Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
45
Viðar Eggertsson f hlutverki
svínsins.
Drög að
svínasteik
Færdá
vegum
Allar aöalleiðir voru ófærar í
morgun enda vitlaust veður um land
ailt. I morgun var alveg óvíst hvenær
Umferðin
þessar leiðir mundu opnast því menn
komust ekki út úr húsi til að opna
vegina. Þegar veðrið gengur niður,
sem ætti að gerast nú seinni partinn,
mun hins vegar ekki taka langan
tíma fyrir Vegagerðina að opna.
Nýjasta leikritið í listalífinu er
Drög að svínasteik sem sýnt er á
Smíðaverkstæðinu í Þjóðleikhús-
inu. Það er EGG-leikhúsið sem
stendur fyrir sýningunni en það
er einmitt 10 ára gamalt um þess-
ar mundir.
Leikhús
Persóna leiksins er svín sem
bíður slátrunar. Svínið fiallar um
líf sitt og drauma, frelsi og ófrelsi,
skyldur sínar og hlutverk í lífinu.
Svíninu er ekkert svínslegt óvið-
komandi og á meðan á biöinni
stendur hugleiðir það og leikur
með miklum geðsveiflum öll svið
hins svínslega lífs, m.a. kynlífið,
geldinguna, menntunina, gildi
þroskans og ástina, svo eitthvað
sé nefnt.
Svíniö er leikið af Viðari Egg-
ertssyni. Þýðinguna gerði Krist-
ján Arnason en ieikstjóri er Ing-
unn Ásdísardóttir. Verkið er eftir
Raymond Cousse sem er einhver
athyghsverðasti höfundur
Frakka í seinni tíð.
Franklin D. Roosevett
Lamaður
forseti
Franklin D. Roosevelt, sem
kjörinn var forseti Bandaríkj-
anna í þrígang, þjáðist iililega af
völdum lömunarveiki.
Blessuð veröldin
Greddumeðal
í Asíu var því trúað að duft úr
homum nashyrninga yki mjög á
kyngetima.
Höfundarréttur
Mest sungni söngur allra tíma,
Happy Birthday to You, er enn
vemdaður af höfundarrétti og
verður það til 2010.
Mona Lisa
Málverkið Mona Lisa var upp-
haflega keypt af Francis I til að
hanga í baöherberginu. Verð-
mæti þess er nú yfir 40 milljónir
punda eða meira en fjórir milij-
arðar króna.
í kvöld er það Svartur pipar sem
raætir á Gauk á Stöng. Hijómsveit-
in er lífleg og skemmtileg og því
ekki að efa að það verður góö
stemning í kvöld eða eins og kjör-
orð hijómsveitarinnar en Þaö er
engin ástæða til aö pipra þegar
Svartur pipar er annars vegar.
Meölimir hljómsveitarinnar em
sjö talsins. Fremst í flokki fer söng-
konan Margrét Eir Hjartardóttir
sem sigraði í söngkeppni fram-
haldsskólanna árið 1991. Að auki
syngur Gylfi Már Hilmisson sem
einnig leikur á slagverk. Aðrir Svartur pipar á
meðlimir hijómsveitarinnar em
Ari Danielsson, sem blæs í saxó- et hfjómsveitarinnar, Haísteinn Það er yfirleitt þéttskipaöur
fóna, Ari Einarsson, sem leikur á Viðar Hólm bassaleikari og botn- bekkurinn á Gauknum þannig aö
gítar, Veigar Margeirsson, sem inn í allt saman slær Jón Borgar vilji menn losna við að standa er
leikuráhljómborðogblæsítromp- Loftsson. vissara aö mæta snemma.
Blástj aman Vega
Langbjartasta stjaman á norður-
hjmninum í kvöld er Vega sem þó
er reyndar nærri komin undir sjón-
baug. Vega er nærri 60 sinnum bjart-
ari en sólin okkar og 3,2 sinnum
Stjömumar
stærri að þvermáli. Reyndar er Vega
fimmta bjartasta stjaman sem sjáan-
leg er frá jörðu. Umhverfis Vegu er
disklaga ský sem væntanlega er ungt
sólkerfi í mótim. Kortið hér til hliðar
sýnir stjömuhimininn eins og hann
verður á miðnætti í kvöld í norðri frá
Reykjavík. Hafa ber í huga að kortið
snýst vegna snúnings jarðar um
möndul sinn.
Sólarlag í Reykjavík: 16.10.
Sólarupprás ó morgun: 11.00.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.40.
Árdegisflóð á morgun: 9.00.
Lágfjara er 6-6 h stundu eftir háflóð.
HJARÐMAÐURINN
SVAN ÚB INN
HERKULES
DREKINN
Denep
Birtustig stjarna
O ★ *
1 eða meira 0 1
O
Reikistjama
Smástimi
3 eða minni
í norðri frá Reykjavík
11. janúar kl. 24.00
fúlíana Hansdóttir og Guðmund-
Hjartarson eignuðust sitt fyrsta
bam á Landspítalanum þann
fimmta þessa mánaöar. Frumburð-
urinn var þessi fallega stúlka sem
við fæðingu var 3954 grömm, eða
16 merkur, og 54 sentímetrar.
Anthony Hopkins í Howards End.
Anthony
Hopkins í
Howards End
Anthony Hopkins leikur aðal-
hlutverkið í Howards End sem
nú er sýnd í Háskólabíói. Hann
Bíóíkvöld
er öllum kvikmyndaunnendum
að góðu kunnur enda á hann-
fjölda stórmynda að baki, auk
fiölda leikrita og sjónvarpsþátta
sem hann hefur hlotið fiölda
verðlauna fyrir. Þekktustu
myndir hans em The Elephant
Man, 84 Charing Cross Road og
Silence of the Lambs þar sem
hann lék Hannibal Lecter.
Howards End gerist 1910 og
fjallar um samskipti tveggja fjöl-
skyldna á sveitasetri í Englandi.
Myndin hefur fengið afar góða
dóma.
Nýjar myndir
Stjömubíó: Heiðursmenn
Háskólabíó: Karlakórinn Hekla
Regnboginn: Síðasti móhíkaninn
Bíóborgin: Lifvörðurinn
Bíóhöllin: Eilífðardrykkurinn
Saga-bíó: Aleinn heima 2
Laugarásbíó: Krakkar í kuldan-
um
Gengið
Gengisskráning nr. 5. - 11. jan. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,320 64,480 63,590
Pund 99,419 99,667 96,622
Kan. dollar 50,417 50,543 50,378
Dönsk kr. 10,1800 10,2054 10,2930
Norsk kr. 9,2063 9,2292 9,3309 '
Sænsk kr. 8,7743 8,7961 8,9649
Fi. mark 11.8127 11.8421 12,0442
Fra. franki 11,5735 11,6023 11,6369
Belg.franki 1,9117 1,9165 1,9308
Sviss. franki 43,1533 43,2607 43,8945
Holl. gyllini 35,0146 35,1017 35,2690
Vþ. mark 39,3515 39,4494 39,6817
It. Ilra 0,04289 0,04300 0,04439
Aust. sch. 5,5882 5,6021 5,6412
Port. escudo 0,4385 0,4396 0,4402
Spá. peseti 0,5539 0.5553 0,5593
Jap. yen 0,51343 0,51471 0,51303
Irsktpund 103,587 103,845 104,742
SDR 88,2760 88,4956 87,8191
ECU 77,0779 77,2696 77.6243
Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 r~ r~ £ u 7
8 1
IO , "
12 1
ir* 1 ir
18 /4 io I
t/ J zr
Lárétt: 1 riða, 8 nátthagi, 9 vesöl, 10 rol-
ur, 11 skóli, 12 hæð, 13 alda, 16 hlífa, 17
huggun, 18 ruddalegir, 21 gijái, 22 borö-
aði.
Lóðrétt: 1 dreifa, 2 góögæti, 3 konungur,
4 skel, 5 band, 6 risi, 7 angm-, 14 heiti, 15
kyrrt, 16 brún, 17 kusk, 19 hræðast, 20 slá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 setning, 8 eQa, 9 lár, 10 fló, 11
ultu, 13 vanta, 14 án, 15 skirra, 17 stó, 18
náir, 20 kápu, 21 snæ.
Lóðrétt: 1 sef, 2 eflast, 3 tjón, 4 nautinu,
5 iilar, 6 ná, 7 grunar, 12 tárin, 13 vösk,
16 kóp, 19 ás.