Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Qupperneq 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sínii 632700 Þverholti 11
35 mJ einstaklingsibúð á Tómasarhaga
til leigu, leiga kr. 30.000 með rafm. og
hita. Leigist eingöngu skilvísum og
reglusömum einstaklingi. Sími 16906.
5 herb. ibúð í Hörgshlíð i Rvík til leigu
frá miðjum febr. til 1. júlí ’93, e.t.v. til
1. sept. Tilboð óskast send til DV fyrir
14. febr., merkt „ Hörgshlíð 9301“.
Góð 60 m2 íbúð til leigu við Sléttahraun
í Hafnarfirði, laus 12. febrúar.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „C-9290“.
Til leigu frá 1. mars 3ja herbergja ibúð
í gamla miðbænum, aðeins reglusamt
fófk kemur til greina. Tilboð sendist
DV, merkt „Miðbær 9284“.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar
áttir. Uppl. í síma 91-13550.
í Hafnarfirði. Til leigu einstaklingsíbúð
fyrir reglusaman og reyklausan ein-
stakling eða par. Laus strax. Upplýs-
ingar í síma 91-53437.
20 mJ herbergi til leigu á 15 þúsund,
með aðgangi að öllu, í vesturbænum.
Uppl. í síma 91-626211 e.kl. 19.
4ra herbergja ibúð til leigu, miðsvæðis
í borginni. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðsvæðis 9273“.
Góð 2 herbergja ibúð í Laugarnes-
hverfi með suðursvölum til leigu
strax. Uppl. í síma 98-34203.
Til leigu tvö einbýlishús i Mosfellsbæ á
góðum stöðum. Upplýsingar í símum
91-666742 og 91-668479.
Til leigu 4 herbergja ibúð í Smáíbúða-
hverfínu, laus strax. Uppl. í síma 91-
679534 milli kl. 19 og 22 næstu daga.
Til leigu 30 mJ herbergi með snyrtingu
í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-676587.
■ Húsnæði óskast
Reglusöm og reyklaus móðir með
2 börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð í
Rvk, leiga 30-40 þús. á mánuði, traust-
ar greiðslur. Meðmæli ef óskað er.
Hafíð samb. v/DV í s. 632700. H-9292.
Einstaklings- eða 2 herbergja íbúð
óskast á leigu, helst nálægt miðbæn-
um. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 91-28585.
Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði, að-
eins vel með farið kemur til greina,
fyrir 1. apríl. Upplýsingar í síma
91-46425 eftir kl. 15.
24 ára stúlka utan af landi óskar eftir
húsnæði. Upplýsingar í síma 91-
626549.
Einbýlishús, meö tvelm íbúðum, óskast
til leigu á Éeykjavíkursvæðinu. Uppl.
í síma 91-40734.
■ Atvinnuhúsnæói
Listhús. í listhúsinu við Engjateig er
til leigu 50 &n eining með sérinngangi
á jarðhæð, verð 40.000 kr./mán. Einnig
er til leigu 120 fm eining í miðhúsi,
120.000 kr./mán. Sími 626812 og 622991
á skrifstofutíma.
Til leigu á Snorrabraut 56 190 m2 á jarð-
hæð, stórir gluggar, góð bílast., vöru-
mótt. bakatil, mögul. á lagerpl. í kjall-
ara. Hentar vel f. hárgreiðslu/
snyrtist. S. 92-46569, fax 91-16133.
Til leigu 40 mJ bilskúr í Hafnarfirði,
einnig 40 m2 húsnæði fyrir léttan
iðnað eða annað í sama húsi. Uppl. í
síma 91-39238 á kvöldin og um helgar.
Til leigu i Mjóddinni Breiðholti verslun-
ar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð.
Hafið samband við auglþjónustu DV
í síma 91-632700. H-9295.
Modesty
hljóma)
Til leigu aö Krókhálsi 440 mJ á jarðhæö
er skiptast í skrifstofu, 120 m2, og
lager, 320 m2. Uppl. í síma 91-671010.
Til leigu tvö skrifstofuherbergi miðborg-
inni. Hafið samband við auglþjónustu
DV í síma 91-632700. H-9296.
■ Atvirma í boói
Starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, ósk-
ast til að annast heimilisstörf og gæta
2 bama (2 og 3 ára) á íslenskt-austur-
rískt sveitaheimili í Austurríki. I boði
er fæði, húsnæði og 20 þús. kr. á mán.
Viðk. þarf að hafa bílpróf. Þarf að
geta hafið störf strax. Uppl. í síma.
9043-2774-8608.
Sjúkraliðar. Sjúkraliða vantar að
dvalar- og hjúkrunarrými, Hom-
brekku, Ólafsfirði. Nánari uppl. veita
forstöðumaður og hjúkmnarforstjóri
í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir
berist fyrir 28. febrúar nk.
Vaktavinna - þrit. Við óskum eftir
starfsfólki við þrif á sameign í Kringl-
unni og eftirliti með salemum kvenna
og karla. Unnið er á vöktum. Yngri
en 20 ára koma ekki til greina. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-9298.
Einstakt tækifæri. Mjög vel staðsett
bón- og þvottastöð til sölu, góðir
tekjumöguleikar. Möguleiki á að taka
bíl sem hluta af greiðslu. Verð 500-600
þús. Uppl. í síma 641480 e.kl. 18.