Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Síða 39
LAUCÁRDAGUR 16. JANÚAR 1993. 47 DV Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu_________________________ I Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- | viðgerðir, mótorstillingar, dempara- ‘ skipti og aðrar almennar viðgerðir á fólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, á laugardaga kl. 9-18, + sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. • Síminn er 63 27 00._____________ Fax/módem-simadeilir. Þú þarft ekki aukasímalínu þó þú fáir þér fax eða tölvumótald, deilir sér um það. Frá- bært verð, aðeins kr. 7900. Uppl. um sölustaði í síma 91-651297. I 4 í 4 4 Hvergi á landinu er fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Nýl. v/flutn. Skólarafinagnsritv., Min- olta Dynax 7000i, m/flassi, Hitachi video, telpuhjól, þríhjól, sófi + stóll, hjónar. m/dýnu og náttb., Ikea skiptib. + hillur og Sunny ’84. S. 91-677203. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. TJtlit og prófilar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Vetrardekk, negld, 165x13, lítið slitin, Britax bamabílstóll, 0-9 mán., kerrn- vagn Graco Premier, Panasonic videotæki, lítið notað, 40 rása talstöð, topplúga á bíl. Uppl. í síma 91-37993. Þorramatur. Potturinn og pannan hef- ur um árabil sérhæft sig í þorrablót- um, stómm og smáum. Þorratrog, frá kr. 1290. Sendum í heim, útvegum sali. Matreiðslumenn m/áratugareynslu. Ýmislegt úr búslóö. Sófasett, sauma- vél, hrærivél, ryksuga, DBS reiðhjól, skáktölva, leikjatölva, gastæki, byss- ur, stereogræjur í bíl, einnig í skáp. Uppl. í síma 91-653885 og 985-20003. Ársgamalt Finlux hi-fi videotæki með Nicam stereo til sölu. Uppl. í sfma 92-11846. 50 kW rafstöð. Caterpillar vél, í góðu lagi (2000 tímar), rafall í ólagi. Verð tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8836._____________ Af sérstökum ástæóum em til sölu nokkrir vandaðir og fallegir hringar, metnir frá 25 að 70 þúsundum, seljast á hálfvirði. Uppl. í s. 91-18722 e.kl. 15. Brautarlaus bilskúrshuröarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. • Bilskúrsopnarar - Lift Boy frá USA • með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Al- hliða bílskúrshurðaþjónusta. Hagstætt verð. RLR, s. 91-642218. Bilskúrshuró, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285. Dux rúm, hljómflutningsgræjur, Remington 1187, hálfsjálfvirk, og Volvo 244 DL ’78 til sölu, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-619470. Ericsson farsimi, litiö notaöur, til sölu, (burðareining með rafhlöðu og hleðslutæki). Verð kr. 60.000. Upplýs- ingar í síma 91-39197 og 985-27898. Glerboróstofuborð í svörtum pípu- ramma og stólar til sölu, verð á borði 15 þús. og stóll 2 þús. stk. Upplýsingar í síma 91-35551. Gram frystiskápur meö glerhurð, Electrolux frystiskápur með glerhurð, Levin kæliborð með innbyggðri pressu og innkaupakerrur. Sími 97-71612. Hjónarúm, krakkarúm meö rúmfata- kassa á hjólum og Welson skemmtari til sölu. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-53750. Hornsófi, sófaborð, skrifborðsstólar, 2 sæta Ikea sófi, hvít, plasthúðuð hillu- samstæða í bamaherbergi, borðtenn- isborð, bamavagn o.fl. S. 74650. Húsgögn á heildsöluverði. Homsófar, sófasett, leðurluxáklæði. Fataskápar, kommóður, skrifborð o.fl. Mjög hag- stætt verð. Sími 653494. Ljósmyndastækkari - geislaspilari. Til sölu Durst lj ósmyndastækkari f. lit og svarthvítt m/ýmsum fylgihlutum og Philips CD 880 geislaspilari. S. 618531. Pitsudagur i dag, 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa ó 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. ólegg. Frí heimsendþj. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Prjónavörur. Prjónaullarskyrtur (100% soðin ull), sokkabuxur, gammosíur, húfur og bönd með nafni. Upplýsingar í síma 96-24864. Rúllugardínur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsár gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús. Til sölu 6 manna furuhornsófi, 2ja ára gamall, verð kr. 20.000, og skólaritvél, Olympia, lítið notuð. Upplýsingar í síma 91-78693. Til sölu mjög seijanlegur sælgætislag- er, selst í hlutum eða allur, hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8888. Til söiu Sanyo videovél með fylgihlut- um, selst á 40-45.000 kr., kostar 100.000 kr. ný, einnig regnhlífarkerra með skermi og svuntu. Sími 91-641924. Tveir búóarkassar, herðatré, búðarinn- rétting fyrir föt og iðnaðarsaumavélar til sölu, selst á góðu verði. Upplýsing- ar í síma 91-667718. 4 stk. snjódekk til sölu 750x13, litið not- uð, einnig 4 sumardekk á felgum. Upplýsingar í síma 91-652207 ísskápur og frystiskápur. Hvítur frysti- skápur 1,20 á hæð, og jafnstór kæli- skápur. Mjög vel vel með farnir. Sk. mögul. á íssk. m/frystihólfi. S. 642855. 20 feta gámur, einangraður, til sölu. Upplýsingar í síma 91-643550 eða 985-25172.___________________________ 20% staðgreiðsluafsláttur í janúar. Verslunin Pétur Pan og Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711. Avanti vatnsdýna, 95% dempuð, til sölu, stærð 180x213 cm, verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-652858. Dragbekkur fyrir málm og til að renna tré. Ennfremur ýmis smá handverk- færi. Upplýsingar í síma 91-30654. Glæsilegt, ca 50 ára sófasett til sölu, greiðslukjör. Upplýsingar í síma 91-73385, Jóhanna. ikea hjónarúm úr krómi, 1,60x2,0, til sölu, einnig jukka, ca 3 metrar á hæð. Uppl. í síma 92-27940. Til sölu litlir bensinmótorar, 2 hö., 3600 snú., t.d. hentugir fyrir sumarbústaða- eigendur. Uppl. í s. 91-39198. Til sölu nýr afruglari, Tudi 14, á kr. 10 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8895. Tvíbreið þykk svampdýna með áklæði og lítill svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-75636. Til sölu v/flutnings: notaður isskápur, þvottavél, 4-5 manna hústjald, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-684029 eftir kl. 13. - Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 91-672965 til kl. 20. Panasonic bilasími til sölu, bæði bíla- og ferðaeining. Uppl. í síma 92-12801. Til sölu vatnsrúm, hvítt, 1,10x2,20. Upplýsingar í síma 91-675589 e.kl. 18. Uniden RD 1600 S radarvari til sölu. Uppl. í síma 92-14250 eftir kl. 18. ■ Óskast keypt Sparneytin smábifreið eða litill jeppi, einnig mótatimbur (2"x4", 2"x5" og l"x6") og trésmíðavél. Vil nota hús- gagn (heimilisvínbar) sem hluta af greiðslu, milligjöf staðgr. S. 92-16943. Farsími, farsimi, farsími. Óska eftir að kaupa notaðan farsíma. Upplýsingar £ símum 91-617563 og 91-13087. Góður farsími óskast i skiptum fyrir nýlega PC tölvu. Á sama stað til sölu Peugeot 205 GTi ’87 og 24" litasjón- varp. Upplýsingar í síma 91-684035. Pitsuvalsari eða lítill valsari og lítil hrærivél, t.d. Hobart, óskast keypt. Vinsamlega hafið samband í síma 91-54323.__________________ Borðstofuhúsgögn. Óskum eftir góðum borðstofuhúsgögnum. Upplýsingar í sírna 91-71435 og 91-686453. Saumavélar. Iðnaðarsaumavélar ósk- ast keyptar. Uppl. í símum 9140081 og 91-656680. Óska eftir mjög ódýrum CB talstöðvum. Upplýsingar í síma 91-31899 milli kl. 17 og 21 í kvöld. Óska eftir farsima til kaups. Upplýsing- ar í síma 9145809. ■ Verslun Stórar stelpur. Útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688. ■ Fatnaður Aðlaðandi á árshátiðinni ertu ánægð! Við sérhönnum og saumum eftir máli. Heyrðu hvað við getum gert fyrir þig í síma 91-618126. ■ Fyrir ungböm Blár Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 15.000, einnig Emmaljunga barnakerra, kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-53676. Notaðar barnavörur til sölu á ódýru verði. Bamarimlarúm 2 stk., Bietrax bamabílstóll, svalavagn og Maxi Cosi ungbamastóll. Uppl. í s. 675853. Óska eftir Roberta skiptiborði með baði + 5 skúffum, og ungbamabílstól, einnig óskast stór fumkommóða. Upplýsingar í síma 91-21904. Rimlarúm, baðborð, vagn, biistóll fyrir 0-9 mánaða til sölu, allt saman á 15 þúsund. Upplýsingar í síma 91-642698. Svalavagn til sölu, verð kr. 6.500. Upplýsingar í síma 91-682078. ■ Heiinilistæki Útlitsgallaðir kæiiskápar. Höfum til sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa. Einnig smárafitæki m/miklum aflætti. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Ónotuð, splunkuný, Kenwood hrærivél með aukahlutum til sölu. Upplýsingar í síma 91-16515. Óskum eftir vel útlitandi ísskáp með frysti, hæð 145 cm x 59 cm, má vera aðeins minni. Uppl. í síma 91-621511. Gram kæliskápur til sölu, 1,23x0,59. Uppl. í síma 91-666861. ■ Hljóð£æri Nýi gítarskólinn, s. 683553. Innritun á vornámskeið fer fram d. 11.-25. jan. kl. 13-22. Skipuleggjendur og aðal- kennarar Björn Thoroddsen og Frið- rik Karlss. Rokk - blues - heavy metal - jass - fusion - dægur- og þjóð- lög - raf-bassi. Ath. Nemendur skólans fá afcl. í Hljóðfærahúsi Rvíkur. Trommusett, ótrúlegt úrval. T.d. Pearl Export 9 pc., 2 bassatromm- ur, 10", 12", 13", 14" tom tom, 16", 18" floor tom, snare tromma og standar á aðeins kr. 131.230 stgr. Einnig margar aðrar gerðir. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Úrval af pianóum og flyglum, mjög hagstætt verð og góðir greiðsluskil- málar. Opið laugardaga til kl. 16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. Frábær Washburn KC70V gitar til sölu, Marshall 140 w samstæða, effectar, Nady þráðlaust kerfi, effectatæki og ýmsir aukahl. Sími 91-54980, Baldur. Getum bætt við hljóðfærum og mögnur- um í' umboðssölu. Opið virka daga 13-18, laug. 11-14. Hljóðfæraverslun Poul Bemburg umboðssala, s. 628711. Til sölu kassagítar, Ovation. Uppl. í síma 91-650577. Þjónustuauglýsingar IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — söguri fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-1272y, boös. 984-54044, bflas. 985-33434, fax 610727. ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksógun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI Hr. • S 45505 Bflasfmf: 985-27016 • Boðsfmf: 984-50270 Loftpressa - múrbrot Símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögunx- kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. Dyrasímaþjónusta Rafflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞJÓNUST A. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 09 985-31733. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröíur , 'f? Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum Íf ■ um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. - Pantið timanlega. Tökum allt I.múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MURBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI fc?rnr?!?Trl S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 V. Skólphreinsun. 1 Er stíflad? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennt Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! —< Ant \Sr<>Tr/y BSIasíml 985-27760. Anton Aðalstelnsson. SMÁAUGLÝSINGASÍMiNN FYRIR LANDSBYGGÐINA: \ 99-6272 - talandi dæmi DV GRÆNI sIminn DV um ^á þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.