Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993. 60 Sunnudagur 17. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Guttavísur Björgvin Franz Gísla- son syngur. Frá 1986. Heiöa. Þriöji þáttur í þýskum teiknimyndaflokki eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýð- andi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Ragnheiöur Steindórs- dóttir. Móði og Matta. Saga eftir Guöna Kolbeinsson. Myndir eftir Aðalbjörgu Þóröardóttur. Viðar Eggertsson les. 11.10 Hlé. 14.00 Atskák. Bein útsending frá úrslita- einvígi í atskákmóti íslands sem fram fer í Sjónvarpshúsinu að viö- stöddum áhorfendum og skák- skýrendum. Allir fremstu skák- menn þjóöarinnar taka þátt í mót- inu. Þetta er útsláttarkeppni og þegar hér er komið sögu eru aö- eins tveir. 16.50 Konur á valdastólum (1:3.) Fyrsti þáttur: Antígóna. (La montée des femmes au pouvoir.) Frönsk heimildamyndaröð um konur í stjórnmálum og öörum áhrifastörfum um víöa veröld. í fyrsta þættinum er fjallaö um kon- ur sem hafa þegið völd í föðurarf, til dæmis Indiru Gandhi og Benaz- ir Bhutto. í þáttunum er meöal annars rætt við Vigdísi Finnboga- dótt 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir trúboði fíytur. 18.00 Stundin okkar. i þættinum verður dregið í getraun Stundarinnar, börn úr balletskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur sýna atriði úr Hnotubrjótnum, sýnt verður nýtt spennuleikrit um Dindil og Agna- rögn og teiknimynd um tölustafi. Umsjón: Helga Steffensen. Upp- tökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Börn í Nepal (1:3.) Dönsk þátta- röð um daglegt líf lítilla barna í Nepal. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. Dagskrár- gerð: Þór Elís Pálsson. 19.30 Fyrirmyndarfaðír (10:26.) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. í aðalhlutverkum eru sem fyrr Bill Cosby, Phylicia Ras- had, Lisa Bonet, Malcolm-Jamal Warner, Tempestt Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (3:24.) (Huset pá Christianshavn). Valdir þættir úr einum vinsælasta gaman- myndaflokki sem gerður hefur ver- iö á Norðurlöndum. Sjálfstæóar sögur um kímilega viðburði og kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christianshavn í Kaup- mannahöfn og nánasta nágrenni þess. 21.00 Óskir Skara. Fyrsta stuttmyndin af þremur sem gerðar voru síðast- liðið sumar og fjalla allar um fisk á einhvern hátt. Þessi mynd er byggð á velþekktu ævintýri og er lítil dæmisaga um fallvaltleika gæf- unnar og hættur innan landhelgi. Höfundur og leikstjóri: Ásdís Thor- oddsen. 21.20 Hetjan meö rauöa nefið. Sagan af John Major forsætisráöherra (Comic Strip - Red Nose of Co- urage). Bresk gamanmynd um klaufska sirkustrúðinn John Major sem dreymir um að verða skrif- stofublók en endar þess í stað sem forsætisráðherra. Leikstjóri: Peter Richardson. Aðalhlutverk: Adrian Edmondson, Dawn French, Alexei Sayle og Robbie Coltrane. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 22.15 Sögumenn (Many Voices, One World) Þýðandi: Guðrún Arnalds. 22.20 Norræn tónlistarhátíð (Nordisk spelfest) Norrænu sjónvarps- stöðvarnar efndu til sameiginlegs tónleikahalds í Svíþjóð. Einleikarar og söngvarar alls staðar af Norður- löndum komu þar fram ásamt sin- fóníuhljómsveitinni f Norrköping. Fulltrúi íslands var Viðar Gunnars- son bassasöngvari. Áður á dagskrá OR HpopmKpr 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Barnagælur. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Hrói höttur (Young Robin Ho- od). 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Fimmogfurðudýriö(FiveChildr- en and It). Framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 Sköpun (Design). ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI. 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). Léttur þáttur þar sem brugðið er upp svipmyndum áf liðsmönnum deildarinnar og spjallað við þá. 13.25 italski boltinn. Leikur Parma og Inter í fyrstu deild ftölsku knatt- spyrnunnar í beinni útsendingu í boói Vátryggingafélags Islands. 15.15 Stöðvar 2 deildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála og bregður upp svipmyndum frá leikjum. 15.45 NBA körfuboltinn. Körfuboltasér- fræöingurinn Einar Bollason lýsir leik Orlando Magic og New York Knicks f bandarísku úrvalsdeildinni ásamt íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar í boði Myllunnar. 17.00 Listamannaskálinn. Robert Zemeckis. Að þessu sinni beinist kastljósið að leikstjóranum Robert Zemeckis sem á að baki myndir á borð við Romancing the Stone, Back to the Future myndirnar og Who Framed Roger Rabbit?. Leik- stjórinn lítur yfir farinn veg og fjall- ar um nýjustu mynd sína Death Becomes Her með þeim Meryl Streep, Bruce Willis og Goldie Hawn í aðalhlutverkum. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aöeins ein jörö. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Heima er best. 21.15 FH-Massenheim - bein útsend- ing. Síðari leikur í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik sem fram fer f Kapla- krika í Hafnarfirði. 22.00 Áræðnir unglingar. (The Chall- engers). Þetta er kvikmynd um unga stúlku sem gerir það sem hún getur til að lina þjáningarnar þegar hún missir föður sinn og flytur á ókunnan stað. Mackie Daniels er óhamingjusöm og finnur fátt spennandi í smábænum Stone- cliffe þar til hún kynnist strákak- líku. Strákarnir ganga í sérstökum fötum, eiga allir rauð fjallahjól og spila saman í hljómsveit. Mackie langar að ganga í hópinn en strák- arnir segja henni að regla númer eitt sé að engum stúlkum sé hleypt í hópinn. Hún sættir sig ekki við neitun og dulbýr sig sem strák. 23.35 Sue Lawley ræðir við Eric Clap- ton. Einstakt sjónvarpsviðtal sem þessi heimsþekkta, breska blaða- og sjónvarpsfréttakona átti við stjörnuna seint á síðasta ári. 00.05 Lokaáminning (Final Notice). Einkaspæjarinn Harry Stoner fær það verkefni að leysa mál sem kemur upp á bókasafni. Skemmd- arverk hafa verið unnin á öllum bókum safnsins sem í eru nektar- myndir. Honum tekst að tengja þennan verknað við morð sem framið var þarna rúmu ári áður en þá fara hjólin að snúast og um tíma, að því er virðist, mun hraðar en Stoner ræður við. Aðalhlutverk. Gil Gerard, Steve Landesberg og Melody Anderson. Leikstjóri. Stev- en Stern. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk . sjónvarpssyrpa. í þessum þáttum er litið á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér staö í Hafn- arfirði síðustu árin . Reynt verður að skyggnast á bak við hinar hefð- bundnu fréttir og gefa ítarlega og raunsanna mynd af lífi fólksins í sveitarfélaginu í dag og sýndar verða gamlar myndir til saman- burðar. Hafnfirsk sjónvarpssyrpa er ómissandi fyrir Hafnfirðinga sem vilja kynnast bænum sínum nánar og þá sem hafa áhuga á að sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hafnarfirði. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. (7:7) 18.00 Náttúra Ástralíu (Nature of Australia). Einstakur heimildar- myndaflokkur um Ástralíu og nátt- úru hennar.þar sem við fræðumst um landslagið, flóruna, dýrin og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif evrópskra innflytjenda fyrir um 200árum. Þessi þáttaröð, hlaut verðlaun Pacific Festival of Inter- national Nature Films árið 1990 og sérstaka viðurkenningu hlaut handritshöfundur hennar, John Vandenbeld. Var áður á dagskrá í mars. (5:6) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 13.55 Reynistaðarbræður. Seinni hluti dagskrár um voveiflega atburði á Kili fyrir rúmum tvö hundruð árum. 15.00 Af Listahátíð. Hljóðritanir frá Listahátíð 1992. James Galway. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir og Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.CK).) 16.00 Fréttir. 16.03 Kjarni málsins - Framtíðaráform unglinga. Umsjón: Andrés Guð- mundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikrltið. „Áég hvergi heima" eftir Alexander Galin. Þýð- ing: Árni Bergmann. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigríður Hagalín, Bessi Bjarnason, Guðrún S. Gísladóttir, Eggert Þor- leifsson, Þóra Friöriksdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir. 18.00 Úr tónlístarlífinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Corelli-konsertar. Enska konsertsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Dúettar eftir Georg Philipp Tele- mann. Marion Verbruggen og Anneke Boeke leika á blokkflaut- ur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriöju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik - FH-Wallau Massenheim. Bjarni Fel. lýsir leiknum úr Kaplakrika. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 09.00 Ólafur Már Guðmundsson. Ljúf- ir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnarviku. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Pálmi Guömundsson og Anna Björk Birgisdóttir Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmið- degi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir brúar bilið fram að fréttum með góðri tónlist. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pétur Valgeirsson meó blandaða tónlist fyrir alla. 01.00 Næturvaktln. FM 102 * lO^ 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristiö samfélag. 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orð lífsins kristilegt starf. 15.00 Counrty llne-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 SIAdegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Lm¥ú(H) AÐAL5TÖÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíðdegi. 18.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. l’M#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg- ist með því sem er að gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 24.00 AT 40- American Top 40 endur- fjuttur þáttur. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóð. Sigurður Sævarsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Þórir Telló og vinsældapoppið. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Ljúf tónlist í helgarlok. Sóíin fm 100.6 10.00 Sérsinna.Agnar Jón. 13.00 Bjarni. 17.00 Hvita tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 22.00 Sigurður Sveinsson. Bylgjan - ísafjörður 9.00 Sunnudagur með Sveini Páls- syni . 11.00 Danshornið - Sveinn O.P. 12.00 Ágúst Héöinsson og Þorsteinn Ásgeirsson. 16.00 Menning og mandarínur.Þórður Þórðarsson. 17.00 Tónlist að hætti hússins. 19.30 Fréttir. 19.50 Atli Geir Atlason. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni- KK band. 24.00 Vínsældalisti FM 979- Kristján Geir Þorláksson. 1.00 Nætur- dagskrá Bylgjunnar * ★ ★ EUROSPORT ★ . .* *★* 8.00 Skíðaíþróttir. 8.30 Live Skiing. 12.30 Live Figure Skating. 14.30 Speed Skating. 16.00 Skíðaíþróttir. 17.00 Euroscore Magazin. 17.05 Skíði. 18.00 Tennis. 20.00 Euroscores Magazine. 21.00 Tennis. 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Lost in Space. 13.00 Breski vlnsældalistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Robin of Sherwood. 17.00 Wrestting. 18.00 Growing Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.30 21 Jump Street. 20.00 Holocaust. 23.00 Tiska. SCRECNSPORT 10.30 Paris- Dakar Rally '93. 11.00 FlveNationsRugbyUnion1993. 13.00 Snóker 1993. 15.30 Paris-Dakar Mid Rally Update. 16.00 Hnefaleikar. 18.00 Körfubolti frá Bundesligunni. 20.00 Pro Klck. 21.00 Top Match Football. 23.00 PGAEuropeanTourReview’92. Þættirnir Heima er best éru á dagskrá vikulega á sunnu- dagskvöldum. Stöð 2 kl. 20.25: Heima er best í kvöld hefur Stöö 2 að nýju sýningar á framhalds- myndaflokknum Heima er best eða Homefront. Þung- amiðja þáttanna er Jeff Metcalf og Ginger Szabo. Jeff er nýhði í hafnaboltahð- inu Cleveland Indians og gengur vel en Ginger, sem dreymir um bjarta framtíð í heimi fjölmiðlanna, hefur ekki haft erindi sem erfiði enn sem komið er. Hjónin Mike og Ruth Solan reka verksmiðju og hafa í nógu að snúast því eftirspurn eft- ir vörum þeirra hefur aukist gifurlega. Charhe Hailey reynir að fá skilnað frá eig- inkonu sinni, Caroline, enda er hann ástfanginn af hinni ítölsku Ginu Sloan. Caroline er hins vegar ekki á því að skrifa undir pappír- ana, ekki af því að hún elski Charlie heldur vegna þess að hún er frá Bretlandi og missir að öhum líkindum landvistarleyfi sitt við skiln- aðinn. Sjónvarpið kl. 16.50: Konur á Næstu þijá sunnudaga inmennina. sýnir Sjónvarpið franska í þáttunum er meðal ann- heimildarmyndaröð um ars rætt við Vigdísi Finn- konurístjómmálumogöðr- bogadóttur, forseta íslands. um áhrifastörfum um víða Rætt er við Vigdlsi því að veröld. Fyrsti þátturinn ber hún er dæmi um konu sem yfirskriftina Antígóna og ekki hefur þegiö völd í arf þar er tjahað um konur sem en á samt fóður sínum mik- hafa þegið völd í fóðurarf, ið að þakka. Hún var alin til dæmis Indiru Gandhi og upp með jafhréttissjónar- Benazir Bhutto. I þáttunum mið í huga. Ólöf Pétursdótt- kemur fram aö oft er reynt ir þýðir þættina en þulur er að finna höggstað á konum Helga Jónsdóttir. í valdastöðum í gegnum eig- Rás 1 kl. 17.00: Sunnudagsleikritið: Á ég hvergi heima? Útvarpsleikhúsið minnist Sigríðar Hagahn leikkonu með flutningi á leikritinu Á ég hvergi heima? eftir rúss- neska leikritahöfundinn Alexander Galin. Leikritið var frumflutt í Borgarleik- húsinu árið 1991. Leikritið var hljóðritað síðasthðið vor með sömu leikurum og áð- ur. Sigríður Hagahn fer þar með stórt hlutverk og er þetta síöasta útvarpsleikrit- ið sem hún lék í en útvarps- hlutverk hennar urðu ahs hátt á annað hundrað tals- ins. Leikritið fjallar um kyn- slóðabihð í samfélagi nútím- ans, Nikolaj gamh hefur aha sína ævi átt heima í htlu sveitaþorpi og búið að sínu. En nú er hann kominn í Sigriðar Hagalín er minnst með sunnudagsleikritinu. hornið hjá dóttur sinni og tengdasyni sem búa viö góð efni í borginni. Sambúðin gengur ekki sem best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.