Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 9
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
9
Útlönd
Daphne Matthiew vann á skyndibitastaðnum en var i fríi kvöldið sem vinnu-
félagar hennar voru myrtir og settir í frysti. Simamynd Reuter
Sjö myrtdr á skyndibitastað:
Fólkið skotið
ogsett
Lögreglan í Palatine, úthverfi
Chicago í Illinois í Bandaríkjunum,
hefur handtekið einn mann grunað-
ann um aðild að morðum á sjö manns
í skyndibitastað á fóstudagskvöldiö.
Allt er þó enn óljóst um tildrög morð-
anna annað en að talið er að þau
tengist ráni á peningum í kassa stað-
arins.
Líkin fundust um helgina þegar
lögreglan fór að grennslast fyrir um
fólkið því það kom ekki heim á til-
settum tíma. Þegar á veitingastaðinn
kom fundust sjö lík. Hinir myrtu
höíðu verið skotnir og sumum lík-
anna komið fyrir í frysti. Önnur voru
við innganginn að frystinum.
Þeir sem þama létu lífið voru eig-
andinn og kona hans og fimm ung-
menni sem unnu í hjáverkum við
ífrysti
afgreiðslu á kjúklingabitum. Mikil
skelfing greip um sig í bænum þegar
fréttist af morðunum og hópaðist fólk
að staðnum meðan lögreglan rann-
sakaði verksummerki. Þar á meðal
voru unglingar sem unnu fyrir eig-
andann en voru í fríi þetta kvöld.
„Ég trúi þessu ekki. Ég þekkti þau
öll svo vel,“ sagði Jason Georgi, einn
unglinganna. Daphne ^ Matthiew
sagði að eigandinn og kona hans
heföi verið yndislegasta fólk sem hún
heföi kynnst.
Lögreglan segir að ekki sé vitað til
að nokkur hafi átt sökótt við fólkiö
sem var myrt. Allt bendir því til aö
morðin hafi verið framin í kjölfar
ráns en sala dagsins nam þó ekki
háumfjárhæðum. Reuter
HEITA LÍNAN FRÁ FÖNIX
í
DeLonghi
ELDUNARTÆKI
9
Bjóðum fullkomið
úrval eldunartækjg
ELDAVÉLAR frá kr. 35.930.-
50x50 eöa 60x60 cm. Helluborö meö 4 venjulegum- eöa
keramikhellum. "Venjulegur", blásturs- eöa fjölvirkur ofn.
Einnig boröeldavélar.
INNBYGGINGAROFNAR frá kr. 29.110.-
Hvítir, brúnir, svartir eöa stál/spegiláferð. "Venjulegir" meö
yfir-ogundirhitaogsnúningsgrilli."Fjölvirkir"meðyfir-ogundir-
hita, blæstri og grilli. Sjálfhreinsun og klukka ("timer") íöllum
geröum eldavéla og ofna.
HELLUBORÐ frá kr. 13.110.-
2ja og 4ra hellu, hvít eða stál. Keramikhelluborð meö einni,
tveimur eöa engri halogenhellu; hvít, svört eöa stál. Gas-
eöa gas+raf helluborð, hvít eða stál. Einnig "frístæðar"
eldunarhellur meö einni eöa tveimur hellum.
ELDHÚSVIFTUR (gufugleypar> frá kr. 8.500.-
Mikiö úrval, hvítar, dökkar eöa stál. Fyrir útblástur eöa
innblástur (m/kolsíu). 50,55 eöa 60 cm breiöar, "frístæðar",
útdregnar, háfformaöar, til innbyggingaro.fi.
ÖRBYLGJUOFNAR frá kr. 16.990.-
7geröir, 15-27lítra. Meöörbylgjumeingöngu.meöörbylgjum
og grilli, meö örbylgjum, yfir- og undirhita og grilli, eöa meö
örbylgjum, blæstri og grilli. Við höfum rétta ofninn.
DJÚPSTEIKINGARPOTTAR frá kr. 8.530.-
ÚrvalsvarafráDéLonghi.M.a. meðhallandikörfusemsnýst
meöan á steikingu stendur. Þaö spararolíu, orku ogtíma.
Mikiö úrval, vönduö tæki og gott verö. Ef þig vantareld-
unartækl, Ifttu inn. Traust og lipur þjónusta.
Góðirgreiðsluskilmálar: VISAog EURO raögreiðslur
til allt aö 18 mánaöa, án útborgunar. MUNALÁN meö
25% útborgun og eftirstöövum kr. 3.000.- á mánuöi.
óíru-atf>-anc(aðr-a na^tæ/ÍJa
/rOniX
HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420
VIÐ DRÖGUM Á MORGUN
AÐALUMBOÐ*
Suðurgötu 10, sími 23130
ÚLFARSFELL
Hagamel 67, sími 24960
VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26
sími 13665
BÓKABÚÐIN HVERAFOLD 1-3,
Grafarvogi, sími 677757
HAPPAHÚSIÐ
Kringlunni, sími 689780
VERSLUNIN EITT OG ANNAÐ
Hrísateigi 47, sími 30331
VERSLUNIN SNOTRA
Álfheimum 4, sími 35920
BENSÍNSALA HREYFILS
Felismúla 24, sími 685632
BÓKABÚÐIN HUGBORG
Grímsbæ, sími 686145
BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR
Hraunbæ 102, sími 813355
VERSLUNIN STRAUMNES
Vesturbergi 76, sími 72800
’Umboöiö sem var I Sjóbúöinni
er flutt í Suöurgötu 10
MOSFELLSBÆR:
SÍBS-DEILDIN, REYKJALUNDI
sími 666200
BÓKABÚÐIN ÁSFELL
Háholti 14, sími 666620
KÓPAVOGUR:
BORGARBÚÐIN
Hófgerði 30, sími 42630
VÍDEÓMARKAÐURINN*
Hamraborg 20A, simi 46777
‘Umboöiö í Sparisjóöi Kópavogs er
flutt í Vídeómarkaöinn, Hamraborg 20A.
UAAI//1DÆA.
SÍBS-DEILDIN, VÍFILSSTÖÐUM
SÍmi 602800
BÓKABÚÐIN GRÍMA
Garðatorgi 3, sími 656020
HAFNARFJÖRDUR:
BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS
Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 50045
Lægsta miðaverð í stórhappdrætti (óbreyttfrá ífyrra) aðeins kr. 500.-
m
Tryggðti þér möguleika
... fyrir lífið sjálft
HÉR GETUR ÞÚ FENGIÐ MNNINGINN
UPPHÆKKAÐAN
REYKJAVIK OG NAGRENNl: