Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 31
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
43
dv Fjölmiðlar
Voða-
atburðir
r Tjr» 1 •
aKili
Atburðir þeir, þegar Resfnistað-
arbræður hurfu út í sortann á
Kili í nóvemberbyrjun fyrir nim-
um 200 árum, standa nútimafólki |
kannski ekki sérlega nærri. Fáir
atburðir liöföu þó meiri áhrif á
allan almenning á sínum tima.
Bæöi voru örlög Reynistaðár-
bræðra grimm og málaferlin er
spruttu í kjölíarið langsótt og
hörð. Á sunnudag var lýrri þáttur
af U'eimur um hina örlagaríku
ferð bræðranna fluttur á rás eitt.
Þarna var bæöi um hefðbundna
frásögn að ræða og leikin samtöl
og stuöst viö ýmsar heimildir frá
þessum tíma. Vel er gerð grein
fyrir aðdraganda ferðar Reyni-
staðarbræðra áleiðis heim til sín
norður yfir Kjöl og spenna hleðst
smám saman upp. 200 ára gamhr
atburöir færast afar nærri og
verða mjög raunverulegir, ekki
síst nú í janúarþegar vetrarveður
geisa utan við gluggann. Að
hlusta á útvarp veitir á stundum
mun meiri fullnægju en sjón-
varpsgláp, þegar maður þarf að
gera sér svo margar myndir í
huganum, nota toppstykkiö. Svo
varaha vega þennan klukkutíma
eftir hádegi á sunnudag. Eg býö
spenntur næsta þáttar.
Þættimir Húsið á Kristjáns-
höfn eru útaf fyrir sig ágætir en
þó hálfgerð tímaskekkja að hafa
þá á dagskránni á éinum besta
tíma, Matadortíma.
Á föstudagskvöld bauð sjón-
varpið upp á ameríska skrímsla-
mynd sem kynnt var sem gaman-
mynd. Þvíhk hörmung. Vonandi
verður áhorfendum hlíft við sliku
framvegis. Þó dónaleg orð hrjóti
af vörum stórstimisins Madonnu
var óskaplega pempíulegtafsjón-
varpsmönnum að geyma viðtalið
við hana þar til eftir miönætti á
föstudagskvöld.
Haukur Lárus Hauksson
Andlát
Guðni S. Guðmundsson bifvélavirki,
Hæðargarði 35, áður Skipasundi 11,
lést á Borgarspítalanum þann 8. jan-
úar.
Björn Óskar Einarsson tæknifræð-
ingur, áður að Meltröð 8, Kópavogi,
lést 8. janúar.
Elín Pólsdóttir, Aflagranda 40,
Reykjavík, er látin.
Jarðarfarir
Brynjólfur Brynjólfsson, Hrafnistu,
áður Holtsgötu 21, Hafnarfirði, verð-
ur jarðsunginn frá Víðistaöakirkju í
dag, 11. janúar kl. 13.30.
Magnús Jóhannes Lýðsson, Flúðasel
14, er lést 31. desember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 12. janúar kl. 15.
Jóna Bjarnveig Bjarnadóttir, sem
lést 31. desember sl., verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 12. þessa mánaðar kl. 13.30.
Ágúst Bjarnason frá Vestmannaeyj-
um, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkjuí dag, ll.janúar, kl. 13.30.
Kristín Jóna Jónsdóttir, dvalarheim-
ilinn Skjóh, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. jan-
úar kl. 13.30.
Kristján Vattnes Jónsson fv. lög-
regluþjónn, Hjallavegi 9, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík í dag, 11. janúar,
kl. 15.
Kristján H. Óskarsson, Reyni-
hvammi 10, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Kópavogskirkju í dag,
11. janúar, kl. 13.30.
Þórhallur Ingvar Jónsson, Hrafn-
istu, Reykjavík, verður jarösunginn
frá Fossvogskapellu 11. janúar kl.
13.30.
Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður
jcirðsunginn miðvikudaginn 13. jan-
úar kl. 15 frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík.
Ég sé að þú hefur fengið burtfararleyfi úr
Kringlunni.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 8. jan. til 14. jan. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970. Auk þess verður varsla í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími
689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tjl
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til funmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek .Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást þjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir .fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki th hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsólaiartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið:-Efdr umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aha
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14r-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagurinn 11. janúar:
Hraðfleygasta sprengjuflugvél
heims er úrtré.
Jafn hraðfleyg og orrustuflugvélar.
Spákmæli
Hrós gerir góða menn betri,
vonda menn verri.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst
aha daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aha
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. M. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200. •>-
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Selfiamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverflsgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristheg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einhverrar fiuflunar er að vænta á venjubundnum gangi í dags-
ins önn. Láttu það þó ekki á þig fá. Aðstæður batna þegar líður
á daginn og þér verður vel ágengt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Eitthvað óvænt verður þér th happs. Kvöldið hentar vel th þess
að koma skoðunum þínum á framfæri við fólk, hvort sem það er
innan eða utan heimihs.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú færð fréttir langt að sem fá þig th að staldra við. Þú hugleiðir
ferðalag. Það er þér í hag að fá áht annarra á máh sem skiptir
þig miklu.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Síðla dags gefst þér gott tækifæri th þess að fá aðra th að hlusta
á þig og koma skoðunum þínum á framfæri. Eitthvað óvænt tek-
ur hug þinn allan.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Æflaðu þér góðan tíma th þeirra verka sem gera þarf. Ýmislegt
tekur lengri tíma en þú ætlaðir þér, sérstaklega ef þú þarft að
treysta á þátttöku annarra. Njóttu kvöldsins.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Taktu engar skyndiákvarðanir. Láttu hlutina ganga sinn gang
þar th málin skýrast. Aðrir sem hlut eiga að máli eru mjög hikandi.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Þú ert fremur eirðarlaus og um leið upptekin af þínum eigin
málum. Þetta hefur áhrif á einbeitingu þína. Því er ekki rétti •
tíminn núna th að byrja á einhverju nýju. Þú þarfnast rólegs
kvölds.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðstæður eru fremur ótryggar og þú mátt búast við truflunum
og að jafnvel verði hætt við verkefni sem eru í gangi. Þér gengur
betur að vinna einn heldur en í hópi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú vht vel en viljinn er heldur veikur. Þér verður þvi heldur ht-
ið úr verki og þú átt erfitt með að einbeita þér. Vertu því hógvær
og hthlátur. Happatölur eru 10, 23 og 26.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þaö væri skynsamlegt að huga að fiármálunum. Það kann að
reynast erfitt að finna út úr þeim en það hjálpar að setjast niður
og skoða málin.
Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.):
Vandamál aimarra fremur en þín eigin skapa nokkra óvissu.
Þessi mál taka mikinn tíma frá þér. Nýttu þér sambönd þín th
þess að ráða fram úr þessu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að sætta þig við að lenda í minnihluta eða standa jafn-
vel alveg einn. Það þarf þó ekki aö þýða þaö aö þú hafir rangt
fyrir þér. Happatölur eru 9,18 og 33.