Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
Regína Thorarensen.
Regína
engri lík
„Einn röskur piparsveinn í Ár-
neshreppi á Ströndum fékk til sín
ráöskonu fyrir tveimur árum
með tvö stálpuð böm. Hann gekk
síðan rösklega til verks því ungu
hjónaefnin em búin að eignast
tvo drengi saman," segir Regína
Thorarensen, fréttaritari DV.
Ummæli dagsins
Kynlíf presta
„Sóknarpresturinn í hreppn-
um, séra Jón ísleifsson, ætti að
. taka sér Ingólf Benediktsson til
fyrirmyndar, fá sér myndarlega
konu og fjölga mannkyninu með
hraði á hinum afskekkta stað.
Hvergi er betra að ala upp böm
en þár og bömin venjast fljótt
vinnu,“ segir Regína jafnframt í
fréttinni.
Gróf ummæli
„Enda á pylsubrauð úr heil-
hveiti ekkert síður rétt á sér en
annað gróft brauð,“ segir Jón A.
Kristinsson, bakarameistari í
, Myllunni.
BLS.
Antik. ........ 32
Atvinna i boði 36
Atvinna óskast 36
Atvínnuhúsnæöi 36
Barnagæsta...
Bátar 33
Bílaleiga 35
Btlamálun 34
Bílaróskast 35
Bflartilsölu 35
Bílaþjónusta 34
Bókhald 37
Bólstrun 32
Byssur 33
Dýrahatd ......33
Flug .33
Fyrir ungbörn 32
Fyrirveiðímenn 33
Fyrirtæki 33
Smáauglýsingar
* 37
Hár og snyrting 37
Heilsa 37
Heimilistæki 32
Hestamennska 33,38
Hjól 33
Hljóöfaeri 32
Hljómtaeki
Hreingerningar
Húsgögn 32
Húsnæði 1 boði ...36
Húsnæði óskast.......... ..36
36,38
Kennsla - námskeið.... 36
' Llkamsrækt 37
Ljósmyndun
35
Nudd 37
Öskast keypt 32
Ræstingar 38
Sendibflar 34
Sjónvörp 33
Skemmtanir 37
Spákonur 37
Sumarbústaðir 33
Teppaþjónusta 32
Til bygginga 37
Tilsölu 32,38
Tölvur 32
Varahlutir ..................33
Veísluþjónusta............ 37
' Verslun Vetrarvörur 32,38 .33,38
Vélar - verkfæri Viðgerðir 37 34
Vinnuvélar 34
Vldeó .. 33
Vörubllar .34,38
Ýmislegt ...'..‘36
Þjónusta 37
ökukennsla ..,...♦..,,..,,,..37
Lægir nokkuö
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma
Egilsstaðir snjókoma
Hjarðames skafrenn-
ingur
Kefla víkuríiugvöllur skafrenn- ingur
Kirkjubæjarkiaustur skafrenn- ingur
Raufarhöfn snjókoma
Reykjavík skafrenn- ingur
Vestmarmaeyjar alskýjað
Bergen snjóél
Helsinki rigning
Kaupmarmahöfn skýjað
Ósló skýjað
Stokkhólmur léttskýjað
Þórshöfn skúr
Amsterdam rigning
Barcelona léttskýjað
Berlín skýjað
Chicago alskýjað
Feneyjar þoka
Frankfurt rigning
Giasgow slydduél
Hamborg rigning
London rigning
LosAngeles heiðskirt
Lúxemborg rigning
Madrid þoka
Malaga heiðskírt
Mallorca þokumóða
New York snjókoma
Nuuk alskýjað
Orlando skúr
París rigning
Róm þokumóða
Valencia mistur
Vín þokumóða
-2
-3
1
-i
-1
-2
-2
-2
0
3
5
3
5
3
10
4
11
-3
3
9
1
8
11
10
7
0
9
4
-5'
-21
19
11
9
3
0
Á höfuðborgarsvæöinu verður norð-
anhvassviðri eða stormur og él eða
skafrenningur í fyrstu en hægari
Veðrið í dag
norðanátt og úrkomulítið í kvöld og
nótt.
Gert er ráð fyrir stormi á öllum
miðum og vesturdjúpi, noröurdjúpi,
austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suð-
austurdjúpi. Norðaustan- og norðan-
hvassviðri eöa stormur um mestallt
land. Snjókoma og skafrenningur
austan-, norðan- og vestanlands. Á
Suðvesturlandi verður lítil snjókoma
en skafrenningur. Frost 1 til 9 stig.
Um 150 kílómetra suðsuðaustur af
Homafirði var í morgun 920 millí-
bara allvíðáttumikil lægð á norð-
austurleið. Á Grænlandshafi var
önnur lægð sem mun þokast suöur
og fara minnkandi.
„Mér líst mjög vel á nýja starfið
þótt ég viti ekki alveg hvað það fel
ur í sér. Ég hef rekið lögfræöiskrif-
stofú ásamt þremur öðmm lög-
mönnum í 26 ár,“ segir Skúli
Pálmason, nýskipaöur héraðsdóm-
ari í Reykjavík.
Maður dagsins
Skúh er fæddur og uppalinn í
Reykjavík og útskrifaðist úr MR
árið 1958. Hann lauk síðan prófl ffá
lögfræðideild Háskóla íslands árið
1964.
„Helstu áhugamál mín eru golf,
ferðalög og skíðamennská. Ég fer á
hveiju ári tii Austurríkis á skíði.
Ég leit alltaf á golf sem kallasport
og byrjaði ekki að spila fyrr en ég
var orðínn 45 ára. Ég sé mest eftir
þvi að hafa ekki byrjaö fyrr,“ segir
Skúli Pálmason.
Skuli Pálmason
kl. 6 í morgun
Myndgátan
Bannfæring
Popp
og
kókí
stofu
í kvöld er enginn leikur á dag-
skrá í íþróttalífi landsmanna. Þeir
sem em hvað forfallnastir þurfa
þó ekki að örvænta því að nóg er
af íþróttaefni í sjónvarpinu. Að
minnsta kostir ættu allir aö geta
séð iþróttahomið sem er á dag-
skrá ríkissjónvarpsins í kvöld
íþróttir í kvöld
eins og ætíð á mánúdögum.
Það er þvi rétt að koma sér
huggulega fyrir í stofunni,
slökkva ljósin og fá sér snarl með
sjónvarpinu.
Skák
Kínverjar hafa margir hverjir næmt
fléttuauga eins og þessi staða ber með
sér. Wang Zili haíði hvitt og átti leik gegn
Ye Jiangchuan á opnu móti í Kina á síö-
asta ári:
Skákin tefldist 1. Hxf7! Kxn Ef 1. -
Hxf7 2. Dxb8+ HfB 3. Bh7+ Kxh7 4. Dxf8
og vinnur létt. 2. Ha7+ Bd7 3. Hxd7 +
Ke8 4. Bd3! og svartur gafst upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Spil 1 úr fyrstu umferð annars keppnis-
dags á Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni
er forvitnilegt. í leik sveita VÍB gegn
Hrannari Erlingssyni gengu sagnir þann-
ig, norður gjafari og enginn á hættu:
V Á10765
♦ D108
+ G54
♦ KD
V KG983
♦ ÁG92
+ Á8
* G1098753
V D
♦ 765
+ 97
* Á2
V 42
♦ K43
+ KD10632
Norður Austur Suður Vestm*
Guðl. Magnús Öm Guðm.Sv.
1+ 24 2 G pass
3V pass 4+ pass
4* pass 44 pass
4 G pass 56 pass
6+ p/h
Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Arn-
þórsson spila sterkt laufakerfi og þeim
tókst að stýra sögnum í einna skástu
slemmuna þrátt fyrir truflun Magnúsar
í austur. Magnús spilaði spaðagosa út í
upphafi og Guðlaugur tók þrisvar tromp
áður en hann spilaði hjarta á kónginn.
Þegar drottningin féll í var einfalt mál
að spila aftur inn í borð og spila að hjarta-
gosanum og þá var tígulsvíning orðin
óþörf. Svíðingurinn fyrir AV er sá að ef
sagnhafi hittir ekki í hjartað og setur
gosann stendur sagnhafi spilið samt sem
áður. Austur fær á drottninguna en á
ekki hjarta til að spila til baka og síöan
liggur tígullinn á besta veg, drottning
þriðja upp í svíningu. Þeir sem spiluðu
sex grönd komust heldur ekki hjá því að
standa samninginn, hvemig sem þeir
spiluðu hjartalitnum.
Isak örn Sigurðsson