Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 22
42 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Önnurrit Gettu nú - Spumingabók Ragnheiður ErlaBjarna- dóttir Héreru700 spurningar framsettarog flokkaðar með svipuð- umhættiogí hinni sívin- sælu spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Þær eru í þrem þyngdarílokkum og henta því öllum, börnum ogfullorðnum. Spumingin, sem þú gatar á, hvort sem þú ert sérfræðingur eða skólakrakki - hún erHÉR. 138blaðsíður. Hörpuútgáfan. Haustdreifar Dr. Sigur- björn Einars- son ÍHaustdreif- umfjallardr. Sigurbjörn Einarssonum margvísleg efnisem höfðajafnttil leikraog lærðra. Bókin er skrifuð á meitlaðri og lipurri ís- lensku. Mörg kjamaatriði kristinnar trúar eru tekin fyrir og rædd á skil- merkilegan hátt; hvernig trúin teng- ist lífi sérhvers manns, sögu þjóðar- innar, sögu mannsandans. Og Sigur- bjöm ber lifandi orð skapara síns fram í sigrandi kærleika. 261 blaðsíða. Skálholtsútgáfan Verð: 2.980 kr. Geggjaðgrínum skokkara-Geggjað grínumskólalíflð QEQölftP BíUStOttOg t QRIN David Pye ^ um ikokkoro JónDaní- elsson Hlægilegur ,„í . » SL textiog teikningar geraþessar bækur ógleyman- legar. 76og92 1 blaðsíöur. Skjaldborghf. Verð: 790 kr. hvor bók. ----- GEQOJflO ORIN um jltOiuIífið Minnisstæðar tilvitnanir Norman Vincent Peale Inger Anna Aikman í þessari bók eraðfinna spakmæli semspanna flestaþætti mannlegslífs. Þar er fjallað um náttúr- una, dauð- ann, elhna, trúna, bænina og margt fleira. Hér er ekki hægt að telja alla þá sem eiga spakmæli í þessari bók en þau eru allt frá fyrstu tímum rit- aldar og fram til vorra daga. Höfund- urinn, Peale, hefur skrifað margar bækur um árangur j ákvæðrar hugs- unar, m.a. metsölubókina Vörðuð leið til lífshamingju. 144 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.200 kr. Heilbrigði njóttu - Lífsspeki Edgars Cayce EricA. Mein, M.D. Björgvin M. Óskarsson læknir Bókin Heil- brigðinjóttu eftirEricA. Meinlæknier byggð á hin- um alkunnu kenningum Edgars Cayce um heilsu manna og er full af upplýs- ingum til þess að auka vellíðan og koma í veg fyrir veikindi. Dr. Mein vann við að safna efni í bókina þegar hann starfaði við Edgar Cayce-stofnunina. Hann skýrir al- gengar ástæður þess að menn verða veikir og bendir á leiðir Cayces til að ráða bót á ýmsum sjúkdómum, svo að menn geti notið heilsu og lifað ánægjulegulífi. 200blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.490 kr. Iceland-Lifeand Nature on a North Atlantic Island Úrvalfrá- bærraht- myndaásamt lifandiog fróðlegum textagera sérkennum landsinsog íjölbreyttu þjóðlífiokkar góð skil. Bók- in er í ahstóru broti og skiptist í sex kafla: Ströndin; náttúra og landslag; dýr og fuglar; íbúar, saga og menn- ing; atvinnulíf; borg og bær. Texti bókarinnar er eftir Bemard Scudder. Flestar ljósmyndir eru teknar af Páh Stefánssyni en einnig hafa nokkrir aðrir ljósmyndarar lagt hönd á plóg- inn. 96blaðsíður. IcelandReview. Verð: 1.992 kr. íslenskir auðmenn Jónas Sigur- geirsson og Pálmi Jónas- sson Hvaðaíslend- ingareiga hreinaeign yfir200mhlj- ónir króna? Hérerþeirri spumingu svarað með ít- arlegum upplýsingum um nær 200 nafngreinda íslendinga. Sagt er frá því hverjir hafa skarað fram úr í við- skiptalífinu og hvemig auður þeirra hefursafnast upp. 320 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. 2.995 kr. Laxárdeilan Sigurður Giz- urarson Laxárdeilan var eittmagn- aðastahita- málaldarinn- ar. Þjóðin öll skiptistí flokka með og ámótivirkj- unaráætlun- innienmikhl meirihluti reyndist henni andsnúinn og hafði sigur að lokum. Síðar hefur mönnum orðið það ljóst að þama var í fyrsta skipti tekist á um náttúru- vemd og vistkerfi á opinberum vett- vangi hérlendis. Sigurður Gizurar- son, lögfræðingur og fyrrverandi sýslumaöur Þingeyinga og nú Akur- nesinga, sem var lögmaður landar- eiganda, segir hér söguna eins og hún gerðist í fjölmiðlum fyrir dómstólum ogaðtjaldabaki 276blaðsíður Skákprent Verð: 2.450 kr. Liðsmenn Moskvu Árni Snævarr ogValurlngi- mundarson íslenskir kommúnistar áttu náin samskiptivið Moskvuog leppríkiRáð- stjórnarríkj- anna. Höf- undarnir hafa unnið að bókinni í tvö ár og byggja hana meðal annars á skjölum frá Austur-Þýskalandi og Sovétríkjun- um. Hér koma fram margar upplýs- ingar sem eiga eftir að valda úlfaþyt í íslensku stjórnmálahfi. 343 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.995 kr. Andlátog endurholdgun Sri Chinmoy Vasagafáður útYogafræði Ramachar- akaíebind- um.Núkoma rit hinsvíð- kunnaind- verska meist- araSri Chinmoy sem m.a. hefur komið til íslands. Hvar sem hann kemur reynir hann að siðbæta þjóð- irnar. Hér er fjallað um ferð manns- sálarinnar eftir andlátið og hvemig hún tengist alheimsmættinum mikla. Hvað þýðir dauði og ódauð- leiki? Bókin er í formi spurninga og svara, þar sem meistarinn ber th baka marga vanþekkingu og rang- færslu og vísar uppbyggjlega leiðina th æðri andlegs þroska. 180blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð:980kr. | mikmmnmmuw | Boðberarljóssins Terry Taylor Anna María Hilmarsdóttir Þessi ein- stakabók fjallar um englaoger ætlaðað minna okkur áaðþeireru ætíðreiðu- búnirtilþess aðveitaokk- ur það besta. Sérhver stund og at- höfn í lífi okkar á sér sinn engil sem við getum leitað th. Við þurfum að læra að tengjast þeim og þekkja th þess að geta nýtt okkur aðstoð þeirra ílífinu. 208blaðsíöur. Birtingur. Verð: 2.490 kr. Blíttog strítt Vilhjálmur Hjálmars- son Vhbjálmur Hjálmars- son,fyrr- verandi ráöherra, hefurhér skráðtíu þættium ólíkefni- úr lífi fólksins í landinu, bhðu og stríöu. Þetta eru mannlífsþættir, t.a.m. um mannfundiog félags- starf, meinlegörlög og óhappaat- burði, skólastarf og sveitarstjóm, sem sýna í hnotskum sögu by ggðar og em dæmigerðir fy rir land og þjóð-þó aö þeir flalli um Mjófirð- inga eina. Ótal margir þekkja hve vel Vilhjálmi er lagiö að segja frá - með alþýðlegum og glettnum hætti. Metsölubækur hans, Frændi Konráðs og Hann er sagður bóndi, bera því glöggt vitnL 400blaðsíður. Æskan. Verð: 2.980 kr. British Trawlers in IcelandicWaters JónÞ. Þór HilmarFoss Þaðernær einstaktaðís- lenskt sagn- fræðiritkomi útáensku, hefur ekki komið fyrir síðustuhálfu öldina. Hér birtist hin breskatog- arasaga Jóns Þ. Þórs í enskri af- burðaþýðingu Hhmars Foss, mjög aukin með nýjum heimildum sem fundist hafa á breskum söfnum. Upp- haf breskra togaraveiða við ísland, sending breskrar flotadehdar th ís- lands og samningar Atkinsons flota- foringja við Magnús Stephensen landshöfðingja. Krafa íslendinga um friðun Faxaflóa, upphaf landhelgis- baráttunnar. 264blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 3.710 kr. m. vsk. Dagbók barnsins Texti: Bryn- dís Braga- dóttir. Mynd- ir: Erla Sig- urðardóttir Þegarbam fæðisternán- asthvertat- vikminnis- vert, hvort semumerað ræðaþroska, hkamlegan eða andlegan, gleði eöa sorg, myndir og minningar. Bókin gefur tækifæri th að skrá niður helstu viðburði í lífi bamsins, aht frá fæðingu th fyrsta skóladags. Mynd- imar era úr íslensku umhverfi, af bömum og dýrum. Þessa bók er gam- an að eiga th að geyma í allar góðar minningar og atriði frá fyrstu æviár- unum og ekki síður th að eiga þegar barnið er komið á fullorðinsár. 48blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.380 kr. Dulrænn veruleiki Einarlngvi Magnússon íþessaribók eraðfinnaat- hyghsverðar frásagniraf dulrænni reynslufólks. Margirsegja frá, m.a. Ei- ríkurKristó- , f (UtUil *» iiii | fersson, fyrr- verandi skipherra, en hann taldi að dulræn reynsla hefði oft koniið sér að miklu gagni í sínu gæfuríka starfi sem skipherra. 228blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.490 kr. ‘DagSóí^ bamsins ‘j'yrsiu árín Nokkur orð um konur Margir höf- undar Gissur Ó. Erl- ingsson Þettaer fimmta bókin úrbóka- flokknum Gullkornúr lífifólks. Þettaera spakmæli kvenna- stjómmálakvenna, leikkvenna, skálda, mæðra, dætra, freistara, dýrhnga og brautryðjenda. Fallegar bækur - smekklegar vinagjafir. 85blaðsíður. Skjaldborghf. Verð:880kr. og kærleika Kóralforspil hafsins Dr. Örn Ólafs- son Titillþessa ritverks er tekinnúr Dymbhvöku Hannesar Sigfússonar ogáaðsýna viðfangsefn- ið, módern- ismaíís- lenskum bókmenntum frameftir þessari öld. Ritið skiptist í tvo megin- hluta, því fyrst er fjallað um ljóð, síð- an um lausamálsrit. Þessi skipting helgast af mismunandi aðferðum bókmenntagreina, enda þótt sömu skáld komi fyrir í báöum hlutum. 304blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. ..s~~ —... KORAIFORSPIL Kristján Davíðsson Aðalsteinn Ingólfsson Sérlegaglæsi- legíslensk myndhstar- bók um einn okkar fremstamál- ara.Fyrster textiumhsta- manninnáís- lensku og ensku, þá fylgja mjög vandaðar lit- prentanir af 30 verkum hans, loks æviágrip og skrár. Einstök gjafabók, í sama broti og ritröðin Meistara- verkin um helstu málara 20. aldar. 66blaðsíður. Mál og menning og Nýhöfn. Verð: 3.980 kr. KRIS'IJW DAVÍDSSON Kólumbus í kjölfar lanWilson Jón Þ. Þór öooáreru siðan Kól- umbus ..fann" Am eríkuog hefursaga hansog hlutverk veriötekið iilendur skoðunar. Þaö undarlega er að Kólumbus fór fyrst aö hyggja að vestursiglingu eftir að hafa dvalist í borginni „ Bristol oge.t.v. komið thíslands. Þar gat hann fengið alla vitneskju um Víniand og Grænland og þann- ig er nú Ijóst að hann sigldi einfald- lega í kjölfar Leifs en uppgötvaði ekkertnýtt. Hér lýsir breskur fræöimaður siglingaborginni _ Bristol á 15. öld, tengihð mhli í s- landsogSpánar. 256blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.460 kr. Kóng viljum við hafa "r_„, ,v Orn Helgason íþessaribók Köhg VÍO er upplýst eitt viljuinhaia! afmestu ..*: feimnismál- umislenskrar sögu á þessari öld. Þrír kunnir ís- lendingar, þeir JónLeifs, Guðmundur Kamban og Kristján Albertsson, fóra á fund þýska prinsins Friedrich Kristjan zu Schaumburg Lippe og óskuðu eftir því aö hann tæki við konungdómi á íslandi. Prinsinn starfaði í áróðursmálaráðuneyti Göbbels. Hverjir stóðu að baki þeirra félaga? Af hverju vhl utanríkisráðu- neyti íslands ekki leyfa aðgang að skjölum þeim er skýra frá þessum ráðagerðum? 128blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.490 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.