Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Síða 25
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. 37 Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál og þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Austur- brún 2, 3-2, simi 91-39302. Innritun í postulínsmálun hafin. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91- 686754.____________________________ Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur__________________ Ertu að spá i framtíðina? Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861. Spákona skyggnist í kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Sérstakt jólaverð. S. 91-31499. Sjöfn. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 611273. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. S^'úgum upp vatn ef flæðir inn. ryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. ■ Bókhald Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Húsasmiður og meistari taka að sér vinnu, s.s. uppslátt og innivinnu. Til- boð eða tímavinna. Sanngjörn greiðslukjör. Sími 91-50422 e.kl. 19. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasimaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf., rafverktakar, sími 91-674506 Snjómokstur. Tökum að okkur allan almennan snjómokstur. Öryrkjar og aldraðir fá 15% afslátt. Upplýsingar í sími 91-641459 og 985-24557. Verktak hf„ s. 68*21 «21.* Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. -blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. Snjómokstur. Tökum að okkur allan snjómokstur. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-46425 eða 985-36144. ■ Líkamsrækt Viltu grennast - losna við cellulite? Hjá Gullsól bjóðum við upp á góða og árangursríka TrimForm meðhöndl- un. Hvetjandi leibeiningarmappa ásamt vigtun og mælingu fylgir hverri meðhöndlun. Frír kynningartími. Við tökum vel á móti þér. Uppl. í síma á Stórhöfða 15, 672070, Hólmaseli 2, 76070, og Smiðjuvegi 4B, 673838. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny SLX, s. 681349, hílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 79506 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, ömggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla á nýjum og liprum Hyundai Einnig MMC 4x4. Tímar eftir hentug- leikum þínum. Góð greiðslukj. Visa/Euro. Reynir Karlsson, s. 612016. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Garðyrkja______________ Frælistinn. Listi yfir fræ af stofublóm- um, kaktusum, trjám, runnum og kjötætuplöntum er nú fáanlegur. Upplýsingar í síma 97-11944. ■ Til bygginga Húsbyggjandi/húseigandi. Þarftu að byggja nýtt, breyta eða laga? Timburhús eru okkar sérgrein, gömul eða ný (við endurbyggðum gamla Kennaraskólann). Timburhús hf„ sími 91-42814 eftir kl. 18. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Múrari óskar eftir skiptivinnu við tré- smið sem getur sérsmíðað fataskápa og snúinn stiga. Uppl. í síma 653432. ■ Vélar - verkfeeri Ingeson og Rand loftpressa til sölu, einnig 2 millikassar í Chevrolet Blazer 203 týpuna. Uppl. í símum 9246758 og 91-667466. ■ Nudd Býð upp á svæðanudd, slökunamudd, bæði heilnudd og baknudd, Nami- koshi-shiatsu (punktanudd) og puls- ing (liðamótanudd). Nota ekta ilmol- íur. Sérstakur kynningarafsl. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara, s. 612026. Námskeið í svæðameðferð. Kvöldnám 3x í viku hefst 18. jan. Dagnám hefst fljótlega, fullt nám. Helgarnámskeið í reikiheilun. Sími 626465. Sigurður Guðleifsson, kennari og reikimeistari. Slökunarnudd, punktameðferð, svæða- nudd o.fl. Opið virka daga frá 10-16 og 20-22, laugard. frá 10-16. Ath. Tek- ið er á móti pöntunum í s. 617020 e. hád. Nuddstofa Flosa, Austurstönd 1. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. Þarft þú að grenna þig og styrkja? Em axlimar stífar? Við björgum þvi. Frír kynningartími. Trimformst. GYM 80, Suðurlandsbraut 6, sími 678835. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Heilsa Námskeið í svæðameðferð. Kvöldnám 3x í viku hefst 18. jan. Dagnám hefst fljótlega, fullt nám. Helgarnámskeið í reikiheilun. Sími 626465. Sigurður Guðleifsson, kennari og reikimeistari. ■ Veisluþjónusta • Listacafé. Tökum að okkur veislur fyrir árshátíðir, fermingar og erfi- drykkjur. Snittur, kaffihlaðborð, kalt borð. Góð þjónusta. Listacafé, Engja- teigi 19, sími 91-684255. ■ Hár og snyrting Salon a Paris hárgrelðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistan, s. 617840. STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í farsímann! I^- |JUiyjFEROAR Æfingabekkir Hreyfingar Er 7 bekkja æfingakerfið fyrir þig? Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk sem ekki stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva þannig að ummál þeirra Þuríður Sigurðardóttir Ég hef þjáðst af bakverkjum í mörg ár en síðan ég fór að stunda æfingabekkina held ég mér alveg góðri og þol mitt hefur aukist og finn ég þar mikinn mun. Vilhelmína Biering Ég er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu í æf- ingabekkjum í 3 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr 1 tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi að njóta þess að vera í æfingum til þess að halda góðri heilsu og njóta'þess um leið að hafa eigin tíma. minnkar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. Getur eldra fólk notið góðs af þessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægi- leg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Sólrún Björnsdóttir Ég hef stundað æfinga- bekkina í 10 mánuði og sé ég stórkostlegan mun á vextinum um leið og þolið hefur aukist til muna og svo ekki hvað síst hafa bakverk- ir algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt. Helga Einarsdóttir Ég hef í mörg ár þjáðst af verkjum í mjöðmum og fótum en síðan ég fór að stunda æfinga- bekkina hef ég ekki fundið fyrir því svo að ég mæli eindregið með þessum æfingum. Herrar, athugið Boðið verður upp á sér herratíma í vetur á mánudagskvöldum og fimmtudagskvöldum. ✓ Ert þú með lærapoka? ✓ Ert þú búin að reyna allt, án árang- urs? ✓ Hjá okkur nærðu árangri. ✓ Prófaðu og þú kemst að því að sentímetrunum fækkar ótrúlega fljótt. ✓ Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum og handleggjum? ✓ Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? ✓ Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun? ✓ Þá hentar æfingakerfið okkar vel. ERUM MEÐ ÞREKSTIGA OG ÞREKHJOL HREYFIN GAR Opið frá kl. 9-12 og 15-20. Frír kynningartími. Ármúla 24 ■ Sími 680677.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.