Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 30
42
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
Afmæli
Aðalsteinn Ömólfsson
Aöalsteinn Ömólfsson, markaös-
stjóri og verkstjóri hjá G. Ben prent-
stofu hf., Fagrahjalla 70, Kópavogi,
erfertugurídag.
Starfsferill
Aðalsteinn fæddist í Reykjavík og
ólst upp í vesturbænum og í Áif-
heimunum. Á unghngsámnum
starfaði hann með Unuflokki hjá
Rafmagnsveitu ríkisins. Hann hóf
nám í prentiðn hjá Leturprenti 1970
og lauk sveinsprófi 1974.
Aðalsteinn starfaði hjá Letur-
prenti til 1978 er hann setti á fót
prentsmiðju fyrir Samvinnubank-
ann sem hann starfrækti til 1985.
Hann var útUtshönnuður við DV til
1989, prentsmiðjustjóri hjá ísafold
til 1991 en setti þá á fót eigin prent-
smiðju, SvartUst. Aðalsteinn seldi
síðan prentsmiðjuna G. Ben prent-
stofu og hefur verið þar markaðs-
stjóri og verkstjóri síöan.
Aðalsteinn hefur unnið mikið að
félagsmálum. Hann hefur stundað
knattspymuþjálfun í tuttugu ár,
hefur setið í fræðslunefnd KSÍ í
fimm ár, setið í nefndum fyrir SÍB,
var gjaldkeri Starfsmannafélags
Samvinnubankans, er dómari í
handbolta og knattspyrnu og hefur
geflð út fjölda rita um knattspymu.
Aðalsteinn var landsliðsþjálfari
kvenna í knattspyrnu fyrir A-
landsUð og sextán ára landsUð 1987
og 1988.
Fjölskylda
Aðalsteinn hóf sambúð 1974 en
þau giftu sig 30.7.1984. Eiginkona
hans er Unnur Sæmundsdóttir, f.
25.3.1957, hárgreiðslumeistariog
grafiskur hönnuöur. Hún er dóttir
Sæmundar Sigurtryggvasonar og
Þuríðar Guðmundsdóttur sem lést
1975.
Böm Aðalsteins og Unnar em
Hulda Þuríður, f. 14.10.1974, versl-
unarskólanemi, og Tómas Freyr, f.
10.5.1983, grunnskólanemi.
Systkini Aðalsteins eru IngUeif, f.
31.7.1940, starfsmaður við Lands-
bankann; Margrét, f. 8.12.1942,
einkaritari hjá Vöku-HelgafelU;
Örnólfur, f. 12.5.1945, kaupfélags-
stjóri í MosfeUsbæ; Sóley, f. 3.12.
1946, umboðsmaður Morgunblaðs-
ins í Hafnarfirði; Eva, f. 23.12.1948,
skrifstofumaður hjá SÍB; Ólöf, f.
4.11.1950, handavinnukennari í
MosfeUsbæ.
Foreldrar Aðalsteins em Örnólfur
Magnús Örnólfsson, f. 23.3.1917,
raMrkjamei’stari, og Stefanía Ósk
Guðmundsdóttir, f. 27.5.1915, ræsti-
tæknir hjá Tryggingastofnun.
Ætt
Örnólfur var sonur Örnólfs,
verkamanns og sjómanns á Suður-
eyri á Súgandafirði, Jóhannessonar,
sjómanns á Suðureyri, Albertsson-
ar, b. og sjómanns á GÚsbrekku í
Súgandafirði, Jónssonar, b. á Kaldá
í Önundarfirði, Ólafssonar. Móðir
Alberts var Elín, systir Halldórs,
langafa skáldanna Guðmundar
Lilja Ólafsdóttir
LUja Olafsdóttir húsmóðir,
Bakkavegi 15, Þórshöfn, er sjötug í
dag.
Fjölskylda
Lálja fæddist að Nýjabæ í Tálkna-
firði og ólst þar upp. Fyrri maður
hennar var Mátthías Jónsson, f.
30.7.1913, d. 21.12.1980. Þau bjuggu
á Patreksfirði en sUtu síðar sam-
vistir.
Seinni maður LUju var Stefán
Jónsson, f. 12.4.1911, d. 16.12.1983.
Þau bjuggu á Þórshöfn.
Böm LUju og Matthíasar eru:
Ólafía Bjamveig, f. 31.1.1939, maki
Þórarinn Bjöm Gunnarsson; Haf-
dís, f. 9.5.1941, maki Bjami Frið-
geirsson; Jón Axel, f. 17.9.1942,
maki MatthUdur Halldóra Jó-
hannsdóttir; og Oddný, f. 18.12.
1945, fyrri maður Guðmundur
SkúU Bragason, þau sUtu samvist-
ir, maki nú HrafnkeU Tryggvason.
Böm LUju og Stefáns eru: Ólafur,
f. 16.6.1949, maki Steinfríður Al-
freðsdóttir; Magnea Guðný, f. 4.6.
1950, fyrri maður Jón Kristjánsson,
þau sUtu samvistir, maki nú Þor-
steinn Sæmundsson; Einar, f. 4.6.
1950, maki Guðlaug Ragna Jóns-
dóttir; Jón, f. 14.3.1952, maki Anna
Jenný Einarsdóttir; og Rán, f. 1.4.
1956, d. 9.1.1976.
Bamaböm LUju em 27 og bama-
bamabörnin orðin 17 talsins.
Lilja átti sex albræður, þrír
þeirra em á lífi í dag. Bræðumir
eru: Ólafur Bjarni, f. 26.3.1911, d.
9.8.1979, vélstjóri; Andrés Kristján
Bjami, f. 22.2.1915, d. 25.5.1915;
Anton, f. 23.9.1916, d. 16.6.1965,
búfræðingur; Þorleifur Viggó, f.
15.5.1921, b., Litla-Laugardal í
Tálknafirði; Guðmundur Bjami, f.
15.5.1921, fyrrv. kennari í Kópa-
vogi; og Siguijón, f. 22.1.1926, skip-
stjóri KUbride Canada.
Hálfsystkini LUju, böm Ólafs og
fyrri k. h., Önnu Jónsdóttur, voru
sjö talsins: ólafía Herdís, f. 25.8.
1886, d. 31.10.1953, húsmóðir; Torfi
Snæbjöm, f. 18.9.1888, d. 4.4.1967,
b.; Jónína Guðrún, f. 14.8.1890, d.
9.3.1964, saumakona; Kristín, f.
10.6.1892, d. 12.12.1896; Jóna Bjam-
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla í stúdenta-
görðum við Eggertsgötu er laus til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 22. janúar nk.
Fóstrumenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram-
kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deild-
arstjóri í síma 27277.
ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ
Ný námskeið í ættfræði hefjast bráðlega og standa 5-6
vikur (ein mæting í viku, 20-24 kennslustundir). Veruleg
verðlækkun í öllum námsflokkum. Nemendur fá kennslu,
þjálfun og leiðsögn í ættarleit og uppsetningu á ættarskrám
og afnot af heimildasafni um þorra íslendinga á liðnum
öldum. Einnig verða framhaldsnámskeið fyrir lengra komna
og helgarnámskeið úti á landi. Leiðbeinandi: Jón Valur
Jensson. Uppl. og innritun í s. 27100 og 22275 kl. 8.30-
17.30. Til sölu Bergsætt I—III, Vestur-Skaftfellingar I—IV
og mörg fleiri ættfærði- og átthagarit, manntöl og stéttatöl.
Ættfræðiþjónustan, í
sími 27100 '
Lilja Ólafsdóttir.
ey, f. 9.4.1894, d. 22.2.1972, húsmóð-
ir; Ólafur Ágúst, f. 6.8.1896, d. 29.12.
1897; og Ólafur Kristinn, f. 1.3.1898,
d. 6.12.1980, póstur.
Foreldrar Lilju voru Ólafur
Bjömsson, f. 17.6.1858 á Skógi á
Rauðasandi, og seinni k. h., Bjarn-
veig Guðmunda Bjarnadóttir, f.
19.6.1888, á ísafirði.
Ætt
Bjöm faðir Ólafs var Bjamason,
b. í Keflavík, Björnssonar, b. á
Látrum, Bjamasonar, hreppstjóra
á Látrum, Bjömssonar. Föðursyst-
ir Ólafs var Brigit, amma Trausta
Ólafssonar prófessors og lan-
gamma Gunnars B. Guðmundsson-
ar hafnarstjóra og Ólafs bróður
hans. Önnur foðursystir Ólafs var
Ástríður, amma Guðbjarts Ólafs-
sonar, skipstjóra og formanns
Slysavamafélags íslands.
Móðir Ólafs var Herdís Jónsdótt-
ir, Ólafssonar og k.h., Guörúnar
Jónsdóttur sem bjuggu í Dufansdal
ogáEysteinseyri.
Bjami, faðir Bjarnveigar, var
fæddur á Hraunssókn í Dýrafirði,
Bjarnason, Amamúpi, Bjamason-
ar, Svalvogum, Bjarnasonar, Lok-
inhömmm, Ásbjamasonar,
Bjarnasonar, Jónssonar, Haukdal,
Ásbjamarsonar.
Móðir Bjarnveigar var Kristín
Þorleifsdóttir, Oddssonar. Móðir
Kristínar var Halldóra Jónsdóttir.
Móðir Halldóra var Guðný Tómas-
dóttir, Sigurðssonar, prests í
Garpsdal, Sigurðssonar sýslu-
manns.
Kona Sigurðar sýslumanns var
Ásta Sigurðardóttir, prests í Holti,
Sigurðssonar prests Arasonar,
sýslumanns í Ógri. og k. h., Kristín-
ar Guðhrandsdóttur Hólabiskups.
Ari sýslumaður var sonur Magnús-
ar prúða, Bæ, Rauðasandi, og
Ragnheiðar Eggertsdóttur lögm.,
NúpiíDýrafirði.
Inga, Halldórs og Ólafs Þ. skóla-
stjóra Kristjánssona. Elín var dóttir
Eiríks, prests á Stað í Súgandafirði,
Vigfússonar. Móðir Jóhannesar var
Guðfinna Þorleifsdóttir ríka, b. á
Suöureyri, Þorkelssonar og konu
hans, Valdísar, systur Guðrúnar,
langömmu Sveins, afa Benedikts
Gröndal sendiherra.
Móðir Örnólfs Jóhannessonar var
Sigríður Jónsdóttir, systir Guðnýj-
ar, ömmu Jónu, ömmu Ólafs Þórð-
arsonar alþingismanns og Kjartans
Ólafssonar, fyrrv. alþingismanns.
Önnur systir Sigríðar var Guð-
mundína, amma Gils Guðmunds-
sonar, fyrrv. alþingmanns.
Móðir Örnólfs Ömólfssonar var
Margrét Guðnadóttir, sjómanns á
ísafirði, Jónassonar, formanns á
ísafirði, Jónssonar, b. á Eyri í Seyð-
isfirði, Sveinssonar.
Stefanía er dóttir Guðmundar,
skipstjóra á ísafirði, Kristjánssonar,
og konu hans, Ingileifar Stefáns-
dóttur, sjómanns á ísafirði, Jóns-
Aðalsteinn Örnólfsson.
'sonar, b. í Hólakoti á Álftanesi, Ingi-
mundarsonar, b. í Norðurkoti í
Grímsnesi, Jónssonar. Móðir Ingi-
mundar var Guðrún Snorradóttir,
b. í Kakarhjáleigu, Knútssonar, og
konu hans, Þóru Bergsdóttur, b. í
Brattsholti, Sturlaugssonar, ættfóð-
ur Bergsættarinnar.
90 ára
Anna Halldóru Karlsdóttir
saumakona,
Álfhólsvegi 141, Kópavogi,
núáKumbara-
vogi, Stokks-
eyri.
Eiginmaður
hennarvar
Björn S. Gunn-
laugssonbók-
salisemerlát-
inn.
Aðalfriður Pálsdóttir,
Rauðalæk 6, Reykjavík.
Fríða Ólafsdóttir,
Túngötu 1, Súðavík.
Karl Bjarni Jónsson,
Vanabyggð 2e, Akureyri.
Svanhildur Friðriksdóttir,
Sólbergi, Svalbarðsstrandar-
hreppi.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Syðri-Hóli, V-Eyjafjallahreppi.
Tngibjörg S. Björnsdóttir,
Smáratúni 30, Keflavík.
Sigrún Jóhannsdóttir,
Vesturgötu 10, Keflavík.
85 ára
Þórunn Oddsdóttir.
Merkigerði 8, Akranesi.
Ólafur Ásgeirsson,
Fannborg 8, Kópavogi.
Ingibjörg Fjóla Ingvarsdóttir,
Trönuhjalla 15, Kópavogi.
Gerður Óskarsdóttir,
Ási 1, Ásahreppi.
Þorsteinn Gíslason,
Vesturbergi 13, Reykjavík.
Edda Einarsdóttir,
Hraunbæ 14, Reykjavík.
Hjördís Árnadóttir,
Brúnagerði 10, Húsavík.
Matthildur Ósk Öskarsdóttir,
Steinholti 4, Vopnafirði.
Guðrún Gnðbjömsdóttir,
Bogabraut 12, Skagaströnd,
70ára
Gunnhildur Ingibjörg Georgs-
dóttirhúsmóðir,
Hraunbrún3,
Hafnarfirði.
Eiginmaöur
hennarer Júl-
íusPálssonvél-
virki.
Gunnhildur
Ingibjörg verð-
uraðheimaná
afmælisdaginn. S
Lilja Ólafsdóttir,
Bakkavegi 23, Þórshöfn.
Elisabet M. Jóhannesdóttir,
Grandargötu 78, Grundarfirði.
Guðrún Valgeirsdóttir,
Miötúni 48, Reykjavík.
40 ára
EgiU Ásmundsson,
Ránargötu 7, Reykjavík.
Hannes Ragnar Reynisson,
Flögusíðu 6, Akureyri.
Kristján Július Friðgeirsson,
Básahrauni 7, Þorlákshöfn.
MárÓlafsson,
Daibæ, Gaulverjabæjarhreppi.
Hörður Albertsson,
Kambsvegi 6, Reykjavík.
Bertram __
Henry ^
Möller,
Tunguvegi24,
Reykjavík.
Kristján Jóhannsson,
Karlsbrautl.Dalvík.