafnanlegu bók um Línu Langsokk sem getur lyft heilum hesti, ráöiö við sterkasta mann í heimi og er staðráðin í aö verða sjóræningi þegar hún verður stór. Málogmenning. Verð: 1.190 kr. hver bók. Beta Selurinn Snoyri |r| llOltJIJ FritjofSælen Vilbergur Júl- íusson Selurinn Snorri-hin heimsfræga bama- og unglingabók eftirnorska höfundinn FritjofSælen -íþýðingu VilbergsJúl- íussonar skólastjóra - er komin út í fiórðu útgáfu. í hverri opnu er fjög- urra lita mynd. Bók sem notið hefur vinsælda hvar sem hún hefur komið út. 96blaðsíður Bókaútgáfan Björk. Verð:880kr. Litla talnabókin Harð- læraaö telja.Húner umfalleg- umlit- myndiunog stórum ; Verð:390kr. Fyrstu athuganir Berts Anders Jacobsson og Sören Olsson Jón Daníels- son DagbókBerts slóígegn og Bertheldur áframað skrifadag- bók,þráttfyr- iraðþaðsé bannaðfyrir stráka sem eru að verða þrettán ára. Hann fer í dálítið misheppnaða starfskynningu, langar í skellinöðru - og að sjálfsögðu eyðir hann löngum tíma í ást og rómantík. - „Bless og takk, ekkert snakk!" Bók fyrir prakkara. 246blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 990 kr. Geitumarþrjár- Gullbrá og bimimir þrír-Tindátinn staðfasti ií Sígild ævin- týrisemallir þekkjaog hafaánægju afaðheyra afturogaftur. Allarbæk- umarþijár eraríkulega myndskreytt- ar. Ævintýrin um geitinmar þijár og Gullbrá era í nýrri endursögn en Tindátinn stað- fasti eftir H.C. Andersen er í meist- aralegri þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. 24 blaðsíður hver bók. Málogmenning. Verð: 880 kr. hver bók.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.