Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 46
54 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla á nýjum og liprum Hyundai Einnig MMC 4x4. Tímar eftir hentug- leikum þínum. Góð greiðslukj. Visa/Euro. Reynir Karlsson, s. 612016. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrörnmun • Ratnmamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- ■ vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Garðyrkja Frælistinn. Listi yfir fræ af stofublóm- um, kaktusum, trjám, runnum og kjötætuplöntum er nú fáanlegur. Upplýsingar í síma 97-11944. ■ Til bygginga Húsbyggjandi/húseigandi. Þarftu að byggja nýtt, breyta eða laga? Timburhús eru okkar sérgrein, gömul eða ný (við endurbyggðum gamla Kennaraskólann). Timburhús hf., sími 9142814 eftir kí. 18. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Vetrarútsala. Dagana 12.-22. jan. gef- um við 30-50% afslátt af vinnupöllum, stigum, loftastoðum og vélum. Pallar hf., Dalvör 24, Kóp., sími 641020. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Falleg, massif útidyrahurð úr tekki með sparkjámi, húni og karmi til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-40189. Til sölu parket, 15 m2 af sérvöldum aski. Uppl. í síma 91-79883. ■ Vélar - verkfæri Tll sölu trésmíðavélar: Dílaborvél, bandslípivél, kantlímingarvél, spón- lagningarpressa, límvals, spónsög, spónsaumavél, parketslípivél og loft- pressur. Uppl. í síma 91-666792. Sambyggö trésmiöarvél óskast, einnig spónsuga. Upplýsingar í símum 97-12025 og 97-12099. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki plllum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Hár og snyrting Óska eftir módeli til prófs og æfinga á allri önninni. Verður að geta komið á milli kl. 8 og 12. Aldur og kyn aukaat- riði. Uppl. í síma 91-621698 á kvöldin. ■ Hestamennska L Söðlasmíðaverkstæði, Stangarhyl 6, sími 684655. Nýsmíði - viðgerðir - verslun. Pétur Þórarinsson söðlasmiður. ■ Ttisölu r-.< fr *52cm '<3 Nýborg c§3 Skútuvogur 4, sími 812470. Byp-302, kr. 13.300 staðgreitt. Byp-303, kr. 21.830 staðgreitt. Byp-304, kr. 17.260 staðgreitt. Byp-715, kr. 35.800 staðgreitt. Bypack fataskápar með mikla möguleika, litir: svart, eik, hvítt. Með eða án spegils, með eða án topps, með eða án ljóss. Vestur-þýsk vara. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstái hf., Skútahrauni 7, s. 651944. vélarnar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfum einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514. Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. Ertu að byggja? Þarfnast gluggar þínlr eða útihurðir endumýjunar? Ef svo er gætum við haft lausnina. Okkar sérgrein er glugga- og hurðasmíði. Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni 17, Hafhaífirði, sími 91-654123. 12 verkfæri i einum skærum. Tilvalin í útileguna, heimilið og vinnustaðinn. Lengd: 21,5 cm. Verð 1.195 kr. Sendið nafh og heimilis- fang til: H.G., pósth. 314, 270 Mosfells- bæ, og fáið fjölnota skærin send í póst- kröfu. ■ Verslun Alexandra vinnu- og kokkafatnaður, sem áður var seldur hjá Burstafelli, er nú seldur hjá Tanna hf., Borgartúni 29, 105 Rvk, s. 91-628490, og Rekstrarvörum, Réttarhálsi 2, 110 Rvk, s. 91-685554. Hagstætt verð. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga- reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. ■ Vetrarvörur Til sölu Exciter II -’88, lítið ekinn og vel með farinn, grind, brúsar og kassi fylgir, einnig vélsleðakerra, yfirbyggð og vönduð. S. 73399 og 985-32878. Arctic Cat Cheetah ásamt kerru. Sleð- inn er með 75 ha. vatnskældum úrvals- mótor ásamt bakkgír, hærri rúðu og bjútíboxi fyrir símann og aðra þarfa hluti. Sleðinn _er tilbúinn til þjónustu og flytja nýjan eiganda á vit snævi- þaktra ævintýra. Uppl. í síma 9822910. ■ Vörubílar Til sölu fiskflutningakerra, tekur 16 venjuleg fiskkör, ber ca 7,5 t hlass eða 10 t heildarþunga. S. 985-25893. Til sölu er þessi vörubílskrani sem er árg. ’85, 18 tonn-metrar, ítalskur, af gerðinni Benfiglioli. Kraninn er vel með farinn og í góðu lagi, sterkt og gott tæki. Uppl. í síma 91-79063 á kvöldin og farsíma 985-25413. ■ Virmuvélar Ford 6610 dráttarvél og Schutle 870 snjóblásari, árg. ’89, til sölu. Upplýsingar í síma 9864474. ■ Sendibílar Til sölu Benz 913 ’79 kranabill m/lyftu, góður bíll á aðeins kr. 700 þús., með vsk. Möguleiki á að taka ódýrari fólksbíl upp í. Upplýsingar í símum 91-682608 og 985-22123. Mazda T3500, árg. ’88, ekinn 154 þús., km, einnig hlutabréf á Nýju sendibíla- stöðinni. Upplýsingar í síma 985- 24355. Toyotas Hiace, árgerð 1990, til sölu, fallegur og vel með farinn sendibíll, ekinn aðeins 38.000 km. Upplýsingar í síma 91-651688. Mazda E 2200, dísil, 4x4, árg. ’88 til sölu. Mælir, talstöð og sími geta fylgt. Einnig sæti fyrir 11 manns. Hlutabréf + akstursleyfi á N.S. Sími 91-45228. Mazda E 2000, árg. '88, 4x4, til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 814098. ■ Bflar tfl sölu Chevrolet C20 Custom '89, 4x4, til sölu, ekinn aðeins 12 þús. km frá upphafi, vél 300 cu.in. 16, sjálfskipt, drifhlutföll 5,13:1, læstur að aftan og framan, sér- skoðum lokið. Á sama stað til sölu Polaris vélsleði Indy Super track ’88. Endurbættur sleði til lengri ferða. Upplýsingar í síma 91-671626. Ford Escort RS turbo ’87, hvítur, ekinn 68 þús. km. Álfelgur, tvívirk topplúga, ALB-bremsur, upptjúnuð vél o.fl. Góð- ur staðgrafsl., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. veitir Ófeigur í síma 91-656800 eða 91-29979 e.kl. 17. Til sölu MMC Pajero, árg ’87, dísíl, turbo, sjálfskiptur, m/hita í sætum, samlæsingar. Einnig til sölu 35" BF Goodrich, nýleg, á krómfelgum og tvö öxlasett fyrir 30 hásingu á Willys. Uppl. í síma 91-46199 og 985-22155. M. Benz 310D, árg. '90, til sölu, ekinn 77.000 km, sjálfskiptur. Uppl. í símum 91-676995 og 985-25050. Benz 813 ’82, nýupptekin vél og allur mikið endumýjaður, 5,5 m kassi og 1,5 tonna lyfta. VÆS hf., sfmi 91- 674767. Ljúfur bill á góðu verðil Chevrolet Monte Carlo Landau, árg. ’79, nýyfir- farin 8 cyl. 305 cc véí, nýuppgerð 350 sjálfskipting, rafmagn í rúðum og centrallæsing. Verð kr. 170.000 stað- greitt. Uppl. í síma 96-23373 á kvöldin. Glæsilegur Blazer S10 ’84, pickup, til sölu. Vél 4,3 1, ek. 60 þús. á vél, upp- hækkaður, brettavíkkanir, 33” dekk, nýtekinn í gegn, skoðaður ’93. Ath. öll skipti á ódýrari. Verð 900 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 92-15127. Nissan Patrol disil turbo '92. Allur sem nýr, upphækkaður á gormum, 33" dekk og álfelgur, ekinn 16 þús. km. Verð kr. 3.150.000 stgr. Uppl. í síma 91-32565. Guðjón. Dodge Ramcharger 250 Cummings dísil, árgerð 1991, kom á götuna í febrúar 1992, 44" Fun Country dekk, upphækkaður. Upplýsingar í síma 91-51374 eða 985-31374. Til sölu Toyota extra cab SR5 V6 '90, ekinn 44 þús. mílur, læstur aft- an/framan, 38" dekk. Einn með öllu. Skipti möguuleg á nýlegum fólksbíl. Uppl. í síma 92-68194, Kjartan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.