Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Page 36
ÉTT A I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn * Auglýsingar - Áskri ft - Dreífing: Sími 03 27 00 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Dýpsta lægð á N-Atlantshafi *■ fráupphafi Magnús Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir að lægðin sem er að ganga yfir landið sé trúlega sú dýpsta sem mælst hefur yíir Norð- ur-Atlantshafið frá upphafi. Hún gæti hafa verið um 910 millibör þegar hún var dýpst. Hann spáði vitlausu veðri í dag en skaplegt ætti að vera um mestallt landámorgun. -Ari Fólki bjargað af Holta- vörðuheiði „Það er snarvitlaust veður héma og ófært og það verður ekki mtt fyrr en veðrið fer að lægja,“ sagöi Steinn Pétursson, veitingamaður í Hreöa- vatnsskála, í morgun. Meðal þeirra 23 sem gistu í Hreða- vatnsskála í nótt vegna veðursins vora farþegar úr fjórum bílum sem björgunarsveitarmenn komu með í §jkálann í nótt. „Fólkið fór héðan um fimmleytið í gær á leið til Hofsóss en varð að yfir- gefa bílana sunnanmegin í Holta- vörðuheiðinni. Það var komiö hingað aftur um hálfeitt í nótt,“ sagði Steinn. -IBS Rafmagn skammtað í A- Skaftafellssýslu Rafmagn fór af í Austur-Skafta- fellssýslu um fimmleytið í gær en þá ^buttu suðurlína og suöausturlina báöar út. Rafmagn var ekki komið á að fullu fyrr en um þrjú í nótt. Not- ast hefur verið við dísilstöð og er rafmagni skammtað í íbúðarhverf- um. Rafmagnslaust er undir Eyjafjöll- umenþarhafastaurarbrotnaö. -Ari Annar f undinn vai nins saKnao - glórulausblindbýlurhamlarleit Leit að tvStugum vélsleðamanni frá Reykjavtk, sem týndist á Blá- tjallasvæðinu í gærdag, var hætt um fimmlejdið i nótt en þá var komin glórulaus hrið og ekki viðlit að halda leit áíram. Átján ára fé- lagi mannsins kom fraro í skiða- skálanum í Bláfjöllum seint í gær- kvöldi. Veðurútlit er slæmt á þessurn slóðum en hugað veröur að leit að nýju í birtingu. Um 200 hjálpar- og björgunarsveitarmenn bíða nú átekta í skálum á Bláflallasvæöinu en þeir leituðu í nótt á 60-70 vél- sleöum, 6 snjóbílum og skíðum. Beðið vai- um aðstoð frá þyrlu Varnarliösins skömmu fyrir miö- nætti í gær en sökum veðurs komst hún ekki til leitar. Mennimir tveir héldu af staö frá Reykjavík á tveimur vélsleðum um klukkan tvö í gærdag og var för- imú heitiö á Bláíjallasvæðiö. Veður var skaplegt í upphafi ferðar en þegar leið á daginn snöggversnaði Husafellsbruni Helgufell 5 km það. Um klukkan íjögur var skaf- renningurinn orðinn það mikill að mennimir gáfust upp á því að keyr-a vélsleðana, yfirgáfu þá og héldu áfram gangandi. Rúmri klukkustundu síðar urðu þeir við- skila í bylnum. Annar mannanna kom fram um hálftólfleytið í skíðaskálanum í Bláfjöllum. Hann var þá vel á sig kominn en var búinn að ganga í tæpar átta klukkustundir áður on hann fann skálann. Hann vissi hvorki hvar þeir þurftu að skOja vélsleðana eftir né hvar hann varö viðskila við félaga sinn. Mennimir voru sæmilega vel útbúnir, klædd- ir í svokallaða vélsleðagalla. „Við erum búnir að ná í okkar mannskap og koma honum í skjól og í hvíld. Hluti fólksins er í skálum en aðrir bíöa átekta í bflum og snjó- bílum, vítt og breitt á svæðinu. Það er ekkert annaö að gera hér en bíða á meðan veðrið er svona leiðinlegt. Við förum af stað aftur um leið og eitthvert vit er í því en þvi miður er veðurútlitið fyrir daginn ekkert alltof gott Við munum þó reyna leit strax í birtingu þvi það er allt annað að vera á ferðinni í birtu þó að veðriö sé slæmt og hríðarkóf," segir Jón Gunnarsson í svæöis- stjórnbjörgunarsveita. -ból Veðrið hindrarflug Fella varð niður allt utanlandsflug frá Keflavík í morgim vegna veðurs. Alls áttu á áttunda hundrað farþegar bókað far tfl útlanda. Tvær vélar frá Bandaríkjunum náðu þó að lenda en vegna roks varð að sækja farþegana 220 með rútu út á flugbraut. Starfs- fólk Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar lenti í miklum erfiðleikum við að komast tfl vinnu í morgun þar sem afleggjarinn að stöðinni varð nær ófær. Það tók starfsfólkið á þriðja tíma að komast til stöðvarinnar frá Keflavík. Allt innanlandsflug lá niðri í morg- un vegiia veðurs. Um 500 farþegar biðu eftir flugi í afgreiðslu Flugleiða í morgun og ríkti mikil óvissa um hvort þeir kæmust á ákvörðunarstað í dag. Þá biðu á sjötta hundrað far- þegar úti á landi eftir flugfari til Reykjavíkur. -kaa Ófærtaðflug- stöðinni Gjörsamlega ófært hefur verið að flugstöð Leifs Eiríkssonar frá því á sunnudagskvöldið. Mjög hefur skafið að veginum sem Uggur að flugstöð- inni norðanmegin. Ekki hefur tekist að ryðja veginn vegna þess að fjöldi bíla situr fastur á vegarkaflanum og kemur í veg fyrir að snjóplógurinn getiruttveginn. -ÍS Húsavíkurlögreglan: Rutlifólk í alla nótt „Viö emm búnir að vera að flytja fólk hér í alla nótt. Það var höfð vakt. viö rússneskan togara fram eftir nóttu og síðan er búið að vera að aðstoöa fólk hingað og þangað, sjúkraflutningur í bæinn og framan úr sveitum og aðstoð við að aka fólki í vinnu á sjúkrahúsið og elliheimilið. Þetta hefur gengið ágætlega. Annars er þetta bara eins og venjuleg stór- hríð - það er þæfingur," sagði tals- maður lögreglunnar á Húsavík í samtah við DV í morgun. -ÓTT Skólahald í v lamasessi Skólahald lagöist niður víðast hvar á landinu í morgun vegna veðurs. í .Reykjavík var foreldrum gert að meta hvort rétt væri að senda börnin ískólann. -kaa LOKI Hannætti aðlægja með vorinu! Mikill snjór á götum Reykjavíkur í morgun Það var viða í Reykjavik sem ökumenn biðu eftir að snjóruðningstæki tækju það mesta af snjónum áður en þeir gátu haldið út á göturnar. Áhersla var lögð á að halda strætisvagnaieiðum vel opnum. Mikill snjór er nú á götum borgarinnar. DV-mynd GVA Húsbruni á Arnarnesi Allt tfltækt slökkvflið í Hafnarfirði var kallað út til slökkvistarfs laust eftir klukkan 8 í morgun. Hús á Þemunesi á Arncirnesi stóð í björtu báU og slökkvistarf stóð yfir er blað- iðfóríprentun. -ÍS Veðrið á morgun: Snjókoma eðaél Á hádegi á morgun verður norðanátt, víða aUhvöss eða hvöss norðanlands í fyrstu en annars hægari. Snjókoma og síð- ar él á Norðurlandi en víða skaf- renningur á Suðurlandi. Frost 3-8 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 ÖRYGGI - KAGMENNSKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.