Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Side 40
48
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Gitarlnn hf., s. 22125. Trommur, 24.900,
kassag., 4.500, rafmagnsg., 9.900, effec-
tar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby,
Cymbalar, statív, pick-up o.fl.
Nýtt á íslandi. Yfirfærum allar gerðir
af hljóðupptökum á geisladiska.
Stúdíó Hljóðhamar hf., Leifsgötu 12,
sími 91-643312 eða 91-623840.
Til sölu einstakur Warwick Dolphin
bassi, Gallien Kruger 400 W magnari
og tvö Hughes & Kettner 4x10, 400 W
bassabox. Uppl. í síma 91-676289.
Óska eftir Roland D50, U20 eða sam-
bærilegu hljómborði m/tösku og
hljómborðsstatífi. Einnig óskast ódýrt
stofupíanó. Hs. 611949 og vs. 631434.
Óska eftir nýlegum kraftmagnara, ca
2x100 W, verðhugm. 20-30 þús., og
nýlegum mixer, 12-16 rása, verðhugm.
20-25 þús. (helst sambyggt). S. 54695.
Ótrúlegt en sattl Til sölu er SGC raf-
bassi á góðu verði. Sími 96-51223 e.kl.
17, Davíð. Einnig til sölu Casio CT
og Roland Juno 1. S. 96-51225, Bergur.
Útsala. Emax SE HD sampler,
Yamaha DX 27, Roland TR505 4ra
rása segulband, Boss reverb, midi
expander o.fl. Uppl. í síma 91-625120.
Góður Yamaha byrjendabassi til sölu,
nánast ónotaður og vel með farinn.
Uppl. í sima 91-653272.
Harmonikuleikari tekur að sér að kenna
byrjendum á harmóníku. Upplýsingar
í síma 91-666454.
Roland JV 80 til sölu, mjög litið notað,
einnig til sölu hljómborðsstatíf íyrir
þrjú borð. Uppl. í síma 675137 (örvar).
Vantar stakan bassamagnara, helst
Gallien-Kruger eða SWR. Upplýsing-
ar í síma 91-626055.
Óska eftir Wurlitzer hljómborði eða
öðru fimm áttunda hljómborði. Uppl.
í síma 95-35491 um helgina.
Óskum eftir vel með förnu pianói.
Getum staðgreitt. Upplýsingar gefur
Guðrún í síma 91-612026.
Roland EP-7E digital rafmagnspianó til
sölu. Uppl. í síma 97-56674 e.kl. 17.
■ Hljómta&ki___________________
Bílgeislaspilari og útvarp til sölu, mjög
íúllkomið Pioneer tæki, árg. ’92, og
Pioneer 120 W digital hátalarar, verð
55.000 staðgreitt. Sími 96-41437.
Magnari aldarinnar til sölu, Kenwood
kraft, og formagnari, M1-C2, og út-
varp úr geysivinsælu Basic línunni.
Upplýsingar í síma 91-677148.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efrium, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Sófasett og hjónarúm. Til sölu Ikea
sófasett (3 sæta sófi og 2 stólar) og
fallegt hjónarúm (2,20x2,0) frá Ingvari
og Gylfa, hvort tveggja nýlegt og vel
með farið. Sími 32943 næstu kvöld.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Stórt, gott hjónarúm til sölu, með út-
varpi og áföstum náttborðum, bólstr-
aður gafl, mjög góður botn. Verð kr.
28.000. Uppl. í sima 91-54323.
Vel með farinn svefnsófi með 2 rúm-
fataskúffúm, 70x195. Verð um 10 þús.
Einnig rautt Ikea borð og rauður
hægindastóll. Uppl. í síma 91-672179.
Óska eftir að kaupa 8 stk. vinnustóla
með hreyfanlegu baki og setu (ekki á
hjólum). Upplýsingar í síma 91-75115
í dag og á morgun.
Gott rúm á góðu veröi. Nýlegt vatns-
rúm til sölu, 1,20x2 metrar. Uppl. í
síma 91-51921.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafri: 30737.
■ Antik
Fornsala Fornleifs.
Útsalan heldur áfram í örfáa daga,
enn meiri verðlækkun. Fornsala
Fomleifs, Smiðjustíg 11 (bakhús).
■ Tölvur
NASA leikjatölvurnar vinsælu. Taka
alla Nintendo leiki (líka ameríska).
Tveir stýripinnar fylgja, ásamt byssu
og 4 leikjum. Verð 9.900. Sendum frítt
í póstkröfu. Takmarkað magn. Tölvu-
land, Borgarkringlunni, s. 688819.
NASA sjónvarpsleikjatölvur. Janúartil-
boð: Vél með 2 stýripinnum, byssu og
4 leikjum kr. 8.900, með 82 leikjum
kr. 13.800. Passar fyrir Nintendo leiki.
Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn,
Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730.
Til sölu 386sx/16 MHz PC tölva með 5
Mb minni, 3'/2" disklingadrifi, 107 Mb
diski (16ms), 14" SVGA skjá, DOS 5.0,
Windows 3.1 og mús. Einnig prentari,
9 nála. Mikið af forritum og leikjum
getur fylgt. Sími 44748 e.kl. 18.
Ódýr PC-forritl Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
IBM PS/2 tölva, 286, með hörðum diski,
219 lita skjá ásamt prentara. Verð eft-
ir samkomulagi. Upplýsingar í síma
91-52067.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nintendo, NASA, Readstone, Crazyboy.
Nýjustu leikimir á góðu verði, sjá
nánar í Textavarpi Sjónvarps. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Ný Hyundai 286 DR tölva til sölu, Super
VGA litaskjár, 52 Mb harður diskur,
Windows 3.1 og mús. Upplýsingar í
síma 91-27145.
Til sölu ný Macintosh PowerBook
145 4/80 með innbyggðú faxtæki og
hraðvirku mótaldi. Upplýsingar í síma
91-10119.
Amiga tölva með ca 80 diskum og einn-
ig Grundig 20" sjónvarp til sölu. Uppl.
í síma 93-71045.
IBM 8550 tölva til sölu, 20Mb harður
diskur, litaskjár. Gott ástand. Upplýs-
ingar í síma 91-52694.
Prentari, LC-200. 24 nála prentari til
sölu á aðeins kr. 20.000. Úpplýsingar
í síma 91-676695.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, simi 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Simar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
JVC GRS-707, S-VHS-C videoupptvél,
til sölu, Hi-Fi stereo. Fullbúin vél
fyrir alvöru áhugamenn. Fjöldi auka-
hluta, 12 volta hleðslutæki, texta-
tölva, gleiðlinsa, aukamíkrófónn o.fl.
Vélin er til sölu og sýnis hjá Faco,
sími 91-613008 eða hs. 92-15721.
Til sölu er Super VHS Panasonic MS1
upptökuvél ásamt öllum fylgihlutum,
einnig Super VHS klippisett. Uppl. í
síma 92-12150.
■ Dýrahald
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Af sérstökum ástæðum vantar 10 mán.,
gullfallegan labrador-írskan setter
hlýtt og gott heimili. Upplýsingar í
síma 91-654134.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfiir-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
3 fallega 8 vikna kettlinga vantar gott
heimili, kassavanir. Uppl. í síma
91-45269 eftir kl. 18.
Fallega, vel vanda kettlinga vantar gott
heimili. Upplýsingar í síma 91-42337
eftir kl. 18.
Þrjár mjög þrifnar 2ja mánaða læður
fást gefins. Ef þú hefur áhuga, hringdu
þá í síma 91-656339.
Óska eftlr góðu heimili fyrir hund af
dachs-hundakyni, ekki gefins. Uppl. í
síma 91-71256.
9 mánaða labrador hundur, blandaður,
fæst gefins. Uppl. í síma 91-682889.
Fallegur og góður hvolpur fæst geflns
á gott heimili. Uppl. í síma 91-40064.
Frábærir kettlingar tást gefins, kassa-
vanir. Upplýsingar í síma 91-32005.
Þrir fallegir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 91-652621.
■ Hestamennska
Aðeins það besta er nógu gott fyrir
hestinn þinn. Því bjóðum við rúmgóð-
ar stíur fyrir hross á öllum aldri. Úr-
vals aðstaða fyrir graðhesta. Tökum
einnig hross á útigang og í heilsárs-
fóðrun. Vel ættuð hross á öllum aldri
til sölu. Komið og skoðið, sjón er sögu
ríkari. Hestamiðstöðin, Langholti 2 (7
km austan v/Selfoss), sími 98-21061 og
faxnúmer 98-23236.
F.Á.T. Fyrirhugað reiðnámskeið hjá
Sigurbimi Bárðarsyni í lok janúar.
Upplýsingar og skráning í síma
91-22977.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Hesta- og heyflutningur.
Er með stóran bíl.
Sólmundur Sigurðsson,
bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134.
Hesta- og heyflutningur.
Get útvegað gott hey. S. 98-64475,
98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt-
ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi.
Til sölu fallegur 12 vetra hestur með
allan gang, verð kr. 70.0000. Uppl. í
síma 91-11867.
Rafmagnsgltarar kr. 10.900,-
GíeinnVf^
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376
Gitarar frá kr. 6.900,-
Trommusett kr. 33.900',
Dean Markley strengir
Dean Markley magnarar
Gitarpokar kr. 2.995,-
Gftartöskur kr. 6.900,-
)
Á t SAMICK
igff^ Gitarar
\
ig austu
el ætcui
,tur
ð
Hestaflutningar. Fer norður og
vikulega. Einnig til sölu vel
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572A
Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Járningar - Tilboð - Tamningar. Vantar
hestana þína góða jámingu? Tek að
mér að jáma. Upplýsingar í síma
91-654134. Stefán.
Polaris Indy Sport GT '91, með löngu
belti, tvöföldu sæti, hita í höldum.
Mjög vel með farinn, ek. 3.500 mílur,
verð 380.000. S. 985-24189 og 96-26046.
Polaris Indy Sport GT, árg. '89, til sölu,
langt belti, hiti í handföngum, böggla-
beri, álkassi og áttaviti, tvöf. sæti.
Verð 310.000 staðgreitt. Sími 43313.
Polaris Indy Super track, árg. ’88, vél-
sleði til sölu. Sleði í fyrsta flokks
ástandi, breyttur og endurbættur til
lengri ferðalaga. S. 91-671626/96-44217.
Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak-
lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri
á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum.
Polaris Indy Trail Deluxe, árg. '91, til
sölu, gullfallegur sleði, ekinn aðeins
113 mílur, tvöfalt sæti og lengra belti.
Verð 500 þ. S. 91-674848 og 91-675155.
Til sölu 2 hestar. Af sérstökum ástæð-
um em til sölu alþægir, viljugir reiðh.
Verð á hesti 65 þús. Á sama stað ósk-
ast teymingagjarðir og píanó. S. 54968.
Ski-doo Formula Plus, árg. 1986, til
sölu, allur nýyfirfarinn, fæst á
raðgreiðslum Visa/Euro í 18 mánuði.
Sími 91-622702 eða 91-651030 e.kl. 19.
Til sölu alþægur 5 vetra, mjög fallegur
rauðblesóttur hestur undan Frama frá
Kirkjubæ og Hryssu frá Svaðastöðum.
Uppl. í s. 91-673942 eða 985-22760.
Til sölu vélsleði, Ski-doo Blizzard MX
5500, árg. ’83, 53 hö., í góðu lagi. Verð
150 þús. staðgreitt. Úpplýsingar í síma
91-667202.
Hestakerra. Til sölu mjög vönduð 2 ára
hestakerra á 4 flexitorum. Uppl. í síma
93-86855._____________________________
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Járningar.
Tek að mér járningar - jáma ein -
vönduð vinna. Kristín, sími 91-22977.
íslenskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma
91-650577.
■ Hjól
Suzuki DR 600, árg. 1986, til sölu,
þarfnast aðhlynningar. Upplýsingar í
sima 91-668284.
Honda MT 70 cc, árg. '82, til sölu, skoð-
uð 93. Uppl. í síma 91-667595.
■ Fjórhjól______________________
Eigum nokkur fjórhjól fyrirliggjandi,
þ. á m. Polaris 4x4 á góðu verði.
Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727.
Suzuki Quadracer 500, árg. ’87, til sölu.
Upplýsingar í síma 92-27226.
■ Vetrarvörur
Árshátíð, árshátíð, árshátið!!!
Árshátíð Polaris klúbbsins verður
haldin laugardaginn 16. janúar í Sig-
túni 3 í sal AKÓGES og hefst með
fordrykk kl. 19. Matur, skemmtiatriði,
dans o.fl. Miðasala, upplýsingar og
skráningar hjá H.K. þjónustunni, s.
676155, hjá Árctic Cat umboðinu, s.
681200, og hjá Orku í s. 38000. Munið
16. janúar kl. 19. Nefndin.
Polaris Indy 500 SKS, árg. ’91, til sölu,
ekinn aðeins 650 mílur, skipti eða
kaup á ódýrari sleða koma til greina,
lágmark 50 hö., má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í símum 97-12025 og
97-12099.
Vélsleðakerra til sölu, yfirbyggð, með
sturtubeisli, stærð 280x108, verð ca
kr. 80.000 staðgreitt. Kerran selst sér
eða með Yamaha SRV sleða, árg. ’82,
sem er í mjög góðu lagi, og selst pakk-
inn á kr. 260.000 staðgreitt. S. 642029.
Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald
og tjúningar á öllum gerðum vélsleða,
sérmenntaðir menn að störfum.
Bifhjólaverkstæðið Mótorsport,
Kársnesbraut 106, sími 91-642699.
Polaris Indy 650. Til sölu Polaris Indy
650, árg. '91. Toppsleði í mjög góðu
ástandi. Góð greiðslukjör eða gott
staðgreiðsluverð. Uppl. gefur Halldór
Jónsson í síma 96-25891 eða 985-34100.
Polaris vélsleðasýning hjá H.K.
þjónustunni, Smiðjuvegi 4b (bak við
Bónus) laugard. 16. jan. og sunnud.
17. jan. frá kl. 10-17. Komið og sjáið
frábæra sleða á frábæru verði.
Yamaha XLV 540, árg. '88, til sölu, ek-
inn 7.800 km, lítur mjög vel út og vel
með farinn, verð 330.000 skuldabréf,
280.000 stgr. Uppl. í síma 91-79001
milli kl. 18 og 22 laug. + sunnud.
Arctic Cat Prowler, árg. '90, til sölu, vel
með farinn og lítur mjög vel út. Verð
380.000 staðgreitt. Uppl. í vs. 97-41200
og hs. 97-41223, Ríkharður.
Eigum mikiö úrval af Arctic vélsleða-
fatnaði, t.d. hjálma, galla, hanska,
bomsur o.m.fl. S. 681200/31236. Bif-
reiðar & landbvélar, Ármúla 13.
Glæsilegur Polaris Indy 500 ’92 til sölu,
ekinn 1700 mílur. Selst á góðu verði
gegn staðgr. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 95-38284.
Griðarlegt úrval sleða af öllum gerðum.
Vegna mikillar sölu vantar fleiri í
salinn. Tækjamiðlun Islands,
Bíldshöfða 8, sími 91-674727.
Arctlc Cat El tlger, árg. '81, til sölu, í
mjög góðu ástandi og vel með farinn,
86 hö. Uppl. í síma 91-12627.
Ski-doo Formula Plus, árg. ’91, til sölu,
rafstart, tvöfalt sæti, langt belti, ekinn
1.950 km. Uppl. í síma 93-11232.
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffúr, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
Yamaha Excel V 540, árg. ’83, til sölu.
Lítur mjög vel út og er í toppstandi.
Tilboð óskast. Upplýsingar í símum
985-34631 og 91-677069 e. kl. 18.
Yamaha V-max, árg. '84, til sölu, upp-
tekin vél o.fl. Hjálmur, bögglaberi og
brúsar fylgja, fallegur sleði. Uppl. í
síma 985-21961.
Ódýr og góð 2 sleða kerra, hálfyfir-
byggð, ný dekk + demparar + gorm-
ar, til sölu. Uppl. í síma 985-32550 og
91-44999.
Til sölu Ski-doo formula Mach I, ekinn
aðeins 1.300 km. Uppl. í síma 96-41132.
Yamaha ET 340 vélsleði, árg. '89, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-656326.
■ Byssur
Eigum nokkrar Remington 1187 Primer,
1187 Special Purpels á 65 þús. Getum
einnig pantað inn aðrar tegundir skot-
vopna og skota. S. 985-35990 og 667679.
MHug________________________
• Flugskólinn Flugmennt.
Kynningarfundur 17. jan. á starfsem-
inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs
hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1.
febr., innritun hafin í s. 628011/628062.
■ Vagnar - kemir
Vönduð hestakerra fyrir tvo hesta,
2 öxla, til sölu. Uppl. í síma 91-39491
eða 985-28652.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland hjá Kirkjubæjar-
klaustri. Álfabyggð er nýskipulagt
sumarbústaðasvæði í grónum hólum
og lautum, þar sem smáfuglar verpa
og berin spretta. Útsýni er stórtfeng-
legt og mikil veðursæld. Svæðið er
afgirt. Vatn, rafm. og vegir á staðnum.
Níu holu golfv., veiði og gisting á
bænum Efri-Vík þar sem veittar eru
nánari uppl. í síma 98-74694.
Félagasamtök og fyrirtæki, ath. Til
leigu er 200 m2 hús á fallegum stað
80 km frá Rvk. Mjög góð aðstaða fyr-
ir barnafjölsk. Húsið þarfriast lagfær-
ingar og mætti það koma upp í leigu,
einnig mætti skipta því í 2-3 íbúðir.
Stutt í veiði og sund. Sími 93-38956.
Góð |örð til sölu ca 150 km frá Reykja-
vík, vélar gætu fylgt. Hafið samband
við auglþjónustu DV í síma 91-632700.
H-8843.
■ Fyiir veiðimenn
Laxvelðiá til leigu. Tilboð óskast í veiði
í Bakká, Hrútafirði. Tilboðum skal
skila til Björgvins Skúlasonar, Ljót-
unnarstöðum, 500 Brú, s. 95-11169, eða
Sigurðar Pálssonar, Skipholti 70, 105
Rvík, s. 36744 eða 672218 á kv. fyrir
1.2. ’93. Áskilinn réttur að taka hvaða
tilboði sem er eða hafha öllum.
Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði.
Nokkur holl laus á besta tíma á þriðja
svæði í Grenlæk. Uppl. í síma 91 -458D6.
■ Fasteignir
í Hveragerði er til sölu nýlegt raðhús,
4ra herb. með bílskúr. Mjög hagstætt
langtímalán áhvílandi, góð eign.
Uppl. í síma 96-27578 um helgar.
Óska eftir að kaupa ibúðarhúsnæði úti
á landi. Mætti þarfhast mikillar lag-
færingar. Einnig kæmi jörð til gr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8902.
■ Fyiirtæki
Atvinnutækifæri - hótel. Er með til sölu
lítið, vinalegt hótel á landsbyggðinni.
Miklir möguleikar. Gott verð ef samið
er strax. Eignarskipti. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-8893.