Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993.
25
Leikhús
Veggurinn
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MYFAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
Fim. 11/2, örtá sæti laus, tös. 12/2, upp-
selt, fös. 19/2, uppseit, lau. 20/2, uppselt,
fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Lau. 13/2, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun.
21/2.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
14/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00,
örfá sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, nokkur
sæti laus, sun. 28/2 kl. 14.00, nokkur
sæti laus.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir
Raymond Cousse.
Mlð. 10/2, síðasta sýning.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Fim. 11/2, uppselL fös. 12/2, örfá sæti
laus, lau 13/2, uppselt, sun. 14/2, upp-
selt, mið. 17/2, fim. 18/2, uppselt, fös.
19/2., uppselt, lau. 20/2, uppselt.
AUKASYNINGAR: Vegna mikillar
aðsóknar.
Flm. 25/2,26/2,27/2.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal
Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar
hefjasL
Litla sviðiö:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi kl. 20.30.
Fös. 12/2, örfá sæti laus, lau. 13/2, örfá
sæti laus, sun. 14/2, fim. 18/2, örfá sæti
laus, fös. 19/2, lau. 20/2.
Siðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftlr aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Greiöslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúsiö - góöa skemmtun.
<aj<»
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið: T
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Fim. 11. febr. kl. 17.00, uppselt, lau. 13.
febr., uppselt, sun. 14. febr., uppselt, lau.
20. febr., örfá sæti laus, sun. 21. febr., öefá
sæti laus, lau. 27. febr., örfá sæti laus,
sun. 28. febr., örfá sæti laus, lau. 6. mars,
sun. 7. mars
Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjaíakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Fös. 12. febr., fáein sæti laus,
lau. 13. febr., fáein sæti laus,
sun. 14. febr., flm. 18. febr., fös. 19. febr.,
lau. 20. febr.
Litlasviökl. 20.00.
PLATANOV
Mið. 10. febr., örfá sæti laus, og lau. 13.
febr., fáein sæti laus.
Allra siðustu sýningar.
VANJA FRÆNDI
Fös. 12. febr., sun. 14. febr.
AUKASÝNINGAR.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nemamánudagafrákl.13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
6afdasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
FRUMSÝNING: Föstudaginn
19. febrúarkl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúarkl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn
26. febrúarkl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Fös. 12. febr.kl. 20.30.
Lau. 13. febr. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miöapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
Ferðafélag íslands
Þriðjudagskvöld 9. feb. kl. 20. Vætta-
ganga.
Gengiö um heiðlönd og áð í dalverpi rétt
austan Reykjavíkur þar sem borgarljósin
hverfa. Rifjaðar upp sagnir um drauga
og aörar vættir. Ný og óvenjuleg göngu-
ferð. Stjörnuskoðun (fullt tungl var sl.
laugardag). Verð kr. 500, frítt f. böm m.
fullorðnum. Brottfor ffá BSÍ, austanmeg-
in (Stansað við Mörkina 6).
Námskeið
Enskunámskeið BKR
Fræðslu- og menningarmálanefnd BKR
minnir á enskunámskeiðið laugardaginn
13. febrúar kl. 10-12 f.h. að Hallveigar-
stöðum. Áhersla lögð á talmál og ferða-
lög.
Námskeið hjá RKÍ
Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir eftir-
töldum námskeiöum: 1. Námskeið í al-
mennri skyndihjálp. Það hefst miðvikud.
10. feb. kl. 17. Kennt verður tii kl. 20.
Kennsludagar verða 10., 11., 16. og 17.
feb. 2. Námskeið í skyndihjáílp þar sem
sérstök áhersla veröur lögð á endurlífg-
un. Það námskeið hefst fimmtud. 11. feb.
kl. 20. Kennt verður til kl. 23. Kennslu-
dagar verða 11. og 16. feb. Hægt verður
að lengja námskeiðið um tvö kvöld. 3.
Námskeið í móttöku þyrlu á slysstað. 4.
Námskeið í áfallahjálp. Öll ofangreind
námskeið eru opin 15 ára og eldri. 5.
Barnfóstrunámskeið heflast 18. mars.
Skráning og upplýsingar um þessi nám-
skeið í síma 688188.
Tilkyimingar
Kvenfélag Óháða
safnaðarins
veröur með spilakvöld nk. fimmtudags-
kvöld, 11. febrúar, kl. 20.30 í Kirlgubæ.
Heilbrigðisráðherra
á fundi í SÍBS
Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráð-
herra mun svara fyrirspumum fundar-
gesta á fundi í SÍBS-deildinni í Reykjavik
á fimmtudagskvöld, 11. febrúar, kl. 20.30
í Hótel Esju. Kaffiveitingar. Allir eru vel-
komnir á fundinn meðan húsrúm leyfir.
Starf aldraðra
Dómkirkjusókn: Fótsnyrting í safnaðar-
heimih kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást-
dísi í síma 13667.
Hallgrimssókn: Kl. 12.30. Súpa og leik-
fimi í kórkjallara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Upplýsingar í
kirkjunni.
Menning
Gamaldags djass
- hjá bandaríska saxófónleikaranum Harry Allen
Þaö hefði mátt búast við því að þeir sem unna hefð-
bundnum djassi, dáhtið í stíl við það sem tíðkaðist
fyrir þeþop byltinguna, fjölmenntu á Sólon íslandus
föstudagskvöldið 5. febrúar. En svo var ekki og því
miður var fremur fámennt á þessum fyrri tónleikum
bandaríska tenórsaxófónleikarans Harrys Allen sem
hingað kom á vegum Jazzvakningar. Með honum léku
þeir Carl Möller á píanó, Þórður Högnason á bassa
og Guðmundur Steingrímsson á trommur. Harry Allen
virðist einskorða sig við að flytja gömul lög, sem mörg
hver eru löngu orðin sígild, og gerir þaö ipjög vel.
Hann hefur gott vald á hlj óðfærinu og tónninn er breið-
ur eða feitur, ef svo má segja, leikurinn æsingalaus
en tilfinningaríkur. Hann naut sín sérstaklega vel í
rólegum lögum eins og „Someone To Light up My
Life“ og „All the Way“.
Að minnsta kosti tvö bossa-nova lög flutu með,
„Triste" og „Wave“ eftir Chobin. Lengra var ekki far-
ið í átt til nútímans. - Smáhnökrar voru stundum í
samspiii. Nægir að nefna (2-5) endinn sem venjan er
að Ijúka „Wave“ með en hann virtist týnast. Bursta-
spilaverk Guðmundar var allmagnað í „I Want to Be
Happy“ og hann gerði margt fleira gott. Þórður og
Carl hafa oft hijómaö betur en í þetta sinn. Það var
eins og það kviknaði ekki þetta líf í kontrabassa Þórð-
Djass
Ingvi Þór Kormáksson
ar sem maður á að venjast og Carl var stundum óör-
uggur í sólóum þótt undirleikur væri prýðilegur.
Það var ánægjulegt að fá að kynnast leik Harrys
Allen og á Jazzvakning þakkir skildar.
Tombóla Björg Magnúsdóttir, tombólu til styrktar
Nýlega héldu þessar tvær stúlkur, sem Rauða krossi íslands. Alls söfnuðu þær
heita Ragnheiður Guðmundsdóttir og 1.585 krónum.
Safnaðarstarf
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrir-
bænaefnum má koma á framfæri við
sóknarprest í viðtalstímum hans.
Kársnessókn: Samvera æskulýðsfélags-
ins í safhaðarheimUinu Borgum í kvöld
kl. 20.
Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn í
dag kl. 10-12.
Loðnan:
Hráef nið afar gott
- segir japanskur úttektarmaður
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Mjög góð loðnuveiði hefur verið
suðaustur af landinu síðustu daga
og stanslausar landanir í höfnum
austanlands. Loðnubræðslan á Eski-
firði hafði 8. febrúar tekið á móti 22
þúsund tonnum. Þar af hafa um 100
tonn farið í frystingu fyrir Japan en
þaö er kvenloðnan sem Japanir
sækjast svo eftir. Hrognafylhngin er
nú komin í 14 til 15%.
Yuzuru Ogino, japanskur úttektar-
maður framleiðslunnar á Eskifirði,
sagði í samtali við DV að hráefnið
væri afar gott. Kvenloðnan þætti
herramannsmatur og væri etin allan
ársins hring í Japan. Þeir hengja
loðnuna upp á spotta og þurrka hana.
Síðan er hún grUluð. Ýmist neytt sem
forréttar eða aðalmáltíðar með hrís-
grjónum og þætti slikur réttur mikið
lostæti. Þá nýtur hún vinsælda sem
snakkfæða með bjór og áfengi.
Ogino sagðist reikna með að íslend-
ingar gætu fryst um 4-8 þúsund tonn
af loðnu á þessari vertíð á móti um
Yuzuru Ogino er hrifinn af islensku
loðnunni.
DV-mynd Emil
2000 tonnum í fyrra og verðið nú
væri hærra en þá. Japanir flytja inn
loðnu frá Kanada, Noregi, Rússlandi
og íslandi og Ogino sagði að sér fynd-
ist íslenska loðnan best. Hún væri
t.d. talsvert smærri en sú kanadíska.
HUSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
3. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30. UPPSELT
4. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 UPPSELT
5. sýning: Þriðjud. 23. feb. kl. 20:00
6. sýning: Miðv.d.. 24. feb. kl. 20:00
7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 alla daga.
__ Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190
Lcikendur: Róbert Amfinnsson, ÓSÓt,ar pan,anlr Selfir'dap'A,h' brey«an sÝningartíma 23724728.
AmarJónssonog Hjalti Rögnvaldsson. pé LClKUÓruniuti