Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 18
38 Almermar fræöibækur Skáldatal - íslenskir bama- og unglingabókahöf- undar Elisabet Þórðardóttir, Guðríður Gísladóttir og IngibjörgSæ- mundsdóttir í ritinu er rakinnævi- ferillallraís- lenskra höf- undasem skrifað hafa tvær bækur eða fleiri fyrir böm og unglinga. Myndir eru af höfundum, skrár yfir bama- og unghngabækur sem þeir hafa skrifað og umsagnir sem birst hafa um verkin. 194blaðsíður Lándinhf. Verð: 4.200 kr. SKÁLDATAI. Göran Ceder- berg ritstýrði Björn Jóns- son HéreraUt skýrtúter tengistflugu- veiði. Greint erfráþróun fluguveiðinn- ar, skordýr- umogflug- um, búnaði og kasttækni, fluguveiði í kyrru vatni og straumi, fluguveiði í sjó og mörgu fleiru. Margar Utmyndir prýða bók- ina, auk íjölda skýringarmynda. Almenna bókafélagið hf. Verð: 3.995 kr. Fluguveiði Töfrar kynlífsins Dr. Miriam TÖFRAR KYN JI Stoppard Guðrún Björk Guðsteins- dóttirogfleiri Kynlífsbók semupplýsir karlajafnt umkonur semkonur umkarla.Öll- um þáttiun kynlífsins eru gerð góð skil, frá sjónarhólum beggja kynja. Hvers njóta konur og hvers njóta karlmenn? Ríkulega mynd- skreytt með ljósmyndum og teikn- ingum. 256blaösíður. Ömog Örlygur. Verð: 2.980 kr. Ung og bálskotin og kunnum ekkert að passa okkur Bruckner og Rathgeber Hérkemur splunkuný kynfræðslu- bókfyrir ungafólkið. Krakkar, kynlíferauð- vitaðfull- komlegaeðli- legt,enbetra er að passa sig vel. í skólanum er aðeins kennt að kynlífið sé eitthvað líffræðilegt, en það er langtum meira. Það er um samskipti fólks, það fjallar um ástina, um makaval, um lífið og örlögin. Stundið kynlíf, það er alveg sjálfsagt, en gerið ykkur grein fyrir hvaða áhrif það getur haft á alltlíf ykkar og félagsstöðu, ef þið emð komin með bam upp á arminn. Og gerið ykkur lika grein fyrir hættunni af eyðni. Orð í tíma töluð fyrir unga fólkið. 104blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.780 kr. Fuglar(3.hluti) ....... .... óskar Ingi- ___ _ , marsson og r IJijíl-iTvlv i Þorsteinn Thoraren- sen Undra- verölddýr- annaerán efayfir- gripsmesta verkáís- lenskuum alltdýrankiö ogfagurlega mynd- skreytt. Áður var það á vegum bókaklúbbsins Veraldar en nú heldur Fjölvi áfram útgáfunni. Út vom komin sjö bindi, fimm um spendýr og tvö um fugla. Nú kemur áttunda bindið og er þar með lokið þriggja binda bálki um fuglana. Hér er lýst spörfuglum, stærsta ættbálki fugla, yndislegum sumar- gestum okkar, en sérstök áhersla er lögð á að lýsa ferðum flækinga og forufugla sem em aö reyna að nema hér land, oft með aukinni skógrækt Mörg hundmð lit- mynda. 180blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 3.480 kr. Grágás, laga- safníslenska þjóðveldisins, lýsir stjórnar- háttumís- lendinga og daglegulífi frálandnámi tilofanverðr- ar 13. aldar. Lögþættirnir eru mikilvæg heimild um aldarfar, atvinnuhætti og heimilishagi á fyrstu öldum íslandsbyggðar og em eitt undirstöðurita íslenskrar réttar- sögu. Grágás er ómetanleg til skiln- ings á íslenska þjóðveldinu og hinum sígildu bókmenntum okkar. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Ámason önnuðust útgáfuna og er þetta fyrsta íslenska útgáfa verksinsáöldinni. 603blaðsíður. Málog menning. Verð: 7.900 kr. í öskju. Gragas Heimsmynd sagnfræðinnar ■ Gunnar Dal Heimsmynd sagnfræðinn- arerfimmta og síðasta bókiníflokki um heim- spekilegefni eftir Gunnar Dal.Áðurem komnarút: Hintrúarlega heimsmynd, Heimsmynd lista- manns, Heimsmynd heimspekinnar og Hin vísindalega heimsmynd. í bókum þessum fjallar höfundur um hvemig heimspeki er samofin þeim þáttum sem bera uppi menningu mannkyns. 78blaðsíður. Víkurútgáfan. Verð:975kr. Tendraðu ljós ■ Hrefna Tynes Innihald þessararbók- arhefurum mörgárveitt ótrúlega mörgumgleði oghlýju. Söngvarog sögurHreftiu Tynes, fyrr- verandivara- skátahöfðingja, hafa verið skátum og öðm æskufólki einstakur fjársjóður sem þeir meta og þakka. 120blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.980 kr. .seet RaeMfiíiaa .e HiiOAauTivaiM MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Héraðsstjórn í Húnaþingi Bragi Guð- mundsson Sýslu- nefndarsaga Húnavatns- sýslu allrar til 1907 ogA- Hún. upp frá því til 1988. Stórfróðlegog skemmtilega skrifuð bók þar sem m.a. segir frá uppbyggingu heilsugæslu og kvennaskóla, sam- göngubótum og hafnamálum, bar- áttu gegn hallæri og búíjársjúkdóm- um, útsvarskærum og orkumálum, safnamálum, náttúruvernd og upp- byggingu Reykja á Reykjabraut. Mörg hundruð einstakhngar koma við sögu og mikill fjöldi mynda prýð- ir þetta vandaða rit. 478blaðsíður. SýslunefndAustur-Húnavatnssýslu. Verð: 3.990 kr. Söguspegill - Afmælisrit Árbæjarsafns SöguspegiII AftiUkttsrft Tuttugu og tveir höfund- ar, ritstjóri Helgi M. Sig- urðsson Árbæjarsafn , <* Jk- fe m ogstarfeemi kts* * •• þessi35ar, 1957-1992, er viðfangsefni “þessaafmæl- V J isrits.Tutt- ugu og tveir höfundar rita 24 greinar um fjölþætta starfsemi safnsins og ómetanlega fjársjóði, muni og hús sem því tilheyra. Hátt á annað hundrað mynda prýðir bókina. 300blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 3.690 kr. - Skálholt-skrúði og Hörður ogKristjátt Eldjám íþessu þríðjabindi umSkál- holt.írit- röðinni Staðirog kirkjur.er flalköum skrúöa, áhöld, minningarmörk og bækur. Greint er annars vegar frá þeim hlutanum sem horfixm er og hins vegar frá þeim sem varðveist hefur. Kristján Eldjám ritar um varðveittan skrúða og áhöld en Hörður Ágústsson aðallega um þann hlutann sem glatast hefur, einnigágripafskrúða-ogáhalda- sögu íslenskri. Bókin er í stóru broti og ríkulega myndskreytt. 369blaðsíöur. Hið islenzka bókmenntafélag. Verö: 5.615 kr. Svipmyndir úr Dr. Páll Sig- urðsson pró- fessor Þessi bók hef- uraðgeyma9 ritgerðirum margvísleg réttarsöguleg efni. Sumar birtasthérí fyrstaskiptiá prentienaðr- ar, sem hafa birst áður, í endurskoð- aðri gerð. M.a. Lagastefnur gegn látnum mönnum, þegar Bjami sýslu- maður Halldórsson stefndi Lavrentz amtmanni dauðum. Brúðarrán og brúðarkaup, þegar Oddur V. Gísla- son „rændi“ brúði sinni. 300blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. Utanríkisþjónusta íslands og utanríkismál Sögulegtyfirlit Pétur J.Thor- steinsson, fv. sendiherra Ritið,íþrem- urbindum, er gefið útaðtil- hlutan utan- ríkisráðu- neytisítilefni af50áraaf- mæh utanrík- isþjónustu ís- lendinga. Fjallað er um störf hennar og starfsmenn frá upphafi (1940) til ársloka 1990. Mikill hluti ritsins er þó sögulegt yfirht um utanríkismál íslands, allt frá gerð fyrsta ríkja- samningsins 1022. Þetta er mikilvægt rit um sögu lands og þjóðar. Fáir eða engir hafa gegnt eins mörgum ábyrgðarmiklum stöðum í íslensku utanríkisþjónustunni og höfundur þessaritverks. 1.460 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 14.500 kr. »•«** > HnÉÍrlMM U unuikis|í|ó m*^}» ÍsíuikIs og idmmkmuá! stiau.Mrwitirr Vestur-íslenskar æviskrárVI jónas thordarson JónasThord- arson Þettaersjötta ogsíðasta bindiþessa verks. Þetta ritverkerlyk- illinnaðupp- lýsingumum frændur og frænkur og geymirþess utan merkar heimildir um þá sögu sem landar okkar hafa skapað í Vest- urheimi. Auk þess er þetta ritsafn mikhvægt franúag th íslenskrar ætt- fræði. 416blaðsíður Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. Auktu andlega hæfni Sanaya Roman Helga Ágústs- dóttir í bókinni eru gefnarmark- vissarupplýs- ingarum ýmsahæfi- leikasembúa meðokkuren eruahajafna ónýttir. Gefn- ar eru haldgóðar leiðbeiningar sem gera hverjum og einum kleift að öðl- ast meira innsæi, tengjast leiðbein- endum sínum og miðla upplýsingum. 208blaðsíður. Birtingur. Verð: 2.490 kr. íslenskirfiskar Gunnar Jóns- son Nýogaukin útgáfa. Fyrri útgáfavaral- veguppseld ogekkivan- þörfánýrri ogendur- skoðaðriút- gáfuþarsem, 60nýjarfisk- tegundir hafa bæst við. Hér birtast ítarlegar lýsingar á 292 tegundum sem fundist hafa á íslensku hafsvæði ásamt skýrum tegundamyndum. Fróðleiksbrunnur um aht sem við- kemur íslenskum fiskum og fiskveið- um. Um leið verður bókin eins og leiðarvísir fyrir útvegsmenn í leit þeirra að nýjum auðlindum í djúp- hafinu, eins og búra. 550blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 4.680 kr. Orðræða um aðferð Qs’ðrasöa ura aðíerð René Descartes Magnús G. Jónsson. Inn- gangurog skýringareft- ir Þorstcin Gylfason Hérlýsir Descartes (J (1596-1649) þekkingarleit ogþroskaferli sjálfs sín og setur fram hehdarsýn, hvernig reisa skuh öll vísindi á und- irstöðum öruggrar þekkingar. Hann telur sig leggja grunninn að ahri kerfisbundinni þekkingarleit með ákveðnum reglum sem duga til að mynda aðferð sem nægir th að gera mönnum fært að færa út kvíar ahra vísinda og sjá samhengið í þeim. Descartes, einn áhrifamesti heim- spekingur allra tíma, átti hvað mest- an þátt í því að sagt var skihð við hugsunarhátt miðalda í heimspeki ogvísindum. 204 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 1.690 kr. Von-Bókum missi Sr. Bragi Skúlason sjúkrahús- prestur Þessibóker byggðá reynslu margra. Bæði erumað ræðareynslu syrgjenda viðaumland og eigin reynslu höfundar. Hér er á ferðinni bók sem bætir úr brýnni þörf og varðar málefni sem snertir aha fyrr eða síðar á lífsleiðinni. lOOblaðsiður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.500 kr. Tilraun um heiminn Þorsteinn Gylfason Gerirheim- spekigagn? Erandinn ódauðlegur? Er geðveiki th?Ámeiri- hlutinnað ráða? Skiptir réttlætið máh?Þetta eru málin sem höfundur veltir fyrir sér í þessu riti sem byggist á frjáls- legri iðkim heimspeld. Það er fræði- rit en jafnframt er efnið sett fram á svo skýran og hpran hátt að það er hveijum manni aðgenghegt. 16lblaðsíða. Heimskringla. Háskólaforlag Máls ogmenningar. Verð: 2.680 kr. ÞÖRSTEINN (3YLFASON Tílraun um Keiminn Tjömin - Saga og lífríki TJORNIN Saga og lífríki Ritstjóri: Dr. Olafur KarlNiel- sen. Ri'vfc(;V*'lVvirh-.>re ’ 19V2 Vönduö bók.prýdd íjölda mynda. Að ritinu stendur vinnuhópur semborgar- j stjóri skipaði. Ráðnir voru ýmsir sérfræðingar og fræðimenn th aö skrifa í bókina um rannsóknir á lífríki Tjarnarinnar og sögu. Má þarnefiiadr.ÓlafKarlNielsenlíf- ] fræöing, Margréti Hallsdóttur jarð- fræðing, líffræöingana dr. Áma Einarsson og Sessefiu Bjamadóttur fræðingi er ritaði sögu Tjarnarinn- ar.200blaðsíður. Reykjavíkurborg. Verð: 5.500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.