Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Breiðholtsbúar, ath. Bónus bakan hef-
ur tekið til starfa með frábærar eld-
bakaðar pitsur. Þú hringir, pantar,
sækir og sparar. 12" m/3 teg. áleggs,
kr. 660, 16" m/3 tegr áleggs, kr. 870.
Heimsendingargjald er 300 kr.
BB, Kleifarseli 18, s. 870120.
Ekki bara peninganna vegna.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Borð, stólar, kaffivélar, bollastell,
myndir og ýmsir gamlir munir til sölu
í Hafnarstræti 17, 2. hæð, í dag milli
kl. 17 og 22. Uppl. í síma 91-15703.
Farsimi til sölu - fjallahjól óskast.
Philips farsími til sölu, laus eða í bíl.
Á sama stað óskast gott fjallahjól í
fullri stærð. Sími 91-623677.
Hjónarúm. Mjög fallegt palesander
hjónarúm með áföstum náttborðum,
ljósakappa og góðum springdýnum frá
Ingvari og sonum til sölu. S. 91-44092.
Hringstigi - djúpsteikingarpottur óskast.
3ja m hár jámhringstigi til sölu, á
sama stað óskast Sanussi tvöfaldur
djúpsteikingarpottur. S. 91-626977.
Jenni, Grensásvegi 7. Blómkálssúpa,
nautagúllas, kartöflumús og græn-
meti, verð 450 kr. Ögn af áhuga kemur
sér oft betur en mörg prófskírteini.
Ný VHS videoupptökuvél, Panasonic
Hi-Fi stereo fyrir stórar spólur. Selst
ódýrt miðað við núverandi verð. Uppl.
í síma 98-22899 eftir kl. 18.
Nýtt - nýtt. Hvít baðinnrétting, breidd
120 cm, skrifborð í antikstíl, stærð
160x75 cm. Báðir hlutirnir seljast á
hálfvirði. Uppl. í síma 45606 og 688727.
Pitsutilboð. Kauptu eina pitsu og fáðu
aðra fría. Ath., tilboðið miðast við að
borðað sé á staðnum. Opið frá kl.
11-22. Selið, Laugavegi 72, sími 11499.
Pitsutilboð Eldsmiðjunnar.
Þú sækir 12" pitsu og færð aðra fría.
Þetta tilboð gildir í dag.
Eldsmiðjan, Bragagötu, s. 623838.
Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Éílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110._____
Til sölu eða skipti. Er með góðan lyft-
ingabekk og vil skipta á PC eða Mac-
hintosh tölvu. Upplýsingar í síma
91-78477.__________________________
Til sölu, ódýrt, 8 stk. borð, stærð
70x120. Til sýnis í Kristniboðssalnum,
3. hæð, Háaleitisbraut 58, í dag frá
13-18.
Antik Ijósakróna. Til sölu glæsileg ant-
ik ljóskróna, 5 arma, verðtilboð. Uppl.
í síma 91-671989.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Heimiliskrossgátur - Heilabrot.
Nýkomin um land allt. Þægileg
afþreying, örvar hugann. Útgefandi.
Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Teikniborð til sölu. Hentar vel fyrir
iðnskóla- eða myndlistamema.
Upplýsingar í síma 654637 á kvöldin.
Stórt skrifborð úr beyki til sölu, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 91-683440.
■ Oskast keypt
Málmar - Málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn stgr. Hringrás hf., endur-
vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s.
814757. Ath. einnig kapla (rafinvír).
Bráðvantar baðkar, wc og ullargólfteppi
(til nota á höfuðborgarsvæðinu). Sími
93-56616.
Prjónvél. Oska eftir að kaupa prjóna-
vél, helst með mótor. Upplýsingar í
síma 91-657141.
Tig suðuvél. Oska eftir að kaupa Tig
suðuvél, einnig ýmis önnur verkfæri.
Uppl. í síma 91-11747 á skrifstofutíma.
Óskum eftir notuðum barnafötum, leik-
föngum, barnabókum, spilum, púslum
o.fl., ódýrt. Uppl. í síma 91-671989.
Óska eftir kompudóti, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-621938.
■ Verslun____________________
Óska eftir góðri, ódýrri vöru til sölu í
Kolaportinu, helst íslenskri iðnaðar-
vöru þó ekki skilyrði. Hafið samband
við DV i síma 91-632700. H-9294.
Til sölu lager og innréttingar úr bama-
vörurverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9291
■ Fyiir ungböm
Litið notaður dökkblár Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. i síma
91-10272 e.kl. 17.__________
Vantar vel með farinn bláan Silver
Cross barnavagn með flötum stál-
botni. Uppl. í síma 91-675812. Gerða.
■ Heimilistæki
Eumenia þvottavél með þurrkara, 4 kg,
til sölu á kr. 15-20.000. Upplýsingar í
síma 91-650988.
Ódýr, góður isskápur óskast, stærð
60 x 140. Uppl. í síma 91-12770.
■ Hljóðfæri
Antik. Mjög fallegt, gamalt fótstigið
og hljómfagurt orgel frá aldamótum
til sölu. Uppl. í síma 92-15856.
Hljómborð, CT 660, til sölu, 5 áttundir.
Upplýsingar í síma 92-15856.
■ Hljómtæki
Turbo sound professional hátalarar til
sölu, 900 W, einnig Crossover og
Soundtech kraftmagnari, 2x500 W í
átta ohm. Uppl. í síma 91-18548 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efaum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sfini 91-72774.
■ Húsgögn
Vatnsrúm (áttkantur), 2 ára, til sölu.
Odýrt ef staðgreitt er. Á sama stað
vantar 2 bamarúm. Upplýsingar í
síma 91-643472.
Til sölu fallegur leðurlikishornsófi,
ársgamall. Uppl. í síma 91-651408.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
■ Antik
Fjölbreytt úrval af borðstofuborðum,
stökum borðstofustólum (4-6), bóka-
hillur, kommóður, málverk, postulín,
snyrtiborð og fataskápar. Opið frá kl.
11-18, laugardaga kl. 11 14.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977.
■ Ljósmyndun
Starfsemi Félags íslenskra áhugaljós-
myndara hefst fimmtudaginn 11. febr-
úar kl. 20 að Síðumúla 33, bakhúsi.
Félagsmenn verða með myndasýningu
en félagsstarf er margvíslegt. Allir
velkomnir, ókeypis aðgangur.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið í
svart/hvítri framköllun og stækkun
verður haldið á vegum FIÁ á næst-
unni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9242.
■ Tölvur
Tónlist fyrir PC. Kynnum nýja tónlist-
arpakka og kerfi fyrir PC tölvur. Allt
sem þú þarft til þess að semja eða leika
þér með tónlist á PC tölvunni þinni.
Komdu og hlustaðu. Tölvuland,
Borgarkringlunni, sími 91-688819.
• Ú*T»S»A«L«A» Útsala.
Klikkaðasta útsala aldarinnar er nú
í Tölvulandi. Leikir frá kr. 99,
disklingar frá kr. 10 o.fl. o.fl.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikjá. PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu gjafabréf á tölvunámskeið hjá
Tölvuskóla Reykjavíkur, 100 tímar.
Upplýsingar í síma 91-651075 og
91-651788 e.kl. 18.
Nintendo leikjatölva til sölu ásamt
33 leikjum og 2 stýripinnum, verð
12.000. Uppl. í sfina 91-76177.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
íyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Éorgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Eergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Rafeindameistarinn, Eiðístorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Athugið! Áttu myndgeislaspilara? Ef
svo er hafðu þá samband við Hjört í
síma 91-44842.
Til sölu Sanyo videotæki, rúmlega árs-
gamalt, gott verð. Upplýsingar í síma
91-10715 eftir kl. 15.
■ Dýiahald
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
Þj ónustuauglýsingar
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta.
Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA.
HTJ
PÍPULAGNIR V _
mmm Kreditkortaþjónusta
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröftir í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
r SMÁAUGLÝSINGAR
OV >if >!
1 Mánudaga-föstudaga 9.00-22.00
Laugardaga 9.00-16.00
< Sunnudaga Sími Bréfasími 18.00-22.00 91 -632700 91-632727
DV
Græni síminn 99-6272
Dyrasímaþjónusta
Raf lagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
(© JÓN JÓNSSON
LÓGCILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 og 985-31733.
Loftpressa - múrbrot
Páll, símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-63236.
VILHELM JÓNSSON
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hp. • S 45505
Bllasiml: 985-27016 • BoSsfmi: 984-50270
r
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLÓFAXIHF. ÍSSm
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 LÍ'IéIiÍiViI
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasíml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806^985-22155
Skólphreinsun,
s 1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurfollum
Nota ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla.
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577