Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Qupperneq 6
6
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÖVERÐTR.
Sparisj. óbundnar 1 -1,75 Sparisj.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn.,alm. 0,5-1 Sparisj.
Sértékkareikn. 1 -1,75 Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnaeðissparn. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
iSDR 4,5-6 Islandsb.
i ECU 8,5-9,3 Sparisj.
ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyfðir. 2,25-3 islandsb., Bún.b.
Överðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Íslandsb., Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Ís- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
Överðtr. 6,5-7,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b.
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÖTLAN överðtryggd
Alm. vix. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
afurðalAn
SDR 7,7&-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25jr9,6 Landsb. DM 11 Allir
Dráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12.5%
Verðtryggð lán desember 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar 3246 stig
Lánskjaravísitala desember 3239 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavisitala desember 189,2 stig
Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig
Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig
Launavisitala í desember 130,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.484 6.602
Einingabréf 2 3.529 3.547
Einingabréf 3 4.238 4.315
Skammtímabréf 2,191 2,191
Kjarabréf 4,172
Markbréf 2,267
Tekjubréf 1,461
Skyndibréf 1,889
Sjóðsbréf 1 3,163 3,179
Sjóðsbréf 2 1,949 1,968
Sjóðsbréf 3 2,178
Sjóösbréf 4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,334 1,342
Vaxtarbréf 2,2288
Valbréf 2,0891
Sjóðsbréf 6 530 535
Sjóðsbréf 7 1067 1099
Sjóðsbréf 10 1168
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,369 1,395
Fjórðungsbréf 1,144 1,161
Þingbréf 1,382 1,401
Óndvegisbréf 1,369 1,388
Sýslubréf 1,320 1,338
Reiðubréf 1,340 1,340
Launabréf 1,017 1,032
Heimsbréf 1,202 1,238
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands:
HagsL tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,71 4,30 4,80
Flugleiðir 1,49 1,49
Grandi hf. 2,24 2,24
Olis 2,09 2,05
Hlutabréfasj.VlB 1,05
Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35
Marel hf. 2,62 2,50
Skagstrendingur hf. 3,55 3,55
Þormóðurrammi hf. 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmaricaöinum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,91
hf.
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 3,40
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1/0
Eignfél. Iðnaöarb. 1,65 1,65
Eignfél. Verslb. 1,37
Faxamarkaðurinn hf.
Hafömin 1.00
Hampiðjan 1,38 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,85
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09
Islandsbanki hf. 1,38 1,35
Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65
Jarðboranir hf. 1,87 1,87
Kögun hf.
Ollufélagið hf. 5,10 4,80 5,20
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,60
S.H.Verktakarhf. 0,70
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30
Skeljungurhf. 4,65 5,00
Softishf. 7,00 8,00
Sæplast 2,80 2,80 3,50
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00
ÚtgerðarfélagAk. 3,70 3,20 3,75
Útgerðarféiagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
Útlönd
stjórnarmyndun
Ekki fór þaö svo að Henning Dyremose, fjármálaráðherra Danmerkur, yrði fálin stjórnarmyndun, eins og Poul
Schiuter vildi helst. Símamynd Reuter
Leiðtogar dönsku flokkanna funduðu með drottningu:
Jaf naðarmenn í
33 V
Stjór narskipti í
Danmörkugóð
fyrirGrænland
Þaö kæmi Grænlendingum vel
ef stjórnarskipti yrðu í Dan-
mörku, segir grænlenski þing-
maöurinn Hans-Pavia Rosing úr
Siumutflokknum sem tilheyrir
þingflokki jafnaðarmanna.
„Þaö er kominn tími til að
skipta um stjóm. Það verður
Grænlendingum aðeins til góða
ef formaður jafnaðarmanna, Poul
Nyrup Rasmussen, verður næsti
forsætisráðherra Danmerkur,"
sagði Rosing í viðtali við græn-
lenska útvarpið.
Lars Emil Johansen, formaður
landstjórnarinnar, er varkárari í
yfirlýsingum sínum og segir að
Schlúter hafi leitt stjórn sem al-
mennt hafi verið velviljuð Græn-
lendingum.
StaófestaðRu-
dolf Núrejevlést
úreyðni
Læknir Rudolfs Núrejevs hefur
staðfest aö ballettdansarinn hafi
látist úr eyðni og sagði að hann
kynni aö hafa smitast árið 1980.
Franska dagblaðið Le Figaro
hafði það eftir Michel Canesi
lækni í gær að Nurejev, sem lést
54 ára gamall í síðustu viku eftir
langvarandi veikindi, hefði
kvartað um vanSSan árið 1984,
ári eftir að hann varð stjórnandi
ballettflokks Parísaróperunnar.
Núrejev fór þá í eyðnipróf og
reyndist HlV-jákvæður. Hann
leyndi því hins vegar, m.a. vegna
þess að hann var hræddur um
að vera meinað að ferðast til
Bandaríkjanna. RitzauogReuter
Margt benti til þess í gær að næsta
ríkisstjórn Danmerkur yrði mynduð
undir forustu jafnaðarmanna, í
fyrsta sinn í rúm tíu ár.
Margrét drottning fól Poul Nymp
Rasmussen, formanni Jafnaðar-
mannaflokksins, að reyna stjórnar-
myndun eftir að Poul Schlúter for-
sætisráðherra sagði af sér vegna svo-
kallaös tamílamáls.
Nyrap Rasmussen var trúað fyrir
verkinu á grundvelli þess að hann
hefur meirihluta á bak viö sig í þing-
inu. Fyrir utan eigin flokk nýtur
hann stuðnings sósíalíska þjóðar-
flokksins og frjálslynda miðjuflokks-
ins Radikale Venstre.
Stjórnmálaskýrendur segja að það
að Nyrup Rasmussen hafi verið fahn
stjómarmyndun þýði að hann sé þeg-
ar kominn með annan fótinn inn fyr-
ir þröskuldinn í forsætisráðuneyt-
inu. Það er þó ekki talið alveg útilok-
aö að ný borgaraleg ríkisstjórn taki
við þegar stjórnarkreppunni lýkur.
Orðrómur var um það í þinghúsinu
í gær að ríkisstjómarflokkarnir
væru reiðubúnir aö greiöa þaö dýru
veröi að fá Radikale Venstre, sem nú
em komnir í oddaaðstöðu, yfir til
sín. Sagt var aö flokknum heföi verið
boðið forsætisráðherraembættið í
von um að það mundi skapa gmnd-
völl fyrir borgaralegri ríkisstjórn.
Poul Schlúter forsætisráöherra var
léttur í skapi þótt niðurstaða funda
flokksleiðtoganna með Margréti
drottningu hefði ekki leitt til stjórn-
armyndunarviðræöna undir fomstu
Hennings Dyremose fjármálaráö-
herra. Hann sagði fréttamönnum aö
hann hefði mælt með að Nyrup Ras-
mussen fengi stjórnarmyndunarum-
boðið.
Ritzau
írakar segjast hafa hrakið óvinaf lugvél á brott
Íraskar loftvamabyssur skutu aö
„fjandsamlegu skotmarki“ í suöur-
hluta landsins í gær, að sögn írösku
fréttastofunnar.
Fréttastofan hafði það eftir tals-
manni hersins að atvikið hefði átt sér
stað um miðjan dag í gær að staðar-
Pólskaferjaner
sokkinen leiter
haldiðáfram
Pólska feijan, sem hvolfdi á
Eystrasaltinu, sökk í gær og geröi
þar með vonir manna um að
finna fleiri farþega á lífi nánast
aðengu. Rúmlega flmmtíu manns
fórust með skipinu.
Björgunarsveitarroenn, sem
héldu aftur tU leitar í gærmorg-
un, sáu feijuna á þriggja metra
áípt
Talsmaður þýska sjóhersins
sagði í gær að þijátíu og níu lík
hefðu fundist en þrettán manna
væri enn saknaö, hálfum öðrum
sólarhring eftir aö slysið varö.
Sérfræðlngar í Þýskaiandi og
Póliandi sögöu að ferjan hefði lík-
lega ekki átt að fara frá bryggju
einsog veðrið var. Aðrar ferjur á
Eystrasaltinu sigldu samkvæmt
áætlun þrátt fyrir aö vindhraðinn
lueöi allt að 160 kílómetram á
klukkustund. Rcutcr
tíma nærri borginni Basra.
„Loftvarnir íraka lögðu til atlögu
gegn óvinaskotmarki og neyddu þaö
til aö flýja,“ sagði talsmaöurinn.
Embættismenn í bandaríska vam-
armálaráðimeytinu og í stjómstöð
bandaríska hersins gátu ekki stað-
Serbarræða
friðaráætlun eft-
irhelgina
Uppreisnarmenn Serba, sem
enn heyja harða bardaga við ísl-
amstrúarmenn um alla Bosníu,
sögðu í gær aö þing þeirra mundi
koma saman í næstu viku til aö
taka ákvörðun um friðartillögur
sem lagðar vora fram á friöarráð-
stefnunni í Genf í vikunni.
Átta manns létu lífið í Sarajevo
í gær þegar stórskotaliðssprengja
sprakk nálægt hópi fólks sem var
að bíða eftir að fá vatn. Þá sögðu
talsmenn Sameinuðu þjóðanna
að árásum á flutningalestir
þeirra með hjálpargögn færi sí-
fellt íjölgandi.
Fjögur hundmð manns, þar af
sjötíu blindir, flúðu umsáturs-
ástandiö í Sarajevo í rútum og
fólksbflum og rafmagn komst á
hluta borgarinnar í fyrsta sinn í
sex vikur.
Reuter
fest fréttina um skothríð íraka.
Fyrstu bandarísku hermennirnir,
sem Bush sendi til Kúveits til að sýna
írökum að bandamönnum væri al-
vara í að vemda furstadæmið, komu
þangað í gær, eða um 350 menn, grá-
irfyrirjárnum. Reuter
Æðsti mafíufor-
inginnáSikiley
tekinn útiágötu
ítalska lögreglan skýrði sigri-
hrósandi frá því í gær að Salva-
tore „Toto“ Riina, æðsti foringi
maflunnar, hefði verið handtek-
inn. Síðan 1969 hefur Jögreglunni
ekki tekist að handsama hann.
„Þetta er stórkostlegt," sagði
Nicola Mancino innanríkisráð-
herra. Hann sagöi að Riina bæri
ábyrgö á tveimur mestu voöa-
verkum maíiunnar, morðunum á
dómurunum Giovanni Falcone
og Paolo Borsellino.
Riina þykir grimmur og honum
hefúr verið lýst ýmist sem guði
eða kölska holdi klæddum. Hann
var handtekinn í bifreiö við vega-
tálma í Palermo, höfuöborg Sitól-
eyjar, og umsvifalaust færður í
rammgeröasta fangelsi borgar-
Reuter
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
14. janilar ssldust alls 47,568 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, sl.
Þorskur, ósl.
Undirmálsþ.,sl.
Undirmþ., ósl.
Ýsa, sl.
Ýsa, ósl.
Ufsi.sl.
Langa, ósl.
Keila, ósl.
Steinbítur, sl.
Steinbítur, ósl.
Lúða, sl.
Koli, sl.
Hrogn
Gellur
17,575 105,83
23,012 92,35
1,888 80,73
1,415 75,00
0,426 127,05
0,406 114,72
0,281 41,00
0,030 30,00
0,496 40,00
0,384 99,54
0,913 103,00
0,131 366,37
0,425 50,00
0,125 233,40
0,081 235,00
101,00 109,00
58,00 100,00
74,00 84,00
75,00 75,00
40,00 137,00
90,00 129,00
41,00 41,00
30,00 30,00
40,00 40,00
87,00 109,00
103,00 103,00
100,00 405,00
50,00 50,00
165,00 260,00
235,00 235,00
Fiskmarkaður Breiðarfjarðar
15. janúar neldust slls 43,028 tonn._________
Þorskur, si. 19,551
Þorskur, ósl. 13.573
Undirmálsþ.,sl. 1,072
Undirmálsþ., ós 0,860
Ýsa.sl. 9,023
Vsa, ósl. 0,845
Ufsi, sl. 0,732
Karfi, ósl. 0,023
Langa.sl. 0,046
Langa, ósl. 0,035
Keila, ósl. 2,135
Steinbítur, sl. 0,281
Steinbftur, ósl. 0,257
Hlýri.sl. 0,018
Lúða, sl. 0,163
Koli.sl. 0,027
Hrogn 0,303
Gellur 0,045
Skötubörð, sl. 0,006
Náskata.sl. 0,042
106,18 101,00 110,00
94,23 60,00 100,00
64,87 50,00 87,00
69,00 69,00 69,00
136,34 64,00 147.00
119,40 70,00 132,00
30,00 30,00 30,00
27,00 27,00 27,00
63,00 63,00 63,00
46,00 45,00 45,00
27,91 27,00 30,00
102,00 102,00 102,00
91,00 91,00 91,00
102,00 102,00 102,00
403,69 356,00 420,00
90,00 90,00 90,00
269,29 240,00 285,00
240,00 240,00 240,00
70,00 70,00 70,00
70,00 70,00 70,00
Fiskmarkaðurinn, Hafnarfirði
14. janóar seldust alls 12,528 tonn.
Steinb, sl. 0.083
Karfi 0,018
Þorskur. ósl. 0,008
Blandaður 0,036
Ýsa, ósl. 1,171
Steinbítur, ósl. 0,005
Ýsa 2,596
Smáýsa 0,175
Smárþorsk. 1,724
Ufsi 0,010
Þorskur 4,433
Steinbít. 0,406
Lúða 0,074
Keila 1.786
94,00 94,00 94,00
61,00 61,00 61,00
78,00 78,00 78,00
109,00 109,00 109,00
98,18 93,00 114,00
96,00 96,00 96,00
122,36 106,00 127,00
70,00 70,00 70,00
80,00 80,00 80,00
20,00 20,00 20,00
107,91 78,00 108,00
94,00 94,00 94,00
502,95 600,00 510,00
49,71 49,00 50,00
Fiskmarkaður
14, janóaf seldust alls 33.743 tonn.
Þorskur, sl.
Ýsa.sl.
Þorskur, ósl.
Ýsa, ósl.
Ufsi.ósl.
Langa
Keila
Steinbítur
Undirmálsþ.
2,000 114,00
0,600 160,00
26,243 203,92
3,769 139,96
0,075 15,00
0,217 72,93
0,100 45,00
0,300 120,00
1,539 85,21
114,00
150,00
50,00
50,00
15,00
30,00
45,00
120,00
15,00
114,00
150,00
144,00
150,00
15,00
76,00
45,00
120,00
88,00
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.