Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Side 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 32. TBL. - 83. og 19. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRUAR 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Dalvikingar flytja inn fisk frá Bretlandi -sjábls.6 Verður einok- unBifreiða- skoðunar festísessi? -sjábls.3 Óánægðir með loðnu- verðið -sjábls.3 SaraFerguson: Deildi bóli olíubaróns meðástkonu föðursíns -sjábls.9 Alvarleg flugslyskost- uðu 1452 mannslíf -sjábls.8 Einnota bleiureyðast á 500árum -sjábls.13 Með og móti skylduaðild aðfélögum -sjábls. 15 Fegurðin krefst þolinmæði Margrét Grétarsdóttir skreppur ekki á ball fyrirhafnarlaust. Það getur nefnilega tekið allt að fjórar klukkustundir að láta farða svona á sér líkamann. Til viðbótar má svo reikna með klukkustund i klippingu og blástur og því Ijóst að mikla þolinmæöi þarf til að líta sem best út. Það er Hanna Kristín frá Félagi íslenskra snyrtifræðinga sem hér fer höndum um Margréti en myndin var tekin á íslandsmótinu í hárgreiðslu og hárskurði sem var haldið á Hótel íslandi. Sjá nánar bls. 26. -GRS/DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.