Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 31
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
39
Svidsljós
|WIU IvlHM O yuuiMSICMWlvllV i I lUlvl vROIwlf IR « vllul IUCMIMIIt> wUI IHiy
ar samkomugesta voru hinlr skrautlegustu og ýmsar kunnar persónur
mátt sjá eins og t.d, Línu langsokk og hringjarann frá Notre Dame.
Bestu búningarnir ad mati dómnefndar voru brúðarfatnaður systkinanna
Bergsteins og Heíðu Bjargar Ingólfsbarna.
DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði
Rausnarlegar gjafir
Lionsklúbbur Fáskrúðsfjarðar afhenti nýlega dvalarheimili aldraðra á sama
stað rausnarlegar gjafir. Um var að ræða myndlykil og áskrift að Stöð 2 í
eitt ár og þrjá neyðarhnappa en áður höfðu Lionsmenn fært dvalarheimil-
inu tvo slíka. Ósk Bragadóttir, forstöðumaður dvalarheimilisins, tók við gjöf-
inni úr hendi Friðmars Gunnarssonar, formanns Lionsklúbbsins, en auk
þess sem áður er talið fékk dvalarheimilið þessa mynd einnig að gjöf.
DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði
Inga Jóna Þórðardóttir, t.v., leit inn hjá afmælisbarninu og manni hennar, Sigþóri Jóni Sigurðssyni.
Afmæli Jónínu
Jónína K. Michaelsdóttir
varö fimmtug sl. Fimmtu-
dag. Afmælisbamið hélt
veislu á heimili sínu í Hafn-
arflrði þar sem saman-
komnir voru margir góðir
gestir en Jónína er vel þekkt
fyrir störf sín á ýmsum svið-
um.
Hún var t.d. aðstoðarmað-
ur forsætisráðherra í ríkis-
stjórn Þorsteins Pálssonar
1987-88, blaöamaður við
Vísi 1977-80 og við markaðs-
ráðgjöf í Iðnaðarbanka ís-
lands 1983-86. Jónína, sem
starfar nú við markaðsráð-
gjöf og ritstörf, hefur sent
frá sér nokkrar bækur og
má þar nefna ævhninningar
Þuríðar Pálsdóttur óperu-
söngkonu.
ÓDÝRT
Borgarferðir
ÓDÝRT
Kanarí
Brottfarardagar:
Glasgow
23. jan., 13. feb., 20. feb., 13. mars-3 nætur
19. jan., 2. feb., 16. feb., 20 feb.,
16. mars - 4 nætur
Verð frá: 21.500 kr. 3 nætur
23.300 kr. 4 nætur
London
28. jan., 29. jan., 5 feb., 11. feb., 18. feb.,
12 mars, 13 mars.
3 nætur verð frá 25.600 kr.
Amsterdam
4. feb., 11. feb., 25. feb. -3 nætur- 28.000.
29. jan., 26. feb., 19. mars - 4 nætur-30.800.
Baltimore
29. jan., 19. feb., 6. mars, 12. mars,
26. mars - 3 nætur
12. feb. - 5 nætur
Verð frá: 34.900 kr. 3 nætur
45.560 kr. 5 nætur
Verð miðast við 2 i herbergi - gengi 13. jan.
Flugvallaskattur ekki innifalinn.
18. mars - 2 vikur
4 í húsi, verð frá 39.900
3 í húsi, verð frá 41.900
2 í húsi, verð frá 49.900
Staðgreitt fyrir
18. febrúar
Gisting i smáhýsum
á KOALA
Aukagjöld 3.450 kr. ekki innifalin.
Gengi 13. jan. '93.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKURW
Aðalstræti 16 - sími 62-14-90
ÓDÝRT
Orlando-Flórída
23. jan.r 25. jan. og 30. jan.
Flug og bíll
8 dagar, 2 í bíl, verð frá 45.040
10 dagar, 2 í bíl, verð frá 46.810
15 dagar, 2 í bíl, verð frá 49.190
17 dagar, 2 í bíl, verð frá 50.960
20 dagar, 2 í bíl, verð frá 52.450
23 dagar, 2 í bíl, verð frá 53.340
Innifalið: Bílaleigubí11 og ein gistinótt
í Orlando á Gold Key Inn.
íslenskur leiðsögumaður
heldur fund með ferðalöngum
daginn eftir komuna til Orlando.
Aðeins fáein sæti í boði
í þessar brottfarir
Flugvallaskattur KEF 1.250 ekki innifalinn
USA 2.405
Verð á mann í tvibýli miðað við gengi 13. jan. '93