Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993.
13
Sviðsljós
Glatt á hjalla hjá Steingrími Eyfjörð Kristmundssyni, Erlu Þórarinsdóttur og Ástu Ólafsdóttur.
HAFNFIRÐINGAR, GARÐBÆINGAR OG
KÓPAVOGSBÚAR
Aukin ökuréttindi, meirapróf. Fyrsta námskeiðið verð-
ursett í Iðnskólanum í Hafnarfirði föstud. 22. janúar.
Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst. Nokkur sæti enn
laus.
Ökuskóli Sigurðar Gíslasonar
Símar 679094, 629510 og 985-24124.
OPIÐ HÚS
í Trimmformstöðinni GYM 80
fimmtudaginn 21. janúar
og föstudaginn 22. janúar
* 50% afsláttur á slökunar- og svæðanuddi
* Fríir prufutímar í trimmformi
* 20% afsláttur
Upplýsingar í síma 678335
Gerðuberg:
Rýmisverk
Haraldur Jónsson opnaði mynd-
listarsýningu í Gerðubergi sl. mánu-
dagskvöld. Á sýningunni gefur að
líta lágmyndir og skúlptúra en þetta
er fimmta einkasýning listamanns-
ins. Hér er um rýmisverk að ræða
sem öll eru ný af nálinni. Þau eru
unnin úr ólíkum efnum og viðfangs-
efnin eru gengsæi og takmörk.
Listamaðurinn lauk námi frá
Kunstakademie í Dusseldorf í Þýska-
landi 1990 en áður nam Haraldur í
MHÍ. Einkasýningar hefur hann
haldið hér heima og í Þýskalandi en
samsýningar í sömu löndum og
Austurríki, Finnlandi, Póllandi og
Hollandi að auki. Haraldur hefur
einnig stundað ritstörf og framið
gjörninga.
Daníel Magnús og Spessi litu inn i Gerðuberginu.
:
*****!l*''
<****>. . ’Á aMBBM
f.m ÉÉpn^ 1ÉSB i
. ' jíWi sÆst f
* $J 'í'
% >‘ >?j| ■1
[lL< ^|k/ ^*^** ^*^ ^ k Jfj
S / f
I. .-áfefc.. JX f <-
v /
Egill Másson rýnir i eitt verkanna. DV-myndir ÞÖK
s 1 & s
Þjóðtrúnni
storkað
Nokkur hræ af hröfnum fundust
nýlega hengd á vegvísa i Húna-
vatnssýslu. Ekki er vitað hver var
að verki en sá hinn sami tekur
greinilega ekki alvarlega þjóðtr-
úna um að ógæfumerki sé að
drepa hrafna.
DV-mynd Þórhallur
Ásmundsson, Sauðárkróki
Verslunarfólkið á Króknum
Baldvin Kristjánsson og Jóna Heiðdal hafa tekið við rekstri verslunarinnar
Bláfells á Sauðárkróki á nýjan leik. Hjónin ráku verslunina 1986-89 en einn-
ig voru þau með Verslunina Hegra i nokkur ár, Matvörubúðina í tæpt ár
og um tíma höfðu þau myndbandaleigu í bílskúrnum hjá sér. Verslunar-
störf eiga greinilega vel við hjónin og það er aldrei að vita nema Margr-
ét, dóttir þeirra, sem er með þeim á myndinni, eigi eftir að feta í sömu
fótspor. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson, Sauðárkróki
MEDI-HÁR
HÁRÍSETNING
Hentar vel fyrir konur og karla, bæði við
upphaf hárþynningar og til uppfyllingar eftir
hárflutning. Eftir átta ára reynslu hefur
meðferðin hlotið viðurkenningar f jölda vis-
indastofnana.
Nánari upplýsingar gefur Unnur hjúkrunar-
fræðingur milli kl. 9 og 11 i sima 631016
og eftir kl. 19.00 i sima 611033.
MEDI-HÁR
Á ÍSLANDI
mm N6
YANTAR SÓFASETT
sem á að vera á hagstæðu verði, fallegt og endingargott
þá áttu að koma til okkar því {tað er almennt þekkt ao við
bjóðum lægsta verðið og mesta úrvalið.
Teg: Boston. Margir áklæðalitir.
Sófasett 3-1-1 kr. 91.500,- Sófasett 3-2-1 kr. 97.500,-
Hornsófi 6 sæta kr. 79.500,-
GÓ0 GREIDSLUKJÖR
Húsgagnahðllln
Raðgreiðsiur til
MS4
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199
'e~1 Bl
X & Z - barnafataverslun
ÚTSALAN ER HAFIN
Póstsendum
X & Z barnafataverslun, Laugavegi 12, sími 62 16 82