Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Qupperneq 14
34 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Þýddar bama- og unglingabækur Mamma segir sögur íslenskur texti: Stefán Júlíusson Litprentuð bókístóru brotimeð fjöldafallegra ævintýra, svo sem: Kanínur getaekkiflog- ið, Apinn Skrækur, Dúfan Dalla, Jói trúður, Markús mús, Kalli og Snöggur, Litla lambið, Tveir vatnahestar og mörg önnur ævintýriogsögur. 24blaðsíður. Setberg. Verð: 590 kr. Setberg. Verð: 175 kr. hvor bók. Góða nótt, Einar Áskell - Milla getur ekki sofið Gunilla Bergström Sigrún Árna- dóttir Gunilla Bergström vinnurhugog hjörtu allra bama. Góða nótt, Einar Áskell! er endurútgáfaá vinsælhbók sem lengi hefur verið ófáanleg. Milla er hins vegar ný persóna frá hendi höfundar. Millu flnnst allt verða tor- kennilegt í myrkrinu en þegar birtir á ný fá hlutimir á sig rétta mynd. 26 blaðsíður hvor bók. Málogmenning. Verð: 740 krónur hvor bók. Hvar er Valli? - Hvar er Valli núna? Martin Hand- ford Þessarsér- stæðubækur farasigurfór umheiminn. Þæremí senn skemmtileg- ar, fræðandi ogþroskandi (skerpaat- hyglisgáfuna). Skemmtunin er í því fólgin að flnna Valla - og einnig margt fleira sem um er spurt - í hinu margvislegastaumhverfi.ífyrribók- ' inni er umhverfið nútímalegt en fjöl- breytt og í seinni bókinni er um- hverfið vahð úr ýmsum tímum mannkynssögunnar og fræðist les- andinn þá um umhverflð sem hann eraðleitaí. 28 blaðsíður, stórt brot. Almenna bókafélagiö hf. Verð: 1.482 kr. hvor bók. Maggimörgæsog selunnn Sibyllevon Flue: Teikn- ingar: Tony Wolf GissurÓ. Erlingsson Aðurvoru komnaiút bækumar Maggimör- gæsogvinir hansog Maggimör- gæs og flölskylda hans. Maggi mör- gæs og selskópuiinn vinur hans eru ærslabelgir sem lenda i marg- vislegum ævintýrum. Þetta er bók fyrirungalesendur. 48blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:890kr. Maj Darling MATS WAHL MatsWahl HilmarHilm- Þrír 12-13 ára krakkareiga sérólíkan bakgrunnen tengjast sterkumvin- áttuböndum. Hértakastá gleðiogsorg- ir.hætturog áhyggjulaust lif unglingsáranna. Frásögnin er sérlega lifandi og lætur engan ósnortinn. Höfundurinn hefúr margsinnis hlotið viðurkenningar fýrir bækur sínar handa bömum og unglingum. 251blaðsíður. Málogmenning Verð: 1.190 kr. fMwn mÆkm Grimmsævintýri 3. bindi Grimms- bræður Þorsteinn Thorarensen Útgáfaá heildarþýð- inguÞor- steinsá Grimms- ævintýrun- umheldur áfram. Þijá- tíusnjöllæv- intýri í viðbót, sum hreinustu meist- araverk; eins og Mjallhvit, Rumput- uski, Bræðumir tveir, Guilgæsin, Jórnnn og Jörundur og ótal mörg fleiri. Hveiju ævintýri fylgir úrval pennateikninga hinna færustu lista- manna og ítarlegar skýringar Þor- steins á tilurð og sögu hvers ævintýr- is og samanburður við evrópskan og íslenskan sagnasjóð. Formála skrifar að þessu sinni dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson. 280blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.080 kr. Litlu ævintýrabækumar Islenskur texti: Stefán Júlíusson Þettaemsex htprentaðar ævintýra- bækur-eitt ævintýrií hverribók- með sígildum ævintýrum sembörnhafa skemmt sér við kynslóð fram af kyn- slóð. Ævintýrin em: AUadín og töfra- lampinn - Þrír bangsar - Mjallhvít og dvergamir sjö - Stígvélaði köttur- inn - Þrír grísir - og Tumi þumall. 25blaðsíður. Setberg. Verð: 350 kr. hver bók. Grænabókin Fred Pearce Gunnhildur S irogArnþór Þ. Sigfússon CiKÆNÁ Grænabók- BÖKIN ínerhand- bókbarn- annaum mál.íbók- innierflall- tök eins og gróðurhús; urvinnslu, súrtregn, e aðumhug- láhrif, end- yðinguregn- bóta. Bókin er prýdd fjölda mynda til frekari glöggvunar. Græna bók- in á erindi inn á hvert heimiU. 30blaðsíður. Bjallanhf. Verð: 1.875 kr. Gulleyjan Robert Louis Stevenson Stefán Júlíus- son Bókin Gull- eyjanhefur jafnanvakið hrifninguog spennumeðal bamaog unglinga. Þettaer splunkuný útgáfa, ríkulega myndskreytt og Út- prentuð. 80blaðsíður. Setberg. Verð:975kr. Loftvatn Neil Ardley HildurHer- móðsdóttir Nýrflokkur tilraunabóka semheitir Skemmtileg- artilraunirog beinirathygl- inniaðmis- munandieig- -MrnmmmMi inleikumefna oggefurhug- myndir um tilraunir sem bráð- skemmtilegt er að spreyta sig á. Leið- beiningar era greinargóðar og út- skýrðar með litríkum ljósmyndum. 24 blaðsíður hvor bók. Málogmenning. Verð: 880 kr. hvor bók. Lítill ísbjöm eignast vin umferðalögum. 28blaðsíður. ÖmogÖrlygur. Verð:880kr. Hans de Beer Helga K. Ein- arsdóttir Þriðjabókin umlitlaís- bjöminn hannLassa semáheimaá Norðurheim- skautinuen lendirhvað eftirannaðí ævintýraleg- klukkumeð Stóra klukkubókin O# OOSÖ0 - G ClaireLlew- STÖK/l KLUKKU BÓKIN O' færanlegumvísum. iðunn. Verð: 1.280 kr. ejlyn : Núerleikur aölæraá : klukku.í bókimiier fjöldilit- mynda, # þrautaog , verkefna aukstórrar Hans klaufi H.C. Ander- sen Teikningar: Bjöm Viin- blad Guðrún Þór- arinsdóttir Tveirsnill- ingarsamein- astumþessa bók, H.C. Andersenog einnþekkt- asti skreytinga- og myndlistarmaður Dana, Bjöm Viinblad. Úr þeirri sam- vinnu verður gullfaUeg bók, bæði að efni og myndskreytingu. 36blaðsíður. Skaldborghf. - Verð:990kr. Bók barnanna um AngelaSayer Rixon GissurÓ.Erl- ingsson Einsognafn- iðbendirtil segirhérfrá dýrumvíðs- vegaríheim- inum, bæði gæludýrum sembömin þekkjaog framandi skepnum í fjarlægum lönd- um. Efni sem vekur fógnuð hveiju bami sem áhuga hefur á dýrum. 72blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.450 kr. dýrin Spilagaldrar CgGíyt SIGNIR... Björn Jóns- son íbókinnier flettofanaf brögðumsem geraungum ogupprenn- anditöfra- mönnum kleiftaðhalda sínareigin sýningar. Sýnt er hvemig maður getur „séð í huga annars manns“, finnur spil sem stungið er í stokkinn af handahófi. AUt sem þarf er dálítil æfing og töfra- orð! Áður en nokkur veit af er galdra- maðurinn farinn að plata áhorfendur upp úr skónum! Bók sem allir verð- andi galdramenn verða að eignast! Vaka-Helgafell. Verð:980kr. Stikilsberja-Finnur «MMtmiTA?aim« Mark Twain snmsBíWA-fBB £5s,4'“' Héreráferð- inninýútgáfa þessarar frægusögu. Bókiner ríkulega myndskreytt oggerirþað hanaenn skemmtilegri til lestrar. Mark Twain er heims- frægur rithöfundur og er sagan af Stikilsberja-Finni tahn meðal þess besta sem hann skrifaði. 231blaðsíða. Skjaldborghf. Verð:990kr. Fyrsta orðabókin á- o % ! V f o AngelaWil- H'** kes fyn Kunnug- ® legirhlutir yf sprettaljós- _ lifandifram ■ ílíflegumog : litríkum myndum. * Iðunn. | Verð: 1.280 Hvaðgerðistþá? Tove Jansson Böðvar Guð- mundsson Sérstæðog bráð- skemmtileg myndabók umMúm- ínsnáðann semlendirí ótrúlegum vandræðum meðvinum sínum. Sagan er í formi kvæðis sem Böðvar Guðmundsson skáld hefur snúið Ustilega á íslensku. 24blaðsíður. ÖmogÖrlygur. Verð: 1.380 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.