Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
37
Æviimimingar og viðtalsbækur
Alltaf til í slaginn -
lífssigling Sigurðar
Þorsteinssonar
skipstjóra
FriðrikErl-
ingsson
SigurðurÞor-
steinsson
skipstjórihef-
ur verið á sjó
fráfermingu
-íhartnær
hálfa öld.
Hannhefur
jafnt kynnst
vosbúðogill-
sem mildum
vindum Karíbahafsins, setið fastur í
ís norður í ballarhafi á Haferninum
og farið upp Amasonfljótið á Hvíta-
nesinu. Hann keypti Sæbjörgina 1969
og sigldi um heiminn með fjölskyld-
una til að kynnast henni betur. Sig-
urður Þorsteinsson hefur lifað við-
burðaríku lífi, lent í ótrúlegustu æv-
intýrum og segir nú sögu sína.
186blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 2.980 kr.
Rósumál - líf og störf
Rósu Ingólfsdóttur
Jónína Leós-
dóttir
Rósalngólfs-
dóttirerorðin
þjóðsagaílif-
andalífi. Hún
hefurhaft
kjarktilþess
aðsegjaskoð-
anirsínará
mönnumog
málefnum
hispurslaust og oft hefur hún valdið
bæði úlfaþyt og pilsaþyt fyrir bragð-
ið. í bókinni, þar sem Rósa segir frá
óvenjule'gu lífshlaupi sínu, dregur
hun ekkert undan. Hún fjallar um
feril sinn sem leikkona, söngkona,
myndhstarmaður og sjónvarpskona.
Harmur, ást og erfið lífsbarátta koma
einnig við sögu svo og samferðamenn
sem Rósa segir áht sitt á án þess að
draga nokkuð undan.
264 blaðsíður.
Fróði hf.
Verð: 2.980.
Lífsins dóminó-
ævisaga Skúla
Halldórssonar
Örnólfur
Árnason
SkúhHah-
dórsson hlífir
sér ekkivið
því aðfjalla
um mál sem
aðrirleyna
eðalátahggja
íþagnarghdi.
Hversvegna
snerihinn
uppvaxandi píanósnilhngm: sér að
tónsmíöum? Hvers vegna var þessi
lærisveinn Krisnamurtis svo veikur
fyrir holdsins lystisemdum? Hvers
vegna gerðist tónskáldið skrifstofu-
stjóri hjá Strætisvögnum Reykjavík-
ur? Hver samdi vinsælasta dægurlag
heimsins?
Skjaldborghf.
Verö: 2.990 kr.
Rassinn á Sámi
frænda
Richard Hilly-
ards
Jón Daníels-
son
Lífsreynsl-
usagaBanda-
ríkjamanns-
ins Richard
Hihyards,
friðarsinnans
sem gekk í
herinn. Hann
hefurfrá
mörgu að segja og skefur ekki utan
af lýsingum sínum. Hann hefur
ófagra sögu að segja af samskiptum
sínum við bandaríska herinn þar
sem hann segir hvem mann sleikja
rassinn á næsta manni fyrir ofan í
virðingarstiganum. Hillyard gegndi
lengst af stöðu fréttamanns í hemum
og kynntist ýmsu því sem öðrum er
hulið.
260blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 2.480 kr.
Raddir í garðinum
ThorVil-
hjálmsson
■ ThorVil-
hjálmsson
bregður hér
upp ótal eft-
irmixuiileg-
umsvip-
myndumaf
foifeðrum
sínumog
mæðrumí
báðar ættir, segir frá kynnum sín-
um af Thor Jensen og hinum þjóö-
frægu sonum hans og rekur sögur
af erfiðri lífsbaráttu norður í Þing-
eyjarsýslu. Tónninn er mhdur í
þessari bók þar sem saman fer
skáldlegur texti og næmi fy rir ör-
lögum fólks.
210blaðsíöur.
Málogmenning.
Verð 2.880 kr.
Lífsmynd skálds -
æviferill Halldórs
Laxness í myndum og
máli
Ólafur Ragn-
arssonogVal-
gerður Bene-
diktsdóttir
tóku saman.
HahdórLax-
nesshefurlif-
að aðsjáver-
öldinabreyta
umásýnd.sjá
landa sína af-
klæðastvað-
málsfótunum og sigla inn í strauma
sem tíminn hefur leikið á margan
veg. Hér eru birtar um 300 ljósmynd-
ir frá ferli Hahdórs Laxness sem
safnað hefur verið frá innlendum og
erlendum aðhum en uppistaða bók-
arinnar kemur úr myndasafni Hall-
dórs og fjölskyldu hans. Stór hluti
myndanna hefur ekki komið áður
fyrir almenningssjónir.
Vaka-Helgafeh.
Verð: 3.760 kr.
ítoppformi
Harveyog
Marilyn
Diamond
Lokskemur
ameríska
heilsubókin
FitforLife
útáís-
lensku. Hún
hefurfariö
sigurfórum
Ameríku og
fiöldi fólks hér á landi bíöur hennar
með óþreyju. Íljósi skynsamlegra
röksemda býður hún upp á bættan
Mkamsvöxt og lífsmáta. Náttúru-
lækningafélagið mælir eindregið
með henni. Bókin er mjög efnis-
mikh, í tveimur hlutum, fyrst
grundvaharatriðin um ávaxta-
neyslu á morgnana og síðan um-
fram allt rétta samsetningu fæö-
unnar. í seinni hlutanum er 4 vikna
prógramm um hoha, skemmthega
og urafram aht Ijúffenga hehsu-
matreiðslu.
326blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.280 kr.
4 b
ISLENSK
BÓKMENNIA
SAGA
íslensk
bókmenntasaga I
Vésteinn Óla-
son, Sverrir
Tómasson og
GuðrúnNor- •
dal
Meðþessu
bindierloks
hafinútgáfaá
ítarlegri,
vandaðriís-
lenskribók-
menntasögu
sem skrifuð er af hæfustu fræði-
mönnum á aðgenghegan hátt, svo
hún nýtist öllum sem áhuga hafa á
bókmenntum okkar. Fyrsta bindi
spannar tímann frá fslands byggð og
að mestu fram undir aldamótin 1300
og er þar geysimikih fróðleikur sam-
an dreginn um rætur bókmennta
okkar, íslenskt þjóðfélag og erlendan
lærdóm. Bókin er ríkulega mynd-
skreytt og frágangur ahur vandaður.
Annað bindið kemur út á næsta ári
og er áætlað að aht verkið komi út á
tveimurárum.
625blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 4.900 kr.
Hugvitþarfvið
hagleikssmíðar-
Frætt um farartæki og
HaukurMár
Haraldsson
og Ögmundur
Helgason
Hérsegirfrá
smíðifarar-
tækjaoggerð
ferðabúnað-
ar.Lýster
verksviðiog
vinnubrögð-
um söðla-
smiða er smíðuðu og gerðu við
hnakka, söðla, aktygi og annan bún-
að er þurfti meðan hross voru eina
ferða- og flutningatækiö á landleið-
um. Sagt er frá tilkomu hestvagna.
Vagnasmiðir urðu þá um skeið mik-
hvæg iðnaðarmannastétt. Bifreiða-
smiðir leystu þá af hólmi. Einnig er
kafli um glerslípun og speglagerð.
Bókina prýða fjölmargar ljósmyndir
og teikningar. Sumar hafa aldrei
birst áður. Texti er hpur og bókin
hin eigulegasta í safn með öðrum
þj óðlegum fróðleik.
400blaðsíður.
Hið íslenzka bókmenntafélag.
Verð: 3.500 kr.
ferðabúnað
Hugvit þarf
við :ru=2r-'
hagleikssmíðar
Almeimar fræðibækur
Islenskur
söguatlas I—III
Árni Daníel
Júhusson og
Jón Ólafur Is-
berg
Sagaíslands
frálandnámi
thnútímaer
hérsettfram
ánýjanhátt.
Vönduð kort,
stutturog
gagnorður
texti og fjöldi teikninga og ljósmynda
gera verkið einstætt í sinni röð: yfir-
htsverk, kortabók og uppflettirit í
senn. Nú er hægt að fletta í gegnum
aha íslandssöguna í íslenskum sögu-
atlasi.
Iðmm.
Verð: 1. bindi: 9.980 kr., 2. bindi:
12.980 kr„ 3. bindi: 12.980 kr.
Hendur ljóssins
Barbara Ann
Brennan
Anna María
Hilmarsdóttir
Mannslíkam-
innásér
orkusvið en
öh lífsreynsla
okkarmótast
gegnumþað,
þ.m.t. andlegt
oghkamlegt
hehsufarokk-
ar. Það er fyrir thstihi þessa orku-
sviðs sem við getum öðlast getuna th
þess að heha okkur sjálf. Hendur
ljóssins er ítarleg samantekt og skýr-
ing. Höfundurinn hefur umfangs-
mikla menntun og þekkingu á sviði
hehunar og er heimskunn fyrir störf
sínaðheilun.
320 blaðsíður.
Birtingur.
Verð: 3.490 kr.
Löndin í suðri -
Stjómmál og saga
skiptingar heimsins
Jón Ormur
Halldórsson
Bókiníjahar
umstjómmál
ogþróun
þeirraíSuðr-
inuenþaðer
samheiti
þeirralanda
semáður
vorunefnd
Þriðjiheim-
urinn. Jafnframt eru rædd mál sem
snerta mannkyn aht, svo sem hungr-
ið í heiminum, mannljölgunarvand-
inn og þróunaraðstoð. Höfundur er
stjómmálafræöingur og býr yfir
geysimikihi þekkingu á málefnum
fjarlægra heimshluta.
247blaðsíður.
Heimskringla. Háskólaforlag Máls
ogmenningar.
Verð: 2.680 kr.
JON ORMUR HAU.PORSSON
Londin
ísuðri
oo sw»u»>ojm
Viskubmnnur-
Kínversk speki,
Japönsk speki, Grísk
speki, Vináttan,
Lífsgleðin,
Kærleikurinn
Spakmæh,
kvæðiog
kvæðabrot
eftirþekkta
íslenskaog
erlenda spek-
ingaumvin-
áttu, Mfsgleði,
kærleikaog
umliflðal-
mennt.
Smekklega myndskreyttar smábæk-
ur, skrautritaðar á vandaöan pappír.
Umsjón með útgáfu: Kristján Áma-
son, Helgi Hálfdanarson og Arni Sig-
urjónsson.
24blaösíður.
Mál ogmenning.
Verð: 590 kr. hver bók.
VíkingslækjarættVI
Pétur Zop-
honíasson
í þessu sjötta
bindiVík-
ingslækjar-
ÍÆKJARMT Wutih-hðar
ættarinnar,
niöjar Stefáns
Bjamasonar.
Þar sem
ákveðiðvar
að rekj a niðj a hans fram á þetta ár
en miða ekki eins og í fjómm fyrstu
bindunum við þau mörk, er æviskeiö
Péturs Zophoníassonar setti verkinu,
verður að skipta niðjum Stefáns
Bjamasonar í nokkur bindi, slíkur
sem vöxtur ættarinnar hefur verið.
Rúmur helmingur þessa bindis em
myndir.
357blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 3.990 kr.
VIKINGS
íslenska lyflabókin
Helgi Krist-
bjarnarson,
Magnús Jó-
hannsson,
Bessi Gísla-
son
Handbókfyr-
iralmenning
umlyf.Bókin
kemurnú útí
þriðjasinn,
aukin og end-
urskoðuð, og hafa m.a. bæst við á
þriðja hundrað ný lyffrá síðustu út-
gáfu. í bókinni em ítarlegar uþplýs-
ingar um meira en eitt þúsund lyf
sem seld eru á íslandi. Lyfjunum er
raðað í stafrófsröð og greint frá verk-
un þeirra, innihaldsefnum, auka-
verkunum og öðm sem fólk þarf að
vita. Einnig em í bókinni fræðslu-
kaflar um ýmsa lyfjaflokka og marg-
víslegur annar fróðleikur um lyf og
lækningar.
624blaðsíður.
Lyfjabókaútgáfan.
Verð: 2.460 kr.
íslenskar
lækningajurtir-
Söfnun þeirra,
notkun og áhrif
.. . ’lSU-NSKAR Arnbjörg
lÆkMNGAJURTlR LmdaJó- _
l j hannsdottir
Handbók um
íslenskar
jurtirth
lækninga, út-
breiðslu
þeirraog
kjörlendi,
tínslu, söfnun
ásamt blönd-
un þeirra og notkun, áhrifum og
verkan á sjúkdóma og kviha í
mannslíkamanum. Á annað hundraö
ljósmyndir.
240 blaðsíður.
ÖrnogÖrlygur.
Verð: 2.980 kr.
iwrW
, K. aImH|
ÍSLENSKA
LYTJA
BOKIN
Formgerðir
vitsmunalífsins
Kenningar Jeans
Piagetum
vitsmunaþroskann
...Siguijón
! FOKMGIROIR Bjömsson
i vttsmunai.ífsins Kennmgar
JeansPia-
getumsál-
rænaþrómi
bamaog
uppeldieru
þekktarog
áhrifamikl-
ar.Bókin
gerirgrein
fyrir aðalatriðum þessara kenn-
inga sem hafa mikið ghdi fyrir alla
þáerviö uppeldi, kennslu og hjálp-
arstarffást.
133blaðsíður.
Hið íslemka bókmenntafélag.
Verð: 2.500 kr.