Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 20
32
MÁNUDAGÚR 11. JÁNÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu____________________
Bilaviögeröir. Fólksbílaland er flutt að
Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið-
. gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið-
gerðir, mótorstillingar, demparaskipti
og aðrar almennar viðgerðir á fólks-
bílum. Við kappkostum að veita ódýra
og vandaða þjónustu. Pantið tima í
síma 673990. Fólksbílaland hf.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Athugiö. Útsöiumarkaður í Hafnarfirði
frá 20. jan. Leigjum út litla og stóra
bása í björtu og góðu húsnæði á jarð-
- <iæð, góð aðstaða, kafflstofa, mátunar-
klefar og næg bílastæði. S 654878.
Hvergi á landinu er fjölbreyttara
vöruúrval og lægra verð.
Við vinnum í þágu dýravemdar.
Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj.
Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18.
Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl.
1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar.
Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30.
Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd-
Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal.
Bíll og sjónvarp v/brottflutnings.
BMW 316 ’82, aðeins ek. 90 þús., gott
viðhald, útvarp, sumar/vetrardekk,
180.000 kr. 2 ára 14" Nordmende lita-
sjónvarp m/íjarst., 17.500 kr. S. 16997.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
^ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
' áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Ath! Ath! Útsala. Lada Samara ’87, ek.
88 þús. skoðuð ’93, toppstand, tveir
vetrargangar, búið að gera mikið fyrir
bílinn, verð 110 þús. stgr. S. 679472.
Brautarlaus bíiskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð
fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285.
• Bilskúrsopnarar - Lift Boy frá USA •
með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Al-
hliða bílskúrshurðaþjónusta.
Hagstætt verð. RLR, s. 91-642218.
Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan.
S. 985-27285, 91-651110
Góö Völund 400 þvottavél, 5 kilóa með
ullarprógrammi, verð 20 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-72445
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Hvitt barnarúm með tveimur skúffum
og nýrri dýnu til sölu, einnig hjóna-
vatnsrúm, hvítt og beyki. Upplýsingar
í síma 91-682269.
Innihuröir, tvær 80 cm breiðar, þrjár
70 cm breiðar og ein 60 cm breið til
sölu á vægu verði. Á sama stað er til
sölu 3 sæta sófi. Uppl. í s. 39830 e.kl. 19.
Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v.
4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál., 2 /i 1,1229. Allir litir/gerðir.
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Stórt hjónarúm og náttborö, skenkur og
stór hornsófi, stór frystikista og gam-
all læstur skjalaskápur til sölu. Úppl.
í síma 91-35469 e.kl. 16.
20% staðgreiðsluafsláttur
í janúar. Verslunin Pétur Pan og
Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711.
Flugmiöi til Kaupmannahafnar þann 13.
janúar 1993 til sölu á kr. 5000.
Upplýsingar í síma 91-16399 e.kl. 14.
■ Oskast keypt
Stálhillur frá Landssmiðjunni eða hillu-
kerfi óskast, einnig rafmagnshand-
lyftari, sjóðvél, ljósritunarvél með
röðunarmöguleikum, peningaskápur,
bókaskápar (úr beyki), Oki Microline
nótuprentari og ljósaskilti (helst
langt). Sími 91-641864 á skrifstofutíma.
Blómaverslun. Innréttingar/hillur og
annað, sem gæti hentað rekstri blóm-
verslunar, óskast keypt. Upplýsingar
í síma 91-45892.
Frímerki. Óska eftir að kaupa íslensk
frímerki á pappír sem kílóvöru. Gott
verð. Áhugasamir hafi samband við
auglþjón. DV í síma 91-632700. H-8727.
Notuð eldhúsinnrétting. Óskum eftir að
kaupa notaða eldhúsinnréttingu með
vaski, viftu, eldavél og ofni. Uppl. í
síma 91-34437 í dag og næstu daga.
Billjardborð, 10 feta, óskast gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-653973
eftir kl. 20.
Óska eftir likamsræktarbekk með þrek-
stiga. Á sama stað óskast fiskabúr.
Upplýsingar í síma 91-676901.
Óska eftir þrekhjóli, má kosta 4.000 kr.
Uppl. í síma 91-681905 eftir kl. 18,
Einar.
Vil kaupa notaðan afruglara. Uppl. í
síma 91-32027 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýru sjónvarpi, litlu og
góðu. Upplýsingar í síma 93-41206.
■ Verslun
Stórar stelpur. Útsala - útsala útsala
- útsala útsala - útsala - útsala -
útsala - útsala. Tískuverslunin Stórar
stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688.
Kostaboð, kostaboð, Faxafeni 10.
Rýmingarsala hafin, allt á að seljast,
mjög lágt verð á öllu. Sími 91-678088.
■ Fyiir ungböm
Indi bleian fæst nú í Þumalínu,
s. 91-12136; Gardínubúð Önnu, Akra-
nesi, s. 93-12924; Vöggunni Akureyri,
s. 96-27586. Hrönn, s. 91-11552, og
Ingibjörgu Grundarfirði, s. 93-86893.
Sendum í póstkr. um allt land. Marg-
nota bleiur, Dalvík, s. 96-61679.
Námskeiö i ungbarnanuddi fyrir foreldra
með börn á aldrinum 1-10 mánaða
hefst fimmtudaginn 14. janúar kl. 13.
Uppl. og innritun á Heilsunuddstofu
Þórgunnu, símar 21850 og 624745.
Tviburavagn, tveir bílstólar fyrir 0-9
kg, baðborð, bílstóll fyrir 9-18 kg og
fleira fyrir ungböm til sölu.
Upplýsingar í síma 91-31739.
Grár Silver Cross barnavagn með báta-
laginu til sölu, lítur út sem nýr.
Upplýsingar í síma 91-672043 e.kl. 18.
Til sölu tviburabarnavagn og brjósta-
gjafarpúði. Á sama stað óskast barna-
bílstóll. Uppl. í síma 91-686934.
Óska eftir gamaldags eða antik
barnavagni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8781.
■ Hljóðfæri
Tónastöðin auglýsir:
Við leggjum áherslu á vönduð hljóð-
færi á góðu verði frá viðurkenndum
framleiðendum. Gítarar, fiðlur, selló,
mandólin o.fl. Blásturshljóðfæri,
margar gerðir. Landsins mesta úrval
af nótum. Gítarviðgerðir unnar af
Eggerti Má gítarsmið. Tónastöðin,
Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Nýi gitarskólinn, s. 683553. Innritun á
vornámskeið fer fram d. 11.-25. jan.
kl. 13-22. Skipuleggjendur og aðal-
kennarar Björn Thoroddsen og Frið-
rik Karlss. Rokk - blues - heavy
metal - jass - fusion - dægur- og þjóð-
lög - raf-bassi. Ath. Nemendur skólans
fá afsl. í Hljóðfærahúsi Rvíkur.
Gitarinn hf., s. 22125. Trommur, 24.900,
kassag., 4.500, rafmagnsg., 9.900, effec-
tar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby,
Cymbalar, statív, pick-up o.fl.
Hljómlistarkennsla. Gítar og bassi, laga
og textasmíðar. Byrjendur og aðrir,
börn og eldri. Hannes Jón, GIT. Símar
91-623724 og 91-74147.
Til sölu Sonor trommusett, 5 trommur,
verð 65 þús. og Dixon trommusett, 4
trommur, verð 30 þús. S. 96-22700 á
daginn og 96-26576 e.kl. 16.30.
Staða söngvara i starfandi hljómsveit
er laus til umsóknar. Næg verkeíni!
Upplýsingar í síma 91-812461.
Óska eftirað kaupa Marschal magnara-
samstæðu. Upplýsingar hjá Sigurði í
síma 92-16113 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa gott notað pianó.
Upplýsingar í síma 94-4418.
■ Hljómtæki
15" 2x500W MTX box til sölu, m/cross-
over ásamt stórum MTX magnara.
Einnig Passport 3 ba. radarvara. Allt
nýtt. Fæst á góðu verði. S. 672175.
■ Heimilistæki
Baldvin skemmtari meö trommuheila,
v. 15 þ., eldavél með 3 hellum v. 6 þ.,
uppþvottavél á kr. 20 þ. og Trimform-
tæki á 50 þ. S. 92-67202 og 985-29659.
Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til
sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa.
Einnig smáraftæki m/miklum aflætti.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
AEG Lavamat þvottavél til sölu, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-629078
eða 91-621924.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Nýlegt. 2ja ssata sófi, einn stóll og 90
cm breitt rúm með dýnu og yfirdýnu
frá Ikea til sölu. Upplýsingar í síma
91-677719 eða 985-29415.
Nýtt stórt beykirúm með náttborði og
springdýnu til sölu. Uppl. í síma
91-19663.
Skrifstofusett úr dökkum viði til sölu.
Stórt skrifborð með kálfi, skjalarekki,
skjalaskápur og 2 stólar í stíl. Selst
ódýrt. Uppl. í sima 74296 eftir hádegi.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Til sölu handsmíðað, furulakkað rúm
með springdýnu, dökkbrúnn, 3 sæta
sófi og eikarbókaskápur. Upplýsingar
í síma 91-626901.
2 fataskápar úr furu til sölu á kr. 10
þúsund stykkið. Upplýsingar í síma
91-44948.
Gamalt tekkhjónarúm með náttborðum,
selst á krónur 10.000. Upplýsingar í
síma 91-651397.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
■ Antik
Fornsala Fornleifs auglýsir stórútsölu
á antikmunum fimmtud. - sunnud. að
Smiðjustíg 11, bakhúsi. Allt að 70%
afsláttur, skenkar frá kr. 9 þús., fata-
skápar frá kr. 11 þús., kommóður frá
kr. 10 þús. o.fl. o.fl. Áthugið, aðeins
þessa einu helgi. Opið frá kl. 12.
Mikið úrval af borðstofuborðum, bóka-
hillum, skápum, speglum, kommóðum
og m. fl. Opið 11—18 og lau. 11-14.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977.
Stórlækkað verð þessa viku.
Antikhúsgögn, málverk, ljósakrónur,
klukkur og margt fleira. Antik,
Hverfisgötu 46, sími 28222 eða 20290.
■ Ljósmyndun
Til sölu nýleg Canon F1 myndavél með
35, 50, 85 og 200 mm linsum, Winder
og flassi. Gott verð. Upplýsingar í
símum 91-632813 og 91-20629.
■ Tölvur
Til sölu 3 mánaða gömul 386 DX 33
Mz AWT tölva ásamt 5 Mb RAM, 2
diskadrifum, 3,5 og 5,25 tommum, 105
Mb hörðum diski, innra módemi og
faxmódemi, sendihraði 2400-9600,
Windows 3,1, mús, DOS 5,0, 1 Mb
SVGA skjákort og 14" SVGÁ lista-
skjár. Verð 119.000. Uppl. í síma
94-7520 e.kl. 19 næstu daga.
Þjónustuauglýsingar
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
4«»
GLÖFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
□
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727. boös. 984-54044,
bílas. 985-33434. fax 610727.
★ STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI nr. • & 45505
Bflasfmi: 985-27016 • Boðsfmi: 984-50270
Loftpressa - múrbrot
Símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
fitjrmM aufiýsifltu
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir I eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
© JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUfl RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626646 og 985-31733.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantíð tímanlega. Tökum allt
_1, múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
^ VELALEIGA SÍMONAR HF.,
■I__símar 623070, 985-21129 og 985-21804
STEINSTE YPUSOGU N
KJARNABORUN
t MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
MÁriMicid
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö nolum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
^688806^985-22155
Skólphreinsun.
J1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Síml 43879.
Bílasiml 985-27760.
2
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA:
5 99-6272
DV
SfMINN
DV
y
dæmi tA
um
þjónustu!