Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993.
Neytendur
13
Einnota bleia
eyðist á 500 árum
Margnota bleiur eru snar þáttur í
umhverfisvemd. Minni ruslahaugar,
minna skógarhögg og minni meng-
un. Frá einu bami, sem notar ein-
göngu einnota bleiur, koma eitt til
tvö tonn af msh auk mengandi áhrifa
frá plasti og þvagsým. Talið er að
eyðing einnota bleiu taki 500 ár.
Sjötíu þúsund tonn af plasti
I Bandaríkjunum em notaðar ár-
lega 20 milljarðar bleia. Þar í em 70
þúsund tonn af plasti. í Svíþjóð eru
notuð árlega 170.000 tonn bleium og
í það fara minnst 500.000 tré.
Sparnaður á annað
hundrað þúsund
Kostnaöur við margnota bleiur
felst aðahega í stofnkostnaði. Hann
getur rokkað frá 20 þúsundum upp í.
45 þúsund. Rekstarkostnaður felst
síðan í rafmagni og þvottadufti.
Ef bam notar einnota bleiu í 2'A
ár kostar það um 150 þúsund krón-
ur. Spamaður er því á biiinu 105-130
þúsund á bleiutímabihnu. Þetta er
gróflega reiknað og þessa peninga
týnir maður ekki af tijánum. Tau-
bleiur ganga mihi bama og því dreif-
ist stofnkostnaður á fleiri.
Þvottar
Margnota bleiur auka á þvott eins
og gefur að skilja. Nútímaheimih er
vel búið tækjum en aðstæður til
þurrkunar geta verið misjafnar.
Fimm th tíu bleiur í þvott í hvert
sinn er ekki mikh fyrirhöfn. Heimh-
isþvottur er mikih fyrir og sérstak-
lega ef fleiri böm em í heimih.
íþróttaiðkun heimihsmanna kostar
meiri þvotta á búningum og hand-
klæðum. Enginn setur þá vinnu fyrir
sig.
Bleiur til leigu
Innflytjandi Indy bleiunnar, Ehn
Björk Unnarsdóttir á Dalvík, býður
bleiur th leigu svo fólk geti prófað.
Síminn er 96-61679 og bréfasími er
96-61650. Söluaðhi í Reykjavík er
Hrönn í síma 91-15554.
íslenskar taubleiur
Á Dalvík em framleiddar íslenskar
bleiur sem kahaðar era Draumablei-
an. Aö sögn Hugrúnar Marinósdótt-
ur framleiðanda hafa verið gerðar
endurbætur á Draumableiunni frá
því hún kom fyrst á markað. Núna
eru ahar buxur vatnsheldar. Hún
sagði eftirspumina mjög svipaða og
í upphafi og að hth aukning hefði
orðið í sölu.
„Mér finns alveg hræðheg þessi
sóun sem fylgir einnota bleiunum og
vona að fólk fari að gera sér grein
fyrir því hvað þetta kostar okkur
öh,“ sagði Hugrún.
Draumableian fæst í tveimur
stærðum. Hvert innlegg kostar 350
krónur, minni buxur 868 krónur og
957 krónur þær stærri. Pakkinn af
hvorri stærð kostar þá um tíu þús-
und krónur sem gerir 20 þúsund yfir
aht tímabihð.
Hugrún sendir í póstkröfu hvert á
land sem er og er síminn hjá henni
96-61436 en sími umboðsaðha í
Reykjavík er 91-626672.
Hulda Jensdóttir í Þumalínu um taubleiur:
Umhverfíssjónar-
mið ráða mestu
- taubleiur eru ekki ógeðslegar
„Eg held að fólk sé fyrst og fremst
að hugsa um umhverfið þegar það
ákveður aö nota margnota taubleiur:
Notkun taubleia er ahtaf að aukast
og ekki síst núna þegar allir þurfa
að spara,“ segir Hulda Jensdóttir í
Þumalínu. Þumalína hefúr flutt inn
og selt taubleiur frá því snemma árs
1991. Tegundimar era nokkrar, með
eða án bleiubuxna.
Hulda hefur gjfurlega reynslu af
ungbamaumönnun sem forstöðu-
maður Fæðingarheimihsins í ára-
tugi. Hún segist ekki skhja það þegar
foreldrar tala um að taubleian sé
ógeðsleg og því vilji þeir heldur bréf-
bleiumar.
„Margir tala líka um tímann sem
fer í bleiuþvotta en á tímum fullkom-
inna þvottavéla og þurrkara er verk-
ið létt. Það tekur líka sinn tíma að
fara út í búð eftir bréfbleium og
ganga frá þeim í rashð."
Bleiurnar í Þumalínu era allar út-
lendar. Ódýrust er gamla venjulega
taubleian en hvert stykki af henni
kostar 30 krónur. Hún er yfirleitt
notuð með nýju tegundunum sem
Hulda Jensdóttir I Þumalinu selur
nokkrar gerðir af taubleium.
aukaöryggi yfir nótt.
Þumahna selur þrjár tegundir af
taubleium án buxna. Það era Þumal-
ínubleian, Indy og Kooshies. Þumal-
ínubleian kostar th dæmis 585 krón-
ur. Buxumar, sem era úr vatnsheldu
efni, kosta um og yfir 450 krónur.
Bumkins, Pippi og Gerber heita
taubleiur sem era með áföstum
vatnsheldum buxum. Gerber og
Pippi kosta 750 kr. stykkið en Bumk-
ins 1.375 krónur stykkið. Að sögn
Huldu era Bumkins bleiumar vin-
sælastar þrátt fyrir verðið. Þær era
líka fahegastar, ef svo má að orði
komast, með bleikum og bláum bux-
um.
Þeir sem byija að nota taubleiur
eiga oft í erfiðleikum með að velja
hentugustu tegundina. Hulda segir
að það sé misjafht hvað henti. Það
sem einum líkar vel líkar öðrum
miður. Hún ráðleggur foreldrum að
kaupa tvö stykki af nokkrum tegund-
um og finna þannig út hvað komi
best út. í þessu eins og öðra sé það
reynslan sem skih bestum árangri.
-JJ
VINNINGASKRÁ®
Med mestu vinnínosðcunxv ^
Vinningar i Vöruhappdrætti SÍBS'
2. flokkur 1993
Ötdráttur 5. febrúar
Kr. 1.000.000
22409
Kr. 300.000
40953 66466
Kr. 100.000
1265 47030
Kr. 25.000
6096 11876 16897 27631 34760 38401 48726 52031 58100 66513
6361 11935 17068 28487 35762 40597 49501 52884 60647 66972
6548 14046 20541 32345 37107 42762 49767 52950 64787 68138
8547 14907 22648 32694 37423 43174 51125 56551 64812 69929
9117 16097 27609 33102 37799 46370 51323 56729 65557 73141
Er, 8.000
131 6202 12182 18757 24318 30682 35957 43106 50374 57497 63308 68754
256 6204 12303 18817 24360 30748 35958 43117 50388 57566 63367 68779
261 6210 12372 18822 24568 30873 35962 43158 50424 57591 63374 68981
281 6448 12390 18843 24606 30882 35975 43186 50431 57593 63403 68986
314 6576 12392 18847 24642 30931 36013 43217 50559 57697 63515 69140
411 6602 12492 18934 24703 30962 36132 43388 50705 57794 63553 69158
565 6657 12493 18942 24781 31046 36312 43489 50712 57899 63590 69279
606 6671 12508 18945 24927 31182 36449 43590 50719 57909 63619 69352
666 6915 12549 18954 24985 31187 36626 43618 50720 58001 63683 69401
681 6970 12638 18973 25012 31222 36631 43787 50759 58196 63703 69407
879 7030 12661 18984 25149 31312 36666 44152 50923 58201 63728 69526
951 7271 12728 19026 25188 31446 36675 44310 51162 58238 63879 69626
957 7280 12928 19032 25222 31496 36678 44338 51302 58252 63919 69776
-975 7326- -12966 19218 25283 -31679 36699 44396 51341 58347 63932 69787
989 7334 13064 19243 25351 31714 36969 44479 51394 58352 63950 69852
1008 7341 13120 19293 25359 31749 37008 44502 51395 58384 64153 69861
1048 7434 13210 19371 25398 31766 37061 44548 51520 58389 64205 69899
1135 7440 13326 19383 25424 31769 37116 44612 51543 58391 64215 69917
1263 7446 13362 19424 25469 31802 37158 44690 51602 58489 64225 69918
1358 7452 13414 19582 25472 31833 37166 44856 51679 58558 64243 70110
1418 7560 13430 19591 25515 31850 37203 44913 51702 58755 64325 70130
1424 7571 13503 19655 25525 31853 37242 45218 51766 58765 64360 70136
15B6 7738 13507 19684 25685 31867 37401 45235 51786 58770 64445 70226
1590 7741 13602 19788 25700 31886 37409 45309 51828 58822 64508 70270
1604 7898 13607 19868 25733 31979 37429 45361 51939 58835 64575 7044Í-
1632 7986 13657 19877 25763 32099 37668 45366 51943 58878 64845 70517
1663 8011 13862 19892 25800 32117 37803 45399 51975 58926 64865 70636
1769 8014 13987 19923 26067 32194 38134 45472 51981 59010 64905 70697
1925 8184 13990 20008 26145 32243 38206 45496 52061 59127 65020 70767
1988 8245 13993 20047 26153 32372 38208 45506 52164 59140 65191 70819
2030 8279 14068 20089 26262 32422 38304 45594 52271 59168 65209 71090
2130 8290 14100 20098 26359 32447 38307 45731 52307 59389 65253 71158
2258 8357 14151 20150 26392 32454 38449 45810 52417 59393 65254 71183
2548 8365 14231 20200 26484 32525 38489 45859 52466 59402 65281 71262
2607 8552 14356 20327 26542 32589 38540 45873 52489 59635 65283 71305
2608 8584 14371 20356 26640 32597 38557 45891 52579 59718 65297 71345
2617 8594 14536 20465 26703 32649 38667 46100 52717 59736 65366 71394
2720 8627 14550 20537 26716 32747 38759 46492 52736 59803 65498 71439
2742 8774 14647 20606 26902 32871 38799 46514 52952 59846 65505 71462
2757 8811 14680 20629 26916 32952 38849 46639 52992 59868 65549 71496
2798 8836 14729 20770 27053 33086 38903 46681 53104 60056 65611 71548
2817 8848 14761 20780 27237 33155 39127 46846 53175 60066 65706 71589
2827 8900 14818 20788 27343 33180 39214 47035 53214 60088 65959 72005
2888 8925 14865 20864 27363 33226 39290 47044 53274 60098 65960 72221
2903 8946 14872 20886 27367 33298 39305 47059 53401 60222 65962 72275
2907 8987 14908 20895 27551 33337 39328 47087 53518 60261 66049 72288
2961 8999 14985 20911 27552 33448 39542 47105 53707 60303 66131 72305
3002 9072 15010 20922 27581 33472 39625 47145 53746 60555 66206 723258
3025 9302 15035 21030 27596 33482 39703 47160 53772 60668 66250 72417
3064 9304 15075 21037 27686 33486 39760 47229 53855 60685 66284 72549
3090 9312 15135 21087 27722 33604 39830 47234 53969 60703 66302 72564
3099 9393 15136 21123 27755 33643 39892 47248 53993 60943 66387 72587
3100 9442 15172 21200 27790 33673 39929 47254 54189 60967 66395 72635
3101 9470 15229 21210 28001 33724 39931 47273 54247 60987 66397 72681
3114 9755 15345 21272 28027 33739 39982 47325 54466 60998 66408 72723
3290 9827 15445 21312 28037 33760 40000 47386 54522 61085 66437 72752
3471 9962 15522 21428 28170 33813 40079 47397 54626 61114 66506 72912
3485 9999 15736 21474 28325 33819 40084 47458 54805 61127 66548 72922
3529 10083 15856 21483 28602 33881 40220 47468 54821 61156 66566 73066
3614 10100 15899 21579 28624 33898 40305 47513 54887 61206 66793 73078
3770 10119 15932 21600 28659 33936 40334 47586 54930 61375 66864 73084
3786 10195 16183 21662 28731 34005 40341 47649 54947 61387 66929 73142
3807 10325 16255 22097 28758 34027 40417 47711 54957 61403 66940 73177
3869 10473 16362 22178 28885 34066 40441 47712 55263 61411 66978 73373
3902 -10566 1638» 22238 -28914 -34114- 40513 47823 55376 61416 67004 73407
3972 10629 16436 22283 29080 34123 40529 48004 55436 61559 67020 73487
3985 10717 16451 22316 29081 34192 40620 48189 55471 61578 67144 73541
4158 10789 16471 22333 29119 34207 40709 48206 55520 61706 67233 73839
4193 10852 16504 22440 29201 34421 40754 48277 55701 61710 67234 73873
4230 10888 16524 22507 29255 34472 41032 48515 55815 61772 67242 73895
4395 10895 16544 22551 29297 34502 41092 48707 55828 61788 67261 73937
4469 10971 16622 22615 29303 34503 41111 48762 55862 61910 67294 73946
4509 11046 16680 22619 29324 34535 41152 48784 55925 61918 67335 73997
4590 11075 16756 22660 29337 34654 41234 48882 55944 61949 67476 74083
4771 11220 16787 22704 29348 34722 41305 48924 55996 62018 67635 74108
4781 11231 16849 22730 29433 34732 41324 49045 56015 62057 67669 74134
4804 11405 16901 22744 29537 34754 41348 49060 56051 62062 67672 74258
4897 11434 17097 22888 29706 34782 41356 49083 56131 62138 67678 74264
5044 11488 17098 22957 29736 34793 41450 49105 56226 62167 67702 74537
5080 11636 17108 22976 29797 34854 41721 49124 56358 62235 67792 7454'
5126 11710 17136 22997 29882 34862 41759 49161 56379 62254 67873 74634
5216 11717 17208 23046 29979 35042 41760 49166 56393 62261 67914 7472C
5239 11729 17395 23053 30019 35048 41781 49206 56482 62285 68048 74741
5254 11748 17626 23121 30031 35146 41853 49223 56540 62373 68061 74864
5382 11773 17793 23134 30159 35197 42175 49226 56743 62463 6 8062 7489)
5430 11791 17855 23278 30200 35261 42242 49252 56776 62553 68127 74894
5560 11821 17894 23335 30250 35290 42247 49327 56817 62618 68142 74901
5587 11840 18005 23412 30292 35310 42294 49413 56848 62765 68267
5615 11860 18036 23518 30313 35462 42367 49431 56874 62843 68283
5800 11872 18250 23768 30334 35480 42472 49432 56912 62925 68324
5831 11928 18273 2382S 30373 35636 42502 49888 57000 62926 68380
5965 11978 18310 23912 30376 35720 42511 49901 57011 62967 68460
5990 12012 18346 23946 30406 35735 42532 50020 57207 63057 68484
5995 12122 18403 23980 30417 35746 42612 50035 57234 63077 68639
6036 12128 18631 24141 30633 35805 42866 50254 57316 63131 »8648
6108 12143 18689 24200 30655 35818 42873 50304 57496 63250 68694
Ankavirmingar kr. 75.000
22406 22410