Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Síða 37
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
45
Úlfur ásamt öörum starfsmanni Rauða krossins
lega jafnt á milli íbúa þorpsins og
flóttafólksins. Við endurbættum
kerfið, flölguðum dreifingarstöðvum
og dreifðum matvælunum beint til
fjölskyldna flóttafólksins.
Aðstæður þama eru aUar mjög erf-
iðar, það rignir mjög mikið, vegir eru
slæmir og jafnvel þorpin sjálf eru á
flakki. Því var oft erfiðleikum bundið
að koma mat til sumra þorpa og í
nokkrum tilvikum þurftum við jafn-
vel að standa í vegagerð og brúar-
smíði. Þegar mest var voru á mínu
svæði um 48 þúsund manns sem tóku
við matvælum frá Rauða krossinum.
Til að gefa einhverja hugmynd um
umfang þessara aðgerða komu í
hveijum mánuði um 600 tonn af
matvælum á mitt svæði að verðmæti
um 25 milljónir króna. Við settum á
laggirnar ítarlegt skráningarkerfi
þeirra sem nutu aöstoðar okkar og
með því tókst að minnka verulega
misnotkun á hjálpargögnum.
Það eru margir sem vilja njóta að-
stoöar; land þama er ekki mjög vel
falhð til ræktunar og enginn hefúr á
móti fleiri bitum í pottinn. Maturinn
er hins vegar ekki aðeins notaður til
neyslu; þetta er í rauninni eini tryggi
gjaldmiðillinn. Það er alltaf nóg eftir-
spum eftir mat og hann fellur aldrei
í verði.“
Aftur suður á bóginn
„í janúar fer ég aftur til Afríku, í
þetta sinn til Keníu, þar sem Rauði
krossinn er meö tvö verkefni. Sam-
tökin sjá annars vegar um þrennar
flóttamannabúðir við ströndina þar
sem dvelja á bilinu 40 og 60 þúsund
flóttamenn frá Sómalíu.
Einnig er nýhafin hjálparstarfsemi
í norðausturhluta landsins. Þar búa
á þriðja hundrað þúsund manns og
þama hefur ekki rignt í tvö ár. íbú-
amir eiga þess vegna orðið í miklum
erfiðleikum með að lifa af landinu
og ástandið er orðið nokkuð alvar-
legt. Fólkið, sem býr þama, er af
sómölskum og eþíópskum uppruna
þannig að á þessu svæði er einnig
nokkuð um flóttamenn frá Sómalíu
og Eþíópíu sem flúið hafa til ætt-
menna sinna hinum megin við
landamærin.
Mitt verkefni verður að sjá um
matvælaflutninga frá hafnarborg-
inni Mombasa til þurrkasvæðanna í
norðri, setja upp dreifingarkerfi á
þessum svæðum ogfylgja því eftir.“
Vandasamara
verkefni
„Þetta verkefni verður sennilega
vandasamara en það sem ég var að
fást við á Fílabeinsströndinni. Fyrir
það fyrsta er um fleira fólk að ræöa
og þama ríkir í rauninni alvarlegra
ástand. Nálægðin við sómölsku
landamærin gæti líka skapað ákveð-
in öryggisvandamál vegna tilkomu
bandaríska hersins í Sómalíu. Sá
möguleiki er vissulega fyrir hendi
að þeir flokkar byssumanna sem
vora í borgum Sómalíu hafi hörfað
út á land þegar Bandaríkjamenn
komu til skjalanna. Þessir flokkar
eiga því sennilega erfiðara með að
afla sér matar en áður. Þetta getur
leitt til þess að þeir leiti yfir landa-
mærin til Keníu í matarleit. Þá yrði
öryggi matvælaflutninga í norðaust-
urhlutanum ógnað."
Úlfur er menntaður skipulagsfræð-
ingur og þetta er ekki í fyrsta sinn
sem hann fer til Afríku í þeim til-
gangi að hjálpa íbúum þar; hann
hefur einnig unnið fyrir Þróunar-
samvinnustofnun íslands í Namibíu.
En hvað fær fólk til að starfa viö
erfiðar og oft hættulegar aöstæður í
framandi löndum?
„Það er auðvitað ákveðin ævin-
týraþrá sem rekur mann út í svona
störf. Verkefnin em óvenjuleg og
aðstæðumar ekki síður. En fólk þarf
einnig að hafa einhveija hugsjón sem
drífur það áfram; án hennar endist
enginn í þessu starfi. í mínu tilviki
má sennilega rekja þessa hugsjón
allt aftur til frönsku byltingarinnar;
hugmyndarinnar um frelsi, jafnrétti
og bræðralag allra manna.
Stundum er þó erfitt að sjá mikinn
árangur gerða sinna, sérstaklega
þegar til langs tíma er litið, en ég
held að flestir skilji eftir ákveðna
vitund hjá þeim sem þeir umgangast
í sínu starfi, hvort sem þaö em flótta-
menn eða íbúar hvers svæðis.
Annars fer oft lítið fyrir hugsj ónum
og hugarfarsbreytingu hjá fólki sem
er að glíma við sínar frumþarfir, það
reynir fyrst og fremst að halda sér
og sínum á lífi.
En hins vegar hef ég orðið var við
mikla og sterka samheldni hjá íbúum
þeirra Afríkulanda þar sem ég hef
unnið. Þessi samheldni nær hins
vegar aðeins til fjölskyldu og ætt-
bálks viðkomandi en ekki til ríkis-
ins, enda skildi nýlendutíminn þann-
ig við Afríku að þegnar nánast allra
ríkja álfunnar eru af margvíslegum
uppruna og eiga í mörgum tilfellum
ekkert sameiginlegt."
Myndir: Jón Haukur Jensson
og Úlfur Björnsson.
Texti: Björn Malmquist.
Þegar mest var nutu um 340 þúsund flóttamenn aðstoðar Rauða krossins.
Það sem óbreyttir borgarar á
Fílabeinsströndinni hafa veriö að
flýja undanfarið er sú skálmöld
sem ríkt hefur í Líberíu allar götur
síðan 1980.
Liklega eru flestum enn i fersku
minní hryllilegar myndir frá þessu
stríðshrjáða landi á meðan heims-
pressan hafði enn áhuga á borgara-
stríðinu þar. En ef marka má magn
frétta frá Líberíu nú undanfarið,
er hins vegar eins og allt hafi þar
veríð meö kyrmm kjörum. Því fer
þó fjarri. Enn er barist í Lfberíu
og enn streymir flóttafólk yfir
landamærin til Fílabeinsstrandar-
innar í leit að hjálp.
En hveijir era að beijast og um
hvaða hagsmuni er barist?
Rfláð Líbería hefur nokkra sér-
stöðu meðal ríkja í Afríku.
Snemma á 19. öldinni keyptu
Bandaríkjameim landsvæði í Vest-
ur-Afríku og sendu þangaðsvokall-
aða leysingja, þræla sem leystir
höfðu veriö úr ánauð í Bandankj-
unum og fluttir aftur til Afríku,
Af þessu dregur landið nafn sitt.
Flutningur leysingjanna hófst um
1820 og áriö 1847 var rfldð stofnað.
Á þessu svæði bjó fólk fyrir en all-
ar götur síðan Líbería var stofnuð
hafa Ieysingjarnir og síðan afkom-
endur þeirra litið á sig sem yfir-
stétt í landinu. Þeir sátu í öllum
valdastöðum, böm þeirra fóru tfl
DV
landamæra Filabeinsstrandarinn-
ar og heija þaðan á austurhérað
Líberíu.-Þær innrásir hófust í des-
höfðu sett upp búðlr í nágrannarik-
inu Sierra Leone og réðust þaðan
á sveitir Taylors í Líberíu. Taylor
svaraöi með árásum á búðir friðar-
Landið er ríkt af verðmætum
auðlindum, þama finnst gull og
demantar, jám og hai’ðviður og í
landinu er eínnig að finna eina
stærstu gúmmíplantekru í heimin-
um. Öllu þessu var stjómað í nánu
sambandi við bandarísk stórfyrir-
tæki, td. réð bandaríski dekkja-
framleiðandinn Firestone yflr
gúmmíplantekrunni
Stjómarfar leysingjanna var við
lýði allt fram til 1980. Það ár var
gerð blóðug bylting í landinu, ibr-
setinn Tudman (sem var leysingi)
var myrtur og til valda komst ung-
ur liðþjálfí af ættbálki Krahn-
manna, Samuel Doe. Þessiættbálk-
ur er eirrnig flölmennur á Fíla-
beinsströndinni, nefnist þar Gere,
og hefur sterk ítök í öryggislög-
reglu ríkisins.
Forsetinn, Huffet, og flestir
valdamestu menn á Fílabeins-
ströndinni era hins vegar af ætt-
bálki sem nefnist Baule, sem er í
ininnililuta í landinu. Huffet var
þess vegna talsvert í nöp viö Doe,
þar sem hann gæti stuðlað að
breyttum valdáblutfollum á Ffla-
beinsströndinni með stuðningi við
sinn ættbálk, Gere-menn. Af þess-
um ástæðum studdi Huffet við bak-
ið á ungum uppreisnarmanni M
Liberíu, Charles Taylor, leyfði hon-
um að dvelja með liö sitt innan
voru þeir búnh’ að umkringja höf-
uðborgina, Monrovíu.
Tekinnaflífi
í september var Doe tekinn aí'lífi
og allt útlit var fyrir að menn Tayl-
ors næðu öllu landinu undir sig.
Nágrannaríkjunum var ekki farið
að lítast á blikuna og stuttu síðar
kom Nígería því til leiðar gegnum
Efnahagsbandalag Vestur-Aíríku-
ríkja, að sent var friðargæslulið til
Líberíu til að stflla til friöar. Níger-
íumenn vissu sem var að Taylor
var tengdur Huffet, forseta Fíla-
beinsstrandarinnar, og gátu ekki
horft upp á Huffet ná auknum
áhrifum í Líberíu. Friðargæsluliö-
inu tókst að semja við Taylor að
hann drægi sitt lið frá höfuðborg-
inni og þar var sett á laggimar
bráðabirgðasljóm sem undirbúa
Nú er svo komið að Taylor hefur
sigrað sveitir ULIMO og er aftur
kominn að úthverfúm Monrovíu,
Hér að
framan hefur verið rakin valdabar-
inu i Líberíu. En þaö er ekki aðeins
tekist á um völd, hvort sem þau eru
raunveruleg eða ímynduð. Striðið
mikla tilfærslu a viðskiptum og
hagsmunum tengdum þeim. í Lí-
berfu finnst mikið af verðmætum
náttúruauðlindum. í stjórnartíð
leysingjanna og Doe voru það
bandarísk fyrirtæki sem réðu aö
mestum hluta yfir þessum auðlind-
um en með hugsanlegri tiikomu
■ • |V ! ði Taylors í valdastól munu þau við-
Nú var svo konúð aö í raun réö skiptasambönd sennilega breytast.
Frönsk fyrirtæki á Fílabeins-
ströndinni eru nú þégar komin í
samband við Taylor og selja honum
vopn í skiþtum fyrir gull og dem-
anta. Fflabeinsströndin er fyrrum
frönsk nýlenda og með Taylor við
Síöastliðið haust blossuðu siðan stjómvölinn í Líberíu geta frönsk
aftur upp bardagar í Líberíu. Her- fyrirtæki vænst þess aö fylla það
menn af ættbálki Doe og fyrrum skarö sem brottfór bandarískra
ULIMO (Frelsisfýlking liberíu),
borginni, önnur svæöi haföi Taylor
á valdi sínu. Eftir þetta varð hlé á
beinum bardögum i landinu, þó oft
slægi í brýnu milli manna Taylors