Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR1993
9
Egypskur
Rómeo i sælu-
vímusærði
fimm
Khaled Ismail Suleiman, 25 ára
gamaR ríkisstarfsmaður á
Egyptalandi, var .svo ánægður
með tilveruna þegar hann gekk
ut úr skartgripaverslun í Kæró
meö kærustunni sinni að; hann
hóf skothríð út í loftið og særði
flmm manns.
Dagblaðið al-Ahram sagði í gær
að lögregla hefði handtekið Sulei-
man og ákært hann fyrir ólögleg-
an burð og notkun skotvopns.
Suleiman kvaðst hafa verið í
sjöunda himni yfir trúlofun sinni
og hann viðurkenndi aö hafa
skotið út í loftið. Ilinir særðu
voru fluttir á sjúkrahús.
Frakkarætlaað
sekta ryksugu-
framleiðandann
Frönsk stjómvöld ætla að sekta
bandaríska heimilistækjafram-
leiðandann Hoover lyrir að hafa
ekki ráöfært sig við hið opinbera
vegna ákvörðunar fyrirtækisins
um að stöðvaryksuguframleiðslu
í Frakklandi.
Hoover vakti reiði Frakka í
fyrra mánuði þegar ákveðið var
að flytja ryksuguframleiðsluna
til Glasgow i Skotlandi frá
frönsku borginni Dijon. Skoska
vinnuaflið er ódýrara en þaö
franska. Sex hundruð manns í
Dijon missa vinnuna fyrir vikið.
Norsk Datatek-
iðafverðbréfa-
markaðinum
Hlutabréf i norska tölvufyrir-
tækinu Norsk Data hafa verið
tekin úr sölu í kauphöllinni í
Osló og verða ekki sett aftur í
umferð fyrr en 2. mars á raeðan
stjórn fyrirtækisins semur um að
grynnka á skuld að andvirði um
þriggja mUljarða íslenskra króna.
„Norsk Data hefur beðið um að
verða tekið út af hlutabréfamark-
aöinum tO aö vernda hluthafana
gegn útbreiðslu orðróms þegar
óvissa ríkir um verð á hlutabréf-
um í fyrirtækinu," sagði Carl
Espen Wollebekk fiármálastjóri.
Kanadísk rækja
til vinnslu á
Grænlandi
Grænlenska sjávarútvegsfyrir-
tækið Royal Greenland hefur
fengið pöntun um að vinna íjögur
þúsund tonn af kanadískri rækju.
Þetta er meðal þess sem Ole
Ramlau-Hansen, forstjóri fyrir-
tækisins, kora með heim af ráð-
stefnu inúíta í Anchorage í Al-
aska þar sem rætt er um að koma
á fríverslunarsvæði á norður-
slóðum. Hann vildi hins vegar
ekki skýra frá frekari verkefnum.
Sinkverksmiðja
skaffaratvinnu
áGrænlandi
Sinkhreinsistöðin, sem áform-
að er að reisa á Grænlandi, verð-
ur tjármögnuð af fiársterkum
fyrirtækjum í Alaska og Kanada.
Bob Gannicott, forstjóri námu-
fyrirtækisins Platinova, segir að
hafist verði handa víö verksmiðj-
una þegar samningagerð við
grænlensku landstjórnina verður
lokið um miðjan febrúar.
Búist er við að 350 til 400 manns
fái vinnu við verksmiðjuna sem
er svo orkufrek að tveir nýir
hverflar verða settir upp í nýja
vatnsorkuverinu í Nuuk.
Reuter, NTB og Kitzuu
Útlönd
Ný „kysst og kjaftað“ bók um Söru Ferguson, föður hennar og ástkonu hans:
Skiptust á að sofa
hjá olíubaróninum
- áhrifakona í breskum viðskiptum segist vita allt um ástamálin í flölskyldunni
„Þetta kemur á versta tíma fyrir
Söru,“ segir einn af kunningjum
hennar um upplýsingar sem fram
koma í nýrri bók sem komin er út í
Bretíandi. Þar segir rúmlega þrítug
kona, að nafni Lesley Player, frá ást-
arsambandi sínu viö Ronald Fergu-
son major, föður Söru Ferguson, og
með fylgja sögur af samskiptum Söru
við hitt kynið meðan hún var gift
Andrési prinsi.
Bókin nefnist Saga mín: Hertoga-
ynjan af Jórvík, faðir hennar og ég.
Þetta er að sögn dæmigerð „kysst og
kjaftað" bók. Player hefur verið
áberandi í viðskiptalífinu í Lundún-
um og vitað var að hún átti vingott
við Ronald gamla og var í nánum
vinahópi Söru.
í bóldnni segir Player frá því að
hún og Sara hafi báðar verið í ástar-
sambandi við Steve nokkurn Wyatt,
auðugan olíubarón frá Texas, sem
mjög var orðaður við Söru á síðasta
ári. Hún varð síðar uppvís að fram-
hjáhaldi með Johnny Bryan á sólar-
strönd í Frakklandi.
Sögiu-nar af þessum elskhugum
hennar urðu til þess að upp úr shtn-
aði í hjónabandi Andrésar prins og
Leikur Díönu prinsessu
Ný sjónvarpsmynd um Díönu prinsessu, byggð á umtalaðri ævisögu henn-
ar, verður kynnt almenningi á sunnudaginn. Það er fyrirsætan Serena Scott
Thomas sem leikur Diönu og með henni á myndinni er höfundurinn Mor-
ton. Flestar helstu sjónvarpsstöðvar í heiminum hata keypt sýningarrétt.
Simamynd Reuter
Söru með miklum látum.
Gamh Ronald er einnig að sögn á
nálum eftir að bókin kom út. Hann
er kvæntur öðru sinni og óttast nú
aö konan fari frá honum þegar göm-
ul ástkona segir af sambandi sínu viö
hann. Ronald hefur jafnan verið lágt
skrifaður meðal breska kóngafólks-
ins.
Valdir kaflar úr bókinni munu birt-
ast næstu vikur í breska blaðinu
Sunday Express sem er vant að virð-
ingu sinni. Þar á bæ er bókin talir
áreiðanleg. Reuter
Ronald Ferguson major er enn
flæktur í ástamál.
KAUPMIDLUN
FYRIRTÆKJASALA
SALA: PÉTUR H. BJÖRNSSON LÖGM.: RÓBERT ÁRNI HREIÐARSSON
• Litið bílaverkstæði & vélsmiöja - í ódýru húsnæði i Hafnarfirði. Hagstætt verð.
• Skyndibitastaður með léttvínsleyfi, mjög þekktur.
• Litið fyrirtæki í matvælaframleiðslu. 2-3 starfsmenn, góð aðstaða.
• Bílasala í Skeifunni. Ýmíss konar skipti möguleg. Lágur rekstrarskostnaður.
• Söluturn/Videoleiga í þéttum ibúðarkjarna í austurborginni.
• Söluturnar af ýmsum stærðum á ýmsum stöðum.
• Lítið verktakafyrirtæki, múrbrot, steypusögun o.fl. fyrir 1-2 menn.
• Lóðastandsetning, helluiagnir o.fl. Fyrirtæki fyrir 2-3 menn sem sumarvinna.
• Lítil heildverslun. Sala eða helmingseignaraðild með starfsmöguleikum.
• Sólbaösstofa í góðum rekstri.
• Fjöldi annarra fyrirtækja.
Erum með kaupendur að:
Söluturni/myndbandleigu með mánaðarveltu yfir 2,5 millj. Mikil útborgun.
Veitingastað eða kaffihúsi í miðborginni.
Sólbaðsstofu i miðborginni.
Heildverslun með ársveltu 50-100 milljónir.
MIKIL EFTIRSPURN OG SALA. VANTAR ÝMSAR GERÐIR
FYRIRTÆKJA Á SÖLUSKRÁ.
AUSTURSTRÆTI17 - SIMI 62 17 00
Mitterrand og
Kohlorðaðirvið
friðarnóbel
Francois Mitterrand Frakklands-
forseti og Helmut Kohl Þýskalands-
kanslari hafa verið tilnefndir í sam-
einingu til friðarverðlauna nóbels
fyrir árið 1993 vegna starfa þeirra í
þágu sameiningar Evrópu, að því er
norskir þingmenn sögðu í gær.
„Samvinna Þjóðverja og Frakka er
driíkrafturinn innan Evrópubanda-
lagsins," sagði m.a. í tilnefningunni.
Þar var einnig minnst á stofnun sam-
eiginlegra hersveita Frakka og Þjóð-
verja.
Frestur til að skiia tilnefningum
rann út 31. janúar síðasthðinn. Ekki
er vitað hversu margir hafa verið
tilnefndir að þessu sinni.
Reuter
PQæstos
Simi 67 1900
Vlð erum fqrst áíslandi
Nl að framleiða hina
Bmissandi hnúiapoha
4ra. 5 oq G hg. á rfillum fgrir:
• avexLina • jógörrma
• hrásalaNð • hreinlæNsvorurnar
r L , . a. • flshinn • og margt fleira
Fiirstu poHarmr voru profaðir
hjá FjaröarHaupum og Sveinn
verslunarsijóri segir: „heir gefa innflurtum poHum
eHHerL eftir T verði oq gæðum" á A
$ 5
TSLENSH FRRMLEIÐSLH - HUHIN RTVINNH