Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. 27 Andlát Svanfríður Jóhannsdóttir andaðist í Landspítalanum laugardaginn 6. fe- brúar. Anna Sigurjónsdóttir frá Blöndu- dalshólum andaðist í sjúkrahúsinu á Blönduósi 5. febrúar. Guðmunda Laufey Guðmundsdóttir, Dalbraut 20, lést í Landspítalanum sl. sunnudag. Július Snorrason frá Hlíðarenda, Vestmannaeyjum, andaðist í Sjúkra- húsi Vestmannaeyja 8. febrúar. Jón Kjartansson sjómaður, Skafta- hlíð 7, andaðist á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 6. febrúar. Guðrún Jónina Pétursdóttir frá Við- vík lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi fóstudaginn 5. febrúar. Rúnar Skúlason lést þann 6. febrúar sl. af slysfórum í Bandaríkjunum. Þórður P. Sighvats rafvirkjameist- ari, Skagíirðingabraut 35, Sauðár- króki, lést sunnudaginn 7. febrúar. Árni Jón Gunnarsson, Túngötu 31, Tálknafirði, lést á heimih sínu fimmtudaginn 4. febrúar. Helga Sigurðardóttir lést þann 5. febrúar í Borgarspítalanum. Anna Björnsdóttir, Sléttuvegi 11, lést í Landspítalanum 7. febrúar. Vikar Árnason, fyrrverandi sjómað- ur, Sólvallagötu 28, Keflavík, lést mánudaginn 1. febrúar. Ólafur Magnússon húsasmíðameist- ari, Dalbraut 20, lést í Landspítalan- um 2. febrúar. Jarðarfarir Elín Gísladóttir, Neðstaleiti 18, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. fe- brúar kl. 15. Kristmundur Guðmundsson, fyrr- verandi bílstjóri á Hótel Borg, lést á Elliheimilinu Grund 2. febrúar. Jarð- arförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Védís Leifsdóttir, Hverfisgötu 49, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Brynjólfur Brynjólfsson, Hjallavegi 3, Reykjavík, verður jarðsunginn fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15 frá Áskirkju. Ólafur Ármann Sigvaldason við- skiptafræðingur verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. febrúar kl. 15. Finnur Bjarnason matsveinn verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 10. febrúar kl. 15. Eyrún Lára Loftsdóttir hjúkrunar- kona, Haðalandi 14, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudaginn 9. febrúar, kl. 13.30. Minningarathöfn um Einar Olgeirs- son, fyrrverandi alþingismann, sem andaðist 3. febrúar sl. á Hrafnistu í Hafnarfirði, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 15. febrúar kl. 15. Magnús B. Finnbogason, Grjótagötu 12, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Garðakirkju miðvikudaginn 10. febrúar kl. 15. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.00. Bústaðakirkja: Mömmumorgumi fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgi- stund. Fella- og Hólakirkja: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur fi-amhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. Húteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Kérsnessókn: Mömmumorgunn í safh- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30- 11.30.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. Neskirkja: TTT-klÚbburinn, starf 10-12 ára bama í dag kl. 17.30. Aliir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltj arnarneskirkj a: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Grindavíkurkirkja: Bænastund í dag kl. 18. an ifóéítg' 'í&iNeK Góðar fréttir! Útsalan verður ennþá í nokkra daga enn. œ Í Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvOið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. febr. til 11. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. ki. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um alian sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 2. mars. Sókn milli Leningrad og Moskva. Rússar taka 2300 ferkm. lands á 8 dögum. Spakmæli Ekkert styrkir valdið eins og þögnin. De Gaulle. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaflí- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og surrnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, „ Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. febrúar 1993. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Líklegt er að atburðir dagsins verði ekki alveg eins og þú væntir. Útlitið fyrir kvöldið er betra. Farðu að öllu með gát. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir ekki að bera allar byrðamar sjálfur. Það er mikil hjálp í því að leita til annarra og ræða þau vandamál sem að steðja. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðrir vilja koma hlutunum í verk og þú ættir að taka þátt í því með jákvæðum huga. Reyndu að einbeita þér. Nautið (20. apríI-20. maí): Nú er rétti tíminn til að taka ákvarðanir sem varða Qölskylduna. Mundu þó að það verður að velja og hafna. Þú færð góðar fréttir frá þeim sem era langt í burtu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert metnaðargjam og það er gott í hófi. Gættu þess þó að vaða ekki yfir rétt annarra. Ef þú gerir það er hætt við átökum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú leggur áherslu á vináttu og gagnleg samskipti við aðra. Hik- aðu ekki við að blanda saman viðskiptum og ánægju. Happatölur eru 7, 23 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fylgdu eðlisávisun þinni ef til ósamkomulags kemur. Það sem aðrir leggja til hjálpar þér lítið. Taktu yfirvegað á málum til þess að koma í veg fyrir átök. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Óskir vina og fjölskyldu ráða gangi mála. Það er því lítill tími fyrir þínar óskir. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá flækist þú í mál ann- arra. Það er hagstæðara núna að fylgja fjöldanum en standa einn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ímyndunaraflið njóta sín, sérstaklega inni á heimilinu. Hik- aðu ekki við að taka á þeim málum sem bæta þarf. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Veldu vandlega þá sem þú gerir að trúnaðarmönnum þínum. Vertu skipulagður og þá vinnst þér vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ffemur orkulítill um þessar mundir. Veldu þér því verk- efni eftir því. Forðastu öll tilftnningaátök. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.