Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 24
44 Önnur rit Skriðuföll og snjóflóð I—III ólafur Jónssonog Jóhannes Sigvaldason Þetta mikla vt-rk kom ut 1957 ogþá skrifaöaf ÓlafiJóns- syni. Nú hefurverk- iðailtveriö yfiriariö og endurbætt. Auk þess hefúr veriö hætt við frásögnum af snjóflóðum og skriöuföllum frá 1958til 1990 og koma þar margir aö verki en Jóhannes Sigvaldason hefur ritstýrt verkinu og leitaö fanga viöa. Pyrri útgáfa var í tveimur bindum en þessi útgáfa er gefin útí þremur glæsilegum bind- um og ekkert til sparað aö verkið sé þannig úr garöi gert aö sómi sé aö. 1.260 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 12.680kr. Spurningakeppnin okkar Guðjón Ingi Eiríksson og JónSigur- . jónsson Þettaerfram- haldbókar- innarSpurn- ingakeppnin þín semkom útífyrraog hlautafar góðarviðtök- ur. I henni eru 600 skemmtilegar og fræðandi spurningar og gátur. Spurningarnar eru samdar þannig aö vel hentar að leggja þær fyrir tvö liö eða tvo einstaklinga sem keppa - því að jafnan eru tvær í senn um áþekk efni og álíka léttar eða þungar. 132blaðsíður. Æskan. Verð: 1.490 kr. Maístjarnan og fleiri log Jón Ás- geirsson og Halldór Laxness Þessi nóma bókhefur aðgeyma saftilaga SJóns Ás- geirssonar tónskálds ... ■■■' • V.': ' - _ ‘ VÍðljÓÖ Halldórs Laxness. í fyrsta sinn geta unnendur laga Jóns og Ijóða Lax- ness fundiö á einum stað þessar perlur íslenskrar tónlistar. Vaka-Helgafell. Verökr. 1.230 kr. Meistaraverk Picasso, Dali, Miró D. Boone, E. Shakes, G. Raillard Mörður Árna- son og Árni Óskarsson, Þorbjörn Magnússon, ÓlöfPéturs- dóttir Þijárbækurí nýrrimynd- hstarbókaröð Máls og menningar, Meistaraverkin. í hverri nýrri bók er fyrst sagt frá ævi listamannsins, síðan eru birtar htmyndir af um fimmtíu helstu verk- um hans ogflallað sérstaklega um þau. Bækurnar eru einkar fróölegar og áhugavekjandi, vel prentaðar í stóru broti og verðið er einstaklega hagstætt. 144blaösíður. Málogmenning. Verð: 2.980 kr. hver bók. Svavar Guðnason (1909-1988) Ýmsirhöf- undar. Rit- stjóri Bera Nordal Aðalsteinn Ingólfsson og Hjörtur Páls- son Þessibókum Svavar Guönasoner fyrsta hehd- stæðaritið sem komið hefur út um hann og gef- ur langþráða innsýn í líf og starf eins ágætasta hstamanns þjóðarinnar. Auk fjölmargra htmynda eru í bók- inni greinar um Svavar, viðtöl, frá- sagnir og ljóð eftir hann, svo og rita- skrár og ítarlegt yfirlit um ævi hans og sýningaferil. Bókin er á íslensku ogensku. 206blaðsíöur. Listasafn íslands. Verð: 3.810 kr. Óðurinn um Evu - Sagnir af gyðjum og konum Manuela Dunn Masc- etti Guðrún J. Bachmann Hérgefst tækifærithað kynnasthin- um kvenlegu rótumvest- rænnar menningarog skhja inntakið í sögnum um gyðjur og konur - að uppgötva gyðjuna sem býr í hverri konu. Hér birtist konan sem skapari og sem tortímandi, sem ástkona, móðir og meyja. Fræðandi og heihandi bók með hátt á annað hundrað htmyndum. 240blaðsíður. Forlagið Verð: 2.880 kr. Ríkið Platon s'ia.tcm EyjólfurKjal- ar Emilsson, Ríkið f y>» W--v$i sera einnig ritar inngang pg skýringar ÍRíkinusetur Platonfvrst- urmanna & framhug- myndirum fyrirmyndar- ríkið, hvemig því skuh stjórnað og fyrir komið, th þess að greina í hveiju réttlæti felst. Einkenni ríkisins telur hann að sam- svari einkennum sálarinnar. Ríkið er því í senn elsta stjórnspekirit sög- unnar og eitt fyrsta ritið th að greina sálarlíf mannsins. Platon leitaði eftir hehladrýgsta fyrirkomulagi fyrir hehdina fremur en að samfélagi þar sem hver og einn fengi að njóta sín aðvhd. 408 og 354 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 4.890 kr. tvö bindi Orð um vináttu, ást, Hérersafnað samanstutt- umtextum, svosem kvæðumog orðskviðum, umthtekin efni, sem eru: Ást, Ham- ingja, Vinátta ogLífog dauði. Vandað er th frágangs á þess- um smábókum, sem geyma margar af perlum íslenskra bókmennta. Th- valingjöf. 64blaðsíður. Málogmenning. Verð: 690 kr. hver bók. lífogdauða, hamingju Geturðu ekki staldrað við eina stund? GE I I RDt i;kk! STM.DRAI) Vlf) EINA STI'NI)? I..;rrí)ii i»0 njitlíi ÍM.-ualifsiiis Larry Lee. Geturðu ekki staldrað við eina stund fjallaránýst- árlegan hátt um Faðir vor- ið, bænina sem Jesús kenndi okkur ogerumleið spennandi frásögn af lífi manns (höfundarins), sem 17 ára gamall er lokaður inni á geðdeild vegna andlegra veikinda. í bókinni er sagt frá því hvernig hann læknaðist algjörlega fyrir kraft Guðs. Hann leiðbeinir okkur í notkun Fað- iryorsins sem grundvelh að daglegri klukkustundar bæn fyrir sjálfum okkur og okkar nánustu. Bók þessi hefur farið sigurfór og víða hefur hún orðið hvati að bænavakningu. Orð lífsins. Verð: 2.870 kr. Aldamótakonur og íslensk listvakning Dagný Heið- dal í Aldamóta- konurogís- lensklist- vakninger fjallað al- menntumþá myndhstar- menntun sem evrópskum konum stóð th boða á síðari hluta 19. aldar og sögunni síðan vikið sérstaklega að þeim íslensku konum sem uppi voru á þessu tímabih og fengu einhverja thsögn í myndhst. Við rannsóknir höfundar hefur komið í ljós að hér var um nokkra tugi kvenna að ræða, þó svo myndhstariðkun hafi almennt ekki verið hátt skrifuð hjá lands- mönnum á síðustu öld. Nokkrum þessara kvenna er gerð ítarleg skh í bókinni og birtar myndir af verkum þeirra. 85 blaðsíður Sagnfræðistofnun H.í. Aldna og unga Róm Jónas Kristjáns- sonog Kristín Hahdórs- dóttir Nýjasta Leiðsögurit Ejölvaum helstuborg- irheimsins. Jónas Kristjánsson ritstjóri lýsir borginni eilífu en skreppur lika suður að Napólíflóa í sólarlönd Kaprí og hlíðar Vesúvíus. Jónas heftir á tak- teinum ráð um hótelgistingu og veitingastaði af öllum gráðum með síma- og telefaxnúmeri th að panta. ítalir eru fremstu matargerðar- meistarar heims. En hér er um- fram allt lýsing á fomri frægö og minjum Rómveija. Vatíkanið, slóð- ir Mússólínis; Fyrri bækur voru um Kaupmannahöfn, London, Amsterdam, París, Madríd og New York. Ómissandi ferðafélagar í kynnisreisum. 96blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.480 kr. MÍÐVÍKÚDAGUR 9. DESEMBÉR 1992. Sögur úr Reykjavík Ásgeir HannesEi- ríksson Bókin er kímnisögur oghnyttin tilsvör, aht tengtnöfn- umþekkts fólks.Höf- undurhefur sjálfur kynnnst flestum eða öhum sem koma við sögu. Frá þessu er sagt í hinum vel þekkta skopsth höfund- ar. Hér koma við sögu menn við kaffiboröin á Hötel Borg og víðar, stjómmálamenn á Alþingi og utan þess, kennarar og nemendur í Verslunarskólanum, reykvískir glaumgosar, kynlegir kvistir. 207blaðsíður. Almenna bókafélagiö hf. Verð: 2.495 kr. íslandslag SigurgeirSig- urjónsson- Ljósmyndir Óviðjafnan- legafallegar oglistrænar ljósmyndir eftir einn okkar fremstaljós- myndara, myndirfrá öllum landshlutum og af miðhálend- inu. Sigurgeir forðast að stílfæra landslagið en lýsir því á raunsæjan hátt án þess að beita tæknibrellum. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadótt- ir, ritar formálsorð og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur lýsir landi og staðháttum. Kemur samtím- is út á íslensku og ensku. 152blaðsíður. Forlagið. Verð: 6.980 kr. ÍSLANDSLAG íslenskir fossar JónKr. Gunnarsson Fossarnireru gersemar í náttúru ís- landsogmeð fjölbreyti- leikasínum, kraftiog tign glæðaþeir landið lífl og fegurð. í þess- ari bók, sem einnig er með enskum texta, eru litmyndir af270 íslenskum fossum og fjallað er um hvem þeirra, m.a. getið gönguleiða og greint frá þjóðsögum eða sögnum, sem tengjast fossinum. Bókinni er skipt niður eft- ir sýslum með kortum sem sýna stað- setningu fossanna. Þetta er bæði fall- egogfróðlegbók. 352blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 8.780 kr. ICELAMIC WATERfAUS Laxaveislan mikla SLAXAVF.ISI.AM HalldórHall- ,Æ MIKIA dórsson m Á hálfum ára- ^ . ,. oq , / » / terqar brúivnn tllg VRL S03.0 úropinberum sjóðum yfir tíumhljörð- umkrónaí laxeldisævin- týrið. Stjóm- málamenn- irnirbruðl- uðu, þjóðin borgar brúsann. Hér er öll sú saga rakin, upphaf laxeldis, guhgrafaraæðið sem hljóp á menn og loks hvemig pólitíkusamir reyndu að hlaupast frá öllu og koma tapinu yfir á opinbera sjóði. Hér er um að ræða hneykslismál með spih- ingu af verstu gráðu. Tahn upp öll gjaldþrotin, nokkur þau stærstu voru yfir mihjarð króna hvert og áttu sér póhtíska guðfeður. Hér er flett ofan af vafasömu gróðabralh og sjóðasukki manna í æöstu stöðum sem ætti að bera kinnroða fyrir. 240blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.980 kr. Saga leiklistar á HaraldurSig- urðsson Gisp er teiknimynda- bóksemgefin erútíthefni teiknimynda- sýningufran- skraog ís- lenskrahsta- manna, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum og ghdir bókin einnig semsýningarskrá yfir sýning- una. Margir hstamenn eiga teikning- ar í bókinni sem er unnin að mestu af Gisp-hópnum sem gefið hefur út nokkur teiknimyndatímarit. Sumt af efninu í bókinni er ekki á sýningunni að því leyti er bókin virkari hluti af sýningunni en gengur og gerist með sýningarskrár enda myndasögurnar vanari hinni prentuðu síðu en safn- veggjum. lllblaðsíður Listasafn Reykjavíkur Verð: 1.995 kr. Hulda Sigur- borgSig- tryggsdóttir í skotlínu er sagnfræðhegt ritumþáís- lendinga sem stóðuíeldlínu baráttunnarí seinni heims- styrjöldinni, sjómennina og þá sem um skipaferðirnar sáu til að brauðfæða þjóðina. Bók þessi er takmörkuð við sjómenn og annað starfsfólk Eimsldpafélagsins í þess- um hildarleik og er þar af nógu að taka. Einnig er í bókinni sagt frá baráttunni í landi, mögnuðum verk- fóhum sem sjómenn gerðu sumarið 1942 því að þeir vildu fá einhverja áhættuþóknun fyrir að leggja sig í lífsháska í hverri einustu ferð. Þór Whitehead prófessor ritar formála fyrir bókinni, en höfundurinn er sagnfræðingur og er í skothnu hans fyrstabók. 280blaðsíður Almenna bókfélagið Verð: 2.995 kr. I skotlínu Akureyri Joan Grant Steinunn Briem MiðillinnJo- anGrant ávann sér heimsfrægð fyrirfyrstu bók sína, Vængjaðan Faraó. Hún skrifaöiíjölda bókafyrirtil- stihi fjarskyggni er lýstu fyrri lífum hennar viða á jörðinni. Sagan af Car- olu er saga af stúlku er lifði marg- breythegu og ævintýraríku lífi á ítal- íu sextándu aldar. Sagan segir af meðlæti og mótlæti hennar í lífinu, sárri örbirgð og íburðarmiklu glæsi- lífi, klausturhfi, ofsóknum og ham- ingjuhennar. 350blaðsíður. Birtingur. Verð: 2.490 kr. Carola

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.