Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 26
38 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar ~ Sími 632700 Þverholti 11 Svidsljós Tflsölu TILBOÐSVERÐ! Þungaskattsmælar. Er ekki rétti tíminn núna að skipta yfir af fasta- gjaldinu á mæli? Eigum nokkra barkadrifna þungaskattsmæla frá VDO. Tilboð 22.500 staðgr. kominn í bílinn. VDO mælaverkstæði, s. 679747. 'omeó Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. Hestamennska Söðlasmíðaverkstæði, Stangarhyl 6, sími 684655. Nýsmíði - viðgerðir - verslun. Pétur bórarinsson söðlasmiður. Vetrarvörur Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Alexandra vinnu- og kokkafatnaður, sem áður var seldur hjá Burstafelli, er nú seldur hjá Tanna hf., Borgartúni 29, 105 Rvk, s. 91-628490, og Rekstrarvörum, Réttarhálsi 2, 110 Rvk, s. 91-685554. Hagstætt verð. ÍHONDA N0TAÐIR BfLAR T*S- Arg. Ek. Stgrv. 3d. CivicGL1.5GM.5g. '04 126þ. 280 þ. 3d. Civic GL1.5 GMS, 5g. '86 88 þ. 400 þ. 3d. Civic GT11,6 GMS. 5 g. '83 30 þ. 900 þ. 3d.CjvicGU1.5GMP.5g. '91 27 Þ- 900 þ. 4d. Civic GL1.4GMP, 5g. '88 B8þ. 640 þ. 4d.CivicGU4GMPS.5g. '91 30 þ. 1000 þ. 4d.CivicGU1.5AMP,ss. '91 21 þ. 1050 þ. 4d. Accord 1.8 GMEX. 5g. '84 120 þ. 430 þ. 4d.Accord 2,0AMEX,ss. '89 75þ. 830 þ. 4 d. Accord 2.0 AMEXS, ss. '89 37þ. 980 þ. 4d. Accord2,0AMEX,ss. '91 66þ. 1300 þ. 4 d. Accord 2,0 AMEXS, ss. '91 44 þ. 1360 þ. 2 d. Proludo 2,0 AMEXS, ss. '88 60 þ. 1180 þ. 2d.Proludo2.0GMEXS-i.5g. '89 67þ. 1350 þ. 4d. Marda 626 6LX 2,0,5 g. '86 91Þ- 450 þ. 3d. Citroo...n AX14,5g. '88 61Þ- 400 þ. 5d. Toyota Corolla LB 1.3.5g. '85 lOOþ. 400 þ. 4d.Mizda323GLX1.5.ss. '89 39þ. 680 þ. 3d. Nissan Micra 1.3.5 g. '87 53þ. 380 þ. 4d. NissanSunny4i4,5g. '87 108þ. 500 þ. Ðílasalan opin virka daga frá 9-18 (Við höfum lokað á laugardögum fram i janúar.) Híhonda Vatnagöröum 24. Sími 689900 JANUARTILBOÐ! Allt ab 70% afsláttur Sófasett, hornsófar, stakir sófar í öllum stæróum, sófaborö, sjónvarpsskápar, innskotsborb, blómasúlur, kommóöur, hægindastólar, hillusamstæður, borbstofuborb og stólar, eldhúsborö og stólar, fatahengi, rúm, lútaðir skápar, skrifborð og lampar. 1 ^^iKÁo; Útsölustabir: Húsgagnaioftið, ísafirbi sími 4566. Reynisstaður, Vestmannaeyjum sími 11042. HUSG0GN FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675 Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Dodge Ramcharger SE, árg. '81, vél 318, ekinn 90 þús. km, upphækkaður, krómfelgur, 33" dekk, sjálfskiptur, vökvastýri, fallegur bíll. Uppl. í símum 91-46599 og 985-28380. Toyota 4Runner V6 SR5 ’91 til sölu. Stórglæsilegur, mikið breyttur. Fjöldi aukahluta. Upplýsingar í síma 92-14244 e.kl. 18. Til sölu Scout 76, ekinn 139 þús., skoð- aður ’93, beinskiptur, 8 cyl. Mjög góð- ur bíll, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-43457 eftir kl. 17. Toyota 4Runner, árg. ’88, til sölu, svartur, V6, SR5, álfelgur, 36" dekk, DC, loftlæsing, 5/70 hlutföll o.fl. Uppl. í símum 92-14638 og 985-22225. Kristmundur. Yamaha Exciter, árg. ’90, rauður, ekinn 1900 km, til sölu. Upplýsingar í símum 92-14888 og 92-16020. ■ Vörubflar Lada Sport, árgerð 1988, til sölu, ekinn 67 þús. km, fæst á 3ja ára skulda- bréfi, kjörið tækifæri að ná sér í fjallabíl á góðum kjörum. Uppl. í sím- um 91-652790, 91-50992 og 985-34532. BTB yfirbyggingar. BTB yfirbyggingar eru vandaðar að allri gerð, sniðnar eftir óskum hvers viðskiptavinar. Mikið úrval aukahluta. Öll þjónusta og viðhald. 40 ára reynsla. ZEPRO vörulyftur, 750-2000 kg lyftigeta, með stál- eða álpöllum. Hafið samband við söludeild okkar í síma 93-71000. Vímet hf., Borgamesi. Blazer S-10, árg. '83, góður bíll á góðu verði, nýupptekin vél, ný 32" dekk og krómfelgur. Upp- lýsingar í síma 91-656307. Til sölu M. Benz 2628, 3 drifa, árg. ’82, með Hiab 765 krana og palli. Einnig malarvagn, árg. ’85 með loftpúða- stelli. Uppl. í síma 97-29805 á kvöldin. Bflar tfl sölu Dodge Ram 250, fyrsti skráningar- dagur 22. maí 1991, vél Cummings turbo dísil, ekinn aðeins 29 þús. km. Skúffa klædd, hlass 2002 kg. Níðsterkur, vel með farinn vinnu- þjarkur. Upplýsingar í síma 98-33766 eða 985-21248. Mercedes Benz 300 disil, árg. '82, 4 gira, upptekin vél, ryðlaus, fallegur bíll. Upplýsingar í símum 91-46599 og 985-28380. Jeppar Ford Club Wagon 1991, 4x4, Dana 60, ek. 6.000 km, vél 351, bein innspýting. 38" Dick Cepec 12" felgur. Loftlæstur, lóran, 6 tonna spil + stuðari, rafm. í rúðum og læsingum, veltistýri, CB, 40 rása. Yfir 2 millj. í breytingum. Ein- stakur bíll. S. 46599/985-28380. Díana og táknmálið Diönu prinsessu er ýmislegt til lista lagt. í síðasta mánuði flutti hún ræðu á táknmáli á samkomu fyrir heyrnarlausa. Ræðufiutningur hennar þótti takast vel og Ijóst þykir að prinsessan hefur lagt töluvert á sig til að læra táknmál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.