Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Side 20
40
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
ALmennar fræöibækur
íslenskirfuglar
Brian Pilk-
ington
í þessari
handbók
náttúru-
unnandans
máfinna
fjölbreyttan
fróöleikum
\; islenska
| varpfugla,
útlitþeirra
og hegðun, lifnaðarhœtti og heim-
kynni, ásamt vönduðum litmynd-
um.
Iðunn.
Verð:2980kr.
ISLENSKIR
FUGLAR
Ábúendatal
Villingaholtshrepps
Brynjólfur
Ámundason
Ábúendatal
Villingaholts-
hreppsíÁr-
nessýslu
1801-1981,síð-
arabindi.
Ómissandi
heimildum
mannlífíFló-
anumfrá
byrjun síðustu aldar fram undir okk-
ardaga.
281 blaðsíða.
Ormstunga.
Verð: 4.300 kr. síðara bindi, 6.900
bæði bindin.
VIUINGAHOLTSHRBPPS
' m
ÁRNESSÝSUl
1801 -1981
Náttúrulæknir
heimilanna
Aðalritstjóri
dr. Andrew
Stanway
GissurÖ.Er-
lingsson og
Jóhanna G.
Erlingsson
Bókin er
skrifuð með
aðstoðáann-
að hundrað
sérfræðinga.
Náttúru-
læknir heimilanna er alfræðilegur
vegvísir til sjálfshjálpar með óskað-
legum, náttúrulegum úrræðum og
leiðbeiningum til viðhalds alhliða
heilbrigði - ómetanlegt athvarf þeim
sem hafa þungar áhyggjur af auka-
verkunum nútímalyfja og þeim er
óska að bera sjálfir ábyrgð á heilsu
sinni. í bókinni erfjallað um yfir eitt
þúsund náttúrulega læknisdóma.
351 blaðsíða.
Skjaldborghf.
Verð: 3.990 kr.
Ræktaðuhuj heilsuna ^annog Dr. Joan Borysenko Metsölubók sembreytt hefurlífi fiöldaein-
RÆKTAÐU HUGANN OG HEILSUNA 1 • •
jWniKCTLSMHHSL 1 i staklingaog kenntþeim aösigrastá eiginsjúk-
DR, IQAN Bíllft'SENKO : Itíilva, ijuicA vítahring
hugleiöslu og öölast bata og innri ró. Iðunn. Verö: 2.480 kr.
Andlitslyfting með
punktaþrýstingi
Lindsay
Wagner og
Robert M.
Klein
„Látumekki
æskublóm-
annfólnafyr-
ir aldur
fram!“ eru
einkunnarorð
sjónvarps-
stjörnunnar
Lindsay Wagner. Hún lýsir því í
máli og myndum að til er ósköp ein-
fóld og holl aöferð til að halda aftur
af hrukkum og slapandi húð. Aðferð-
in gildir á hvaða aldri sem er og bygg-
ist á hinni fornu visku Kínverja um
nálarstungupunktana, en munurinn
er að hér er ekki beitt neinum nálum,
aðeins fínlegu nuddi, því undir and-
litshúðinni er fjöldi smávefja sem
þarfnast umhyggju og örvunar blóð-
streymis. Hver og einn getur sjálfur
framkvæmt þetta á 15 mínútum.
142blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.980 kr.
Lærið að prjóna
Erla Eggerts-
dóttir
ítarlegarlýs-
ingaráundir-
stöðuatriðum
oggrunnað-
ferðum í
prjónaskap
fyrirbyrjend-
ur, svo og
hugmyndir,
fróðleikur og
mynstur fyrir þá sem lengra eru
komnir. Fjöldi skýringarmynda er í
bókinni.
Iðunn.
Verð: 2.980 kr.
Akranes-Frá
landnámitil!885
ranes
Frá tenáflóni
\í l'A «18»
Jón Böðvars-
son
Akranes er
ritverkíþrem
bindum, út-
gefiðítilefni
af 50 ára af-
mæliAkra-
neskaupstað-
ar. Fyrsta
bindi,semnú
birtist, er
byggðarsaga frá landnámi til 1885
ásamt landlýsingu og yfirliti um ör-
nefni. Einnig eru frásagnir um sam-
gönguleiðir á fyrri öldum, fomleifar,
þjóðtrú og sögur. Flestum mun koma
á óvart hve saga Akurnesinga er
samslungin stjómmála- og menning-
arsögu þjóðarinnar - einkum á Sturl-
ungaöid og endurreisnarskeiði er
upp rann um 1800, eftir aldalanga
hnignun og hörmungar af völdum
náttúruafla og verslunareinokunar.
Framsetning efnis er af þeim sökum
önnur en tíðkast í skyldum ritum.
Bókin er mörgum myndum prýdd og
frágangur vandaður.
336blaðsíður.
Prentverk Akraness.
Verð: 3.300 kr.
Látum steinana tala
Guðrún G.
Bergmann
Handbók um
notagildi
steina og
kristala.
Fjallaðerum
sögu stein-
annaoghlut-
verkþeirraá
komandi tím-
um. Samspil
steina og kristala við heildræna heil-
un er skýrt og áhrif þeirra á orku-
blik og orkustöðvar mannsins. 90
mismunandi steinategundir eru
kynntar, fjallaö um huglæg og heil-
andi áhrif þeirra, samspil stjömu-
speki og steina skýrt, sem og notkun
pendúla.
220blaðsíður.
Birtingur.
Verð: 2.980 kr.
ÉfMPl
Jólatilboð
á íslenskum
barnabókum
Það er markmið Krakkaklúbbsins að stuðla
að vönduðu íslensku máli hjá lesendum
Barna-DV.
Því stendur Krakkablúbbsfélögum og Qöl-
skyldum þeirra til boða 10% afsláttur af
öllum íslenskum barnabókum hjá bókabúð-
inni Kilju fyrir þessi jól.
Gleðileg jóll
KILJA
Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60
Sími 35230
Ath. Opið alla sunnudaga til jóla kl. 14-18.
I líSMHS
Saga tímans
Stephen W.
Hawking
Guðmundur
Arnlaugsson
Höfundur
hefurleitt
rannsóknirí
heimsfræði
viðCam-
bridgehá-
skóla sem
meðal annars
beinastað
upphafi alheims í miklahvelli og
endalokum sijama þegar þær hrynja
undan eigin þyngd í svokölluð svart-
hol. Höfundur leitar kenningar sem
gæti fellt saman afstæðiskenninguna
og skammtafræðina. Tilgátur höf-
undar fela í sér að tíminn eigi sér
takmörk og stærð alheimsins sé end-
anleg. Bókin er skrifuð fyrir almenn-
ing og hefur hlotið fádæma góðar
undirtektir.
290blaðsíður.
Hið íslenzka bókmenntafélag.
Verð: 1.690 kr.
Móðir og bam
Elizabeth
Fenwick
Álfheiður
Kjartansdótt-
ir
ítarlegogað-
gengileg
handbók um
heilbrigði
verðandi
móðurog
■►. ungviðis í
móðurkviði,
fæöinguna og umönnun bama. Sér-
stakur kafli er um heilsuvernd
barna, lýsingar á helstu sjúkdómum
og ráð við þeim. Bókin er með rúm-
lega 800 glæsilegum litmyndum, m.a.
er myndrík lýsing á meðgöngunni
og fyr stu sex vikunum í lífi barnsins.
256blaðsíður.
Öm ogÖrlygur.
Verð: 4.480 kr.
Hestar og íþróttir
Stóra hestabókin
Elwyn Hart-
ley Edwards
Eittfallegasta
verksemút
hefurkomið
umhesta og
hestakyn:
Söguþeirra,
einkenniog
útlit. Yfir80
þekktustu
hestakynjum
heims er lýst í glæsilegum ljósmynd-
um og greinargóðum texta. Sérkaflar
eru um meðferð og umhirðu hesta
og um tengsl manns og hests í nútíð
ogfortíð.
240blaðsíður
Iðunn.
Verð: 4.480 kr.
^ MOÐIR *
© oc %
-. BARN/J
Merakóngar
Jónas Krist-
jánsson
Merakóngar
erfjóröa bók
höfundarum
íslenska
hesta. Efni
bókarinnar
skiptistí
Merakóngar tvennt.Ann-
Æ„bo ki»> arsvegarer
skráumeig-
endur ættbókarfærðra hrossa á tutt-
ugustu öld og hinsvegar ættbók
hrossa 1992 auk erlendrar ættbókar
þar sem taldar era ættbókarfærslur
íslenskra hrossa frá Finnlandi, Sviss
og Svíþjóð. í íslensku ættbókinni em
upplýsingar um aUa stóðhesta sem
náð hafa aðaleinkuninni 7.75 og verið
ættbókarfærðar í ár. Áður hafa kom-
ið út eftir Jónas Kristjánsson í þess-
um bókaflokki Heiðurshross, Ættf-
eöurogHeiðajarlar.
352blaðsíður
Hestabækur.
Verð: 6.900 kr.