Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 27
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. 39 Sviðsljós Afmælisbarnið í faðmi fjölskyldunnar. F.v.: Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir, Villi Þór, Hödd Vilhjálmsdóttir, Ásta Sigrfð- ur Stefánsdóttir, Hanna Björk Guðmundsdóttir, Daði Þór Vilhjálmsson, Jónína Björk Vilhjálmsdóttir og Þórsteinn Pálsson. DV-myndir Sveinn Villi Þór orðinn fertugur: Allur að yngjast upp - segir rakarinn og knattspyrnudómarinn „Þetta var alveg stórkostleg veisla og ég er mjög ánægður. Þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldur finnst mér að ég sé allur farinn að yngjast upp,“ sagði Vilii Þór rakari við DV en hann varð fertugur sl. miðvikudag. Af því tilefni bauð Villi Þór, sem heitir reyndar Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson fullu nafni, til veislu í Múrarasalnum þar sem 150 ættingjar og vinir samfógnuðu afmæhsbam- inu. Vilh Þór, sem rekur samnefnda hársnyrtingu í Ármúlanum, er þekktur fyrir fleira en að snyrta hár landsmanna. Hann hefur starfað lengi fyrir JC-hreyfmguna og Heila- vemd ásamt því að vera dómari í knattspymu. í veislunni hjá Viha Þór var mikið fiör en á meðal þeirra sem skemmtu afmælisbaminu voru Andrea Gylfa- dóttir og Karl Örvarsson yngri en hann samdi lag Viha Þór til heiðurs. Auk þessa var boðiö upp á flugelda- sýningu og svo að sjálfsögöu ljúfar veitingar. Jón Ragnarsson, Petra Baldursdóttir, Vilborg Viðisdóttir Kristján Hall og Sigurður Sigurjónsson að skeggræða og Karl B. örvarsson voru í afmælinu. heimsmálin. 10-30% afsláttur Nú er tækifærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði Opið alla daga kl. 10-19 Húsgagnaverslun sem kemur á óvart GARÐSHORN 5? húsgagnadelld v/Fossvogskirkjugarð, símar 16541 og 40500 ALTERNATORAR & STARTARAR i BiLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA FÓLKSBiLA Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Oldsm. dis. Chevrol. dis. 6,2, Ford dis., 6,9 og 7,3, Datsun, Mazda 323, 626,929, Daihatsu Charade, Mitsub. Colt, Pajero, Toyota Corolla, Tercel, Honda, Benz. Opel, VW Goli, Peugeot, Volvo, Ford Esc- ort, Lada, Fiat, o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D. 209 D, 309 D, 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault. Volvo. Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania. Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Breyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco. Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb, Volvo-Penta, Renault o.fl. BÍLARAF H/F BORGARTUNI 19. SÍMI 24700. FAX 624090 Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmamtaþjónusta íslandsbanka íslandsbanki mun 1 tengslum viö Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki á árinu 1993. Námsstyrkirnir veröa veittir í apríl og er hver þeirra aö upphæö 100.000 kr. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á landi eöa erlendis. Styrkirnir eru óháöir skólum og námsgreinum. í umsókninni þurfa aö koma fram upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer, námsferil og framtíðaráform í stuttu máli. Umsóknir skal senda til: íslandsbanki hf. Markaösdeild (Námsstyrkir) Kringlunni 7 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er tll 15. mars 1993 o <r> O 1 ÍSLANDSBANKl GERIÐ VERÐSAMANBURÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.