Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 54
62 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993. Laugardagur 16. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Tungliö, tungliö, taktu mig. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur. Teikningar eftir Önnu Þ. Guðjónsdóttur. Frá 1987. Lukku-Láki í Fagurfíflaborg. Frönsk teiknimynd. Leikraddir: Erla Ruth Haröardóttir, Magnús Ólafs- son, Siguröur Sigurjónsson og Þórhallur Sigurðsson. 11.00 Hlé. 14.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Oldham og Black- burn í úrvalsdeild ensku knatt- spyrnunnar. Lýsing: Bjarni Felix- son. 16.45 íþróttaþátturlnn. Umsjón: Adólf Ingi Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (25:26.) (The Adventures of Teddy Ruxp- in.) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýö- andi: Þrándur Thoroddsen. Leik- raddir: Örn Árnason. 18.30 Skólahurö aftur skellur (2:4.) (School's Out.) Kanadískur myndaflokkur um skólasystkinin í Degrassi-skólanum sem margir muna eftir úr fyrri þáttaröðum. Þegar hér er komiö sögu eru þau að Ijúka unglingaskólanum og eiga í vændum ævintýralegt sum- ar. Leikstjóri: Kit Hood. Aöalhlut- verk: Pat Mastroianni, S 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (19:21.) (Bayw- atch.) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kalifor- níu. Aöalhlutverk: David Hassel- hof. Þýöandi: Ólafur Bjarni Guðna- son. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (2:15.) (The Young Indiana Jones Chronicles). Fjölþjóölegurmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna, sem vafalítiö vakti meiri athygli en flest annaö sjónvarpsefni árið 1992. Hér segir frá æskuárum ævintýra- hetjunnar Indiana Jones, ótrúleg- um ferðum hans um víða veröld Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Myndbandaannáll ársins 1992. Sýnd verða athyglisverðustu myndbönd ársins 1992 og dóm- nefnd velur besta myndband árs- ins. Dagskrárgerö: Kristín Erna Arnardóttir. 22.10 Frelsi. (Freedom.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Upp- reisnargjörn stúlka ferðast um fáf- arnar slóóir og kemst smám saman að því hve mikils virði það er aö eiga heimili. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Jennifer Warren og Tony Bill. 23.40 Nikita. Frönsk spennumynd frá 1991. Myndin fjallar um ungan glæpamann sem gerist böðull á vegum leyniþjónustunn^r. Leik- stjóri: Luc Besson. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Auglade og Jeanne Moreau. Þýö- andi: Ólöf Pétursdóttir. Kvik- myndaeftirlit ríkisins t 1.20 Útvarp8fréttir í dagskrárlok. 09:00 Meö Afa. 10:30 Lísa i Undralandi. 10:55 Súper Maríó bræöur. 11:15 Maggý (Maxie's World). Teikni- mynd um fjöruga táningsstelpu. 11:35 Ráöagóöir krakkar. (Radio Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (23:26). 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna). Einstakur þáttur þar sem mörg villt dýr koma viö sögu. 12:55 Týndi hlekkurinn (The Missing Link). Einstæð mynd sem gerist í Afríku fyrir einni milljón ára. I henni fylgjumst viö með síöustu dögum síðasta apamannsins sem verður að láta í minni pokann í lífsbarátt- unni fyrir þróaðri ættingjum sínum. Aðalhlutverk: Peter Elliot. Leik- stjórar: David og Carol Hughes. 1988. Lokasýning. 14:25 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guörún Johnson kynnir sér málefni krabbameins- sjúkra barna og foreldra þeirra hér álandi. Stöó2 1991. 15:00 Þrjúbió. Litla risaeðlan (Land be- fore Time). 16:30 Leikur aö Ijósi. (Six Kinds of Light). 17:00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era af bestu gerð. 18:00 Popp og kók. Góð blanda af tón- list og öllu því helsta sem er að gerast Umsjón: Lárus Halldórs- son. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:00 Laugardagssyrpan. Teikni- myndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19:19 19:19. 20:00 Morögáta (Murder She Wrote). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur um konuna ráðríku, Jessicu Fletcher. (18:21). 20:50 Imbakassinn. Fyndrænn spéþátt- ur með grlnrænu ívafi. Umsjón: Gysbræöur. Stöð 2 1993. 21:10 Falln myndavél. (Candid Ca- mera). Grínarinn Dom DeLuise er gestgjafi þessa þáttar. (7:26). 21:35 Memphis Belle. Memphis Belle hefur mjúkar línur og líður áfram eins og drottning. Allir hermenn- irnir dýrka hana en hún er hættuleg ástkona. Memphis Belle vegur nokkur tonn og er sprengjuflugvél eóa „fljúgandi virki" af B-17 gerð. Aðalhlutverk: Matthew Modine (Pacific Heights), Eric Stoltz (Mask), John Lithgow (Terms of Endearment), Harry Connick, Re- ed Edward Diamond, Tate Dono- van, Billy Zane og D. B. Sweeney. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. 1990. 23:20 Draugar (Ghost). Kvikmyndin er óvenjuleg blanda af spennu, skemmtun og innilegri rómantík og gerist í tveimur heimum. Maltin gefur kvikmyndinni Draug- ar þrjár stjörnur af fjórum möguleg- um. Leikstjóri: Jerry Zucker. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01:25 Þurrkur (A Dry White Season). Vönduð og spennandi mynd um kennara nokkurn sem þarf að end- urmeta afstöðu sína gagnvart að- skilnaðarstefnunni í Suður-Afríku þegar hann óvart flækist inn í lög- reglumál. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando og Susan Sarandon. Leikstjóri: Euz- han Palcy. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 03:10 Bræöralagiö (Band of the Hand). Fyrrum stríðshetja úr Víet- namstríðinu tekur fimm harðsnúna götustráka og þjálfar þá til að berj- ast gegn eiturlyfjasölum. Aðalhlut- verk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1986. Lokasýning. Strang- lega bönnuö börnum. 04:55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (10:26) 18.00 Roosevelt (Men of Our Time). Ný þáttaröð þar sem stjórnmálafer- ill sögufrægra manna er rakin í máli og myndum. í þessum síðasta þætti veröa sýndar gamlar myndir frá valdatlö Franklins D. Roosevelt og farið yfir söguna í grófum drátt- um. (4:4) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 9Z4/93.5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing, Þórunn Ól- afsdóttir, Eddukórinn, Savanna tríó, Ingibjörg Þorbergs, Karlakór- inn Fóstbræður, Sigrún Eðvalds- dóttir, Selma Guðmundsdóttir og fleiri syngja og leika. 7.30 Veöurfregnlr.-Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. Nigel Kennedy fiöluleikari og Peter Pettinger píanóleikar á djassnótunum. '10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miöviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fróttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Árni Thorsteins- son. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Sesselja Agnes“ eftir Maríu Gripe. Annar þáttur. Þýðing: Vil- borg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: III- ugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Guörún S. Gísladóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Elín Jóna Þorsteins- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sverrir örn Sverrisson, Jón Júlíusson, Erla Rut Harðar- dóttir og Helga Þ. Stephensen. 17.05 Haukur Morthens. Umsjón: Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. (Áöur útvarpað á nýárs- dag). 18.00 „Afi og Guö“, smásaga eftir Bjöm Bjarman. Róbert Amfinnsson les. 18.25 Stólfjaörir. Verk fyrir flautu og hörpu eftir Louis Spohr og Christ- oph Willibald Gluck. Heidi Molnár og Rouja Eynard leika. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttfr. 19-30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsión: Finnbogi Hermannsson. (Frálsafiröi.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöl. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Dmitri Hvorostovskíj syngur rússnesk þjóölög. Osipov þjóð- lagasveitin leikur með; Nikolai Kal- inin stjómar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Erling Má Karlsson fararstjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er aö finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Jimi Hendrix fimmtugur. Seinni þáttur endurfluttur frá í nóvember. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungiö af. Guöni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 VeÖurfregnir. - Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar 9.00 Ljómandl laugardagur. Blandaö- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Þaðer Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þáettinum. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfiö. Fróttir kl. 13.00. _ 13.05 Þorstelnn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfróttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvaö hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á llfiö. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. 7.00 Jóhannes Ágúst vekur hlustend- ur með þægilegri tónlist. 9.05 Sæunn Þórlsdóttir meö létta tónlist 10.00 Saga barnanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgelrsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Ásgeir Pállspilar nýjustu tónlist- ina. 17.00 Síödeglsfréttir. 17.15 Saga barnanna. 17.30 Lffið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guömunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Yflrlit vikunnarJón Atli Jónasson 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seöil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. FM<#957 9.00 Hallgrímur Kristinsson á morg- unvakt. 13.00 i helgarskapi. Halldór Backman og Steinar Viktorsson. 13.10 Yfirllt þáttar. 13.30 Adidas íþróttafréttir. 14.00 Beinar útsendingar hefjast og veitingastaöur dagsins er kynntur. 16.00 Bein útsending utan úr bæ. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 17.30 Adidas- íþróttafréttir og úrslit dagsins. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgní með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Helga Slgrún Haröardóttir og Böövar Jónsson. 16.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin jm 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Guöjón Bergmann og Siguröur Sveinsson. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daöi og Þór Bæring 24.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars. Bylgjan - ísafjörðiir 9.00 Sigþór Sigurösson. 12.00 Ljómandi laugardagur.Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Atli Geir Atlason. 18.00 Arnar Þór Þorláksson. 19.30 Fréttir. 19.50 Skritiö fólk - Þórður og Halldóra. 22.00 Partý vakt FM 979.- Siminn er 94 - 4481. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. EUROSPORT * ★ 11.55 Live Flgure Skating. 15.00 Tennis. 17.00 Euroscores. 17.05 Skiöaiþróttlr. 18.00 Tennls. 21.00 Flgure Skating. 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rich Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts ol LHe 15.15 Telknimyndlr. 16.00 The Dukes ol Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Knights and Warriors. 19.00 Breski vlnsœldallstinn. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestling. 23.00 Saturday Night Llve. SCRCCHSPORT 12.00 Pro Klck. 13.00 NBA Basketball 1992/93. 15.00 French lce Raclng Trophy. 15.30 Paris Dakar rallý. 16.00 Grundig Global Adventure Sport. 16.30 Men’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Go. 18.30 Pro Muay Thal. 19.30 Pro Box. 20.30 Parfs Dakar rallý. 21.00 Flve Natlons Rugby Unlon 1993. 23.00 Parls Dakar rallý. 23.30 Go. Sam reynir að ná sambandi við Molly í gegnum falsmiðil- inn Odu Mae Brown sem Whoopi Goldberg leikur en hún fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Stöð 2 kl. 23.20: Draugar Whoopi Goldberg fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn á móti Patrick Swayze og Demi Moore í kvikmynd- inni Draugar. Myndin naut mikilla vinsælda í kvik- myndahúsum enda er hún óvenjuleg blanda af spennu, skemmtun og innilegri róm- antík. Það sem gerir mynd- ina ennþá áhugaverðari eru þær skemmtilegu hug- myndir sem hún gefur um lífið eftir dauðann. Ástar- samband Sams Wheat og Molly Jensen fær sviplegan endi þegar Sam er skotinn til bana í skuggalegu húsa- sundi í New York. Sam er fluttur í skyndi á sjúkrahús þar sem hann er úrskurðað- ur látinn, sjálfum sér til mikillar furðu. Sam er orð- inn draugur en ást hans á Molly nær út fyrir gröf og dauða. í Heigarútgáfunni í dag lít- ur Skúh Helgason yfir er- lendan poppannál ársins 1992. Auk þess að ræða viö poppfræðinga lítur Skúli í poppressuna og grehiir frá því helsta sem erlendir poppskríbentar hafa látið frá sér fara um nýiiðið popp- ár. Hinn ógleymaniegi Óiaf- ur Laufdal annar, ööru nafiú Haukur Hauksson verður meö sinn fasta Ekki- fréttaauka um hálfþijúleyt- í sunnudagshelgarútgáf- unni ræða Þorgeir Þorgeirs- son, leikhúsgagnrýnandi Rásar 2, og Stefán Baldurs- llmsjón með Heigarútgáf- unni hafa Lisa Páls og Magnús R. Einarsson. son, þjóðleikhússtjóri og leikstjóri My Fair Lady, um sýningu leikhússins á verk- inu. Þá verður haldið áfram að líta yfir poppannái ársins 1992 og nú verður farið yfir innlendan annál ársins. Það kemur skýrt fram í myndinni hversu mikilvægt er að eiga fjölskyldu. Sjónvarpið kl. 21.10: Frelsi Bandaríska sjónvarps- myndin Frelsi er frá 1981 og fjallar um unglingsstúlku sem semur ekki alveg nógu vel við móður sína. Mam- man ákveður að gefa dóttur- inni frelsi til að haga lífi sínu eftir eigin höfði. Stúlk- an fer að heiman og slæst í för með hópi farand- skemmtikrafta og verður ástfangin af manni í hópn- um. Þá loks fer hún að átta sig á því hversu dýrmætt er að eiga fjölskyldu og smám saman verður samband þeirra mæðgna traustara. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Sargent og aðalhlut- verkin leika Mare Winning- ham, Jennifer Warren og Tony Bill. Þýðandi er Ýrr Bertelsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.