Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 48
56
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
Andlát
Guðríður Gestsdóttir frá Sæbóli,
Haukadal í Dýrafirði, er látin.
Guðný S. Richter, Grettisgötu 8, er
látin.
Gislný Jóhannsdóttir frá Vest-
mannaeyjum andaðist 14. janúar.
Auður Samúelsdóttir, Hellisgötu 16,
Hafharfirði, lést 15. janúar í Borgar-
spítalanum.
Asgerður Runólfsdóttir, Heiðar-
hvammi 6, Keflavík, lést á Sjúkra-
húsi Keflavíkur fostudaginn 15. jan-
úar.
Jaröaxfarir
Kristján Jósefsson frá Stafni, er lést
10. janúar, verður jarðsunginn frá
Einarsstaðakirkju 18. janúar, kl. 14.
Björg Guðlaugsdóttir, Álfhólsvegi 35,
lést 2. janúar á Borgarspítalanum.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Þórður Jóhannsson, Bakka, Mela-
sveit, verður jarðsunginn frá Leirár-
kirkju laugardaginn 16. janúar, kl.
14.15,
Hansína Sigurðardóttir, Stóragerði
30, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju mánudaginn 18. jan-
úar, kl. 13.30.
Margrét Valdimarsdóttir, Hlíf,
ísafirði, er lést 6. janúar á Sjúkra-
húsi ísafjarðar, verður jarðsungin
laugardaginn 16. janúar, kl. 14, frá
kapellunni í Menntaskólanum á
ísafirði.
Lára Jónsdóttir, Snorrabraut 77, sem
lést 9. janúar, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju mánudaginn 18. jan-
úar, kl. 15.
Kristófer Þorvarðarson, Sunnuvegi
8, Selfossi, verður jarðsunginn frá
Selfosskirkju laugardaginn 16. jan-
úar, kl. 13.30.
Tilkynningar
Sóiarkaffi Isfirðingafélagsins
ísfirðingafélagið í Reykjavik gengst íyrir
sínu árlega Sólarkaffi, hinu 48. í röðinni,
föstudagskvöldið 22. janúar nk. að Hótel
íslandi. Hefur þessi hátið, þar sem því
er fagnaö að hefðbundnum vestfirskiun
hætti, með ijúkandi heitu kaffi og
ijómapönnukökum, að sól er farin að
hækka á lofti, átt stöðugt vaxandi vin-
sældum að fagna htn síðari árin. Húsið
verður opnað kl. 20 en kl. 21 hefst hátíð-
ar- og skemmtidagskrá. Guðjón B. Ólafs-
son, fyrrv. forstjóri, flytur ávarp. Dans
verður stiginn ffl kl. 3 e.m. Forsala að-
göngumiða fer fram að Hótel íslandi laug-
ardaginn 16. janúar kl. 14-16. Miða- og
borðapantanir auk þess í síma 91-687111,
dagana 18.-22. janúar, milli kl. 14 og 18.
Aðgangseyrir er kr. 1800. Mikil gróska
hefúr verið í starfsemi félagsins undan-
farin ár. Féjags- og söguritið Vestanpóst-
ur hefúr komið út reglulega, veittir hafa
verið styrkir til menningarmála á ísafirði
og síðast en ekki síst keypt orlofshúsið
að Sóltúnum. Stjóm ísfirðingafélagsins
skipa nú: Einar S. Einarsson formaður,
Guðfinnur R. Kjartansson varaformaður,
Gunnar F. Siguijónsson gjaldkeri, Rann-
veig Margeirsdóttir ritari, Bjami Brynj-
ólfsson ritstjóri, Jóhannes Jensson og
Helga Þ. Bjamadóttir meðstjómendur.
Breyttu áhyggjum í
uppbyggjandi orku
ITC námskeið sem byggir upp sjálfsör-
yggi. Fyrsta námskeiðið á vegum Félags-
málaskóla ITC á íslandi nú eftir jólafrí.
Markviss málflutningur verður þriðju-
dagskvöldin 19. og 26. janúar 1993 og em
allir velkomnir. Hvert námskeið tekur
tvö kvöld. Á námskeiðinu er farið í
grundvallaratriði mælskuhstarinnar.
Framkoma i ræðustól, markviss mál-
flutningur, áhrifarik ræðutækni, handrit
og annar undirbúningur, mismunur á
erindi, frásögn og ræðu, svo eitthvað sé
nefnt. Takmarkaöur fjöldi nemenda er á
hvert námskeið. Allar nánari upplýs-
ingar veitir fræðslustjóri ITC, Guðrún
Lilja Norðdahl, sími 91-46751, ásamt þeim
Kristínu Hraundal í sima 91-34159 og Vil-
hjálmi Guðjónssyni í sima 91-78996.
Ungbarna- og fyrirburafatn-
aður
Nýverið opnaöi að Skólagerði 5 í Kópa-
vogi Saumagallerí sem sérhæfir sig í
saúmi ungbama- og fyrirburafata. Við
hönnun og efnisval em þarfir ungviðisins
hafðar í huga. Leitast er við að nota 100%
bómull eða önnur náttúruleg efni. Mikil
hreyfividd einkennir fotin. Aldrei er not-
ast við rennilása eða smellur, einungis
tölur og hnappa. Stroff em mikið notuð
þannig að gjaman má kaupa flíkina vel
við vöxt án þess að illa fari. Notkunartími
lengist við þetta um a.m.k. hálft ár. Mjög
erfitt hefúr verið að fá fyrirburafót á ís-
landi á undanfomum árum. Sem betur
fer er eftirspumin ekki mikil, þvi mark-
hópurinn er ekki stór. Þessu þarf þó að
sinna og hefur framleiðslan mælst mjög
vel fyrir. Imúliggjandi fyrirburar em
16-24 á hveijum tima. Fötin hæfa vel á
böm frá 6-14 marka. Saumagalleríið er
opið frá 13-18 alla virka daga eða eftir
samkomulagi. Frekari upplýsingar að
Skólagerði 5 í sima 42718.
Svar við svipmyndinni
Evita Perón, ftedd árið 1919. Hún Evita lést árið 1952. Juan Perón
var í raun dökkhærö en litaði hár neyddist til að yfirgefa Argentínu
sitt ljóst er hún fékk hlutverk í áriðl955.Hanngatþósnúiðþangað
kvöonynd og hélt síöan ijósa hára- aftur árið 1973 ásamt nýju eigin-
Íitnum.HúnkynntistPerón22.jan- konunni, Isabel. Hann lést árið
úar 1944. Þau gjftu sig árið eftir. 1974.
Styrkur til náms í Finnlandi
og styrkir til náms í Svíþjóð.
Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslending-
um til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Finnlandi
námsárið 1993-94. Styrkurinn er veittur til níu mán-
aða dvalar og styrkfjárhæðin er 3.000 finnsk mörk á
mánuði.
Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi
til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1993-94. Styrk-
fjárhæðin er 6.740 s.kr. á mánuði í átta mánuði. -
Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo styrki
handa íslendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóö
á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar
en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til
greina.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum
prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík,
fyrir 19. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1993
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
í kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus.
Fös. 22. jan. kl. 20.30.
Lau.23. jan.kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Simsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Siml i miðasölu:
(96)24073.
Vísnakvöld
Fyrsta vísnakvöld ársins verður haldið á
Blúsbamum við Laugaveg mánudags-
kvöldið 18. janúar nk. og að vanda verður
fjölbreytt dagskrá og ýmsir flytjendur.
Frönsk lög verða í hávegum höfð auk
þess sem nokkrir vel valdir Vestmanna-
eyingar munu taka lagið. Verkalýöslög
verða einnig á dagskrá svona til aö
skerpa samstöðuna á þessum síðustu og
verstu tímum. Allir sem vilja geta einnig
troðið upp. Dagskráin hefst kl. 9 og er
aðgangur ókeypis.
Safnaöarstarf
Grindavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11.00. Messa kl. 14 sunnudaginn 17. jan.
Fermingarböm og foreldrar hvött til að
mæta. Fundur um femúngarundirbún-
inginn strax eftir messu.
Kirkjuvogskirkja Höfnum: Bamastarfið
hefst laugardaginn 16. jan. kl. 13.00 í
umsjón Amdísar, Torfhildar og Margrét-
ar
Biskupsvísitasía í Grindavíkurpresta-
kalli þriðjudagirm 19. jan. og sunnudag-
inn 24. jan. Biskup íslands, herra Ólafur
Skúlason, heimsækir Grindavíkursókn á
þriðjudag. Hittir hann fermingarbömin
kl. 13.00 í Safnaðarheimilinu. Síðan heils-
ar hann upp á kennara og nemendur
Grunnskólans kl. 14.00. Á dvalarheimili
aldraðra Víðihlíð verður helgistund með
biskupi kl. 15.30 og kaffisamsæti. Sameig-
inlegur fundur sóknanna ásamt herra
Ólafi er kl. 17.30 í Safhaðarheimilinu.
Sunnudaginn 24. jan. messar biskup í
Kirkjuvogskirkju kl. 11.00 og sama dag í
Grindavíkurkirkju kl. 14. Hvetjum söfii-
uðina til að fiöímenna við messumar.
Sóknamefndimar í Grindavikurpresta-
kalli.
Sýningar
Kjarvalsstaðir: Nú stendur yfir sýning
á verkum eftir skoska myndlistarmann-
inn Ian Hamilton Fiiilay. í vestursal em
verk sem listamaöurinn vann undir
merkjum Wild Hawthom útgáfúnnar
1961-1991 en í austursal em neon-skúlp-
túrar. Sýningin er í tengslum við Skottís,
skosk-islenska menningardaga. Hún
stendur til 7. febrúar og er opin daglega
css
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiökl. 20.00.
MYFAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
I kvöld, uppselt, fös. 22/1, uppselt, tös.
29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2,
lau. 6/2, örfá sætl laus, fim. 11/2, fös. 12/2.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Fim. 21/1, lau 23/1, lim. 28/1.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1
kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00,
örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1
kl. 17.00, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl.
17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, sun. 7/2 kl. 17.00.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
Sýningartiml kl. 20.30.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir
Raymond Cousse.
í kvöld, f im. 21 /1, fös. 22/1, Id. 30/1, sun.
31/1.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Sýningartími kl. 20.00.
Lau. 23/1, örfá sæti laus, sd. 24/1, fim.
28/1, tös. 29/1.
Sýningum iýkur i febrúar.
Ath. aö sýningln er ekki við hæfi barna.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sal
Smíöaverkstæðisins eftir að sýningar
hefjast.
Litla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartími kl. 20.30.
I kvöld, miö. 20/1, fös. 22/1, uppselt,flm.
28/1, örfá sæti laus, fös. 29/1, lau. 30/1.
Sýningum lýkur i febrúar.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun.
frá kl. 10 til kl. 18. Kaffistofa safnsins er
opin á sama tíma. Safnaleiðsögn er
sunnudaga kl. 16.
Geysishús: Sýningin „Alter Ego“, sjálfs-
myndir 26 skoskra grafíklistamanna. í
tengslum við Skottís, skosk-íslenska
menningardaga. Hún stendur til 7. febrú-
ar og er opin daglega ffákl.lOtilkl.18.
Fundir
ITC-deildin Ýr heldur fund mánudags-
kvöldiö 18. janúar kl. 20.30 að Síðumúla
17 (2. hæð í húsi Frímerkjasafnara)
Allir velkomnir. Nánari upplýsingar gefa
Kristín s. 34159 og Anna Rósa s. 42871.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðiö:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastlan.
Sunnud. 17. )an. kl. 14.00, uppselt, sunnud.
17. jan. kl. 17.00, uppselt, sunnud. 24. jan.
kl. 14.00, uppselt, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00,
laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud.
31. Jan. kl. 14.00, uppseit, miðvikud. 3. febr.
kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr.,
fáein sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt..
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Þýöandi: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Jón
Þórlsson.
Búningar: Stefania Adolfsdóttir. Lýsing:
Lárus Björnsson.
Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tónlistar-
stjóri: Jón Ólafsson.
Leikstjóri: Halldór E. Laxness.
Leikarar: Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi
Hilmarsson, Felix Bergsson, Hanna Maria
Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Harald G.
Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S.
Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur
Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Sig-
rún Waage ogValgelr Skagfjörð.
Hljómsvelt: Jón Ólafsson, Guðmundur
Benedlktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunn-
laugur Briem, Eiöur Arnarson og Sigurður
Flosason.
Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00.
Uppseit.
2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda.
Örfá sæti laus.
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda.
Örfá sæti laus.
4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda, örfá
sæti laus.
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gllda.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
í kvöld, inæstsiðasta sýning, laug-
ard. 23. jan., allra síðasta sýning.
Litla sviðið ,
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV
í dag kl. 17.00, uppselt, aukasýning fim.
21. jan. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard
23. jan. kl. 17.00, uppselt.
Síðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan.
kl. 20.00, uppselt, aukasýnlng sun. 24. jan,
örfá sæti laus.
Slöasta sýnlng.
Verð á báðar sýnlngarnar saman aðelns
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn
ettir að sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miöasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrirsýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Kvnlræðsluyfsíminn
“ 99/22/29
Verð 66,50 kr. mín. 50 efnlsdokkar - nýtt efnl í hverrl viku. Teleworld