Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Síða 45
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
53
Til ieigu að Krókhálsi 4 300 m2 skrif-
stofuhúsnæði, 2. hæð, 200 m2 skrif-
stofuhúsnæði, jarðhæð og 650 m2
vörugeymsluhúsnæði, jarðhæð, full-
innréttað og til leigu strax. Leigist
allt í einu eða í einingum. Sími 671010.
Til leigu iönaðarhúsnæði, 92 og 184
m2 að stærð, sérútbúið til fiskverkun-
ar í vesturbæ Kópavogs. Stórar inn-
keyrsludyr. Mikil lofthæð. S. 36068.
Óska eftir 40-90 m2 iðnaðarhúsnæði í
Reykjavík eða nágrenni. 3 fasa raf-
magn er skilyrði. Uppl. í síma 91-
658894 eða 91-39026 milli kl. 18 og 23.
Kaupmiðlun hf. - Leigumiðlun.
Úrval atvinnuhúsnæðis á leiguskrá.
Austurstræti 17 - sími 621700.
■ Atvinna í boði
Óska eftir fólki sem vill starfa hjá eða
í samvinnu við „vonandi" alhliða
þjónustufyrirtæki á Reykjavíkur-
svæðinu. Þrif, viðgerðir, leiga _
ýmiskonar, já, hvað sem er. Áhuga-
samir leggi inn þær upplýsingar sem
þeim finnst skipta máli, til DV fyrir
20. janúar 1993, merkt „Já III 8903“.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hestamenn. Vantar aðstoð við tamn-
ingar á hrossaræktarbú á Suðurlandi.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8858.
Smiður óskast á trésmíðaverkstæði í
Rvík jafnvel sem verktaki upp á hlut.
Einungis vanur og reyklaus maður.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8856.
Óska eftir sölufólki í Rvík og á lands-
byggðinni í heimakynningar. Um er
að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940.
■ Atviima óskast
Rafverktakar. Er tvítugur og hef lokið
námi frá Verkmenntadeild Iðnskólans
í Reykjavík í rafvirkjun. Óska eftir
vinnu hvar sem er á landinu. Góðar
einkunnir. Uppl. í síma 94-6158.
Ungur maður óskar eftir vinnu, er húsa-
smiður, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-8892.
Listmálara vantar aukastarf. Hefur
reynslu við auglýsingagerð. Kvöld- og
helgarvinna kemur til greina. Hafið
samb. við Guðrúnu í s. 31621 alla daga.
Lyfjatækninemi á öðru ári, með fjöl-
breytilega starfsreynslu að baki, óskar
eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma
91-814629 eftir kl. 17.
Liffræðingur óskar eftir vinnu frá
1. febrúar, margt kemur til greina.
Upplýsingar eru veittar á kvöldin og
um helgar í síma 91-672980.
26 ára verkamaður óskar eftir vinnu
hvar sem er á landinu, flest kemur til
greina. Upplýsingar í síma 93-12079.
32 ára iðnfræðingur og smiður óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-34598.
Duglegan og reglusaman pilt á 18. ári
vantar vinnu strax. Hefur bíl til um-
ráða. Upplýsingar í síma 91-73766.
Búfræðingur óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 96-25432.
Þritugur karlmaður óskar eftir atvinnu.
Sími 91-76372.
BRæstingar________________
Tek að mér þrif í heimahúsum, er vand-
virk. Upplýsingar í síma 91-654577.
Tek að mér þrif i heimahúsum, er vön.
Upplýsingar í síma 91-29258.
■ Bamagæsla
Unglingur (helst búsettur miðsvæðis)
óskast til að gæta 2ja ára bams af og
til á kvöldin og ef til vill um helgar.
Uppl. í síma 91-617151.
Óska eftir barngóðri manneskju til að
gæta 3 ára drengs á laugardögum og
nokkur kvöld í mánuði. Erum á
Flókagötu. Uppl. í síma 91-11389.
Óskum eftir góðri manneskju eða
unglingi til að gæta 6 mánaða drengs,
2-3 morgna í viku. Erum í vesturbæ,
nálægt miðborginni. S. 91-29819.
Tek að mér börn i gæslu, á öllum aldri,
hálfan eða allan. Er í neðra Breið-
holti. Uppl. í sima 91-71883.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið
úrval af danskóm fyrir dömur, herra
og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka-
buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt-
ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu.
Sendum um allt land. S. 36645/685045.
Herrar! Við erum 13 ára og 10 ára
stúlkur í leit að dansherrum. Erum
ekki byrjendur en ekki mikið fram-
hald. Þið þurfið ekki að borga í dans.
Vinsaml. hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8900.
Aðstoða við greinaskrif, ritgerðir og
ýmsa aðra vinnslu á rituðu máli. Allur
texti tölvuunninn. Góð íslensku-
kunnátta. Sími 91-685012 (símsvari).
Er varan þín ekki nógu vel kynnt. Tek
að mér að kynna vörur í matvöru-
verslunum á Norðurlandi. Lysthaf-
endur hafi samband í síma 96-23302.
■ Eínkamál
Myndarlegur Bandaríkjamaður óskar
eftir alvarlegum kynnum við ein-
hleypa, ísl. konu, á aldrinum 20-30
ára, sem talar ensku og gæti hugsað
sér að setjast einhvera tímann að í
Flórída. Sendið svar (á ensku) ásamt
mynd til: David Williams, 4999 Lin-
wood St., Sarasota, FL, 34232, USA.
33 ára gömul einstæð móðir óskar eftir
að kynnast heiðarlegum og traustum
manni, 30-40 ára, fjárhagslega sjálf-
stæðum. Svar send. DV, m. „Einstæð
8896“. Æskilegt að mynd fylgi.
Tek að mér að stjórna fjöldasöng á
árshátíðum, þorrablótum og öðrum
samkomum. Leik undir á gítar. Mikil
reynsla. Þorvaldur Öm, s. 91-684241.
■ Veröbréf
Vil kaupa lífeyrissjóðslánsréttindi.
Vinsamlega sendið skrifleg svör til
DV, merkt „L-8859“.
■ Framtalsaðstoö
Ætla að auka reglubundna bókhalds-
og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar-
aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu-
brögð.
Guðmundur Kolka Zóphoníasson við-
skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn-
um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649.
■ Bókhald
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Tek að mér bókhald og skattframtöl
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Vönduð og örugg vinna.
Sigurður Kristinsson bókhaldsstofa,
Klapparstíg 26, sími 91-624256.
■ Þjónusta
Tökum að okkur allan snjómokstur.
Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849.
Gluggaútstillingar. Spennandi, frum-
legur, aðlaðandi. Hin fyrstu kynni
gleymast seint. Glugginn er útlit
verslunar þinnar. Hafðu samband
strax. Sími 9141660.
Ath. snjómokstur. Tökum að okkur
allan almennan snjómokstur, fjar-
lægjum einnig snjó. Vinnum allan
sólarhringinn. Uppl. í síma 985-32886.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Tek að mér að smíða útihurðir, glugga
og opnanleg fög ásamt annarri verk-
stæðisvinnu. Árareynsla. Sími
91-642772 og hs. 78435.
Verktak hf., s. 68*21 »21.•
Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav.
- iekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak
er meðlimur í viðgerðadeild MVB.
Sjómokstur. Mokum og fjarlægjum ef
óskað er. Viðráðanlegt verð. Úppl. í
síma 985-32550 og 91-44999.
Snjómokstur. Tökum að okkur allan
snjómokstur. Sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 91-46425 eða 985-36144.
1 ■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny SLX, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjaraason, Corolla 1600 GLi
LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Ökukennsla/bifhjólakennsla.
Ný Primera/Ný bifhjól.
Engin bið, kenni allan daginn.
Aðstoð við endumýjun.
Visa/Euro. Símar 79506 og 985-31560.
Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ungan mann langar að kynnast stúlku
eða konu, aldur skiptir ekki máli, er
þokkalega efnaður, býr úti á landi, er
oft í bænum. Svar sendist DV, merkt
„Trúnaður 8878“.
Rúmlega þritugur bóndi óskar eftir að
kynnast stúlku eða einstæðri móður
með samband í huga. 100% trúnaður.
Svar sendist DV, merkt „KT 8898“.
Ágúst, viltu vera svo vænn að hringja
aftur í Dómhildi.
■ Kennsla-námskeiö
Myndlistarnámskeið vesturb. Ný nám-
skeið hefjast 20. jan., kennd verður
málun og teikning. Innritun í s. 621728
kl. 17-20 alla daga. Verið velkomin.
Viltu læra að teikna? Teikninámskeið
f. byrjendur og lengra komna eru að
hefjast. Fríhendisteikning. Frumform,
skyggning, uppstillingar o.fl. S. 46585.
íslenskumælandi útlend kona tekur að
sér ódýra enskuheimakennslu og
verslunarbréfritun, sveigjanlegur
tími. Uppl. í síma 91-629421.
Einkatímar í ensku. íslenska fyrir út-
lendinga, aðstoð við skólafólk, lágt
gjald. Upplýsingar í síma 91-641026.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
■ Spákonur
Spái eftir gamla laginu.
Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl.
17 í síma 91-72208, Guðbjörg.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Hinn góðkunni breski töframaður, The
Mighty Gareth, er tilbúinn til að
skemmta landanum með gríni, glensi,
töfrabrögðmn og fleim. Sama hvert
tilefnið er, staðurinn eða áhorfenda-
fjöldinn, The Mighty Gareth ábyrgist
að allir muni skemmta sér vel.
Tilvalinn á árshátíðimar og þorra-
blótin. Nánari uppl. í s. 91-685959.
Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar,
Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn-
ingar við ýmis tækifæri.
Suður-amerískir dansar og sígildir
samkvæmisdansar (Ballroom dansar).
Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns
Péturs og Köm. S. 36645/685045.
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR
SEM ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO
Slími 97140
Hann, uppreisnarseggurinn, brýtur gegn óskrifuðum lögum. Hún, ástfangin, er tilbúin að fórna
öllu. Mynd sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn og góða dóma. Kosin besta mynd af áhorf-
endum í Cannes ’92.
Blaðadómar: ★ ★ ★ ★ „Frábær leikur, stórkostleg mynd“ - „Stórkostleg mynd - frá-
bær.“ - „Stórkostlegur leikur, bráðfyndin mynd og yndisleg.“ -
„Dýrleg... samfelld skemmtun frá upphafi til enda.“ - „Skemmtilegasta kvikmyndin sem
þú sérð á þessu ári.“
Sýnd kl. 5, 7, 9 09 11.05.